Morgunblaðið - 07.10.1953, Page 11

Morgunblaðið - 07.10.1953, Page 11
Miðvikudagur 7 okt. 1953 MO RGÍJH BLA&IB 11 Stefán Sfeinþérsson SÍBS happdrætfið — minninprorð DAINN, horfinn, Stefán Stein- þórsson. Þessi orð munu víst flestum hafa farið um munn, af þeim sem þekktu hann, svo snögg voru umskiptin. Ég sem þessar línur rita, hef þó sennilega ekki sizt orðið hissa á þessari voðafregn, sem búinn Var að hjálpa honum, í hans þungu og erfiðu sjúkralegu, sem hann var nýstaðinn upp úr, byrj- aður að vinna og framtíðin virt- ist blasa við björt og fögur, við yfirdrifið nóga vinnu, því hann var með afbrigðum snjall og vel- virkur í iðn sinni, ástundunar- samur og afkastamikill. Við sem þekktum Stefán Stein- þórsson, höfum margs að minn- ast og þó eigi nema góðs eins, því hann var maður hrekklaus, falslaus, glaðlyndur og skemmt- inn og snyrtilegur í allri fram- göngu sinni. Já, hann var hvers manns hug- ljúfi. Það er því erfitt að sætta sig við orðinn hlut og sérstaklega þegar umskiptin eru svona snögg. En það er alltaf raunabót, þeg- ar hægt er að segja að hann var drengur góður, hann var skoð- Unum sínum trúr og í félagsskap var hann liðsmaður góður, enda enginn veifiskati. Traustur og ábyggilegur í orðsins fyllstu merkingu. Það er því sár harmur kveðinn að öllum hans kunningj- um, en sem ég veit að gerir minn- ingarnar ennþá ljúfari og hjart- fólgnari, eftir því sem lengra líður fró. Já, Stefón minn, þegar verst leit út fyrir þér í veikindum þín- um, þá baðstu mig að rétta þér höndina mína, og sagðir að ég ætti að eiga þinn góða huga, en hversu miklu hrifnari hefði ég ekki orðið þó, við það að hafa þig bráðlifandi og hressan og elskulegan eins og þú alltaf varst, á meðal okkar áfram. En það má víst enginn sköpum renna. Ég kveð þig nú í anda, Stefán minn, og óska þér góðs gengis á hinum nýju vegum þínum, eins og ég reyndar alltaf óskaði með- an þú varst hérna megin. Þú barst merki þitt svo hátt, að ég er stoltur af að hafa talizt einn í þínum kunningjahópi. Vertu blessaður og blessuð sé minning þín. R. P. Vekjara- ikliBkkur fjölbreytt úrval. ftRni.B.BJDRnsson ÚRA& SKftRTGRlPAoeSSt.01* RBR imiuwwr um vinninga í Vöruhappdrætti S. í. B. S. í 10. flokki 1953. 50.000 krónur: 35935 10,000 krónur: 1377 26368 29257 5,000 krónur: 18959 28751 45630 49291 M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 10. okt. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutn ingur óskast tiikynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlenilur Pétursson. ± BEZT AÐ AVCLfSA L T / MORGUNBLAÐINU T 464 19319 2.000 krónur: 795 2917 5400 15214 1.000 krónur: 8259 23514 36931 40404 42041 47715 500 krónur: 145 6004 7449 9057 9784 14147 16032 17784 24689 25262 26530 27288 28250 30492 30672 32069 32162 37326 37386 43508 44278 45029 46366 48007 49307 í LITLUM bæ, austasta húsinu á Stokkseyri, býr afmælisbarn, sem er sjötugt í dag. Þaðan er fagurt útsýni yfir brimkögruð Eftirfarandi númer hlutu 150 skerin austur með ströndinni, og króna vinning hvert: 379 520 588 706 709 782 902 1002 1146 1298 1727 2015 2114 2469 2797 2835 3413 3800 3870 4020 4159 4176 4278 4285 4525 4680 4813 4815 4849 4923 5076 5161 5204 5291 5313 5360 5804 5868 5888 5960 5980 6091 6102 6121 6469 6521 6635 6826 7022 7233 7603 7623 7751 8170 8323 8458 8474 8519 8682 8726 8847 8957 9089 9285 9366 9535 