Morgunblaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 1
16 síður 40. árgangur 252. tbl. — Fimmtudagur 5. nóvember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins Orð Biblíunnar Rússar neita að mæta Vestur veidunum ú fjórveldufundi Þegar vindáttin var nýlega á suðvestan yfir Evrópu notuðu Kristni- boðsfélögin í áifunni íækifærjð og slepptu 5 þúsund gúmmí-loft- bélgjum, sem munu bera setningar úr Biblíunni á Austur Evrópu- jnálum inn fyrir járntjaldið. ÍTf ' * r \ nrajanuð er ao mestu óselt SEM kunnugt er, var um 600 tonnum af hrájárni bjargað í sumar er leið á Ehmskóvafiö”u. Enn er járn þetta að mestu óselt. Erlendis er verð of lágt til að slíkt borgi sig. Flutningskostnað- ur að austan hingað til Reykja- víkur er gífurlegur. milli 600— 700 kr. tonnið. — Aftur á móti munu stálsmiðiurnar bér bafa hug á að kaupa hrájárnið til vinnslu bér. en irmanlandsþörf- in er mjög lítil, aðeins um 200— 300 tonn á ári. Járn þetta er af stálbræðslumönnum talið f.far gott. Austur á Dynskógafjöru munu enn vera um 4000 tonn af já»'ni. en ekki er vitað b,Te>-su muni takast um björgun þess upp úr sandinum. Vesfyrveldin telja fifgangslaysf að reyna frekar að fá Rússa lil fjórveldafundar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM og WASHINGTON 4. nóv. — í dag afhentu Rússar orðsendingu sína, sem er svar við fyrirspurn Vesturveldanna, hvort Rússar væru fáanlegir til að taka þátt í fjórveldaráðstefnu í Lugano í þessum mánuði. í svari sínu, segir rússneska stjórnin, að hún muni ekki taka þátt í fjórveldaráðstefnu, meðan Vesturveldin vinni markvisst að því að gera Þýzkaland að herveldi og Bandaríkjamenn verði sér úti um hverja herstöðina af annarri í Evrópu. TEL AVIV, 4. nóv ■— Forsætis- ráðherra ísraels, David Ben Gurion skýrði flokksstjórn sinni svo frá i dag, að ha.nn hefði í hyggju að láta af embætti sem forsætisráðherra landsins. — Frétt þessi hefur enn ekki verið gefin út opinberlega í ísrael. — Reuter-NTB. BERLÍN, 4. nóv. — Austur-þýzka .stjórnin hyggst efr.a til iðnsýn- ingar í Kairo í marzmánuði n. k. segja þýzkar fréttastofur í dag. — Gerði stjórnin viðskiptasamn- ing við Egypta í vor og sýning- in haldin, að því er fréttastofan segir, til þess að auka á þau við- 'skipti sem þegar hafa tekizt fnilli Austur-Þýzkalands og Egypta- lands. —Reuter-NTB. Siprganga demokraia hafin! Peir unnu stórsigra í auktakosningunt í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON 4. nóv. — Sigur demokrata í aukakosningum í ýmsum ríkjum hafa sýnt republikunum svart á hvítu, að þeir geti ekki lengur treyst á að persónulegar vinsældir Eisenhowers for- seta einar saman tryggi þeim meirihlutafylgi í þingkosningunum sem fara fram næsta sumar. Fimiska st jóniiii féll í gær HELSINGFORS, 4 nóv. — Sam- steypustjórn Kekkonens, sem skipuð er mönnum úr bænda- flokknum og sænska alþýðu- flokknum baðst lausnar í dag, en Paasikivi Finnlandsforseti bað stjórnina sitja, þar til tekist j hefði að mynda aðra stjórn. Það voru húsnæðismálin, sem felldu þessa fjórðu stjórn Kekk- onens. Lagði hann til að 5 millj. marka yrði varið til húsnæðis- | mála, en stjórnarandstaðan fékk samþykkt að veita 7,5 millj. | marka til þeirra mála. —NTB. i Ólympíuleikamir Flokksráð Sjálf- sfæðismanna í Gullbríngusýslu FUNDUR verður haldinn í flokksráði Sjálfstæðisfiokks- ins í Gullbringusýslu í kvöld kl. 8,30 e. h. Frununæiandi á fundinum verður þingmaður kjördæmis ins, Ólafur Thors, forsætisráð- herra. Hjóiavígsla og Kóreu- i'«8stelnas.... PANMUNJOM 4. nóv. — í dag var níundi dagur viðræðna þeirra inilli Arthurs Dean sérlegs sendimanns Bandaríkjastjórnar og full- -trúa Norður-Kóreumanna og Kínverja um tilhögun Kóreuráðstefn- unnar. Lagði Dean til að sérstök undirnefnd gerði tillögu um það livar, hvenær og hvernig Kóreuráðstefnan færi fram. RHEE NEITAR Umræðurnar fram til þessa hafa aðallega snúizt um það hverjir sitja eigi ráðstefnuna. — Vilja þeir meðal annars að Ind- verjar fái að senda fulltrúa til ráðstefnunnar. Syngman Rhee forseti S-Kóreu hefur neitað að fallast á, að Ind- verjar eigi svo mikið sem áheyrn arfulltrúa á ráðstefnunni. IIJONAVIGSLA Norður-Kóreu menn vilja ekki fallast á tillögu Dean um að 311 atriði varðandi ráðstefnuna verði rædd sameiginlega. Rök- studdu þeir mál sitt með þvi að segja: „Þegar þú skipuleggur og undirbýrð brúðkaup er fyrst til- kynnt um það hver sé brúðurin og hver brúðguminn. Síðar meir er tilkynnt hvenær hjónavígslan fari fram og hvar.