Morgunblaðið - 23.10.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kruschev viðurfeennir að bændakúgunin hafi nær því leiff fi! algers hruns Stjóm Malenkovs revnir að vinna hylli Jiændanna EDWARD CRANKSHAW I FRAMTÍÐ RÚSSLANDS sem Stórveldis, mun ekki verða ákveð- in á stjórnarskrifstofunum — hún mun verða ákveðin á ökrunj samyrkjubúanna. í mörg ár hefur valdhöfum Rússlands tekizt að leyna veik- leikum í stjórnarfarinu fyrir um- heiminum. Þeir, sem engan áhuga hafa á búskap, halda, að starf bóndans sé leiðinlegt og ónauð- synlegt. En staðreyndin er, að í Ráðstjórnarríkjunum er fjöldi mjólkurbúa, varphæna og af- rakstur hvers hektara miklu mik ilvægari en víðast hvar annars staðar. Jafnvel þótt iðnaður Ráð- Stjórnarríkjanna sé mjög vel skipulagður, eru þau samt jarð- yrkjuland. Þau flytja inn mjög lítið af fæðutegundum og þau eru sjálfum sér nóg, hvað korn- Og kjötmeti snertir auk þess, sem framleiðsla bómullar, ullar, hörs Og annarra hráefna til iðnaðar, fullnægir þörfum landsmanna. BÓNDI ER BÚSTÓLPI . . . Það er þvi á herðum bóndans, sem ábyrgðin hvílir. Það er rúss- neski bóndinn, sem er aðalmátt- arstoðin undir velmegun í Ráð- stjórnarríkjunum, en ekki stjórn- mólamaðurinn Og jafnvel ekki iðnaðarmaðurinn.. Bændurnir, sem vinna á samyrkjubúunum búa í þorpum, sem dreifð eru yfir hið víðáttumikla og svip- lausa land. — Afar og langafar þeirra voru ánauðugir, og enn eimir eftir af ótta þrælsins gagn- vart húsbóndanum. MISTÖK BÓNDANS í KREML Kruschev, málpípa Malenkovs, flutti ræðu mikla fyrir nokkrum vikum, og viðurkenndi þar, að landbúnaði í Ráð=tjórnarríkjun- um hefði hrakað og um leið játaði hann mistök í samyrkju- búskapnum. Hann talaði til bænda, og öll var ræðan samin með það fyrir augum, að öðlast samúð þeirra og samvinnu. Hann sagði, að afstaða og aðferðir Krcml-valdhafanna hefðu ekki náð tilgangi sínum og nefndi nokkrar staðreyndir og tölur máli sínu til stuðnings. Ræða hans var skýlaus játning Malenkovs stjórnarinnar um að tilraunir Stalins til að kúga bændur, til aukinnar framleiðslu, hefðu nær endað með ósköpum, og nú skyldi breyting verða á til batnaðar. í stað valdbeitingar kæmi sann- færing og hvatning; í stað þess að reyna að gera bændurna að áhugalausum ríkisþrælum, sem engan jarðskika ættu sjálfir, ætl- aði stjórnin að leitast við að ávinna sér traust bændanna með |því að hvetja þá til að bæta og auka séreignir sínar. SÍÐASTA HÁLMSTRÁIÐ Tilgangurinn með þessari skyndilegu breytingu á aðferð- ■um Kreml-valdhafanna, er til- raun til þess að auka framleiðsl- una og halda iðnaðarsvæðunum rólegum. En í sögulegu tilliti, verður að skoða þetta sem síð- asta hólmstrá valdhafanna í Kreml, til þess að bjarga sam- yrkjubúskapnum. Þegar ræða Kruschevs er at- huguð betur, kemur hinn raun- verulegi boðskapur í ljós. Svo virðist á yfirborðmu, sem hann fari fram á við bænduma, að þeir auki framleiðsluna fram yfir það, sem tilskilið er samkvæmt 5-ára-áætluninni. Stjómin mun greiða allar viðbótarafurðír háu verði, og sé þetta gert til þess að bæta afkomu þegnanna. En þegar tölur þær, sem hann gefur upp, eru athugaðar vandlega, sést, að Asakanir um ólöglegan inn- flutning flestar ósannar To!!s!]órinn hefur iéiið gera víðtælca rannsókn SAMKVÆMT rannsókn Tollstjórans í Reykjavík eru ásakanir um ólöglegan innflutning vara hingað til lands að mestu leyti úr lausu lofti gripnar. Svaraði fjármálaráðherra fyrirspurn frá Bergi Sigurbjörnssyni um þetta efni á fundi Sameinaðs þings í gær. SÆLGÆTI Ráðherrann drap á innflutning ýmissa vöruflokka, sem sérstak- lega hefðu verið nefndir í sam- bandi við ólöglegan innflutning. Fyrst og fremst er í þeim efnum um sælgæti rætt. Sagði ráðherr- ann að sjómenn hefðu fengið tollafgreitt munngúmmí, sem keypt hefði verið fyrir frjálsan gjaldeyri, en tollstjóri segir í skýrslu sinni, að tollgæzlumenn telji að meira sé á markaðnum af þessari vöru en