9629 9646 9712 9970 10201 10396 10965 11127 11480 11677 11799 11839 11867 11909 11917 12253 12787 12813 12906 13488 13518 13973 14019 14352 14460 14507 14702 14975 14990 15040 15100 15170 15479 15568 15584 15872 15875 15978 16004 16133 16464 16534 16766 16773 17108 17187 17188 17272 17449 17763 17874 18194 18282 18338 18535 18676 18866 19047 19343 19541 19710 19742 20235 20525 20547 20820 21009 21466 22001 22149 22294 22413 22587 22794 22989 23316 23491 23537 23685 23687 23798 23820 23857 24042 24189 24325 24528 24589 24688 24767 24946 25054 25140 25472 25516 25700 25965 26073 26114 26151 26180 26303 26314 26414 26655 26807 26913 27146 27249 27770 27892 27977 28053 28216 28310 28515 28575 28639 28692 28804 28865 29340 29616 29770 29934 30133 30181 30244 30691 30975 31071 31073 31136 31169 31353 31502 31758 31760 32048 32065 32551 32554 32702 32785 33389 33433 33718 33763 33829 33913 34020 34376 34683 34713 34861 35052 35114 35301 35505 35546 35564 35762 35778 36365 36424 36532 36549 36637 36758 36835 36855 36905 36975 36995 37198 37297 37305 37383 37404 37842 37943 37991 38040 38230 38419 38622 38713 38922 38966 39382 39708 39779 39862 40189 40498 40499 40596 40618 40707 40830 40853 41041 41127 41196 41753 41945 42171 42205 42270 42502 42604 42608 42772 42875 43091 43426 43480 43547 43647 43657 43822 43911 44142 44212 44251 44259 44375 44462 44745 45000 45300 45348 45489 45494 45532 45635 46241 46359 46472 46662 46766 46785 46854 46900 46902 47235 47277 47574 47584 47842 47960 47978 48138 48145 48261 48321 48526 48592 48686 48969 49248 49251 49355 49965 Vandamál gamla (álksins: Ný slækkun Efliheiiniiisii Orundar aðkallandi nauðsyn UNDANFARIN ár hefir það ver-' 000,00 óafturkræft framlag en við ið hlutskifti mitt að starfa við byggingin hefir þegar kostað um. stofnun, sem reist var og starf- 1500,000,00 og er þó eftir að full- rækt er fyrir eldra fólkið í land- gera hátíðasalinn. Ég hafði von- inu og' hefí ég á þessum árum að, að bæjarbúar og aðrir, sem. kynnst talsvert högum þess, en skildu hversu aðkallandi vanda- þó mest vandræðum þess og erf- mál þetta er, myndu kaupa sér- iðleikum. | skuldabréf, sem gefin voru út j Það er ekki sársaukaiaust að þessu skyni, samtals 500.000,00 hlusta á sorgarsögu margra þess-! með 6% ársvöxtum.TEn þessi'voix ara lúnu samborgara, sem sjúkir mín hefir gersamlega brugðist. og beygðir af ellinni eiga stund- Seld vorv. innan við 50 bréf á um engan samastað. Og enda' 1000 krónur hvert, , en þar af þótt húsrými sé talsvert, — yfir keypti eftirlaunasjóður ein 3‘0. 300 vistmenn, — þá er það oft, að J Vegna velvilja og skilnings ekki er hægt að hjálpa. Það verð- ( bankanna og Tryggingastofnun- ur vikulega, næstum daglega, að ( ar ríkisins var þó hægt aS koma neita um vistpláss, enda þótt ( viðbyggingunni upp og yf ir 30 þörfin sé brýn og fólkið í sárustu vistmenn fengu húsrúm til við- r.eyð. bótar. Sjúkrahússkortinn í Reykja- Og enn er hafist handa um vík er búið að tala og rita mikið aðra viðbyggingu, að vestan um og þeir eru líka orðnir nokk- verðu, og verður hægt, þegar hún uð margir, sem hafa orðið per-' er fullgerð, að bæta við 50 sjúkl- sónulega varir við hann — það ingum og verða þá vistmenn oiðn er ekki auðhlaupið að fá þar ir 350. pláss af einfaldri en gildri ástæðu Bæjarsjóðurinn hefir samþykkt | sjaldan þagnar