Morgunblaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Stærri bctri. Nokkur MALVERKi til sölu í dag og næstu daga. Verð frá 100—300 kr. — Hafnarstræti 6, 6. hæð. Itppíboð Laugardaginn 5. des. n. k. verður haldið uppboð að Litlu-Vallá á Kjalarnesi og hefst kl. 2 e. h. Selt verður: 5 kýr, 2 kvígur, 7 kindur. Hreppstjórinn. Jólagföf Gefið barninu líftryggingu í jólagjöf. Leggið nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt: „Andvaka — 261“, og umboðsmaður kemur heim til yðar. Dívanar margar stærðir fyrirliggj- andi. Húsgagnabólstrun GUÐLAUGS BJARNASONAR Miðstræti 5. — Sími 5581. Hinu niargeftirspurði Teygju- og nælontvmni nýkominn. Einnig rennilás- ar, opnir og lokaðir. Verzl. TAU OG TÖLUR Laugavegi 10. Nýkoirtiið Kryslall Postulín. Lislverzlunin Hverfisgölu 26 við Smiðjustíg). Halló! Halló! Ungur og efnilegur 20 ára piltur óskar eftir að komast að sem nemandi við raf- magnsiðn. — Vinsamlegast hringið í síma 1989. Húseign á Selfossi á eignarlóð, er til sölu með tækifærisverði. Allar upp- lýsingar gefur Emil Nic. Bjarnason ráðu- nautur, Selfossi (sími 72). Góðir Reykvíkingar! Okkur vantar 1 stofu og eldhús cSa ehlbúsaðgang fyrir miðjan desember. Til- boð, merkt: „Bezta jólagjöf- in — 205“, sendist afgr. sem fyrst. Uppl. í sima 82259 frá kl. 2—4. Dívanar Höfum nú aftur dívana, 3 breiddir. Verðið mjög hag- stætt. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112. Sími 81570. Amerískir Gólflampar með ljósi í fæti og þrískiptri peru. Borðlaro(por Strauvólar Verð kr. 1645. Hræíivé'lar Hraðsuðukatlar Nýkomið. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. LAN Lána ýmsar vörur og pen- inga með góðum kjörum til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Hvitt LÉREFT í sloppa. VERZLUNIN StJL Hanka.stræti 3. Illlarsokkar á karlnienn nýkoninir. VERZLUNIN StJL Bankastræti 3. Kjjallaraíbúð 2 lierbergi og eldhús, bað, geymsla og hálft þvotta- hús til sölu. Sérinngang- ur og sérhiti. Laust um næstu áramót. Selst af sér- stökuni ástæðum fyrir að- eins kr. 90 þús. Útborgun helzt kr. 65 þús. Foklield hús í smáíbúða- hverfinu og Skjólunum til sölu. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7 Sími ?518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Saltvikurrofur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinn Verðið er ^r. 60,00 fvrir 40 kg.-poka, hcimsent. Tekið á móti pöntunum I síma 1755 HERBERGI eða góð stofa, helzt með innbyggðum skápum, óskast. Uppl. í síma 3196 frá kl. 13 til 17 í dag. Telpukápur á 3ja—8 ára. Verð frá kr. ) 300,00. Saumastofa Jónínu Þorvaldsdóttur, Rauðarárstíg 22. Síðastliðinn föstudagsmorg- un, 27. nóv. milli kl. 8 og 9 tapaðist ALPINA-KVENÚR einhvers staðar á leiðinni Miklabraut, Rauðarárstígur að Laugavegi eða í Sund- laugastrætisvagni. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 5910. 8TIJLKA óskast. Matarstofa Austurbæjar, Laugavegi 118. Þýzk barnanátiföi úr jcrsey á 4ra til 12 ára. Vesturgötu 4. buðing ? (Jrval af kjólum Tökum enn þá pantanir á IiOrette-p!lsum. BEZT, Vesturgötu 3 TIL 8ÖLIJ 3ja lierb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. Lítið einbýbsbús við Breið- holtsveg1. Útborgun 40 þús. kr. 2ja liæða bús við Álfhóls- veg. Góðir greiðsluskil- málar. Rannveig Þorsteinsdóttir fasteigna- og verðbréfasala Tjarnargötu 3. Sími 82960. Blúndudúkar UJ. J4o(Lf. Góð Saumavél í póleruðum skáp til sölu. Upplýsingar í síma 6819. íbúð til leigu tvö herbergi og eldhús, kr. 500,00 á mánuði. Upplýsing- ar í síma 6045 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Ódýri Kjólaefni, svart, 18 kr. met- erinn, borðdúkaefni, 11 kr. meterinn, gardínuefni, þykk, 20 kr. meterinn, náttkjólar, 42,30 stk., ullarkjólaefni, 50 kr. m., innkaupatöskur, 27 kr. stk., sjó- og skíðasokk- ar, 8 kr. parið. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Vikurplöiur Fyrirliggjandi fullþurrkað- ar vikurplötur. Þykkt 7 cm. Hagstætt verð. — Uppl. í síma 6903. Halló! Halló! Sem nýtt Express mótorlijól R 100, rauður litur, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 2226 eða Framnesvegi 22 A frá kl. 12—10 í kvöld og annað kvöld. STIILK A óskast strax til verksmiðju- starfa í 10—15 daga. Uppl. Eskihlíð 12, III. hæð til hægri. BíEI óskast 6 manna bíll, ekki eldri en model 1942, óskast. Uppl. í síma 7644. Revlon snyrtivörur. — Mjög fallegt úrval af gjafakössum o. fl. \Jerzt Jtnyibfaryar ^olinóon Lækjargötu 4. BLÚNDUR og milliverk í sængurfatnað o. fl. Ódýr eldbúsgardínu- efni. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIH Herranáttföt Herrasloppar Drengjasloppar Drengjaskyrtur BLÁFELL Símar 61 og 85. Amerískar drengjaskyrtur sænskar drengjapeysur. JLfM Skólavörðustíg 17. Danskir Ullarsportsokkar köflóttir, fyrir börn og full- orðna. — Ullargolftreyjur, rennilásar, opnir og lokaðir, þýzkir blúndudúkar. HÖFN, Vesturgötu 12. Lrönsk kjótaefni tvöföld, í mörgum litum, nýkomin. Sltcminan Njálsgötu 86. SKEMMAN, Hafnarfirði. Sími 9455. Húseigendur Óska eftir húsnæði fyrir fiskbúð í Laugarneshverfi eða Smáíbúðahverfi. — Til- boð sendist Mbl., merkt: „Búð — 206.“ Keflavík. HERBERGI óskast i Keflavík eða Njarð- vík strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík fyr- ir laugardagskvöld, merkt: „149“ Gólfteppi og renningar gera beimlll yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrlr veturinn. V msir Ittir og gerðir fyrirliggjandi. T«U8 við okkur sem fyrst. Verzlunin Axmiosfer Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkaatíg)\ Ot?A NtöURSUDA S/M/7990

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.