Morgunblaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐ1&
Fimmtudagur 3. des. 1953
í <lají er 337. dagur ársins.
Síðdegisflæði kl. 15,55.
Árdegisflæði ki. 3,05.
'Nælurlæknir er í Læknavarð-
Stofunni, simi 5030.
■ IVæturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760.
I.O.O.F. 5 = 135122814 = E.K.
□ Edda 59531237 = 7
• Brúðkaup •
Sunnud. 22. nóv. voru gefin sam-
em í hjónaband af séra Helga
Sveinssyni í Hveragerði ungfrú
iEyrún Rannveig Þorláksdóttir,
Sandhóli í Ölfusi og Lúðvík Har-
aldsson, sam stað.
• Hjónaefni •
Laugard. 28. f. m. opinberuðu
trúlofun sina Dagbjört Guðmunds-
dóttir og Eyjólfur Þór Jónsson,
kennari við Gagnfræðaskóla Kópa-
vogs.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Lóló Gunnarsdóttir,
Höfn, Hornafirði og Þórörn Jó-
-hannsson loftskeytamaður, Hrísa-
teig 23.
1 gær opinberuðu trúlofun sína
Kolbrún Sigurlaugsdóttir, Lindar-
götu 13, Akureyri og Þorsteinn
■Ólason, Drápuhlíð 20, slökkviliðs-
maður á Keflavíkurflugvelli.
• Afmæli •
80 ára er í dag Guðbjörg Guð-
Tnundsdóttir, Herskólakamp 10. —
Hún fæddist 3. desember 1873 í
Kothúsum í Garði, dóttir hjónanna
Guðmundar Einarssönar og Sol-
■ veigar Einarsdóttur. Ung að aldri
giftist hún Hailg-rími Sveinbjörs-
syni trésmið og eignuðust þau 6
börn. Tvö þeirra eru á lífi, Jens
Hallgrímsson sjómaður og Jón
Hallgrímsson. Býr hún nú hjá
Jóni syni sínum.
60 ára er í dag frú Jónína Krist-
jánsdóttir, Kvisthaga 19.
• Alþmgi •
Dagskrá efri deildar í dag: 1.
Greiðslur vegna skertrar starf-
■semi, 3. umr. 2. Löggiltir endur-
skoðendur, 3. umr. 3. Tollskrá o. fl. i
frh. 3. umr. 4 Síldarleit úr lofti, i
1 umr. 5. Dýrtíðarráðstafanir I
vegna atvinnuveganna, 2. umr., ef |
leyft verður. 6. Aimannatrygging-
ar, 1. umr.
Dagskrá neðri deildar: 1. Firmu '
og piókúruumboð, frh. 2. umr. (at-
kvgr.). 2. Happdrættislán ríkis-
sjóðs, 3. umr. 3. Gengiskráning o.
fl., 3. umr. 4. Sauðfjársjúkdómar,
3 umr. 5. Skemmtanaskattur, 1. ,
umr. 6. Víxlar, 3. umr. 7. Tékkar,!
3. umr. 8. Rithöfundaréttur og
prentréttur, 3 umr. 9. Kristfjár-.
jarðir, 3. umr; 10. Innflutnings-'
gjadeyris- og fjárfestingarmál o.
#1., 2. umr., ef leyfð verður. 11. j
Menntun kennara, 1. umr., ef
deildin leyfir.
• Flugferðir •
Flugfélag ísland- b.f.:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Eg-
ilsstaða. Fáskrúðsfjarðaa-, Kópa-
skers, Neskaupstaðar og Vest-
mannaeyja. A moigun eru áætlað-!
kit flugferðir til Akureyrar, Fag-
urhóismýrar, Hornafjarðar, Isa-
Dagbók
„Sumri hallar" í Þjóðleíkhúsinu
' Árshátíð Sjálfstæðisfélags-
lins í Hafnarfirði
i verður í Góðtemplarahúsinu n.
k. laugardagskvöld. Skemmtunin
hefst kl. 20,30 og verður mjög til
hennar vandað.
