Morgunblaðið - 22.11.1953, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.11.1953, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. nóv. 1953 Flugfar til Kuupmannuhufnur Sjóferð til Kuupmannuhafnur Matvæli allskonar — Timbur fyrir 1000 kr. — Rafmagns- áhöld — HúsgÖgn — Fatnaður — 1000 kr. í peningum tmk £0000 annarss vinninga Hlutavelta Heimdallar í Sjálfstæðiskúsinu. kl. 2 í dag \ VOR TIDS LEKSIKON 1.-24. Pantaiiir óskast sóttar sem fyrst. ► ► [ Gegn 100 kr. afborgun á mánuði eignist þér VÖR TIDS LEKSIICIIN ► | * ; Bókaverzlun Isafoldar SI6URDÓS JÖMSSON xco 5K AHTGRi PAV ERZ LUN U * C * A D 5 » D T I A DYLÖIM litur litar öll efni 0 0 0 J 0 0 0 0 * 13 # 0 * 0 0 0 0 0 0 0 S* 0 0 0^ +*.*.•* Notið OXYDOL Léfftið sftörfin Berið árangurinn saman við öll önnur sápumerki, — eftir það vitið þér það líka: — Hversvegna er helming- ur af notkun Bandaríkjamanna OXYDOL — og svipað hlutfall annars staðar sem OXYDOL fæst? Svarið fáið þér örugglega með því að reyna einn pakka í dag. Reynið OXYDOL! — Fæst ailsstaðar EINKAUMBOÐSMENN: LÖGTAk Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frek- ari fyrirvara, á kostnað gjaldenda én ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 3. árst’jórðung 1953, sem féll í gjalddaga 15, október s. 1., svo og viðbótar- söluskatti fyrir 1952, ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og skipulagsgjaldi af nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 21. nóv. 1953. Kr. Kristjánsson. I GLUTSTILLin ■ Tek að mér gluggaútstillingar. ■ : Sérþekking: : dömuklæðnaður — vefnaðarvara. ■ j Elías Ágústsson : Mávahlíð 2. Sími: 82872 ■ s ■ ............................... Sjóræninginn og fjársjóður hans. — Eftir Jeffery Farnol. Brezki skáldsagnahöfundurinn Jeffery Farnol, er meðal dáðustu og þekktustu skáldsagnahöfunda Breta. Þótt hann tilheyri eldri kynslóðinni, mætti með nokkru sanni segja, að vegur hans hafi aldrei verið meiri en nú. Margar bækur hans, og þar á meðal eigi sizt þessi, hafa verið metsölubækur um hálfrar aldar skeið. Sagan gerist um miðja 17. öld, þegar sjórán og víking var í algleymingi við Suður-Ameríkuströnd Karabiska- hafsins og Antillaeyjar. — Farnol er snillingur um per- sónulýsingar. Einn. frægasti ritdómari Breta, segir um þessa bók hans: „Fátt hefur hinum ágæta höfundi tekist betur en lýsingar hans á hinum undatlegu töfrum óbyggðu eyjarinnar, þar sem auðæfin voru fólgin, æfin- týrunum sem þar gerðust, og skapgerð söguhetjanna. — Sagan minnir í mörgu á hina frægu sögu Kingsleys: Westward Ho!, enda gerast báðar á sömu slóðum, og svo á skáldsöguna The Treasure Island (Gulleyjuna*) eftir R. L. Stevenson, nema það, að í þessari sögu Farnols yfir- gnæfir hrein og fórnfús ástin allt og sameinar andstæð- urnar“. Bókin er 264 bls. þéttprentaðar, kostar aðeins 40 krónur, og fæst hjá bóksölum um land allt. - AUGLÝS;NG ER GULLJ3 ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.