Morgunblaðið - 22.11.1953, Side 11

Morgunblaðið - 22.11.1953, Side 11
Sunnudagur 22. nóv. 1953 MORGUNBLA9IÐ 11 — Reykjavíkurbréf ypiJid jem fanib h&fur > ..... —ýÍQurfór umj^c& jjerc/t Fæst nú aftur í flestum verzlunum. Alltaf eitthvað nýtt Höfum fengið „DORIA“-loftljós og vegglampa, margar nýjar gerðir. Skrifborðslampa og vinnu- lampa, mjög hentugir á skrifstofur. Ljósakrónur, silki- og plastik-skerma, ásamt mörgu öðru. Lítið á það, sem við höfum að bjóða. Raflampagerðin Suðurgötu 3. — Sími 1926. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B MSauða bókass ' Framh. af bls. 9. • ; flóttamennirnir er leituðu á náð- • ir vestur-þýzkra stjórnarvalda ; 16300 en í september s. 1. var j tala þeirra 15400. Svo að á þess- ■ um tveim mánuðum flýðu yfir : 30 þúsund manns úr klóm komm j únista í Austur-Þýzkalandi. ; Þetta fólk flýði frá eignum j sínum þar eystra, kaus heldur ; að standa uppi alsnautt er til I Vestur-Þýzkalands kom, heldur ; en lifa í heimalandi sínu lengur : við seigdrepandi kúgunina, sem ; þar ríkir. : í október brutust 525 manns j daglega undan ánauðaroki komm ; únista í Austur-Þýzkalandi, flúðu j frá eignum, vinum og heimkynn- ; um, til þess eins að njóta al- j mennra mannréttinda meðal ; frænda sina vestan Járntjalds. I Svo sitja menn með sveittan j skallann hér úti á íslandi og : skrifa í Þjóðviljann nótt og nýt- j an dag um hið óviðjafnanlega ; sæiuríki kommúnistanna, sam- j timis því, að flótti manna úr ; ríki alsælunnar þar eystra er sí- : vaxandi. • Skriffinnar Þjóðviljans kynnu : að vilja ómaka sig til þess að út- ; skýra í blaði sínu hver eru til- : drög þessa mikla flótta. Ætti þeim að vera umhugað um að '*« sýna fylgi sitt og trúmennsku við ; hið kommúniska ofbeldi, með : þvi að gefa glöggar skýringar á j þessu fyrirbrigði. « ■ ■ j Móttökurnar : AÐ sjálfsögðu hefur hið vestur- j þýzka sambandsríki gert miklar : og margskonar ráðstafanir til j þess að flóttafólkinu sé veitt alls- ; konar aðstoð og hjálp í neyð : þess. Er því t. d. skipt niður í ; borgir og héruð Vestur-Þýzka- : lands, eftir því hvernig bezt er ; kleift að sjá því farborða. En j flóttafólkið sjálft telur sýnilega . að hverskonar neyðarbrauð sé • «^9f æskilegra til að bæta úr vand- i ■ ræðum þess en hin kommúniska forsjá í Austur-Þýzkalandi. Tug- þúsundir flýja heimkynni sín í j kommúnistaríkinu og leita á náð- ir vandalausra heldur en búa við. , hin kommimisku ókjör heima j fyrir. Svo mikill er flóttamannafjöld- 1 inn sem kominn er til Vestur- Þýzkalands á síðustu misserum, I að vestur-þýzka stjórnin hefur fyrir löngu skipað séistakan ráð- herra og stjórnardeild til að leysa j úr brýnustu vandamálum flótta- fólksins, að því leyti, sem hin duglega og starfsama þýzka þjóð megnar að leysa slík vandræði I manna. | í Þjóðviljanum í gær stendur með stóru letri að ríkisbanki j Vestur-Þýzkalands viðurkenni að lífskjör almennings séu stórum betri í Austur-Þýzkalandi. Mun það því vera hægðarleikur fyrir kommúnista Þjóðviljans að gera gerin fyrir lífskjörunum þar eystra er gæti komið þeim að gagni við væntanlegar útskýr- ' ingar þeirra á flóttamanna- straumnum. Að sjálfsögðu er það i ekkert undrunarefni, að mörgum í Vestur-Þýzkalandi þyki þar þröngt fyrir dyrum. Því mönn- um hefur talizt svo til, að sam- tals séu 9,5 milljónir flótta- manna frá ýmsum þjóðum Aust- ur-Evrópu nú staddir í Vestur- Þýzkalandi. Er þó allmargt af þessu bágstadda fólki þegar komið leiðar sinnar vestur um haf eða til annarra fjarlægra landa. Meðal flóttamannanna í Vest- ur-Þýzkalandi er t. d. fólk úr Sudetahéruðunum í Tékkó- slóvakíu og fólk úr Rúmeníu og víðar að. Allir eiga þeir um það sammerkt, að hafa flúið heimili sín eða verið reknir þaðan fyrir ofríki kommúnista. Stríðsföngum haldið leyndum FYRIR nokkrum mánuðum síðan viðurkenndi Moskvastjórnin að í löndum þeirra væru enn um 13 þúsund stríðsfangar úr síðustu styrjöld. í október skiluðu Rúss- . ar 6 þúsund stríðsföngum og var talið að þá væru eftir í