Morgunblaðið - 22.11.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1953, Blaðsíða 5
r Sunnudagur 22 nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ B 2 smokingsr til sölu. Annar nýr á meðal- mann; hinn á háan mann. Upplýsingar á Laufásvegi 2, uppi, til kl. 6 í dag. Sem ný N ecchksaumavél í póleruðum kassa, með mótor, til sölu. Sínu 6454 frá kl. 1—3 í dag. Vegna stækkunar er ágælur Miðstöðvarketill fyrir olíufýringu til sölu m.jög ódýrt. Ennfremur eld- liússinnrétting, barnanim Og sem nýr Rafha-ísskápur. — Langholtsvegi 160. — Sími 7804. Stúlka óskar eftir Ráðskonustöðu á litlu heimili í kaupstað eða sveit. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „Ábyggileg — 117." STIiLk A Fullorðin stúlka óskar eftir ráðskonustöðu. Má vera í sveit. Tilboð sendist Morg- unblaðinu fyrir 25. b. m. merkt: „Ráðskona — 137.“ Góður fólksbíll óskast keyptúr, helzt Ford eða Mercury. 4ra manna bíll kemur einnig til greina. Uppl. í síma 80956 eítir há- degi í dag. Radió- grammófónn til sölu á Ásvallagötu 2 frá kl. 1. Til sölu Chevralet- vörnbifreió ’46. — Upplýsingar í síma 38, Grimlavík. HERBERGI Kyrrlát og reglusöm stúlka, nýkomin úr sveit, óskar eft- ir herbergi strax. — Tilboð sendist afgreiðsiu Mbl. merkt: „Á götunni — 118.“ IBIJÐ Ung, reglusöm, barnlaus hjón óska eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eld- unarplássi. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 80007. Einhleypur Ameríkani óskar að taka á leigu Litla íbúð með húsgögnum. Leigusali fær lítið notaða Hoover- þvottavél og mánaðarlega greiðslu. — Tilboð merkt: „120“ sendist afgr. Mbl. Körfustéiar legubekkir og klúbbstólar fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarholti. Hillman model ’36 til sölu. Fæst með góðum kjörum. Upplýsingar í síma 9653. Jeppií Landbúnaðarjeppi »-r til sölu á 35 þús. krónur. Til- boð merkt: „333 — 146“ sendist á afgreiðslu blaðsins Til sölu Allson Flygill Uppl. í síma 5085 *rá kl. 1—3 og eftir kl. 5 í dag. Reykvíkjngar! Vantar 1-2 herb. og eldhús sem fyrst. Tilboð sendist ! afgr. Mbl. fyrir' 27. nóv. | merkt: „Stýrimaður — 112“ Pömur Höfum fengið mjög smekk- legt úrval af eftirmiðdags- og kvöld-höttum. — Einnig hattprjóna og fjaðrir. Hattaverzlun ísafoldar b.f., Austurstræti 14. Hoover-verkstæðið Tjarnargötu 11 Sími 7380. Hoover-þvottavélar, tvær stærðir fyrirliggjandi. Pantaðar vélar óskast sóttar sem fyrst. ÍBIJÐ 1 herbergi og eldhús cða að- gangur að eldhúsi cskast strax. Tvennt fullcrðið í heimili. Tilboð sendist fyrir mánudagskvöld, merkt „í- búð — 113.“ Radiófénn til sölu (Philips) skiptir 12 plötum. Upplýsingar að Stóiholti 26. — Sími 2080. VLINDERCO- GRÆNMETI Fyrirliggjandi eftii'taldar tegundir af ópressuðu, þurrkuðu grænmeti fi á hol- lenzku Vlinderco-verksmiðj- unum: Súpujurtir Rauðkál Hvítkál Laukur Gulrætur Púrrur MAG'NÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun. Símar 1345, 82150 og 81860 Kelvin og Gauta Til sölu er 16 ha. Kelvin og 2Vz ha. Gauta. Upplýsingar hjá Guðjóni Jónatar.ssyni í síma 3792 n. k. mánudag. PÍANÓ fil sölu Sínii 2611. STIJLKA óskast í mötuneytið í Gufu- nesi. Upplýsingar á mánu- dag á skrifstofu Áburðar- yerksmiðjupnar h.f., Borg- art-úni 7. Sími 82385. Ung hjón óska eftir BARNI í fóstur, helzt sem yngstu. Uppl. Laugavegi 53 kjall- ara, kl. 8—10 í kvöid, eða sendið tilboð til Mbl. fyrir