Morgunblaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur *5. nóvember 1953 'Eggerissoii Framh. af bls. 6. hélt allt sitt líf. Bágt á ég með að trúa að hægt væri að finna það augnablik í ævi hans, sem niður féll frá þessum störfum. Hann var að atvinnu bóndi og erfiðismaður, en allan sinn frí- tíma notaði hann til þess að iðka það fegursta og bezta, sem jarð- neskt líf hefur upp á að bjóða. Hann iðkaði ljóðlist, tónlist og var mjög vel að sér í fornum fræðum. Minni hans var slíkt, að fáir hafa öðru eins kynnzt. A kirkjumálum hafði hann vakandi áhuga og lagði fram drjúgan skerf af vinnu. Hann orti sálma og samdi sálmalög; en sérstak- lega beitti hann sér fyrir kirkju- málum í sínu gamla héraði með því að leggja fram fé til þess að fegra kirkjuna og þó sérstaklega til að bæta tónlist hennar. ■ Heimili þeirra hjóna var opið hverjum þeim, sem koma vildi. Voru bæði hjónin reiðubúin til að miðla sinni vizku til annarra eða þiggja af öðrum. Gestirnir gleymdu, að þeir voru staddir í heimsókn; þeir urðu óafvitandi heimafólk. Þeir hrifust af ást- inni, sem milli þessara tveggja einstaklinga var, og þeirri um- hyggju, sem þau báru hvort fyrir öðru. Eins og fyrr segir, kynntist ég þeim á efri árum þeirra en var ungur sjálfur. Sjón þeirra beggja var farin að daprast, en andi þeirra beggja var ungur. Ást þeirra á hvoru öðru var sem unglingsást. Ég man eftir kvöld- um með þeim hjónum, þegar áhugamál þeirra voru rædd eða þau hlustuðu á fagra tónlist, að þau sátu hlið við hlið og héldust í hendur, og handtak þeirra var heitt og hlýtt sem ástfanginna unglinga. Líf Kristjáns Eggerts- sonar hefur verið hamingjulíf. Þáu hjónin hafa komið þrem mannvænlegum börnum sínum til vegs og virðingar í þjóðfélag- inu og jafnframt kunnað að njóta og þroskað hjá sjálfum sér fagr- ar listir og barizt fyrir ýmsum áhugamálum sínum. Þegar svo ó- væntur gestur kom síðastliðinn föstudag, var hinn aldni höfðingi reiðubúinn. Hann var búinn að skila sínu góða dagsverki. Þung- ur harmur sló eftirlifandi konu hans, en þau höfðu unnizt heitt í 57 ár og nú loksins skilið.cHarm sinn ber hún með kjarki og hug- dirfð, og trú hennar er óbifandi á það góða, og hún veit að koma mun að endurfundum. Minning Kristjáns Eggertssonar verður ekki skráð með letri. Hún er rist í hjörtu vina og kunningja hans, ,<Dg víst er, að þar hefur Kristján ritað margt fagurt, sem áður var ókunnugt, og varðveitast mun vel og lengi. Vinur. F asteignastof an Kaup og sala fasteigna Austurstræti 5. Sími 8294S. Opið kl. 12—1,30 og 5—7. Laugardaga 10—12. PASSAMYNDIK Teknar í dag, tilbúnar á morgun. Erna & Eiríkur. Ingólfs-Apóteki. Permanenfsfofan Ingólfsstræti 6. — Sími 4109. Gísli Einarsson Héraðsdómslögmaður. Málf lutningsskrif stof a Laugavegi 20B. —■ Sími 82631. ftcratinh JchAAch . C3 lOcciiTu* jKjAt»yoANOi oc oófcmxnu* i inmu q KIRKJUHVOLI - SÍMI 81655 J Smásöluverð í Reykjavík HÆSTA og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda smásöluverzlunum í Reykja1 hér segir: nokkrum reyndist vera hinn 1. þ. m. sem Vegið Lægst Hæst meðalverð kr. kr. kr. pr. kg. 2.30 3.05 2.64 — — 3.15 3.50 3.35 — — 2.95 3.30 3.20 — — 4.95 6.50 6.17 — — 5.75 6.15 5.89 — — 4.10 6.70 6.29 — — 4.20 4.70 4.63 — — 5.00 6.00 5.43 — — 26.00 28.10 27.02 3.10 3.95 3.69 7.20 8.95 8.36 — — 4.20 4.20 4.20 — — 3.25 3.55 3.47 — — 3.20 6.00 3.81 — — 5.75 6.70 6.00 — — 11.00 11.90 11.45 — — 16.00 18.60 17.83 — — 10.00 12.50 11.08 pr. pk. 4.75 5.00 4.88 — — 2.85 3.30 3.10 Rúgmjöl ............... pr. Hveiti ............. Haframjöl Hrísgrjón .......... Sagógrjón .......... Hrísmjöl ........... Kartöflumjöl ....... Baunir ............. Kaffi, óbrennt ..... Te, Vk lbs. pk...... Kakao, Vz lbs. dós. . Molasykur .......... Strásykur .......... Púðursykur ......... Kakao .............. Rúsínur ............ Sveskjur 70/80 ..... Sítrónur ........... Þvottaefni, útlent .... pr. pk. Þvottaefni, innlent . Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum. Kaffi brennt og malað ................. pr. kg. 40.60 Kaffibætir ............................ — — 14.75 Konsum (suðusúkkulaði) ................ — — 53.00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði getur m. a. skapazt végna tegundamismunar og mismunandi inn- kaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framangreindar athuganir. «ng Framh. af bls. 7. tonfélaginu á Keflavíkurflugvelli get ég orðið stuttorður. Eins og gefur að skilja munu viðkomandi íslenzk yfirvöld ekki hafa vísað yfirbrytanum úr landi vegna framkomu þeirrar er í greininni er nefnd, heldur af öðr- um ástæðum, og ekki virðist held ur framanskráð viðleitni hinna 29 starfsrhanna er nafn sitt rita undir greinina hafa nægt yfirbryt anum í vörn hans. Án frekari tilefnis, tel ég ekki ástæðu til að ræða þetta mál frekar. Böðvar Steinþórsson, matreiðslumaður. — Þjóðleikhúsið Framh. a1 bls 2. næsta viðfangsefni leikhússins yrði bandaríski gamanleikurinn Harvey, eftir Mary Chase. Harvey er heimsfrægur gam- anleikur, sem hvarvetna hefur verið sýndur við mjög góðar und- irtektir áhorfenda. Hefur leikritið verið kvik- myndað, og myndin sýnd hér á s. 1. ári, og lék .Tames Stuart aðalhlutverkið,- eða eiganda kanínunnar Harvey. Leikstjóri Harveys, verður Indriði Waage, en Lárus Páls- son fer með hlutverk kanínueig- andans. MÍR Menningartengsl MÍR íslands og Ráðstjórnarríkjanna 36 ára afmæli Ráðstjórnarríkjanna verður minnzt með samkomu í Iðnó laugardaginn 7. nóvember. Dagskrá: Ræða: Þórbergur Þórðarson Einsöngur: Jón Múli Árnason Upplestur' Jóhannes úr Kötium Einsöngur: Guðmundur Jónsson Dans. Kynnir: Sverrir Kristjánsson. Aðgangur 25 kr. Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Bókabúð KRON og á skrifstofu MÍR frá kl. 5—7. álaoið Ú5i Trúnaðarráðsfundur verður haldinn á morgun, föstudaginn 6. nóv. kl. 8,30 síðd. í V. R.-húsinu, Vonarstræti 4. Áríðandi mál til úmræðu. Trúnaðarmenn eru beðnir að mæta vel og stund- víslega. STJÓRN ÓÐINS AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Kabarett — Dons Akranes 5. 11 53 Keflavík Selfoss 6. 11. ’53 7. 11. ’53 Hinar vinsælu listdans- og kabarettsöngkonur Bubby Lundström (dönsk) og Reni Skappel (þýzk) skemmta á ofangreindum stöðum í dag á Akranesi, föstudag í Keflavík og á laugardag á Selfossi. Kynnir verður Baldur Georgs, en hann, ásamt ,,Konna“ sýnir töfrabrögð m. fl. Hljómsveit Guðmundar R. Einarssonar. 1) — Halli, en ég get ekki dulizt hér um alla eilífð. — Nei, en það er heppilegra að þú látir ekki bera mikið á þér, fyrr en farið er að fyrnast yfir morð- ið. 2) Á meðan: Markús, nú verð ég að fara til Washington og dveljast þar nokkra daga. Við verðum því að skilja um hríð. — Daníel, nú hefði ég viljað fara að svipast um eftir Páli Sigurðs- syni. 3) — Og ég held að það sé bezt fyrir mig að hefja leitina, þar sem flugvélin hans brann. — Það er ágæt hugmynd. Hérna er kortið — og hér var það, sem flugvélin hans féll til jarðar. 4) — Ég þarf ekki að minna þig á að fara varlega. — Þessir krókódílaræningjar eru engin lömb að leika sér við. ____.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.