Morgunblaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 5
Fimmtuda'gur 8. okt. 1953 SÍORGVNBLAÐI9 L Ráð«k@9fia Færeysk eða dönsk óskast til að sjá um heimili. Upp- lýsingar í síma 82084. T V Ö Góifteppl annað sem nýtt, til sölu með tækifærisverði, á Bræðra- borgarstíg 1. Mig vantar r* - r- IBUÐ nú þegar 2 herbergi og eld- hús. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendiSt afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Reglusemi — 992“. lifvarp óskast til leigu. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag, merkt: „Skóla- piltur — 993“. Einhleyp, reglusöm kona, í góðri atvinnu óskar eftir 1—2 herb. ásamt eldhúsi eða eldunar- plássi. — Árs fyrirfram greiðsla. Uppl. eftir hádegi í dag í síma 1600. HERBERGI fyrir einhleypan, reglusam- an pilt, óskast til leigu. —. Þarf helzt að vera í Vest- urbænum eða Miðbænum. Sími 1294. Husnæði — Vinna Hjón, vön sveitavinnu, geta fengið gott húsnæði og dá- . litla atvinnu í nágrenni bæj arins, í vetur. Upplýsingar í síma 6642. Amerískur stárfsmaður á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir HERBERGI í Austurbænum. Tilb. skihst á afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. merkt: „K F V — 994“. Sloppaiefni í greiðslusloppa. Rósótt satin með flúnelsvend. Mjög fallegt og ódýrt. Verzlunin PEiRLON Skólavörðustíg 5. Cóð sfálka óskast á næturvakt í Sjúkra húsið Sólheima, nú þegar. Uppl. í síma 3776 og á staðn um. — til sölu, ódýrt. Uppl. h.já Bjarna Bjarnasyni, J.auga- veg 47. — Smáíbúðarh'ús (fokhelt) óskast til káuþs, með sanngjörnu verði. Til- boð' sendist afgr. Mbl. fyrdr laugardag, merkt: j,P K — 996“.--- ESfl herbergi og aSgangur a8 eldhúsi til ieigu, Kársnesbraut 10B, uppi. — til sölu. Uppl. í sima 4877 milli kl. 5 og 7. Slúsgagmt- áMæði (damask), margir litir. A. J. líerlelsen & Co. h.f. Hafnarstræti 11. Stúlka, vön afgreiðslustörf- um, óskar eftir Atvinms n ú þegar. Upplýsingar í sima 6051. — Mig vantar 3—4 herbergi og eldhús nú þegar, eða mjög bráðlega. Leiga og fyr irframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð sendist á N.jálsgötu 505 símar 80069 - og 80732. — Hitavðtns- dunknr 200 lítra til sölu. Ennfrem- ur timburstigi, snúinn t. v. Sími 2589, eftir'kl. 6 e. h. Góður Sumarbústaður í Strætisvagnaleið, óskast til leigu. Tilboð merkt: — „Sumarbústaður — 999‘, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þessa mán. Orengir 14—-17 ára, óskast í verk- smiðjuvinnu. Nylon — Plast h.f. Borgartúni 8. STtJLKA óskast til eldhússtarfa. Má hafa 1—2 börn. Upplýsing- ar í sima 5044 í dag. N O T U Ð SÞVÖTTAVÉL til sölu fyrir hálfvirði, á Mímisveg 4, efri hæð. STULICA vön matreiðslu óskast á fá- mennt, barnlaust heimiii ut- an við bæinn. Tilb. merkt: ,,22 — 502“, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. Tveggja manna HERBERGI eða tvö . samliggjandi, ósk- ast. Æskilegt að eitthvað af húsgögnum fylgi. Tilboð og upplýsingar sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, — merkt: „B. H. R. — 998“. HERBERGI til' leigu fyrir einhleypan, reglusaman karl eða konu. Simi 6892. — JEP'Þl Jeppabifreið, i góðu lagi, til sölu. Til sýnis á Flókagötu 56 í dag og næstu daga. Sem ný Rolleiflex MYNDAVÉI; í tösku, ásamt flash og fleiru til sölu. Upplýsingar í síma 2586. STULKA óskast í vetrarvist á prests- setrið í Reykholti. Upplýs- ingar