Morgunblaðið - 07.10.1953, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 7. okt. 1953
— Kvikmyndir
Framh. af bls. 4.
seljast í milljónatali — og það eru
slíkar myndir sem ganga viku
eftir viku.
Það gefur myndinni aukið gildi
að hún er svokölluð þrívídda/r-
mynd — með allri þeirri dýpt og
þeim eðlilega blæ sem þeirri tækni
legu nýjung fylgir. — Leikurinn
er á köflum ágætur, einkum leikur
þeirra Vincent Price og Frank
Lovejoy, sem fara með aðalhlut-
yerkin, en þó má ætla að maski
Vincents Price í gerfi morðingj-
ans veki sérstaka eftirtekt kvik-
myndahússgesta.
>— Spectator.
— Sjötupr
Framh. af bls. 11.
heilaga harma er himinninn allt-
af blár.“
Svo árna ég þér allra heilla,
Guðmundur minn, og bið, að
hlýír hugir og góðar óskir megi
ylja þér að innstu hjartarótum og
verða þér hjartaskjól á öllum
framtíðarvegum. Bið að eilífur
söngur hafsins framundan bæn-
um þínum veiti huga þínum frið
óg vonir, gleði og tilbeiðsluþrótt,
þótt skyggi að skammdegi og vet-
ur. f vitund þinni er vor guðs-
ástar og bænrækni. Lifðu heill.
Reykjavík 7. okt. 1953.
Árelíus Níelsson.
— Sfefnlánadeild
Framh. aí bls 2.
með því að taka á móti sparifjár-
innlögum. Skal sparifé þetta vera
skattfrjálst en vextir af því
3V2%. Stofnlánadeildin skal ein-
göngu lána frumbýlingum til
jarðarkaupa, búpeningskaupa og
verkfærakaupa. Vextir af lánun-
um skulu vera 4% árlega, en af-
borgunarfrestur 40 ár á jarða-
kaupalánunum, en 10 ár á öðrum
lánum.
— Grænmefis-
verziunin
Framhald af hls 1
leiðandi ekki hægt að fá upp-
skeruskýrslur frá mörgum rækt-
endum fyrr en um þessar mund-
ir.
En hvað viðvíkur uppskeru-
magni hér í Reykjavík miðað við
á öllu landinu nú í haust, skipt-
ir ekki miklu máli, en það má
í þessu sambandi benda á, að
frá því árið 1942 hafa 32,2% af
kartöfluframleiðslu þjóðarinnar
verið ræktuð í Reykjavík að
meðaltali árlega.
E. B. Malmquist.
Ferðamannastraumur
Genf — í júlímánuði s.l. komu
samtals 3.290.000 ferðamanna til
Sviss og hafa aldrei áður komið
jafn margir á einum mánuði. —
Bretar voru fjölmennastir eða
354.000 talsins.
Bezt er kaka
Bezt er kaka
með LILLU LYFTIDUFTl
IHJég lækkað fataverð hjá
kiæðaverzlun Andrésar
Fof og kápisr úr iðinlendum cg erlendum dákum
FRÉTTAMÖNNÚM útvarps og blaða var í gær boðið að skoða
| framleiðslu Klæðaverzlunar Andrésar Andréssonar, sem hefur ný-
j lega lækkað mjög verð á framleiðsluvörum sínum, en þær eru, sem
. kunnugt er karlmannaföt og frakkar og kvenkápur.
VÖNDUÐ EFNI
— MJÖG LÁGT VERÐ
Framleitt er úr erlendum dúk-
um, og einnig úr dúkum sem
ofnir eru hjá Gefjun og Álafossi
úr erlendu bandi. — Eru það
fallegir og vandaðir dúkar. —
Verði er mjög stillt í hóf karl-
— íslenzkar bækur
Framh. af bls. 2.
línuritum um íslenzka útgáfu-
starfsemi. í einni deildinni eru
sýndar allar bækur Nalldórs
Laxness á íslenzku, ásamt þýð-
ingum þeirra á fjölda þjóð-
tungna.
Landsbókasafn íslands hefur
lánað allmikið af bókum á sýn-
ingu þessa.
Við þessa athöfn voru allmarg-
ir íselndingar viðstaddir, og með-
al þeirra voru nokkrar konur í
íslenzkum þjóðbúningum.
