Morgunblaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.11.1953, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: S og SA góla. Slydda eða snjóél. Hiti 1—2 stig-. Úr dagbék sefidiherra Sjá grein á biaðsíðu 9. Ítoerííarmenn bíða eftir efna- F°rseíah;ió,iin 0 i f v ii ncimsækia greiningu brunaatjaroarsíldar Virðist hæf til m jölviniislu þó horuð sé MIKIÐ síldarmagn virðist vera í Grundarfirði, en síldin er smærri -en búizt hafði verið við og virtist fitumagn síldarinnar ekki vera *mkið, en þó svo að hægt sé að taka hana til mjölvinnslu. Endan- legar fitumælingar á síldinni munu verða gerðar í dag. Með tilliti til þeirra mun síldarverðið verða ákveðið. TVEIR BÁTAR í GÆR í gær voru tveir bátar þar í íirðinum. Annar var með Hval- fjarðanót, Páll Þorleifsson, og var síldin svo smá að hún ánétj- aðist og gekk erfiðlega að draga nótina. Hinn báturinn, Freyja frá Stykkishólmi var með loðnunót og fékk fullfermi, en báður þessi er um 20 rúml. ■— . «00 MÁLA VERKSMIÐJA I gær hófst bræðsla í sxldarverksmiðju Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi og er það afli Arnfinns. — Mun verksmiðjan geta afkastað um 800 málum á sólarhring. — Einnig mun vera hægt að taka síld til bræðslu í Ólafsvík. ÚTGERÐARMENN BÍÐA Hér í Reykjavík bíða útgerðar- menn eftir niðurstöðum efna- greiningarinnar á síldinni, en þó bátar héðan færu til síldveiða, munu þeir tæpast verða tilbúnir fyrr en í næstu viku. Sama er að segja um flesta út- vegsmenn, sem hugsa til síldveið- anna vestur í Grundarfirði. FORSETI ÍSLANDS, herra Ás- geir Ásgeirsson og frú hans hafa álkveðið að fara næstkomandi sunnudag í opinbera heimsókn í Kjósarsýslu. Forsetahjónin kcma til kirkju að Lágafelli en þar messar séra Hálfdán Helgason prófastur kl. 1,45. Að messu lokinni aka for- setahjónin að félagsheimilinu Hlégarði, en þar for hin opin- bera móttaka þeirra fram. Þang- að eru velkomnir allir íbúar í Kjósarsýslu, en sem kunnugt er . eru þessir hreppar í sýslunni: Kjósarhreppur, Kjalarneshrepp- | ur, Mosfellshreppur Seltjarnar- neshreppur og Kópavogshrepp- ur. Öðrusi farmiimm til Datvsons mdað Þ|ó@laðkhúsið frumsýnir „Valfýágrænni freyju" í kvöld Uni 40 leikendur í hinu nýja leikrifi Jéns Björnssonar í KVÖLD kl. 8.00 frumsýnir Þjóðleikhúsið íslenzkt leikrit, „Valtý á grænni treyju", eftir Jón Björnsson rithöfund. Leikstjóri er Lárus Pálsson, en Gestur Pálsson, Þóra Borg Einarsson, Rúrik Haralds* son, Jón Aðils og Valur Gíslason fara með aðalhutverkin. — Þjóð- icikhússtjóri, Gunnlaugur Rósinkranz, og rithöfundurinn, Jón Björna son, ræddu við blaðamenn í gæi'. Flugvöllur á ísafirði? Sandi dælt ypp á rif við innsiglinguna ÍSAFIRÐI, 4. nóv. — Flugvallastjóri ríkisins, Agnar Kofoed-Han- Ben, kom hingað ásamt verkfræðingi, til að kanna möguleika á byggingu flugvaliar hér á ísafirði. Á siðastl. ári hreyfði Kjartan íóhannsson alþingismaður því í bæjarstjórn ísafjarðar, hvort ekki myndi vera tiltækilegt að gera uppfyllingu við höfnina, sem gera mætti flugbraut eftir. Hér er að sjálfsögðu um að ræða eitt allra mesta stórvirki á sviði samgöngumála ísfirðinga, Jxar eð dagar flugbáta í innan- landsflugi eru senn taldir. Allt bendir til að flugsamgöngur verði í framtíðinni miðaðar við landflugvélar. Þær eru margfalt ódýrari í rekstri en sjófl'ugvélar. Sl