Morgunblaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 8
8
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 8. okt. 1953
Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrg8*rm.)
Stjórnmálaritstjéri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Arni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjaid kr. 20.00 é mánuði innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
i
l
] UR DAGLEGA LIFINU \
Hverjir hafa sýnt ósanngirni
í iandhelgisdeiiunni ?
UNDANFARIÐ hafa brezk blöð
mjög rætt ráðagerðir Mr. Daw-
son í sambandi við löndun á ís-
lenzkum fiski í Englandi. í þess-
um skrifum er oft vikið að því,
að lömRmarbannið sé í raun og
veru *lendingum sjálfum að
kenna, þar sem þeir hafi á ,ólög-
legan hátt hrakið Englpndinga
burt af fisksælum miðum. Lönd-
unarbannið sé því rétta svarið
við þeim aðferðum. íslendingar
hafi ekki viljað hlusta á neinar
þær samkomuíagstilraunir, sem
Bretar hafi bent á og einungis
sýnt stífni og ósamlyndi. Þetta
séu því makleg málagjöld.
Allir íslendingar vita, aff
þessi einhliffa frásögn er ekki
einungis viliandi heldur al-
röng. Og sem betur fer hafa
Þeir, sem ósanngirni hafa
sýnt í þessu máli eru hinir
brezku útgerffarmenn, sem aff
löndunarbanninu standa. Þeir
hafa reynt aff segja ríkisstjórn
um landanna fyrir verkum á
gerræffislegan hátt, en þaff
fær auffvitað ekki staffizt, að
brezkir útgerðarmenn geti
ráffiff því hvaða lög eru sett á
íslandi, né hvort milliríkja-
samningar milli íslands og
Bretlands eru framkvæmdir
eða ekki.
Það er ljóst, að tiltölulega fá-
mennur hópur innan brezku þjóð
arinnar stendur að þessum aðför-
um, sem hefðu getað valdið ís-
lenzku þjóðinni ómetanlegu
tjóni. Bretar hafa sjálfir barizt
HC—
■Á ★ KONU, sem dregur
vindil upp lir tösku
sinni, og nýtur þess aff reykja
hann yfir síðdegiskaffinu
effa að afloknum kvöldmat,
er alltaf gaumur gefin af viff-
stöddum. „Hvaff er konan aff
gera?“ hugsar sá ókunnugi
meff sjálfum sér. „Skyldi
henni þykja þetta gott?“ —
Svo berst taliff aff tóbaksreyk-
ingum. Menn minnast danskra
kvenna, sem eru alls ófeimn-
ar viff aff reykja vindil sinn
í sporvögnunum effa á kaffi-
húsum úti, — effa hún lang-
amma, sem bæffi reykti pípu
og tók í nefiff og var ekki
verri fyrir þaff. Nei, auðvitaff
er ekki nema eyffilegt að
konur reyki það tóbak,
sem þeim þykir bezt, ef þær
á annað borð reykja.
Um L i
omtr
°9
tóbal?
★ A ÞEIR urðu víst ekki lítið
undrandi Columbus og
menn hans, þegar þeir stigu á
land í Ameríku og komust að
raun um að næstum allir er þeir
fundu reyktu, konur jafnt sem
menn. Það, sem menn reyktu,
var það sem við í dag köllum
vindla — upprúlluð, þurrkuð
tóbaksblöð á stærð við meðal
kerti. Það hefur tæpast farið vel
í kvenmannsmunni — eða nefi,
því upprunalega reyktu menn,
að minnsta kosti sums staðar í
Ameríku, í gegnum nefið. En
það er önnur saga.
