Morgunblaðið - 22.11.1953, Side 7

Morgunblaðið - 22.11.1953, Side 7
Sunnudagur 22, nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 1 AÐALFUNDUR Sölusambands ísl. Fiskframleiðenda ■ ■ ■ verður haldinn að Hafnarhvoli þriðjudaginn 24. nóvember - og hefst fundurinn kl. 11 árdegis. ; DAGSKRÁ: | 1. Formaður stjórnarinnar setur fundinn. ■ 2. Kosning fundarstjóra, ritara og ; kjörbréfanefndar. | 3. Skýrsla félagsstjórnarinnar fyrir árið 1952. : 4. Reikningar sambandsins. ■ 5. Önnur mál. I ■ 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. J « STJÓRN SÖLUSAMBANDS ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA \ Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhrmgjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppurrþ armböndum o. fl. AHt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmumlsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. SlankbeltLn landskunnu, eru framleidd hjá Lady h.i. Lífstykkjaverksmiðja, Barmahlíð 56 — sími 2841. A BKZT 4Ð AVGLYSÁ J. ▼ / MOltGHNBLAÐINU “ fl-3, orm sýningaráhöld úr stálvír fyrir blússur og peysur nýkomin. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. tðUIIU* sirinum kringum hnöttinn ná ACSR rafleiðslurnar (aluminium rafleiðslur með stálkjarna), sem í notkun eru. Hin mikla notkun ACSR rafleiðslanna er vegna þess hve'ódýrar þær eru í stofnkostnaði. Hlutfallið milli styrkleika og þyngdar er mjög hagkvæmt og afleiðingin af því að haf milli staura má vera lengra. Þarf því færri staura en ella. Þar að auki er auðvelt að meðhöndla og strengja ACSR. Notkun ACSR er því að öllu leyti mjög hagkvæm. Stærðir eru fáanlegar til flutnings raforku allt frá Háspennuloftlínum til lágspenntra dreifikerfa. Framleiðsla Aluminium Union Ltd. er m. a. annars: Aluminum til bræðslu, ómótað. Aluminium plötur alls konar. Ræmur. Kringlóttar plötur. Þynnur. Prófílar alls konar. Rör. Teinar og vír. Stéyptir hlutir. Hamraðir hlutir. ^akplötur alls konar. Rafleiðsluvírar og tilheyrandi hlutar. Aluminium málningarpast. Hnoð og naglar. Efnavörudeildin: Báxíd. Aiuminium oxýd (Vatneldað og kalkað) Alu- minium brennisteinsstúrt kalk Aluminium Flúoríd. Tilbúið Krýólít. Flúorspar.Magnesía. Möiiiyn m umited (Skrásett í Kanada.) THE ADELPHI, STRAND, LONDON W.C. 2 Umboðsmenn: R E Y K J A V í K Þjólverpr óska eíiilæglega effir saoslaríi viB lýðræðisþjóðÉrnar Samfsl við dr. Kurl Öppler, sendiherra, m lisfsýninguna — ÉG VONA fastlega, að grafíska sýningin og koma þýzkra tónlistármanna til ís- lands um þessar mundir sé að- eins upphafið að miklu víðtæk ari menningarkynnum og vin- áttu þjóða okkar, — Og það vil ég sérstaklega taka fra að í slíkum auknum kynnum geta íslendingar þótt þeir séu smáþjóð, vissulega miðlað okkur af sínum listum og menningu. Þannig fórust dr. Kurt Oppler sendiherra Þýzkalands orð, er ég átti stutt samtal við hann um þýzku menningarkynninguna, sem stendur yfir þessa dagana. DR. KIJPT OPPLER, sendiherra. — Þessi svartlistarsýning, Flensborgar-kvartettinn og píanó leikarinn Willy Piel, sem mynaa aðalþætti þýzku menningarkynn- ingarinnar að þessu sinni, gefa íslendingum tækifæri til að kynnast aðeins nokkrum hliðum þýzkrar listar, segir sendiherr- ann. Tónlistin er sá þáttur þýzkr- ar menningar, sem fólki hér er bezt kunnur, en