“ ÞEIR SIGRUDU Demokrati hlaut kosningu sem fylkisstjóri í New Jersey, þar sem republikani hefur hlotið kosningu um mörg und anfarin ár. Demokratar unnu einnig sigur í aukakosningu til þings í New Jersey. ÞINGKOSNINGAR Á NÆSTA SUMRI Fleiri stórsigra unnu þeir og þykir þetta vera foiboði stefnu- breytingar í bandanskum stjórn- málum. Demokratai eru mjög Sigurglaðir. Þeir telja að nú sé hafin sigurganga demokrata sem muni ekki enda nema á einn veg — að þeir fái hreir.an meirihluta í báðum deildum þmgs við þing- kosningarnar á næsta sumri. VILDI EKKERT SEGJA Blaðamenn reyndu árangurs- laust að fá Eiseni.ower til að ræða um aukakosningarnar, er þeir sátu á vikulegum fundi með forsetanum í gær. Hann færðist undan því að segja nokkuð um úrslit , aukakosninganna. Hins vegar kvaðst hann vona það, að republikanar myndu við iosn- ingarnar næsta sumar halda meirihluta sínum og á Banda- ríkjaþingi. MELBOURNE, 4. nóv. — Undir- búningi að skipulagningu Olym- píuleikjanna í Ástralíu 1956 mið- ar nú vel áfram. Ákveðið er þeg- ar, að engin keppni fari fram á sunnudögum. Setningarathöfnin fer fram 22. nóvember. Frjáls- íþróttakeppnin fer fram milli 23. nóvember til 1. desember. Og á sama tíma fer fram keppni í körfuknattleik, skilmingum, knattspyrnu, lyftingar, nútíma fimmtarþraut, hnefaleikar o. fl. Sund fer fram í síðari viku leikj- anna eða frá 30. nóv. til 7. des. ■—Reuter-NTB. RAÐAST A BANDARIKIN Meginhluti orðsendingarinn ar er árás á Bandaríkin. Sak- ar rússneska stjórnin Banda- ríkjamenn um að hafa „ráð- ist“ inn í ýmis Evrópulönd og komið þar upp „árásarstöðv- um“. Segir í orðsendingunni, að Bandaríkjamenn neyði Evrópuríki til þess að leyfa bandarískar herstöðvar í Evr- ópu. UMMÆLI EISENHOWERS Á fundi er blaðamenn áttu með Eisenhower forseta í dag kom orðsending Rússa til umræðu. Sagði forsetinn, að greinilegt væri að Rússar reyndu nú hvað þeir gætu til þess að draga á langinn samninga um Þýzka- landsmálin. — Forsetinn kvað Bandaríkjastjórn hafa reynt hvað hún gæti til þess að fá Rússa til raunhæfra viðræðna um friðarmálin. Þau mál eru hjartans mál sérhvers Banda- ríkjamanna, og við erum reiðu- búnir að ræða þau við Rússa, hvenær sem þeir vilja mæta til slíkra viðræðna með einlæga friðarþrá í brjósti. TRYGGJUM AÐSTÖÐUNA f Lundúnum og París er því haldið fram, að ekki beri að gera fleiri tilraunir til þess að fá Rússa tii fjórveldafundar. Rússar hafi nú sýnt, svo ekki verður um villzt að þeir vilja engar viðræður eiga við Vest- urveldin. Nú beri Vesturveld- unum að haga sér samkvæmt því. Þau verði að tryggja sem bezt aðstöðu sína m.a. með stofnun Evrópuhers. Snfóinceðiiirinn í Kima- layaljöllum dcuðinr Prestar í Hlmalayfjölium sýna hauskupu hans BOMBAY 4. nóv. — Búddatrúarprestar sem hafast við í hreysum sinum í Himalayafjöllum hafa sýnt flokki indverskra fjallgöngu- manna höfuðkúpu, sem talin er vera af snjómanninum, hinni dular- íullu skepnu sem vart varð þarna í fjöllunum. Philip í blaðamannaklúbb LONDON. — Hertoginn af Ed- ipborg sat fyrir nokkru boð í Lundúna blaðamannaklúbbnum. Var hann við það tækifæri kjör- i inn heiðursfélagi klúbbsins. HAUSINN ÞAKINN HÁRUM Fjallgöngumennirnir, sem komu til Bombay í dag, eftir misheppn- aða tilraun til að klífa Bumori- tindinn í Himalayafjöllum, segja að hauskúpubeinin séu mjög þykk og höfuðið allt hafi verið þakið rauðbrúnu hári. MYNDIR RANNSAKAÐAR Menn höiðu áður getið sér þess til, að snjómaðurinn væri risa- kkepna sem stæði, hvað líkams- byggingu snerti, mitt á milli mannsins og apategundar einnar sem áður lifði í Himalayafjöll- um. Prestarnir sem búa í 4000 metra hæð uppi í fjöllunum, vildu selja fjallgöngumönnunum hauskúpuna. Þeir höfðu ekki greiðslueyri handbæran, en tóku þess í stað fjölda mynda af haus- kúpunni sem nú verða rannsak- aðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.