eðlilegt væri samkvæmt lögboðinni tollaf- greiðslu, og hefði sakadómara verið tilkynnt um það. Kruschev ritari rússneska kommúnistaflokksins skýrði frá því að framleiðsla landbúnaðarafurða í Rússlandi væri nú minni en á dögum keisarans. Kommúnistum hefur ekki tekizt að kúga bænd- urna, þrátt fyrir meir en þrjátíu ára ógnarstjórn. Nú reynir stjórn Malenkovs að fara að bændum með góðu. Myndin er frá korn- uppskerunni í Ukrainu. ur aðeins að 5-ára-áætlunin fái kleyft að. eignast eigin jörð og staðizt. Sannleikurinn er nefni- | ráða sjálfir til sín vinnufólk. En um leið mundi stjórnin afneita þvi, sem í byltingunni var bar- izt um, — socialismanurh. Rússar geta aldrei tekið aftur upp lifn- aðarháttu smábænda, án þess að missa stórveldisaðstöðu sína. lega sá, að núverandi áætlun (sem hófst fyrir tæpum þrem ár- um) hefur mistekizt gjörsam- lega. Þetta er því örvæntingar- full tilrauni til þess að bjarga áætluninni frá hruni. VAR BÝLTINGIN UNNIN FYRIR GÝG? Virði bændurnir tillögu stjórn- arinnar að vettugi, kemst hún í mjög erfiða aðstöðu, og það er erfitt að geta sér til um, til hvaða | ráðstafana hún kynni að grípa. Ef til vill mundi hún reyna að leggja niður allan samyrkjubú- skap, en það er erfitt að sjá, hvernig það væri mögulegt, — Fyrr á tímum, er borgirnar voru smáar og iðnaðurinn á byrjun- arstigi, var hægt að byggja þjóð- arbúskapinn á hinni frumstæðu hagfræði bóndans. En jafnvægið hefur breytzt. Stjórnin á enga útgönguleið aðra en að leyfa einkarekstur, og gera bændunum ! (Observer—Öll réttindi áskilin). ER SOCIALISMINN AÐ RENNA SITT ENDASKEIÐ? Tilraunin til að bjarga fimm- ára-áætluninni og grundvallarat- riðum samyrkjubúskaparins, er því mikilvægari en í fljótu bragði virðist. Hún er í rauninni mjög alvarleg tilraun til þess að bjarga öllu Ráðstjórnarfyrirkomulaginu frá hruni. Enginn getur sagt fyrir endinn. Þess vegna eru það engar ýkjur, að segja, að fram- tíð Ráðstjórnarríkjanna sem stór- veldis, hangi á bláþræði, en í endana haida hinir mörgu og nafnlausu verkamenn — fólkið, sem yrkir jörðina. AÐRAR VORUR Aðrar vörur, sem kærðar hafa verið eru sportskyrtur, kuldaúlp ur, regnkápur, manshettskyrtur, brjóstahöld kvenna og lífstykki, náttföt o. fl. Rannsókn tollstjóra hefur leitt í ljós að þessar vörur finnast ekki á markaðinum án þess að þær hafi verið löglega tollafgreiddar. Alexandra ðrvilnuð ★ PARÍS, 22. okt. — Alexandra, fyrrum drottning af Júgóslav- íu, fannst meðvitundarlaus í dag, særð á vinstra úlnlið, nokkrum klukkustundum áð- ur en hún skyldi mæta fyrir rétti vegna hjónaskilnaðar- máls. ★ Pétur, fvrrum konungur Júgó slava, maður hennar, hefur krafizt skilnaðar við Alex- öndru, þar sem hún hafi hlaupizt á brott frá honum. ★ Lögfræðingur Alexöndru har ekki á móti því í dag, að hún hefði ætlað að skera sig á slag æðina, enda sagði lögfræðing- urinn að hún væri alveg ör- vílnuð yfir hinni óhaggan- legu ákvörðun Péturs um að krefjast skilnaðar. Viscount flugvélin Frá áíþingi: Friðun landhelginnar er hvatn- ing um ú hefja smábátaútgerð í GÆR var fyrirspurnatími í Sameinuðu Alþingi. Á dagskrá voru 8 fyrirspurnir frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar og beindust til allra ráðuneyta nema dómsmála-, viðskipta- og iðnaðarmála- ráðuneytisins. Ólafur Thors forsætisráðherra svaraði fyrirspurn Karls Krist- jánssonar o. fl. um lánveitingar út á smábáta. o. HVATNING I svari sínu sagði Ólafur Thors, að friðun landhelginnar ætti meðal margs annars að vera hvatning til manna um það, að hefja smábátaútgerð. ÁKVEÐNAR REGLUR I Forsætisráðherrann sagði, að samkvæmt reglum Fiskveiði- sjóðs Islands ættu smábátaeig- endur rétt á lánum frá sjóðnum, samkvæmt ákveðnum reglum sjóðsins. Bátarnir ættu einnig að gang að vátryggingu. I upphafi ^ hefði það verið skyldutrygging. I Þá hefðu þeir menn, sem teldu sig mæla fyrir munn smábáta- eigenda farið fram á að skyldu- hann