NDA-MEGIN Er Kjartan læknir vakti máls á þessu í bæjarstjórn á síðastl. ári, fékk hann samþykkta tillögu þess efnis að nákvæm athugun sérfróðra manna yrði látin fram fara, en læknirinn benti á að heppilegast myndi vera að gera uppfyllingu þessa Sunda-megin við eyrina, en þar er grunnsævi svo mikið að á stórum fjörum er rif þar langt fram. — Með því að dæla sandi upp á þessar grynningar, gera grjótgarð til varnar landbroti mætti fá mikið land þarna, og gera alllanga flugbraut, sem liggja myndi frá norðaustri til suðvesturs. FLUGVALLASTJÓRI VINNUR AD ATIIUGN MÁLSINS Mál þetta hefur legið niðri aíðafr,-þar til nú fyrir skemmstu að Kjartan Jóhannsson, alþm., hreyfði málinu við flugvalla- stjóra, sem eins og fyrr segir kom hingað í dag ásamt nokkr- um sérfræðingum til að athuga þessa möguleika til flugvallar- gerðar hér. — Mun hann vinna úr þeim gögnum og mælingum, sem hann hafði meðferðis héðan af hxnu fyrirhugaða flugvallar- K-læði. Tulttrúaráð Helm- dallar og ferðadeild FÉLAGAR fulltrúaráðs og ferðadeildar eru vinsamlega beðnir að koma á skrifstofu félzgsins í Vonarstræti 4, kl. 20,30 í kvöld. — Áríðandi. Tvö umferðarslys UM hádegi í gær varð slys á horni Hringbrautar og Njarðar- götu. — Jeppabíll rann þar til á hálkunni og kom hann á tvo menn á reiðhjólum. Kastaðist annar þeirra, Jón Þórðarson, Fálkagötu 9 A., upp á vélahús jeppans, en síðan féll hann í göt- una. Fékk Jón áverka á höku og öxl. Hinn maðurinn datt ofan í skurð við. veginn er jeppinn snerti hann. Þá varð annað slys hér í bæn- um um ki. 8 í gærkvöldi, er mað- ur, sem var við skál, varð fyrir bíl á Laugavegi, skammt frá Mjólkurstöðinni. Var maðurinn meðvitundarlaus er bílstjórinn kom að honum. Hafði maðurinn hlotið áverka á höfuð. Var hann fluttur í sjúkrahús og kom í Ijós, að hann hafði einnig fótbrotnað á hægra fæti. Rannsóknarlögreglan vill biðja þá er hefðu verið sjónarvottar að því er slys þetta varð, að gefa sig fram hið fyrsta. TOGARINN Fvlkir landáði í gær rúmlega 3300 Idftum af fiski í Grimsby. Er þaö annar farmuriíin sem íogararnir flytja tii Dawson. Gekk lönd- unin greiðlega og tafalaust. Aðeins einn fiskkaupmaðxir í Grimsby þorði að kaupa fisk af Dawson. Var það sá hinn sami og keypti er Ing- ólfur Arnarson kom með fisk- farminn sem rauf löndunar- bannið, Jack VVríghí fískkaup- maður. Að öðru Ieyti var fisk- urinn fluttur til fiskvinnslu- stöðvar Dawsons, Pyewipe, en þaðan mun honum aftur hafa verið dreift til kaup- manna inni í landi. Nú stunda það margir tog- arar veiðar fyrir Dawson, að öruggt má telja að hann fái a. m. k. tvo fiskfarma í viku hverri. Ballettsýning í Þjóð- leikhúvnu ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI gat þess í viðtali við fréttamenn í gær, að ballettskóli leikhússins væri nú fullskipaður 150 nemendum, sem væru í 5 deildum. — Veitir danski ballettmeistarinn Bidsted og kona hans skólanum forstöðu. í ráði er að hafa ballettsýn- ingu nú bráðlega, og þá með inn- lendu dansfólki. Einnig gat þjóðleikhússtjóri þess, að nemendum á leikskóla leikhússins, en þeir eru aðeins 6 að tölu, væri gefinn kostur á að vera með í allflestum sýningum leikhússins. — Eru nemendurnir allir frá því í fyrra, en engir ný- ir nemendur bættust við í haust. Flagstad í London ÓPERUSÖNGKONAN Kirsten Flagstad