★ ★ TÓBAKSNOXKUNIN
barst síðan til Frakk-
lands og síðan til annarra Evrópu
landa. Það var maður að nafni
Jean Nicot, sem ruddi því braut-
ina í Frakklandi. En það að hon-
um tókst það, sem öðrum hafði
mistekist má eflaust að nokkru
rekja til þess að hann fékk stuðn
ing dugmikillar konu — engrar
annarrar en drottningar landsins,
Katrínar af Medici. Hún þjáðist
af höfuðverk. Nicot ráðlagði
henni að sjúga þurrt tóbaksduft
upp í nefið. Og hvert það ekki
Landi óhripar:
fyrir þeirri stefnu, að framtíð
ýms brezk blöff gert sér grein Vestur-Evrópu bygðist ekki á að-
fyrir þessu Oig réynt að draga stoð, heldur viðskiptum. Þessi fá-
fram rök til stuffnings hinum menni hópur útgerðarmanna
íslenzka málstaff. stendur í vegi fyrir viðskiptum
Meðan þe'ssár umræður fara milli íslendinga og Breta. Enda
fram í Bretlandi er rétt, að við þótt íslendingar viti, að þetta er
íslendingar rifjum upp í stórum fámennur hópur, veitist þeim æ
dráttum, hvernig málið horfir við erfiðara að sætta sig við, að hin
frá okkar sjónarmiði. ævagömlu vináttubönd fslend-
Aðalatriði málsins er það, að inga og brezku þjóðarinnar skuli
íslendingar byggjá afkomu sína ekki reynast nægilega sterk til
að lang mestu leyti á fiskimið- þess að útiloka þær ofbeldisað-
M
farir, sem nú eru hafðar í frammi.
Því miður er þaff ekki sú
vinátta, sem hefur bjargað fs-
lendingum á örlaganna stund
í þessu máli, heldur þaff aff
tekizt hefur aff afla annarra
markaffa fyrir afurffir okkar.
Þaff er óskandi, aff þau brezk
blöff, sem ráffist hafa á íslend-
inga í sambandi viff þetta mál
geri sér grein fyrir dýpri sann-
indum þess. Ef þau halda
áfram aff stuffla aff því aff taka
máli fámennrar ofbeldisklíku
í stað þess aff efla hin gömlu
vináttubönd þjóðanna, þá er
illa fariff.
Úr hðrðustu ált
VIÐ umræður, sem urðu á Al-
þingi í gær, þóttist einn af þing-
mönnum Alþýðuflokksins vera
ákaflega hneykslaður á því, hve
beinir skattar væri háir hér á
landi.
Þessi þingmaður hlýtur að
vera ákaflega gleyminn. Hann
man það ekki, að flokkur hans
hefir alltaf viljað ganga allra
flokka lengst í hvers konar skatt-
ráni. Hánn gleymdi því líka, að
það var í tíð „fyrstu stjórnar Al-
þýðuflokksins“, sem söluskattur-
inn var lagður á.
Nú þykjast þingmenn þessa
flokks vera ákaflega mótfallnir
óbeinum skatti, eins og söluskatt-
inum, og telja hann jafnvel eins-
dæmi í veraldarsögunni. En í
Noregi, þar sem jafnaðarmenn
fara með völd, hafa þeir lagt á
hvorki meira né minna en 10%
söluskatt á flestar vörur og
þjónustu!!
Nei, það kemur sannarlega úr
hörðustu átt, þegar þingmenn
máliff undir þann dómstól, en kratanna þykjast nú allt í einu
jafnframt gert þaff aff skilyrffi vera einhvers konar „verndarar“
aff horfiff væri frá löndunar- almennings á íslandi gegn ósann-
banninu, því að annars væri gjarnri skattheimtu. í þeim efn-
þar ekki um neina lausn aff um geta þeir ekki máð spor sín
ræða. Þetta skilyrffi var ekki, út. Þjóðin veit, að þeir hafa jafn-
uppfyllt af Breta hálfu. Ekkij an verið fremstir í flokki, þegar
verffur sagt, aff íslendingar. um skattahækkanir hefur verið
hafi þar sýnt ósanngirni. I að ræða.
Unum umhverfis landið, og er
það ekki ofmælt, að ísland hefði
ekki reynzt byggilegt land á und-
anförnum öldúm, ef fiskimiðanna
hefði ekki notið við. Það er því
tvímælalaust, að siðferðilegur
réttur íslendinga til þess að
vernda fiskimiðin er mjög sterk-
ur. Þessi siðferðilegi réttur fékk
lagalega viðurkenningu fyrir
Haag-dómstólnum í máli Breta
og Norðmanna, og aðgerðir ís-
lendinga eru miðaðar við þann
dóm. Samkvæmt þeim eru ekki
einungis Bretum heldur einnig
öllum öðrum útlendingum og ís-
lendingum sjálfum, bannaðar
togveiðar og dragnótaveiðar á
hinu friðaða svæði. Árangurinn
af þessum ráðstöfunum virðist nú
þegar sá, að fiskstofnarnir hafa
eflst til hags fyrir bæði Islend-
inga og útlendinga.