fer ekki fram á neina aukn-1 tryggingunni yrði aflétt og við ingu landbúnaðarafurða, — held-þeirri beiðni hefði Alþingi orðið. Var tryggingarfélögunum véitt heimild til að taka bátana í trygg ingu með leyfi samtryggingar- innar. Það leyfi fékkst, sagði ráð herrann með því að samtrygging- in gaf tryggingar smámáta frá sér. Síðuslu bæimlrkom- ast í símasamband VALDASTÖÐUM í Kjós, 21. okt. — Síðustu bæirnir í Kjósinni komast innan skamms í símasam- band, en verið er að Ijúka við símaleiðslurnar til þeirra. Þetta eru bæirnir Fossá, Skorhagi, Þrándarstaðir og Ingunnarstaðir í Framh. af bls. 1. count á leiðum til Norðurlanda. Hefur þetta valdið gerbyltingu og miklu tjóni fyrir Skand- ináviska flugfélagið SAS. Haust- ið 1952 flutti SAS 72 af hundraði j allra farþega á leiðum yfir Norð- ursjóinn. Nú við tilkomu Vis- count flugvélanna hefur þetta snúizt svo við að nærri 60% far- þeganna ferðast með BEA flug- félaginu. Hefði félagið haft nógu mörgum flugvélum á að skipa, má búast við að hlutfallstala þess t hefði orðið enn stærri. I SKYMASTER VERÐUR URELT Framtíðin virðist ekki björt fyrir Skandinaviska flugfélag- ið. Flugutegundin, sem það notar á leiðum þessum er Sky master og Globemaster, báðar fjögurra hreyfla amerískar Douglas flugvélar. En þær standast svo illa .samanburð við Viscount flugvélarnar, að menn eru farnar að velta því fyrir sér hvort þessar Douglas flugvélar eru ekki orðnar með öllu úreltar. Hér þýðir orðið „úreltur" að vísu ekki það að flugvélarteg- undin sé ónothæf. Það táknar beinlínis að hún standist ekki samanburð við nýrri tegundir og notkun hennar leiði til þess að ferðafólkið hætti viðskipt- um við flugfélagið sem þær notar. Og einmitt það virðist vera að gerast hér. SAS GEFST UPP Á TÚRISTAFERÐUM Skandinaviska flugfélagið efndi til ódýrra túristaferða í sumar, en tápaði á þeim, vegna þess að ekki komu nógu margir farþeg- ar. Félagið hefur því hætt ódýru ferðunum og flýghr nú aðeins svo nefndu 1. farrými. Á meðan þetta gerðist tekur BEA að halda uppi túristaferðum með Viscount flugvélum sínum og hafði það stórmikinn hreinan hagnað af því, eða nálægt 10 milljón ísl. krónum á fyrstu 2000 klukkustundum. NÚ HARÐNAR BARÁTTAN Yfir sumarmánuðina hefur samkeppninnar þó ekki gætt verulega mikið, vegna þess að ferðir eru það miklar að erfitt er að fullnægja eftirspurninni. En þegar BEA tilkynnti nýlega að það myndi halda túristaferðun- um áfram vetrarmánuðina, og þegar túristaflugvélar þeirra eru hálftíma fljótari en lúxusflugur SAS og verðið er þriðjungi lægra, ferðin að ýmsu leyti þægilegri, titringur og hávaði sem enginn, þá er ekki furða, þótt forráða- mönnum SAS þyki útlitið ljótt. BARÁTTAN UM ATLANTSHAFIÐ Amerísk flugfélög og önn- ur flugfélög, sem halda uppi ferðum yfir Atlantshafið munu hafa fregnir af þessari baráttu yfir Norðursjónum, sem þrýstiloftsflugvélarnar virðast ætla að sigra svo auð- veldlega. Og þau munu bíða þess með eftirvæntingu og kvíða að Bretar hefji fastar ferðir yfir Atlantshafið með hinum stóru Comet-þrýstilofts flugum. Ekki er vitað til þess að nein bandarísk flugvéla- verksmiðja framleiði neina tegund, sem getur staðizt Comet-flugvélinni snúning. Eina leiðin fyrir hin voldugu amerísku flugfélög verður því að reyna að fá Comet-flug- vélar keyptar af brezku fram leiðendunum. ______________Þ. Th. Hlýleg orð í garð Islaiids í RÆÐU, sem Pella, forsætisráð- herra Ítalíu, hált í ítalska þing- inu hinn 7. okótber síðastliðinn, minntist hann á hið pólitíska samband Islands og Italíu og sagði m.a.: Þátttaka Islands í Atlhntshafsbandalaginu gerir það að verkum, að okkur finnst þetta land miklu nær okkur en áður var. Sömu orð lét ráðherrann falla um Noreg og Danmörku. Hélt ráðherrann síðan áfram, að þessi 3 lönd legðu á sig sömu skyldur og fórnir til varnar almennum lýðræðislegum hugsjónum eins og við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.