Morgunblaðið - 23.10.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Tókkneskar Mancheft- skyrtur hvítar og mislitar með ein- földum og tvöföldum manc- hettum, nýkomnar. GEYSIR H.l Fatadeildin. Peysufataefnið sem allar konur þekkja. Nælon-efni í peysufatasvuntur mjög fallegt. Nælon, svart og hvítt í upplilutsskyrtur. CHIC Vesturgötu 2. Sparið timann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vcrzlunin Straumnes Nesveg 33. — Sími 82832 Til sölu góður Send iferðabíli með stöðvarplássi. — Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. eftir hádegi í dag. — Kárastíg 13. Sími 81239. Ganglera er tímarit þeirra manna, er unna frjálsri sannleiksleit og taka vilja fræðilega af- stöðu til manna og málefna. Hann kemur út tvisvar á ári og kostar kr. 30.00. Að- alafgreiðslumaður er Einar Sigurjónsson Laufásveg 20. Kitstjóri er Gretar Fells, Ingólfsslræti 22. (Simi 7520).— Langerma Dömupeysur háar í hálsinn komnar aft- ur, telpukjólar á .1—5 ára. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Birkikrossviður þykkt: 3ja, 4ra, 5 m.m. Tveir sjómenn óska eftir HERBERGI sem næst Miðbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Ólaf- ur — 741“. Mótavír Saumur Múrliúðunarne Þaksaumur Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. H A N S A- gluggatjöldin eru frá HANSA Hi. Laugaveg 105. Sími 8-1525. Kenni Ensku og írönsku eins og að undanförnu. Les með skólafólki. — Rósa Gestsdóttir IÍ.A. Kvisthaga 29. Sími 81976. Vantur hiúsnæði Þrjá reglusama menn vant- ar húsnæði strax. Mjög há leiga í boði. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir kl. 6 í kvöld merkt: „Á götunni — 743“. Afgreiðslustúlka í brauð- og kökubúð, óskast 1. nóv. n.k. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum sendist afgr. Mbl., fyrir 27. okt., merkt: ,?Afgreiðslustúlka — 744“. — Gólfteppin eru komin. Ilúsgagna- og teppasalan Klapparstíg 26. Eldri maður óskar eftir þokkalegri VINNU hjá góðu fyrirtæki hér í Reykjavík. Meðmæli, ef ósk- að ei'. Tiiboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: „Ábyggilegur — 742“. Tvær stúlkur óska eftir Kennslu í ítölsku Þeir, sem gætu tekið það að sér, vinsaml. leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. Mbl., merkt: „Italska — 740“. — WILLIE’S Landbúnaðai j eppi ’46, til sölu. Ný-yfirfarinn, í ágætu lagi. Ný gúmmí, lít- ur vel út. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður jeppi — 739“ fyrir þriðjudag. — Ihúð a SBiDÍÖcim 3 herbergi, eldhús, bað og geymsla, ásamt hlutdeild í þvottahúsi og eignarlóð, til sölu. Ibúðin er tilbúin undir tréverk og málningu og fylgja hurðir, skápar i svefn herbergi og eldhúsinnrétting Útb. strax, aðeins kr. 50 þús. — Húseign, 112 ferm. hæð og rishæð við Álfhólsveg til sölu. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð o. f 1., en rishæðin, sem er með góðum kvistum, er óinnréttuð, en gæti oi'ðið rúmgóð 4ra herb. íbúð. 1 hektari af landi fylgir. Útb. í öllu húsinu aðeins kr. 100 þús. Eftirstöðvar til 15 og 20 ára. Hálf og heil hús á hítaveitu svæðinu til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Fyrirgefið, herrar og frúr, hve langt er síðan ég hefi auglýst hús og íbúðir. Eg hefi verið önnum kafinn að selja fasteignir undanfarið og ekki haft tíma til að aug lýsa. Hefi lítið til sölu, því það er djúpur brunnur, sem ekki