söngur bylgjunn- ar, sem hafið sendir upp að land- inu til að deyja. ! Gamli maðurinn í bænum er | söngvinn eins og báran, og hann ann heitast hátíðlegum, innfjálg- um sálmum og sálmalögum, sem birta andvörp og hjartaslátt. sem'— öll sjúkrahúsin fullskipuð. —' að leggja fram samtals 1.000.000 þráir eilífðina heitar en augna- Fyrir eldra fólkið er nær alveg kr. til þessarar byggingar á ár- blikið og eiga aldalanga dýpt að útilokað að komast þar að — inu 1954 og 1955, ,en Trygginga- baki sér. enda ekki ósjaldan það skilyrði stofnunin gerði kleift, með því að Og hann er mikið veikur, ef ! beinlínis sett fyrir vgru þess á lána út á þetta framlag, að hægt hann er ekki mættur í sæti sínu 1 sjúkrahúsinu, að það fái hið allra var að hefjast handa nú þegar. fyrsta vistpláss á sjúkradeild Viðbyggingin mun kosta yfir kr. Elliheimilisins. 1 2.000.000,00 . En það þarf ekki aðeins að sjá Sumir munu veiku, lasburða og lúnu fólki fyr- a kirkjuloftinu sem næst söng- fólkinu á hverjum messudegi. Kirkjurækni hans á rætur í eðlis- gróinni þrá eftir tign og töírum söngs og bænar. Og margar eru ir húsaskjóli og aðhlynningu. bænirnar, sem veggir litla, snotra Þeir eru margir, sem komnir eru hússins hans hafa bergmálað á efri ár, sem hafa sæmilega blíðar og auðmjúkar. | heilsu og starfskrafta og_ leita j hingað eftir vistplássi. — Ástæð- 1 urnar eru margar. — Börnin Einu sinni, það er orðið langt síðan, var Guðmundur, gamli maðurinn í bænum, mikið í ná- vist prestsins sr. Gísla Skúlason- ar, og Elín Sigurðardóttir, kona Guðmundar, var þjónustustúlka á prestssetrinu. Síðan á hann margar minningar, sem hann rekur stundum líkt og glitrandi þræði upp úr gullaskríni muna geta stundum ekki haft foreldra sína hjá sér, húsakostur og aðrar ástæður leyfa það ekki. — Hitt kemur því miður og stundum fyrir, að þau vilja ekki hafa for- eldra sína hjá sér, þrátt fyrir sæmilegar ástæður. — Ræktar- semin er ekki alltaf mikil. . ... | „Var þetta nauðsynlegt. Gat sins. Mmmngar um sr. Gisla tig- I, ° _ „ * hun ekki sofið an þess að eyða ínn, fallegan og fagaðan, og , , .. ... . . . - i- þessu í meðol? sagði eitt smn mmnmgar um Ellu sma, forn- . ,, , , sonur gamallar konu við mig. fusa, ljuflynda og goða konu, sem ... „ , *. „ 7 I Moðir hans var þa 84 ara og born- alltaf hugsaði fyrst um aðra. . „ _ ... _ . „ I m 8 eða 10 og attu að sja um Þetta eru yndisstundir einstæð greiðslu fyrir hana, sem þá var ingsins þarna austur við strönd- j 5 krónur á dag, en lyfjareikn- ina, og stundum tekur hann upp ingurinn var 81 eyrir. Ekkert litla bók, sem hann skrifar í hug- þeirra kom á 85 ára afmæiisdag- leiðingar og bænir. Og þá er nú , inn hennar, þá grét hún sáran. skrifað vel. Fáir skrifa svo En þegar hún andaðist nokkru forkunnar fagra hönd, sem hann. ' síðar, komu þau og grétu. Var Hver stafur er eins og sjálfstæð það af sorg eða samvizkubiti? persóna í sunnudagafötunum á j Þetta er að vísu einsdæmi — leið til kirkju. Það er sagt, að vonandi — og hin dæmin eru svo lesa megi skapgerð fólks úr rit- ! mörgum sinnum fleiri, þar sem hönd þess. Rithönd Guðmundar er vönduð, fögur og eftirtektar- umhyggja og alúð barna, barna- barna og annarra skyidmenna og verð. Manni verður ósjálfrátt að ættingja gerir ellina bjarta og óska þess, að einmitt maður þærilega. slíkrar handar hefði átt að verða j En samt er það