hélt fyrir nokkru kveðju söngleika í London, þar sem hún söng eingöngu verk eft- ir Wagner. Hljómsveit brezka út- varpsins aðstoðaði undir stjórn Sir Malcolms Sargent og var söngleikunum tekið með f *»"ki- legum fagnaðarlátum áheyrenaa. FYRSTA LEIKRIT HÖFUNDARINS „Valtýr á grænni treyju“ er- fyrsta leikrit Jóns Björnssonar, en hann hefur um árabil verið mikilvirkur rithöfundur. — Leik- ritið er byggt á austfirzkri þjóð- sögu, sem höfundur telur eiga sér stoð í raunveruleikanum. Leggur hann aðaláherzluna á mannlýsingar, einkum vill hann freista þess að bregða upp sem gleggstri mynd af sýslumannin- um, dómaranum, sem er aðal- persóna leiksins. Jafnframt get- ur að líta glögga þjóðlífsmynd 18. aldarinnar frá íslandi, með allri sinni hjátrú, grimmd og skilningsleysi þeirra válegu tíma. LEIKENDUR Auk þeirra aðalleikendanna, sem að ofan eru- taldir, koma þessir leikendur fram: Bessi Stjómmálaskóli MÆLSKUÆFING frá kl. 5—7 í kvöld. — í kvöld klukkan ?? flýtur Ingólfur Jónsson, við- skipamálaráðherra, erindi um vcrzlun og samvinnumál. Kommúnisti kosinn rit- stjóri stúdentaMaðsins Furðuleg og óhugnanleg samhykkt í stúdentaráði MBL. skýrði frá því í gær, að fyrr nefndri „samvinnu" að línu- kommúnistar réðu nú lögum og kommúnistinn Jón Böðvarsson lofum í stúdentaráði, enda kem- stud. mag. var kjörinn ristjóri 1. ur það berlega fram í Þjóðvilj-! desemberblaðsins af hinum rauða anum í gærmorgun, þar sem um meirihluta bræðing ráðsins. Hcf- þetta mál er fjallað í þriggja ur slík vanvirða ekki verið köll- dálka forsíðufrétt og m. a. sagt,1 uð yfir stúdenta um margra ára að fulltrúar jafnaðarmanna og bil. j framsóknarmanna í ráðinu hafi gert „málefnasamning" við i kommúnista, eins og í frétt Þjóð- ENN EITT ÓHEILLAVERKIÐ viijans segir. En óheillaverk þeirra pólitísku Ekki þurfti þó yfirlýsingu ævintýramanna, sem nú skipa Þjóðviljans til að færa mönnum málum í ráðinu eru ekki þar með heim sanninn um samstöðu þess- j talin, því í gær létu þeir sér sæma ara tveggja „lýðraeðisfulítrúa“ j að fella tillögu Vökumanna þess og kommúnista, því að stjórmr- efnis, að stúdentablaðið skyldi kosningar í ráðinu tóku þar af ekki notað til framdráttar ein- öll tvímæli. stökum pólitískum félögum í Há- skóianum fremur en undanfarin VANVIRÐA ár. — Þó er rétt að geta þess, að í gær gerðist sá einstæði at- svo virtist sem jafnaðarmaður- burður sem beint framhald afinn gengi ófús til þessa leiks. Jón Björnsson Bjarnason, Jón Laxdal Halldórs* son, Haraldur Björnsson, Guð* mundur Pálsson, Sigríður Haga* lín Róbert Arnfinnsson, Regína Þórðardóttir, Valdemar Hclga- son, Karl Sigurðsson, Klemena Jónsson, Ævar Kvaran, EinaC. Eggertsson, Helgi Skúlason, Baldvin Halldórsson og Þorgrím- ur Einarsson. — En þar að auki eru um 20 aðrir aukaleikendur. Leiktjöld málaði Lárus Ing- ólfsson, og gerði hann sömuleiðig teikningar á búningum. Eru þeir, saumaðir í saumastofu Þjóðleik- hússins, sem Nanna Magnússom veitir forstöðu. Hárgreiðslu ann- ast Kristólína Kragh og Torf- hildur Baldvins. — Leiksviðs- stjóri er Aðalsteinn Jónasson, ljósameistarí Hallgrímur Bach- mann, umsjón á leiksviði annastl Þorgrímur Einarsson. Skdkeinvígi MbL: Akranes-Keflavík KRFLAVÍK AKSANES 7. leiknr Akurnesinga: ) Biskup d3xc4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.