umsjá Rússa 7 þúsund fangar. Fangarn- ir hafa verið flestir í námum Úralfjalla og í Mið-Síberíu. Það er að segja af einhverjum ástæðum, sem ekki er hægt að greina frá eru stríðsfangarnir frá síðustu heimsstyrjöld, sertv enn eru í vörzlum Rússa að minnsta kosti 40 þúsund eöa fleiri. Hefur Rauði krossinn og ýmsar hjálparstofnanir, sem sett- ar hafa verið á fót til að hjálpa föngunum eftir því sem þess cr kostur, fengið öruggar heimildir um tilveru þessara fanga, sem enn eru í haldi hjá Rússum, og Rússar vilja ekki viðurkenna að enn séu uppistandandi. Þjóðviljinn kynni kannske a3 geta gefið lesendum sínum ein- hverjar viðbótarupplýsingar urn það, hvar þessir fangar eru geymdir og hvað líklegast sé að rússnesk yfirvöld ætla sér mcð þá. Hagiusr Jón, Einœrssoiþ 8Wi> Fæddur 20. september 1930. Dáinn 7. nóvember 1953. AL EIST AF SYSTRUWUM SEX >Rauða telpu- og unglinga- Jjbókin í ár heitir ALDIS og er eftir Carol Brink, en Freysteinn Gunnarsson-- >skólastjóri hefur íslenzkað hana. ALDÍS er eins og POLLÝ- ANNA og aðrar fyrri rauðar bækur, úrvalsbók fyrir telpur og unglinga. Aldís er bráð- skemmtileg, hressi- leg og heilbrigð telpuhók. (hóhyC ÍÍtS ú tcjáyvm Símar 81860 og 82150 | VEIK ER FJOL á milli lífs og dauða. Vinur minn, Ragnar, er dáinn og verður á morgun til moldar ; borinn. Hvernig getur slíkt skeð svo snögglega og óvænt. Hann sem var svo ungur, stórhuga og ' sterkur. Ef til vill er það vegna , þess, að við þekkjum ekki gang (lífsins, en við verðum of hörð í : dómum okkar. Við þekkjum ekki lögmál dauðans, eða hvenær við verðum kölluð burt úr þessum heimi, en við verðum að vera I tilbúin, þegar kall okkar kemur : til hins æðra og betra lífs, sem með jarðveru okkar er verið að búa okkur undir, og hví skyldum . víð því vera hörð í dómum okk- ar? Sennilega vegna þess, að okk- ur tekur svo sárt að sjá að baki okkar kærustu og nánustu og þess vegna gengur okkur svo illa að fyrirgefa. En höfum hugfast í þessu sambandi, að við biðum aðeins eftir okkar kalli að fara sömu leið, til hins æðra lífs, og von bráðar sameinumst við þar aftur, þar sem allir eru jafn- ingjar. „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir". Þannig hefur því verið varið með þig, kæri vinur. Þú ert kvaddur á braut, svo snögg- lega, mitt í námi þínu og undir- búningi undir það lífsstarf, sem þú hafðir valið og unnir af alhug og þegar hafði helgað svo mörg ár, þrátt fyrir lágan aldur. Ég kynntist Ragnari fyrst í Kaupmannahöfn «?orið 1951, en við unnum saman það sumar í húsgagnaverksmiðjunni Borc- horst & Lindhard Tókst þegar með okkur góður kunningsskap- ur, er seinna varð að tryggri vin- áttu. Ragnar kom til Kaupmanna hafnar, nýútskrifaður frá land- búnaðarskólanum að Hólum í Hjaltadal og hugðist stunda hér framhaldsnám. Var hann fyrst á landbúnaðarskólamim í Lyngby veturinn 1951—52, en strax ' að þeim skóla loknum byrjaði hann. nám við konunglega landbúnað- arskólann í Kaupmannahöfn. —- Nám sitt stundaði Ragnar af ein- stæðum áhuga og alúð eins Og allt, er hann tók sér fyrir henrl- ur, og uppskar vináttu og vifð- ingu allra, er hann umgekkst, bæði innan skóla og utan, varð landi sínu og þjóð til sóma og öðrum til fyrirmyndar með prúð- mennsku sinni og dugnaði. Þú varst vinur sem reyndist í raun, alltaf kátur og glaður, én þó fullur af alvöru og alltaf við- búinn að gefa og miðla öðrum heilræði þín. Það er sorglegt að vita þig kallaðan burt svo snemma ’frá starfi, sem þú ætlaðir að helga starfskrafta þína, en það var að beizla og virkja hina stórbrotnu möguleika í íslenzkum landbún- aði, með viti. þekkingu og dugn- aði. Ragnar var sonur Einar Guð- mundssonar, starfsmanns hjá ,3yggingafélaginu Brú“, og konu hans Svövu Magnúsdóttur, til heimilis að Seljalandsvegi 17, í Reykjavík, sem með einstæðu þreki tók sér erfiða ferð á hend- ur, hingað til Kaupmannahafnar, til að sjá jum heimíerð sonar síns, til fósturjarðartnnar, sem harCh unni svo heitt. Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.