nú svo, að þrátt prestur og leiðtogi til að skrifa fyrir vaxandi skilning margra, — forskrift handa þeim, sem gösl- j einnig forráðamanna bæjarins — ast áfram i fljótaskrift hraða og . þá eru enn sem fyrr húsnæðis- hroðvirkni. vandræðin og skortúr á sjúkra- Og þegar ég hugsa um bænir húsum mest aðkallandi vanda- hans og djúpa lotningu fyrir and- 1 eldra fólksins. - Að visu er legum ljóðum og orðum heilagra | Éafin bygging á Dvalarheimili fræða, þá veit ég vel, að það voru Mdraðra sjómanna —en nokk- mistök þjóðfélagsins eins og það ur ur hljóta að líða þar til sú var fyrir fimmtíu árum, að hér stofnun er tekin til starfa. Það nú spyrja. „Af hverju eru mennirnir að þess'u — hleypa stofnuninni í stórskuldir og svo lendir allt í basli og bær- inn verður að hirða þetta allt saman — en bæjarreksturinn á þessu sviði þekkjum við?“ — Það getur verið rétt að stundum er hægast að gera ekki neitt, og því miður hugsa of margir svo í þessum. efnum, ella væri fyrir löngu búið að reisa fleiri og stærri sjúkrahús og elliheimili en raun ber, vitni um. En við höfum þá óbilandi trú að hér sé verið að vinna þarft verk og að fyrr eða síðar muni almenningur skilj aþetta og hjálpa til. — Þetta á ekki að skiljast sem nein beiðni um fégjáfir — um þær hefi ég aldrei beðið — en hitt þætti mér óneitanlega vænt um, ef ein- hverjir sem skilja.hvað hér er verið að gera, kaupi fyrrnefnd skuldabréf, þau eru til sölu í skrifstofunni og kosta 1000 kr. hvert. Tvö hundr.uð krónur færðl inn heimtufnáður einn mér til víð- byggingarinnar nýju fyrir nokkr um mánuðum. Maður þessi er að byggja hús yfir sig og fjölskyldu sína og- hefir ekki úr iriiklú að spila og voru þessar tvö hundruð krónur mikið fé fyrir hann. Fyr- ir mig var þetta líka stór gjöf — og mikiu meira virði en tvö hundruð krónur. Hún færði mér heim sanninn um þa&, að Guð hjálpar þeirn sem eru að reyna að hjálpa öðrum — og það er kannski líka vegna þessarar gjaf ar innheimtumannsins, að lagt var út í að reisa viðbyggingu, sem mun kosta yfir tvær milljón- ir króna. - Gísli Sigurbjörnsson. er ekki verið að skrifa afmælis- kveðju um sjötugan prest. En ekki er allt sem sýnist. Og gott hefur mér þótt að fela hönd 1 í hlýrri og mjúkri hönd þessa hógværa vinar míns og hlusta á bænarorð hans mér til handa. Það er stundum vandskilið, hver vinnur helgasta prestsstjarfjð. ! Það getur aðeins einn urn það Ileimtum Gíbíaltar dæmt.. Hans dómur birtist dkki í MADRID — 100 þúsund Spán- orÁum pé>iiafrnælisgreinurn.! ] 1 Verjar söfhuðust saman á Piaza) Guðmundur hefur átt iheita del Ofiehte í-Madrid til að ’hyílla harma, ei),,ailtaf eygt ljómaiguðs | Franco í tilefni samningsins við ) náðar bak við skýin. Svo bíð ég : Bandaríkin. Mannfjöldin hrópaði honum, að æ verði. „Bak við m.a.: Við heimtum Gíbraltar. * Framh. á bls. 12 var vegna þessara bjrýnu nauð- synjar, að ráðist var fyrir tveim- ur árum í að reisa viðbótarálmu að austanverðu við Elli- og hjúkr unarheimilið Grund. Bæjarsjóð- ur Reykjavíkur lagði fram 7000. Mótmæla ágengni Gyðinga KAIRO — Egyptar eru‘ nú' sár- reiðir Gyðingum fyrir það að þeir hafi ráðízt inn í egypzkt landamæraþorp. Afhenti Salah Salem, útbreiðslumálaráðherra, Tvö .ir,TV„..r,;,,|». I ANO UU i 39VG2UoJ I ný eða notuð, óskast keypt nú þegaf. — Uppl. í sírrfa 6837 kl. 4—o. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.