Morgunblaðið - 08.11.1953, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. nóv. 1953
..•
;
| 'ífíi
HRÆRIVELAR
fyrirliggjandi.
Vélum þessum fylgir:
Hakkavél
Kaffi og ávaxtakvörn
Ávaxtapressa
Hnoðari
Þeytari
Pískari
Dropateljari
Verð kr. 2.539,80.
HEKLA H.f.
Austurstræti 14. Sími 1687.
SIGURMR
JGNSSOMl
SKARTGRIPAVERZLUN
H » c *. 1 5 5 - b 'jf r 14
Von
á gestum ?
Þá er númerið 80101 Smurt
brauð, snittur, snotrir smá-
réttir, kaldir eða heitir, bú-
ið til handa yður. Stærri
pantanir sendar heim. Pant
ið tímanlega.
Morgunblaðið
er helmingi útbreiddara en
nokkurt annað ísiemikt blað.
Gott síldarskip
til feigu.
Efni í Hvalfjarðarnót getur fvlgt.
Uppl. í síma 7769, eftir kl. 7.
•■■■■■■■■■■■■■■■■
Lækniittgasioia
mín er flutt úr Túngötu 5 í Þingholtsstræti 21 niðri.
Viðtalstími eins og áður (kl. 10—11 daglega, nema
1—2 á laugardögum). Sími á stofu 82765.
Bergþór Smári,
læknir.
Plentograf
— spritt fjölritarar. —
DIE8EL-DRÁTTARVÉLAR
11 h.a. DEUTZ heimilisdráttarvélar eru með loft-
kældri dieselvél, 6 gírum áfram og 3 afturábak, rafmagns-
gangsetjara, ljósabúnaði og lás á mismunadrifi.
Útsöluver'ð kr. 22,000.00.
Með vélunum eru fáanleg öll algeng landbúnaðarverk-
færi svo sem sláttuvélar, 2 gerðir, kartöfluupptöku og
niðursetningarvélar, plógur, herfi o. fl.
11 h.a. DEUTZ-dráttarvél verður til sýnis hjá okkur
næstu daga. — Utvegum einnig 15 h.a , 30 h.a., 42 h.a. og
60 h.a. DEUTZ-diesel-hjóladráttarvélar og 60 h.a.
beltadráttarvélar.
H.F. HAIVIAR
Tryggvagötu — Sími 1695.
Sportvöruhús Reykjavíkur
Smíðajárn og Stál
getum við afgreitt með mjög stuttum fyrirvara
frá
Chr. C. Rahr & Co, Kaupmannahöfn.
Einkaumboðsmenn:
IffeTffilMOLSE^
y,
T
- AUGLÝS7NG ER GULI5 ÍGILDI
Við bjóðum ávaiii þaÓ bezta
Heimilistæki:
Hraðsuðukatlar 4 teg. Hitakönnur 3 stærðir. Sjálflagandi
könnur. Straujárn 4 teg. Vöfflujárn 3 stærðir. Brauðristar 3
Ryksugur, Þvottavélar, Hrærivélar 3. teg.
Hitapúðar — Gigtarlampar — Háfjallasólir.
kaffi-
teg.
x
T
x
t
❖
ý
T
1
<§ © 1 G. 0 IM
❖
22ja ára fagþekking
❖ tryggir yður góðar vörur
Vesturgötu 2 — Sími 80946
f
y
♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ *********♦*♦ •**•** «*« *«* %* *♦* \* \* *•* *♦* ***** *♦* *•' *** *♦* *♦* v *•**♦**♦* v ********* •***•* *!* **4 *** *♦* *•* *♦* **° *♦* v *♦* *♦* v *** 4* *t* *t* *♦* *** *♦* *** *«*
Ý$><í>3><$*$>3><$><$><$><3><$><$><S><$><$><$*$><$><$><$><$><§*$><^<§><$><^<$><$*§K$>^§*$><^*^<$KS><£<§K$>^>3><3><§><$><$><e><$><$>^><*>3><$>3>^<$>^^
I
AÐALFIilMDUR VARÐÁR
Laudsmálafélagið Vörður héldur aðalfund n.k. þriðju-
dag kl. 8V2 siðdegis í Sjálfstæðishósinn,
Fundarefni:
1. Formaður gerir grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári.
2. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins.
3. Kosning stjórnar og endurskoðenda. í-"1;1
Varðarfélagar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega.
X
STÓRNIN