Morgunblaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. okt. 1953 MORGVNBLABIB 15 Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. ■ Fyrsta flokks vinna. KENNSLA Hraðritunarskóli Helga Tryggvasonar. Viðtalst. virka daga kl. 7,30-8,30. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Fund- arefni: Kosning og innsetning embættismanna. Hagnefndarat- riði. — ? — Kaffi eftir fund. Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Kosning og inn- setning embættismanna. — Æ.t. Þingstúka Reykjavíkur Fundur annað kvöld, föstudag, í Templarahöllinni, kl. 8,30. — Fundarefni: 1. Stigveiting. 2. Framsöguerindi: Guðmund- ur Gíslason Hagalín, rithöf. Aukið starf. 3. Önnur mál. Fjölsækið stundvíslega. -— l*.t. Samkcmur K F U K — Ud. Vetrarstarfið byrjað. Kvöld- vaka í kvöld kl. 8,30. Allar ungar Btúlkur velkomnar. Takið handa- vinnu með. Sveitarstjórarnir. Fíladelfía Biblíulestur kl. 2 og kl. 5. Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. K F U M — Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Guð- mundur Óli Ólafsson, cand. theol. talai'. Allir karlmenn velkomnir. Z I O N, Óðinsgiitu 6A Samkoma í kvöld kl. 8. — Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Samkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30. — Velkomnir Félagslif Glímufclagið Ánnann Æfingar í kvöld. íþróttahús Jóns Þorsteirtssonar. Kl. 7—8 1. fl. kvenna. 8—9 2. fl. kvenna. 9—10 íslenzk glíma. — Hálogaland. Kl. 6,50—7,40 Handbolti karlar. 7,40 —8,30 Handbölti kvenna. Skrif- stofan er í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, opin á hverju kvöldi kl. 8—10, sími 3356. — Stjórnin. Ármenningar Áður auglýst innanfélaggmót í 1500 m. boðhlaupi. fer fram í kvöld kl. 6. — Nefndin. Víkingar — Knattspyrnumenn Meistaraflokkur! Áríðandi æf- ing í kvöld kl. 6,15. —- Nefndin. 1. R. — Handknattleiksdeild Æfing í kvöld frá 9,20—11, að Hálogalandi. — Nefndin. GHmumenn K.R. Æfing verður í fimleikasal Mið bæjarbarnaskólans kl. 9. — — Sljörnin. ;T TRl.AS GtiSTAVSy^N^pjV.,1(Ji hæstaréttarlögmenn. < I M. » Þórsbsmri vhSi Templ»r«»und. Sími 1171. Atvinna Nokkrar stúlkur (aldur 18—35 ára) óskast til starfa í verksmiðju vorri, við saumaskap. Nærfata- efna og prjónlesverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7. Bókari Sendiráð Bandaríkjanna æskir að ráða í sína þjónustu j skrifstofumann eða stúlku. ■ Umsækjandi verður að hafa góða ensku- og vélritun- : ■ arkunnáttu. Einnig æfingu í meðferð talna. j Þeir, sem hafa áhuga á þessari stöðu, eru vinsamlega ■ ■ beðnir að sækja umsóknareyðublöð til skrifstofu sendi- : ■ ráðsins, Laufásveg 21 — Reykjavík. Franskf silkikiæðl í samfellur og peysuföt Fröusk ullarefm MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11 Ensk fataefni tekin upp í dag. — Sheviot, kambgarn, blátt efni, teinótt, brúnt efni, teinótt. iílæðaverzlufi Braga Brynjólfssonar Laugaveg 46 v IN N A Okkur vantar nokkrar stúlkur í eldhús og buffet strax. Upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðishússins í dag kl. 2—4. — Uppl. ekki gefnar í síma. S j álf stæðishúsið. Hjartanlegar jíakkir flyt ég öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á áttræðis afmæiinu. Þórunn Jónsdóttir, Elli- og hjúkrunarh^imilinu Grund. Hugheilar þakkir til allra, fjær og nær, sem sýndu mér vinarhug á 60 ára afmæli mínu 10. sept. s.l. Guðrún Sveinsdóttir, Sandgerði. j Kærar þakkir til allra hinna mörgu, sem sýndu mér ; "... " ; vmsemd og virðingu og færðu mér veglegar gjafir á sex- : ■ ■ : tugs afmæli mínu, 5. okt. 1953. j ■ Kjartan Jóhannesson. : Amerískir kjólar ódýrir, teknir upp í dag Beint á móti Austurbæjarbíói Framf íðaratvinna Oskum eftir duglegum og reglusömum manni, sem gæti veitt forstöðu verzlunar og iðnfyrirtæki. — Um- sóknir ásamt uppl. um menntun, fyrri atvinnu og með- mæli, ef fyrir hendi éru, sendist afgr. Mbl. fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Framkvæmdastjóri — 508“. Alllr reiknlngar á verzlunina á Bergstaðastíg 54 (áður Helgafell), eru mér frá og'með 1. október s.l. algerlega óvið- komandi. Ágústa Ó. Á. Ólafsson. V eitingastofa * j|skj^e|iir að takaiá leigu e.ða kaupa vei1,ipgastofu *f * ‘ era til veitingaijeksturs. —•■ : kemur til. greina. — Tilboð gendist afgr. Mbl. fYrir,15. þ. m., i » íi/i ARNI KRISTENSEN , lézt í Landakotsspítala aðfaranótt miðvikudags 7. þ. m. Ingibjörg Þórðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir MARTA EINARSDÓTTIR 1 verðiír jarðsett frá Fossvögskirkju föstúdaginn 9. okt. í Áthöfnin hefst kl. 2,15.: Blóm afbeðin. Börn og tengdabörn. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.