Þess hefur verið getið í frétt-
um, að þetta sé í annað sinn að
ríkjandi konungur Svíþjóðar
heimsæki bókasafnið síðan það
var opnað.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
mannaföt kosta kr. 890.00, og
smekklegar kvenkápur kr.
1200.00.
— Andrés kvaðst hafa orðið
var við þann leiða misskilning
hjá fólki, sem héldi að fram-
leiðsla fyrirtækisins hlyti að
vera ómerkileg fyrst verðið er
svo lágt ,en hann greindi áátæð-
una fyrir verðlækkuninni vera
m. a. þá að tæknilegar framfarir
hefðu 'orðið miklar á síðari ár-
um, og svo væri vinna öll nú
mun betur skipulögð. Unnið væri
með fjöldaframleiðslu fyrirkomu
laginu og daglega framleiddir
allt að 45 klæðnaðir. — Alls eru
framleiddir klæðnaðir í 35 stærð-
um, og fjórar gerðir af hverri
stærð.
Alls vinna nú um 100 manns
hjá fyrirtækinu, þar af um 75 á
saumaverkstæðinu. — Veitir
Andrés Andrésson fyrirtækinu
forstöðu ásamt syni sínum Þór-
arni.
Þingslagsmál
RÓMABORG — Slagsmál í
ítalska þinginu. Filippo Anfuso,
sem er nýfasisti, var klóraður af
kommúnista.
VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur.
Miðapantanir í sírna 6710 eftir kl. 8.
V G.
Starfsfólk á Keflavíkurflugvelli i
Skemm.tu.n
verður haldin í Bíókaffi Keflavík, fimmtudaginn \
8. október klukkan 9.
s,
— D A N S — £
Starfsmannafélag Keflavíkurflugvallar. *
CHEVROLET
frambyggður vörubíll, með fram- og afturdrifi, vélsturt-
um, lítið keyrður og í mjög góðu lagi, er til sölu eða í
skiptum fyrir minni bíl við BARÐANN, Skúlagötu 40,
(við hliðina á Hörpu). — Sími 4131.
Hljómleikar
í Austurbæiarbíói fimmtud. 8. okt. kl. 11,15
9 Guðný Jensdótlir
íslenzk söngkona, se n kemur fram í fyrsta sinn
hérlendis,
• Jusifo Barreb
Ameríski Boogie AVoogie-píanóleiltarinn.
• Haukur IViortheiis
syngur með tríói
• Eyþórs Þorlákssonar
HljÓlTBSVeÍt
• Kristjáns Kristjánssonar
Aðgöngumiðar, seldir í Hljóðfæraverzl. Sigríða
Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu.
aRIBBBBIiaillllHiaBBRIIl
í DANSLEIKUR ;j
■" í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7.
Enski jazzsöngvarinn
CAB KAYE "■
Hljómsveit \
Kristjáns Kristjánssonar mu
°g í
Hljómsveit
Gunnars Ormslev "■
Breiðfirðingabúð
H ■ ■ ■ ■■_■■_£!■■ ■ ■
Dansskóli Guðnýjar Pétursdóttur
Samkvæmisdansnámskeið I
■
■
í gömlu og nýju dönsunum •
fyrir börn og fullorðna, byrj- ■
endur og lengra komna hefj- :
ast í næstu viku. Z
Kennarar:
Guðný Pétursdóttir, ■
Herm. R. Stefánsson. Z
m
Einkatímar eftir samkomu- ■
lagi. — Börn yngri en 8 ára, :
sem hafa lært Ballett áður, j
geta komist að núna. ■
■
■ Upplýsingar og innritun nemenda fer fram í dag í síma :
2433 frá kl. 3 til 6 e. h. :
kAAAAAi
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
1) — En ég vil helzt ekki þurfa
að leika lygara.
2) — María hefur verið svo
lengi ónamingjusöm. En nú held-
ur hún að þú sért Páll Sigurðs-
son.
you C/-.N MAKE l_í.ST
FEW DAV5 VEHV HAPPV...
. PL.EASE DO THIS FOR AAV
LITTLE GIRL, WC. TRAIL...
GIVE HER A /?,5AL
CHRI5TMA3 PRESENTf
3) — Það gætu orðið henni
hamingjuddgar. Gérðu þetta nú
fyrir mína elskulegu stúlku. Með
því gefurðu henni ekta jólagjöf.
4) — Jæja, úr því að þessu er
þannig varið, skal ég reyna
að .....