Morgunblaðið - 08.11.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.11.1953, Blaðsíða 7
 Sunnudágur 8. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 * SILKI PÚÐUR SILKI CREAM SILKI VARALITUR SILKI KINNALITUR MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 JOHNSON'S SILVER QUICK undraefni, sem allar húsmæður tala um. er nýkomið. Hreinsar silfurborðbúnað á sekúndu — Ekkert nudd — difið í — og það gljáir sem nýtt : Reynið Silver Quick jnfnmuor Amerískir alullar Prjónakjólar teknir fram í fyrramálið. Vefzltiniii EHÖS Hafnarstræti 4 — Síini 3350 Lmsóknir um styrk úr Styrktarsjóði ekkna og mtinaðarlausra barna íslenzkra lækna, sendist undirrituðum fyrir 10. desember næstkomaridi. CLAFUR EINARSSON héraðslæknir. Hafnarfirði. Vlinnkið óþarft hlass mú notkun ahiminium r^NGINN einn þáttur hefur lagt meira af mörkum til framþróunar i flutningum en sá að léttmálmar urðu til. Svo heppilega vildi tií, að þegar framleiðendur flutn- ingatækja höfðu komizt yfir byrjunarörðugleikana og þeir gátu snúið sér að meiri- háttar vandatmálum, var notkun aluminium í stórum stíl að hefjast. Meðal kosta aluminium eru þessir: Styrkleiki, ending, falleg áferð, einangrunarhæfni. og það að málmurinn ekki tærist. Þessir kostir vísa ré i,ta veginn þeim, er hafa með bifreiðarekstur að gera, því óþarflega mikill hlassþungi og viðhald, eru stórir kostnaðarliðir í slíkum rekstri. Framleiðsluvörur Aluminium Union Ltd. eru eftirfarandi: Aluminium til bræðslu, ómótað. Aluminium plötur allskonar. Ræmur Kringlóttar plötur. Þynnur. Prófílar allskonar. Rör. Teinar og Vír. Steyptir hlutir. Hamraðir hlut- ir. Þakplötur allskonar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hlutar. Aluminium málningar- pasti. Hnoð og Naglar. Efnavörudeildin: Báxíd. Aluminium oxýd (Vatneldað og kalk- að) Aluminium brennisteinssúrt kalk. Aluminium Flúoríd. Tilbúið krýólít. Flúor- spar. Magnesía. Bíllinn er í eigu John Labatt félagsins í Kanada, og byggður af Fruehauf Trailer félaginu í Kanada. í hvern vagn voru notaðir 33 fermetrar af 1 mm þvkkum Alcan 3 S aluminium plötum. ALillMIIMlUM UIMIOIM LTÐ. (skrásett í Kanada) The Adelphi, Strand, London W.C. 2. Umboðsmenn: Liqui IHoly smurnsiúgurinn er kominn aftur — : S ! V ❖ I Hafið hugfast að Liqui-Moly er öruggasta * % vörnin gegn vélasliti og skemmdum. ;i* Máinintf & Járnvörur Sími 2876. Laugaveg 23. % •*• SKIPAUTGCRO RIKISINS Baldur i fer til Skarðsstöðvar, Salthólma- I víkur og Króksf jarðarness á þriðju • dag. — Vörumóttaka á morgun. • IIYLOIM litur litar öll efni Ný sending af kvenkápum úr alullarefnum kemur fram í búðina á morgun. Sendum í póstkröfu. Sími 2335. Vefnaðarvöruverzl Týsgötu 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.