Þegar brezk blöð halda því
fram, að Islendingar hafi dauf-
heyrzt við öllum tillögum Breta
til samkomulags, þá er það á mis-
skilningi byggt. Aðaltillaga Breta
í málinu hefur frá upphafi verið
sú, að Ofveiðinefndin (Overfish-
ing Committee) samkvæmt
möskvastærðarsamningnum frá
1946, tæki málið til meðferðar og
segði til um, hvaða ráðstafanir
þyrfti að gera til þess að vernda
fiskimiðin við ísland. Nú er það
vitað mál og viðurkennt af þeirri
nefnd sjálfri, að hlutverk henn-
ar er alls ekki að fjalla um fisk-
veiðitakmörk ríkjanna, enda er
það beinlínis tekið fram í samn-
ingi þeim, sem nefndin byggist á.
Um skeiff var um þaff rætt,
að máliff yrffi boriff undir Al-
þjóffadómstólinn í Haag. fs-
lendingar hafa frá upphafi
veriff fúsir til þess aff leggja
ewa
Biðskýli viff Steinhóla.
AÐUR nokkur, sem býr við
Kleppsveg hefir beðið mig
að koma á framfæri tilmælum
um, að byggt verði biðskýli á
strætisvagnabiðstöðinni við Stein
hóla. „Þar næðir norðan nepjan
köld“ — segir hann — svo að
jafnvel hin mestu karlmenni
bera sig illa undan skjólleysinu.
Nú, þegar haustar að og kólnar
í veðri er það eindregin ósk okk-
ar, sem þennan bæjarhluta
byggjum, að bæjaryfirvöldin taki
þetta til greina. Það er mikil bót
að biðskýlum þeim, sem þegar
hafa verið reist á ýmsum stöð-
um í bænum og er nauðsynlegt,
að þau komi sem víðast.
í þessu sambandi mætti einnig
geta þess, að götulýsingunni við
Kleppsveg er mjög ábótavant. Á
löngum kafla hans er ljós aðeins
á öðrum hverjum staur svo að
segja má, að almyrkt sé þar á
kvöldin, þegar dimmt er orðið.
Hér er þó um að ræða fjölfarinn
almannaveg, svo að augljóst er,
að hin lélega lýsing stuðlar sízt
að umferðarörygginu.“
11
Bara „svindl“!
ÁRA gamall snáði hefir
skrifað mér og lýst yfir mik-
illi vanþóknun sinni á „þriðju-
víddar“ kvikmyndinni í Trípolí-
bíói. „Myndin er bara svindl" —
segir hann. — Maður fær hvorki
kvenfólk eða ljón í fangið — það
er svakalega dimmt og svo eru
I a'’\ tfá • S Créf
gleraugun óþægileg. Ég hefði
ekki viljað borga 25 aur fyrir að
sjá hana, hvað þá heldur 13
krónur. — E. H., 11 ára.“
Þetta segir sá litli um „þriðju-
víddina“. Hann er greinilega einn
af þeim, sem gert hafa sér óskap-
lega háar vonir um þessa nýju
gerð kvikmynda, sem hér eru
rétt nýkomnar fram á sjónar-
sviðið, og tekið hefir hann
auglýsingarnar helzt til há-
tíðlega — sem betur fer,
liggur mér við að segja, því
að ég býst við, að hvorki honum
né öðrum bíógestum hefði orðið
sérlega vel við að fá „alvöru“
ljón fljúgandi í fangið eða jafn-
vel þótt sjálf Barbara Britton
hefði verið annars vegar!
Hrifning í meffallagi.
ANNARS er það svo með þessa
ævintýralegu „þriðju vídd“,
sem svo miklar sögur hafa farið
af, að hún virðist ekki hafa vak-
ið hér nema rétt meðalmikla
hrifningu. Hér er auðvitað um að
ræða stórmerkilega tæknilega
nýjung og víst er það dálítið ný-
stárlegt og skemmtilega skrítið
að horfa yfir bíó-salinn, þegar
allir eru búnir að setja upp „sól-
gleraugun“ og góna svo allt hvað
af tekur á undrin sem gerast á
tjaldinu fyrir framan þá. En það
er ekki allt fengið með nýjung-
inni og tækninni einni saman.
Áhorfandanum er ekki nóg að
geta undrazt með opnum munni
yfir því, sem fyrir augun ber.
Hann verður að geta hrifizt af
því um leið og fundið í því eitt-
hvað, sem snertir dýpri strengi
eins og í allri góðri og sannri list.