Minningarspjöld
líknarsjóðs Kvenfélags Keflavíkur
fást í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundsens.
• Utvarp •
18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla
l. fl. 18,55 Framburðarkennsla í
dönsku. 19,15 Þingfréttir. 19,30
Lesin dagskrá næstu viku. 20.00
Fréttír. 20,20 Kvöidvaka Húnvetn-
ingafélagsins í Reykjavík: a) Á-
varp (Hannes Pálsson frá Undir-
feili). b) Erindi (Jón Eyþórsson
veðurfræðingur). c) Kórsöngur:
Söngfélagið Húnar syngur; Helgi
Nú fer hver að verða síðastur að sjá „Sumri hallar“ í Þjóðleikhús- Tryggvason stjórnar. d) Kvæða-
inu, því að ekki eru eftir nema 2—3 sýningar. í kvöld verður það lestrar: Gunnhildur Friðfinns-
sýnt í 13. sinn. Aðsókn hefur verið ágæt, og hafa á 5. þúsund manns dóttir, Hólmfriður Jónsdóttir og
séð þenna athyglisverða sjónleik Tennessee Williams. — Myndin Karl Halldórsson lesa frumort
er af fundi í „Menningarfélaginu“. jljóð. e) Kvæðalög: Sigríður og
I Þuríður Friðriksdætur kveða stök-
ur eftir Jón Bergmann og Svein
i Hannesson. f) Upplestrar úr hún-
f jarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Patreksf jarðar og Vestmannaeyja.
| Millilandaflug: Gullfaxi fór til
i Kaupmannahafnar í morgun.
' Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 15,15 á morgun.
• Skipaíréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Kaupmannahöfn í
gær til Reykjavikur. Goðafoss fór
frá Hamborg 30. f. m. til Rotter-
dam, Antwerpen og Hull. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss
kom til New York 28. Reykjafoss
fór frá Seyðisfirði 29. tii Ham-
borgar. Selfoss kom til Gautaborg-
ar í fyrrakvöld. Tröllafoss var
væntanlegur til New York í gær.
Tungufoss er á Siglufirði.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land í hringferð.
Esja kom til Reykjavíkur í gær-
kveldi að austan úr hringferð.
Herðubreið kom til Reykjavíkur í
gærkveldi frá Austfjörðum. Skjald
breið fór frá Reykjavík í gær-
kveldi vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill var á Isafirði síðdeg-
is í gær á norðurleið. Skaftfell-
ingur fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Helsingfors
28. nóv. til Rvíkur. Arnarfell fór
frá Cartagena 30. til Rvíkur með
ávexti. Jökulfell fór frá Rvík 24.
til New York. Dísarfell er á Siglu-
firði. Bláfell fór frá Húsavík 25.
Sólheimadrengurinn.
Afhent Mbl.: Gömul móðir 100
kr. Áheit 20. A. S. 30. H. O. 20.
Húsmæðrafél. Reykjavíkur. vetnskuriL sagnaþáttum (séra Jón
Félagskonur eru minntar á baz- Guðnason, Jónas B. Jónsson
arinn á sunnudaginn og beðhar að fræðslufulltrúi, frú Ósk Sigurðár-
koma munum til frú Ingu Andrea- dóttir og séra Gunnar Árnason).
sen, Þórsgötu 21, eða til frú Jón- g) Lokaorð (Arinbjörn Árnason).
ínu Guðmundsdóttur, Barónsstíg 22,00 Fréttir og veðurfregnir.
80 eða í Borgartún 7. Þar verður t 22,10 Sinfónískir tónleikar (plöt-
opið föstudag og laugardag frá. ur): a) Píanókonsert í Es-dúr
(K271) eftir Mozart (Walter Gie-
seking og Hljómsveit ríkisóper-
unnar í Berlín leika; Hans Ros-
baud stjórnar). b) Sinfónía í D-
dúr nr. 68 eftir Haydn (Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur; Bruno
Walter stjórnar). 23,05 Dagskrár-
lok.