verður ausinn upp. Af tilviljun hefi ég til sölu tvö hús við Kársnesbraut og Breiðholtsveg. tvær íbúðir við Sogaveg, íbúð við Þver- veg og Shellveg, og, ef til vill einbýlishús í Vesturbæn um, en þar er iðkað hrein- lífi. Eg tek hús og íbúðir í umboðssölu. Hefi kaupend ur með fullt fangið af seðl- um. Eg geri lögfræðisamn- ingana pottheldu. Vinsaml. látið mig sitja fyrir við- skiftum. — Pétur Jagobsson, löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. e - Odýrir Pelsar Guðnuindur GuSnuindsson dömuklæðskeri. Kirkjuhvoli? 2. hæð. Eg kaupi mín gleraugu lijá T Y I. I, Austurstræti 20, því þau eru bæði góð og ódýr. Reeept frá öllum læknum afgreidd. PILS peysur og blússur í miklu úrvali. BEZT, Vesturgötu 3 TIL SÖLIl íbúð í smíðurn í Keflavík, — tvær glæsilegar 3ja herb. í- búðý' í Austurbænum. Hita- veita. Útborgun 175 þús. íbúSir í Silfurtúni, við Áif- hólsveg og Hafnarfjarðar- veg. — Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. í'oúðum. Miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna og verðbréfasala Tjarnarg. 3. Simi 82960. Nýkomið þýzkt Fiðurbielt léreft, úrvals tegund. Laugaveg 33. verziúnTn''-^ edinborg I dag Prjónagarn 100% ull, þrí- og fjórþætt. Ennfremur 99 Baby66-garn 100% ull, margir litir. nixuout Tækifæriskaup Ullarvörubúðin selur, eins og að undanförnu, örlítið gallaðar prjónavörur, í dag kl. 3—6. — UlIarvörubúSin Laugaveg 118. Nvkomin GERFI-ULLAREFNI tilvalin í skólakjóla og pils. Fallegt úrval. II Vesturgötu 4. STIJLKA óskast á gott sveitaheimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir hádegi laugardag, merkt: „1 — 746“. Stúlka í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 Herbergjum helzt samliggjandi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir sunnudagskvöld, merkt „Reglusöm — 745“. Al-ullar F ingra vettlingar kvenna útprjónaðir á kr. 37,50. — Verzlunin Sólrún Laugaveg 35. Nýkomnar samkvæmisslæður Verzí $n yiljaryar Jlohnso* Lækjargötu 4. Góð aukavmna Innheimtumaður óskast. — Háar prósentur af inn- heimtu. Upplýsingar í síma 6479 og 7628. KeflaVík Amerísk pils, nælonblússur, margar tegundir. SLÁFELI Sími 61 og 85. Riflað flauel rayon gaberdine. ÁLFAFEIL Sími 9430. Bútas* Mikið úrval af gaberdine og satin bútum nýkomið. Ull- arjersey, röndótt jersey- velour. — ANGORA Aðalstræti 3. Sími 82698. Hvítt Gardínuefni í bútum kr. 14,50 m. Hvíta Charkinefnið komið aftur. Hentugt í matróskjóla og smádrengjaföt. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. Aðfaranótt þriðjudags tap- aðist brúnt KarlmannsveSki með 1500 kr. í. Skilist á lög reglustöðina gegn íundar- launum. — Reglusamur nemandi óskar eftir litlu HERBERGI helzt með húsgögnum. Til- boð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á laug ardag, merkt: „Sjómanna- skólinn — 747“. LLLARG4RIM kom í dag, 20 litir. — Æðar dúnn og sængur. — Matros- föt frá 3—8 ára. —Drengja jakkaföt frá 7—15 ára. — Stakar buxur á drengi og fullorðna. — Kuldaúlpur á börn. — Pin-Up kr. 20,00 gl. kr. 40,00 með spólum Vesturgötu 12. Simi 3570. Gólfteppi og renningar gera helmili yðar hlýrra. Klæðið gélfin með Axminster A-1, fyrii veturinn. Ýmsir litir o® gerðir fyrirliggjandi. TallB við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminnlei Laugavegi 45. (Inng. frá F rakka»tlg)„

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.