í sömu tóntegund.
ÞVÍ er það, að mörgum finnst
illa af stað farið með „þriðju-
víddar“ tæknina að taka fyrir
myndir álíka og glæpamyndina
„Vaxmyndasafnið", sem hiklaust
má teljast meðal hinna svakaleg-
ustu kvikmynda, sem hér hafa
verið sýndar. Einn kunningi
minn sagði mér, að hann hefði
setið með kaldan straum niður
eftir bakinu allan tímann, með-
an á myndinni stóð og margir
voru víst fölir og nötrandi af við-
bjóði, þegar yfir lauk. Þessi nýja
,,þrí-víddar“ mynd gefur því mið
ur ekki ástæðu til að vera bjart-
sýnn um, að hin nýja tækni boði
afturhvarf frá ruslkvikmyndun-
um, sem eru um það bil að gera
út af við kvikmyndaiðnaðinn í
dag. Tegundin — og tónninn er
sá sami og áður.
— Þjóðsaga —
PÁLL hét galdramaður, sem bjó
í koti nokkru hjá Stóruborg í
Húnavatnssýslu, og lagðist kot
þetta í eyði eftir hans dag. Páll
drap konu sína með göldrum,
þannig að hann risti henni rúnir
á ostsneið og drap smjöri yfir og
gaf henni svo að snæða. En þetta
komst upp um hann, og var hann
dæmdur til að verða brenndur,
en það henti aldrei hina fróðari
galdramenn. Hann var brendur á
Nesbjörgum, en þegar kannað
var í öskunni, var hjartað óbrunn
ið. Var það þá rifið sundur með
járnkrókum, og hrukku þá svart-
ar pöddur út úr því. Síðan brann
hjartað.
Kona — tekur í nefiff.
dugði! Drottningin varð brátt
ákafur neftókbaksneytandi. —
Hirðin öll fór að dæmi hennar,
líka þeir, sem engan höfuðverk
höfðu og ekki leið á löngu áður
en allir Frakkar voru farnir að
sjúga tókbakskorn í nefið.
★ ★ ÞANNIG gekk það í um
það bil tvær aldir, en þá
hætti það. Og eins og það var
kona, sem innleiddi tóbaks-
notkun, var það kona, sem varð
til þess að fá menn til að hætta
því. Það gerði hún af fegurðar-
ástæðum — maður verður svo
gulur og óhreinn í kringum nef-
ið af því, sagði hún. — Og þá
komu pípurnar fram á sjónar-
sviðið og konur reyktu pípur,
þó aldrei jafn ákaft sem þær
tóku í nefið áður.
★ ★ SVO kom nítjánda öldin
og á fyrstu árum hennar
urðu vindlarnir algengir í Evr-
ópu. Og nú í fyrsta sinn í aldar-
sögu tóbaksnotkunnar í álfunni,
sjást konur varla taka nýjung-
inni með jafnmiklum eða meiri
ákafa en karlmennirnir. Það er
ekki fyrr en nú á síðustu árum
að konur eru farnar að taka sér
vindil — ófeimnar.
★ ★ OG ÞÁ er það hvernig
vindlarnir eiga að vera.
Þeir eru mildari eftir því sem
þeir eru lengri. Aldrei ætti held-
ur að reykja vindilinn upp. —
Fremri helmingur vindilsins er
hættulaus og þegar byrjað er á
síðari helmingnum kemur fyrst
í ljós hvers reykingamaðurinn er
megnugur. Þann helming ætti
ekki að reykja. Hvað gerir
Churchill? Hann hefur sést á
milljónum mynda með vindilinn
sinn. En hann er alltaf með
vindil, sem hann hefur nýlega
kveikt í. Hann kann nefnilega
listina.
Það er heldur ekkert ókven-
legt við að reykja langan vindiL
Menn verða t.d. ekki gulir á
fingrunum af vindlum. En „fer
það konum vel að reykja?“ Já,
segja fegurðarsérfræðingar, en
konan verður að gæta þess að
vindillinn se ekki of sver. Hún
verður að gera sömu kröfur til
breiddar vindilsins, sem hún
sem æskir þess, reykir ög hún gerir til sjálfrar
Gef þeim ráff,
en lát hann
sjálfan um að
hlýffa.
1 sín hvað breidd snertir.
Þess vegna konur — takið
langan og mjóan vindil, ef þið
ætlið að reykja vindil!
(Þýtt og endursagt) — A.St.