í Þingholtsstræti 14. Sími 4505. HERBERGI Gott herbergi óskast, helzt í Austurbænum. — Tilboð merkt: ,5Rólegt — 505“, leggist á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. íbúð fil leigu 3ja herbergja íbúð til leigu í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir fimmtu dagskvöld, merkt: „991“. HERBERGI til leigu á hitaveitusvæði. Tilboð merkt: „Melar — 504“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. HERBERGI óskast til leigu, helzt í Hlíð unum, fyrir reglusaman skóiapilt. Tilboð sendist blað inu sem fyrst, merkt: — „Reglusemi — 507“. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir IBIJÐ Upplýsingar í síma 80717. SSBSlí Er kaupandi að amerískum fólksbíl Eldra model en ’50 kemur ekki til greina. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir sunnud. merkt: ,?Lítið keyrðúr — 5Ö6“. — Húseigendur 2—4 lierb. íhúð óskast nú þegar fyrir bárnlaus hjón. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 2403. 3fa herb. íbúð til leigu frá næstu áramót- um. Fyrirframgreiðsla nanð ' syhlég.' Tilboð mérkf: „Hita Veita—Austurbær -— 509“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. — Bifreiða- varahlufir N Ý K O M I Ð: Höfum legur og stimpil- stangarlegur í: Jeppa Ford Dodge Chrysler Chevrolet G. M. C. Studebaker International Vélaverkstæðið KISTUFELL Brautarholti 22, sími 82128. Sendisveinn óskast tvo tíma á dag. Ábyggileg STIJLKA óskast í vist. Gott kaup. — Sérherbergi. Uppl. í síma 4109 og eftir ki. 7 í sima 82480.. — Hárgreiðslunemi sem er búinn að vera 1—2 ár við fagið, getur nú feng- ið tækifæri til að ljúka námi á hárgreiðslustofu í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöid, merkt: „Hárgreiðslu nemi — 510“. — BÍLAVÖRUR Zenith-blöndungar Bendix startaradrif Benzínpumpur Fjaðrir og fjað'rablöð Bremsuborðar Hljóðkútar Vatnskassa-element Ljósa-samlokur Bremsupumpur í Chevrolet Pakkningasett í Ford og Chevrolet Kveikjuhlutar í flestar tegundir bíla Hverfisgötu 103. ÍBÚÐ - HÚS Vil kaupa rúmgóða 3ja her- bergja íbúð eða lítið einbýl- ishús, helzt á bitaveitusvæð inu. Þó kæmi fleira til greina. Sinnendur leggi nöfn og uppl. ,í lokuðu umslagi á afgr. blaðsins fyrir n. k. laugardag merkt: „Beint — 997“.--- Hið nvja símanúmer mitt er 8—21—31 öalcliir Kristiansen pípulagningameistari. Fefiitingarfóf til sölu. Einnig tvibreiður dívan og Rafha-eldavél. — Sími 4412. — Símaafnot getur sá fengið, er leigja vill mér gott herbergi, með sérinngangi, sem næst Mið- bænum. Einhver húsgögn mega fylgja. Tilb. merkt: „Strax — 501“, leggist inn á afgreiðslu Mbl. STULKA óskast í vist á fámennt heimili. Öll þægindi.' Hent- ; ugar aðstæður fyrir stúlku með barn. Uppl. Sóleyjar- götu 19, e.h. Veggfóöter Kryddvörur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allrahanda Kardemommur, heilar Og steyttar Engifer Negull Pipar. heill e>g steyttur Múskat Saltpétur Hjartasalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmen Lárviðarlauf Eggjagiilt Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrif stof utími: kl. 10—12 og 1—5. A Einar Asmundsson hasstaréttarlögmaður Tjamargata 10. Sími 5407. AHskonar lögfraaðistörf. Sala fasteigna og skipa. Víðt&lsttiui út &! íaatelgn&aðln •ðallega U. ÍO - 12 th. m I n 'l-a r IMJI o iwril' «1. "'H' TJ W "'r8"11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.