Morgunblaðið - 22.11.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.11.1953, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. nóv. 1953 - AfmæH Framh. af bls. 7. Villingaholtshreppi og Eiríkur Eiríksson frá Miðbýli á Skeiðum. Hún ólst upp með foreldrum sínum að Miðbýli, Sandvík í Sandvíkurhreppi og að Heiðar- bæ í Þingvallasveit þar til móðir hennar lézt 1902. Brá þá faðir hennar búi og dreifðist barna- hópurinn. Var Guðríður lengst af vinnukona að Hæli í Gnúp- verjahreppi, þar til hún 1907 fluttist hingað til Reykjavíkur og giftist 1908 Einari Þórðarsym, sem nú er afgreiðslumaður Smjörlíkisgerðanna hér í Reykja vík. Þau hjónin eignuðust 8 börn, misstu 2 á bernskuskeiði, en hin eru á lífi, öll búsett hér í Rvík nema ein dóttir á Selfossi. Eina dótturdóttur hafa þau alið upp. Núverandi heimili þeirra hjóna er dð Stórholti 21. Guðríður ber aldur sinn vel. Hún er söngvin, hagyrðingur góður og hefur í tómstundum samið smásögur, sem dótturdótt- irin hefur lesið á skátafundum og í barnatímum útvarpsins. Um mörg ár áttu þau hjónin heima á Kárastíg 8. Þess heim- ilis nutu fjölmargir vinir þeirra, barna þeirra og bræðra. Mun mörgum verða hugsað til afmælisbarnsins með hlýhug og þakka henni samverustundirnar. Einn úr vinahópnum. — Minningarorð Framh. af bls. 11. Ragnar, ég þakka þér af alhug fyrir allar okkar samverustund- ir. Guð almáttugur blessi heim- ili þitt, styrki og huggi móður þína, föður og bræður í þessum þunga harmi. Blessuð sé minning þín. Kaupmannahöfn, 13. 11. ’53. Bjarni Óskarsson. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 PELSAR og SKINN Kristinn Kristjánsson Tjarnargötu 22, — Sími 5644. F asteignastof an Kaup og sala fasteigna Austurstræti 5. Sími 82945. I Opið kí. 12—1,30 og 5—7. Laugardaga 10—12. pn 1 Katfar / / Hanzkar v HálskiiJtar MARKAÐURINN Laugavegi 100 LILLU- kjarnadrykkjar duft. — Bezti og ódýr- asti gosdrykk- urinn. H.f. EfnagerS Reykjavíkur. Gömlu og nýju dansarnir í G. T. húsinu í kvöld klukkan 9. CARL BILLICH og BJÖRN R. EINARSSON stjórna hljómsveitinni. Ingibjörg Þorbergs syngur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. S.Í.B.S. - S.I.B.S. ■ ■■ írmriTi ^n^ófjcajé ^ncjóffó cajé Gömlu og nýju dansarnir í kvöld klukkan 9,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826 Þórscaíé að Þórscafé í kvöld kl. 9. : ■ ■ ■ m : Guðmundur R. Einarsson og hljómsveit : ■ ■ ; Miðar ekki teknir frá í síma en seldir frá kl. 5—7 ■ ■ ■ ■ _____________________________________________________ »■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■< D AN8LEÍ liU R j í kvöld klukkan 9. í samkomusalnum * ■ Laugavegs Yerkakvennafél. Framsókn heldur SPILAKVÖLD í Alþýðuhúsinu mánudaginn 23. þ. mán. kl. 8,30. Spiluð félagsvist — Kaffidrykkja — Verðlaun veitt Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins frá kl. 2—6 e. h. á mánudag. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Félagið Berklavörn Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 24. nóv. kl. 8,30. Munið heildarverðlaunin. Ég þakka innilega alla vináttu sem ég hefi notið í sambandi við 70 ára afmæli mitt. Pétur Magnússon. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Ný dægurlagasöngkona, Hanna Ragnars, syngur. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. BREIÐFIRflllM "SÍM í Clömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjórj Baldur Gunnarsson Söngvari Alfreð Clausen. EFTIRLEIÐIS mun hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leika í Breið- firðingabúð á Iaugardagseftirmiðdögum frá kl. 4—5,30 og sunnudagseftirmiðdögum frá kl. 3,30—5. Kaffi, öl og gosdrykkir framreitt. Breiðf i rðingabúð. MABKtS Eftir Ed Dodd nn 1 Barna- / ) fatnaðurinn C fæst í MARKAÐURINN Bankastræti 4 -MAT'e, A PKETTV GOOD FISH AN JY... BOY HE'S REALLV MV:v- /v,E A SCiJAPf ~'Í. A ir -£/ \ Af ?YEH, HE'S FISHINS AWPIGHT..ÍVvOU BETTEC HIDE THEM 'GATOB BUT HE'S V.OVING THIS WAYf j (tARCASSES, SON...AND BE QUICIZ ABOUT ITf J?,/ \ /z 1) — Þetta er glæsilegur fisk-j 2) — Halli, það er einhver ná- ur, en það getur orðið erfitt að ungi, sem er að veiða þarna. eiga við hann. I 3) — Já, einmitt, hann er að veiða þarna. En þrátt fyrir það færist hann óðfluga hingað. 4) — Feldu þessa krókódíla, og vertu fljótur að því.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.