hádegi á mánudag, merkt: „Barn — 119“ Tveir ríkisstarfsmenn óska að taka 4-5 herb. íbúð á leigu saman. — Góð um- gengni og fullkomin reglu- semi. —- Tilboð merkt „Fé- lagar — 123“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags»'’völd. Njarðvíkurbúar! Keflvíkingar! Bókamarkaður bóksalafé- lagsins er í samkomuhúsinu í Njarðvík. Stórkostleg verð- lækkun. Mikið úrval barna- bóka fyrir kr. 2,50—20,00. Opið allan sunnudagmn. Til sölu rúmdýnur 2 nýjar rúmdýnur ásamt nýjum rúmbotnum (vír- og gorma-) til sölu. Dýnurnar eru 90 cm á breidd, hver gormur í sérstökum umbúð- um o. s. frv. Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt: „Rúmdýnur — 111.“ Húsasmiður óskar eftir góðu herbergi, helzt ; bæn- um, en má þó vera í út- hverfum. öll reglusemi á- skilin. Fyrirframgreiðsía, ef óskað er. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir þ 'iðju- dagskvöld, merkt „Gott her- bergi. — 115.“ Atvinnurekendur Ungan og reglusaman mann vantar atvinnu strax. Er vanur margs konar vélum, svo sero skurðgröfum, .iarð- ýtum og bílum, einnig véla- viðgerðum. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „X —- 116“ Utvega hina viðurkanndu Leirvík Sveis norsku stál-, herpi-, hringnóta- og fiski- báta. — ÁRNI BÖÐVARSSON Grenimel 35, sími 1881. Hér ó landi eru iÍmpúÍc umpuoar algjör nýjung en í Englandi hafa þeir verið notaðir í mörg ár með sí- auknum vinsældum. Þar er nú komið svo, að flest öll gistihús, hótel, kvikmyndahús, heimili, vinnustofur, skrif- stofur o. fl, vilja eigi annað en hina ilmandi, sótthreins- andi og lykteyðandi ilmpúða. Þessir ilmpúðar eru nú seldir um gervallan heim með sívaxandi vinsældum. _•— Vér viljum gefa yður tækifæri til að kynnast þessum ilmpúðum nánar. Sem dæmi um starfsemi þeirra má nefna: Ozlab ilmpúðar útiloka alla lykt, Ozlab ilmpúðar gefa ferskan ilm, Ozlab ilmpúðar eru sólthreinsandi og útiloka því flugur og önnur skordýr, sem eru miklir smit- berar farsótta. Ozlab ilmpúðar eru úr ekta efnum, sem eru unnin úr skauti náttúrunnar, Ozlab ilmpúðar endast með einni fyllingu í heilt ár. Notkun Ozlab ilmpúðanna, með hinum áhrifaríku sótt- hreinsunarefnum, er bezta aðferðin til að forðast far- sóttir, því dag og nótt eru farsóttir, sem skordýr og flugur flytja á milli, útilokaðar, með notkun Ozlab ilmpúðanna. Ozlab ilmpúðar á hvert heimili. O z! a h kemur yður í gott skap. í Helldverzluniii Helga li.f. Símar 4081 og 7590. Takið eftir — Takið eftir HÚSNÆDI Með vorinu er áformað að byggja fjórar íbúðir, sem verða seldar í fokheldu standi, með sanngjörnu verði. Stærð íbúðanna er 2ja, 3ja og tvær 4ra herbergja, ca. 100 —110 ferm., hver íbúð og verða þær á annarri og þriðju hæð. Húsið stendur á góðum stað, rétt við miðbæinn, sól- ríkt og fallegt útsýni. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á þessu, leggi nöfn sín og heimilisföng á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 1. des., ásamt öðrum upplýsingum, sem kunna að hafa þýðingu fyrir seljanda. Merkt: „Hitaveita“ —90. I B I) Ð 3—4 herbergja íbúð með húsgögnum óskast til leigu sem fyrst. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Valuta — 101“. ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ PLPSÖÐEMT tastárem Áratuga reynsla sýnir, hvítar, heilar, hráustar tennur, þökk sé PEPSÖDENT. Heildsölubirgðir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.