Morgunblaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. des. 1953
MORGUNBLA&IÐ
15
jgfjf* Bwmq 9 4 ■ *■ ■
V i es na
Hreingerningar
Pantið tímanlega jólahreingbrn-
ingar. Höfum vaha. métm. Símar
80372 og 80286.
Hólmbræður.
Hreingerningar
& gluggahreinsun
Sími 184!
Scmkðmur
Fíladrlf'ía:
Almenn vitnisburðasamkoma í
kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir.
K.F.U.M. — Ad.:
Fundur í kvöld kl. 8,30. Sigur-
jón Jónsson bóksali sér um fund-
arefni. Ailir karlmenn velkomnir.
Zíon, Oðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30
Allir velkomnir. — Heimatrúboð
leikmanna.
Hjálpræðisherinn.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. Föstu-
dag kl. 8,30: Kvöldvaka. Árshátíð
Hjálparflokksins. Kvikmynd, upp-
lestur, söngur og hljóðfærasláttur.
Kvöldkaffi. Aiiir velkomnir.
K.F.U.K. — Ad.:
Bazar félagsins verður laugar-
daginn 5. des. kl. 4 e. h. Konur eru
beðnar að skila munum í dag og á
morgun í hús K.F.U.M. og K. -—
Samkoma verður laugardagskvöld
kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Allir
velkomnir.
K.F.U.K. — Vindáshlíð.
Hlíðarfundur í kvöld kl. 8,30.
Fjölbreytt efnisskrá. Allar stúlkur
velkomnar.
I. O. G. T.
Stúkan Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8 e.m. Syst-
urnar beðnar að muna eftir að
hafa með sér kökuböggla. Sjá aug-
lýsingu á öðrum stað 1 blaðinu.
— Æ.T.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Systra-
kvöld. Hagnefndaratriði. Kvik-
myndasýning. Kaffi eftir fund.
Æ.T.
Félagslíf
Ilandknattleiksstúlkur Ármanns.
Æfing í kvöld kl. 7,40. Mætið
allar vel og stundvíslega. 'Nefndin.
l.R. Frjálsíþróttadeild:
Skemmtifundurinn er í Vetrar-
garðinum í kvöld kl. 9. Sigfús
Halldórsson syngur nýja dægur-
lagið sitt. Hans. MB-kvartettinn.
iStjórnin.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
FJnar B. GuSmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstof utími:
kl. 10—12 og 1—5.
Ég þakka hjartanlega ollurrí..þeim, sem syndu mer vm-
" :
semd og virðingu á 75 ára afrnaeli mínu 6 októbér 1953.
Jóhann Ha'fliðason,
Freyjugötu 45.*
Sömuleiðis þökkum við hjartanlega öllum, sem sýndu
okkur vinarhug með gjöfum, blómum, skeytum eða á ann-
an hátt á 50 ára hjúskaparafmæli okkar 27. nóv. 1953.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Gísladóttir og
Jóhann Hafliðason,
Freyjugötu 45.
TANNLÆKNAR SEGJA
COLGATE TANNKREH
BEZTU YÖRNINA
GEGN TANN-
SKEMMDUM
©
Notið COLGATE tannkrem, er gefnr ferskt bragð I
munr.inn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum.
HeildsöIubirgSir H. Ólafsson & Bernhöft.
TÍZKAN
■
■
er á okkar bandi :
■
■
■
Bróderaðar ;
■
dömupeysur j
■
■
Ný gerð af fallegum :
■
drengjapeysum i
Svo og mikið úrval af alls konar 5
prjónavörum 5
■
■
Verðið mjög hagstætt. — Gjörið svo vel að líta inn. •
■
■
■
Pvjénaistofan Hlðn h.f.
■
Skólavörðustíg 18.
Aðvörun
Að gefnu tilefni eru menn varaðir við að kaupa íbúð-
arinnréttingar í herskálum, án þess að hafa kynnt sér
áður, hvenær herskálinn verður rifinn.
Bæjarsjóður ber enga fjárhagslega ábyrgð á tjóni, sem
menn verða fyrir í slíkum viðskiptum og greiðir ekki
skaðabætur, þegar herskálar erp rifnir.
Bæjarráð Rcykjavíkur.
Skrifstofu- og verkstæði
verður lokað eftir hádegi í dag vegna jarðar-
farar Vernharðar Jónssonar.
Vélasjóður.
NÝ SENDING AF
kvemkápu
úr alullarefnum koma fram í búðina í das.
Sendum í póstkröfu — Sími 2335
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgötu 1
• 4
■ ■l
(Jfa
lœólíeff JólobCpjöj
handa bíla*eigenduin:
— Hæðamælir á mælaborðið —
Kr. 195,00.
Sportvoruíhús Reykjavikur
M. S. HVASSAFELL
Fisi nland
M.s. Hvassafell verður í Aabo og Helsingfors fyrri hluta
janúarmánaðar n. k. — Þeir sem óska að fá vörur fluttar
með skipinu frá Finnlandi til íslands gjöri svo vel og ,
tali við oss sem fyrst.
S.LS. Skipadeild
'«•1
i :
Systir mín
Frk. KRISTJANA GUÐMUNDSDÓTTIR
hjúkrunarkona, andaðist í Landsspítalanum þ. 2. des.
Anna Schmidt.
----------------—............. ....... ...HM— '
Amma okkar
HELGA BRYNJÓLFSDÓTTIR
frá Selalæk, andaðist 2. des. að heimili sínu, Hringbraut ■
7, Hafnarfirði.
Sigríður Thordersen, Stefán Thordersen,
Helga Thordersen, Svava Thordersen.
Jarðarför móður minnar 1
ÁSTRÍÐAR GÍSLADÓTTUR
i
fer fram fra Fossvogskirkju, fimmtudaginn 3. desember
kl. 3 síðdegis. — Afþökkum blóm og kransa, en þeim,
sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Styrktarfélag
(
lamaðra og fatlaðra.
F. h. systra minna og annarra vandamanna
Hörður Valdimarsson.
Konan mín
GUÐLEIF EIRÍKSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni föstudaginn 4. des.
Húskveðja frá heimili hennar, Óðinsgötu 15, hefst kl.
13,00. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðað verður
í gamla kirkjugarðinum.
Fyrir hönd vandamanna
Jón Hróbjartsson.
Konan mín og móðir okkar
SIGRÍÐUR SIGURGEIRSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 4. des.
kl. 1,30. — Þeim, er vildu minnast hinnar látnu, er bent
á Líknarsjóð Kvenfélags Keflavíkur.
Jón H. Ásgeirsson,
Helgi S. Jónsson, Björn Jónsson,
Friðsteinn Jónsson, Olgeir Jónsson.