listsýningin er tilraun til að sýna fólki að aðrar listgreinar standa ekki síður með blóma í Þýzkalandi. KYNNING Á ÖÐRUM LISTGItEINUM í VÆNDUM — Hvaða aðrar sýningar kæmu til greina að halda, með fram- haldi á slíkri kynningarstarf- semi? — Það er svo margt sem kem- ur til greina, segir sendiherrann, en að sjálísögðu engar endanleg- ar ráðstafanir enn gerðar. Til þessa alls yrði að vanda vel, því að að mínu áliti er listsmekkur og næmleiki fyrir fögrum fræð- um óviða eins útbreidd eins og hér á íslandi. — En ég gæti nefnt nokkur hugsanleg viðfangsefni. Við gætum e. t. v. efnt til mál- verkasýningar, eða jafnvel högg myndasýningar. Ég geri mér það að sjálfsögðu ljóst, að þýzkir listamenn eru enn litt þekktir hér á landi, en þá er að kyrina þá fyirr fólkinu. Þá gæti ég hugsað mér að hljómsveitir kæmu í heimsókn hingað, flutt yrði ópera eða að ballettflokkur kæmi hing- að. ÞÝZKUR NÚTÍMA BALLF.T — Hvernig er þýzki ballettinn um þessar mundir? — Það er erfitt að segja það í stuttu máli. Annars hefur hann sín sérkenni og má geta þess?að það er ríkjandi þar svonefndur nútímaballet, sem hefur brotið af sér formfestu klassiska balletts- ins, Ágætt dæmi um hinn þýzka nútímaballett er t. d. „Græna borðið“ eftir Kurt Joos. Hann sýnir á symbólskan hátt, hvernig stöðugt er að skiptast á heitt og kalt stríð í heiminum. Hefst hann með því að diplómatar sitja við samningaborð og rífast. Síðan verður styrjöld, henni lýkur með því að dipiómatarnir setjást aft- ur við grænt borð og halda áfram að rífast. ÓSKA EFTIR SAMSTARFI VIÐ LÝÐRÆÐISÞJÓÐIR — Eru sýningar eins og sú sem nú er haldin hér einnig haldnar í öðrum löndum? — Já, þetta er fýrsta þýzka svartlistarsýningirt, sem haldin er erlendis eftir stríð, en að sjálf sögðu hafa margar aðrar listsýn- ingar verið haldnar víða um lönd. Og dr. Oppler heldúr áffam: — Vestnr-þýzka sambands- lýðveldið og fclkið sem þar býr leitast af alhug við a3 taka upp samsíarf við lýðræðis- þjóðirnar á öilum svsðam. Margir erfðileikar og jafnvel vantrú hefur mætt okkur, einkum á fyrstu árunum eftir strið en úr því fer von&ncji að rætast, því við viljum eintægt samstarf vinaþjóða. Þýzka þjéðin hefur átt hræðilega tíma að baki, en nú hefur verið brotið um blað. Við höfum lært af reynslunni. Þessvegna er það sem öll þjóð- in óskar eftir samstarfi við aðrar frelsistinnandi lýðræðis- þjóðir og þá sérstaklega við nágrannaþjóðirnar í Evrópu. Dr. Oppler sendiherra biður mig um að færa Germania félag- inu og öllum þeim sem stuðlað hafa að þvi að þýzka menningar- kynningin komst á beztu þakkir. Að lokum segir hann um dvöl sína hér á landi, en hann liefur nú verið hér í næstum ár: — Ég hef kunnað mjög vel við mig á íslandi. Svl. surriar ferðaðist ég viða um landið. Ég get ekkl annað sagt en að landið ykkar er stórfenglegt og sérkennilegt, en hinsvégar vantar þá rómantík, sem fylgir gömlum minjum meg- inlandsins. En það sem mér finnst fremsta einkenni íslands er það hve fólkið sem landið byggir stendúr á háu menningar- stigi. Þ. Th. Frá Guðráfí Eiríks- dóttir 70 ára GUÐKÍÐUR Eiríksdóttir er fædd á þessum degi fyrir 70 árum að Miðbýli á Skeiðum í Árnessýsiu. Foreldrar hennhr voru Sigríð- Ur Einarsdóttir frá Urriðáfossi í Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.