Norcgur: Stuttbylgjuútvarp et
á 19 — 25 — 31 — og 48 m<
Dagskrá á virkum dögum að mestut
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið a<S
morgni á 19 og 25 metra, um miðjj
an dag á 25 og 31 metra og á 41!
og 48 m, þegar kemur fram íi
kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt-<
ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttip,
með fréttaaukum. 21,10 Erl. út-<
varpið.
Svíþjóð: Utvarpar á helztu stutí
bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25
m fyrri hluta dags, en á 49 m a?§
kvöldi. —• Fastir liðir: Kl. 11,0(3
klukknahringing. i ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænskip
söngkraftar fram með létt lög;]
11,30 fréttir; 16,10 barna og ung<
lingatími; 17,00 Fréttir og frétta-<
auki; 20,15 Fréttir.
England: General verseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt-
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ai' með mismunandi styrkleika héfl
á landi, allt eftir því hvert útvarp$
stöðin „beinir" sendingum sínumj
Að jafnaði mun bezt að hlusta á!
25 og 31 m bylgjulengd. — Fyi'rJ
hluta dags eru 19 m góðir, en þeg-
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. FastiiJ
liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað-
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00?
fréttir; 14,00 klukknahringing Big)
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttirt
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta*
fréttir; 20,00 fréttlr; 23,00 fréttir0
kl. 2—7 e. h.
Átthagafélag Strandamanna
Munið skemmtifundinn í Tjarn-
arkaffi í kvöld kl. 8.30.
Hjúkrunarheimilið
Sólvangur,
Hafnarfirði. Heimsóknartími er,Erlendar stöðvar:
frá kl. 3-—5 og 7—8 síðd. Þá vill
heimilið vekja athygli á því, að
þeir Hafnfirðingar og aðrir, sem j
hafa hug á að fá vist á heimilinu,
hringi í síma 9281 eða 9861.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur skemmtifund í kvöld kl.
20,30 í Aðalstræti 12.
Eddu-söfnunin:
Afhent Mbl.: N. 50 kr. Ónefnd-
ur 100. J. G. S. 55. H. og G. 40.
N.15 100. Á. O. og B. Þ. 200. M.
G. 100. Siggi litli 100. Magnús
Kristjánsson, Njálsg. 48 100.
Kvenfélag Óháða
fríkirkjusafnaðarins
heldur bazar að Laugavegi 3
(bakhúsi) n. k. sunnudag. Þess er
vænzt, að konur komi munum til
eftirtalinna kvenna: Álfheiðar
Guðmundsdóttur, Hjallavegi 37,
Ingibjargar ísaksdóttur, Vestur-
vallagötu 6, Maríu Maack, Þing-
holtsstræti 25, Rannveigar Einars-
dóttur, Suðurlandsbraut 109, Sig-
rúnar Benediktsdóttur, Grettis-
götu 75.
Auglýsesidur!
Þær auglýsingar, sem birtast eiga í
sunnudagsblaðinu, þurfa að hafa bor-
ist auglýsingaskrifstofunni fyrir kl.
6 á föstudag.
ItlorcjttttWaMð
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
hamur
vel feitar, til sölu. Uppl. í
síma 7872 kl. 10—12 og
2—4 í dag.
Jncjóífcafé J)ncjólfácafé
Gömiu ©g nýju daaisarnir
í kvöld klukkan 9,30.
Alfreð Clausen syngur mcð hljómsveiiinni.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Simi 2826
THE ANCLO-ICELANDIC SOCIETY
SKt\fMTIFUI\íiíDR
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,45.
SKEMMTIATRIÐI;
1. Einleikur á harmóniku: Bragi Hlíðberg.
2. Bráðskemmtilegt leikrit „Miss Universe“
3. Happdrætti fyrir jólaglaðning.
4. „Musical Chairs“.
5. Ókynnt atriði á miðnætti.
6. Dans til kl. 1 e. m.
Skírteini og gestakort afhent í skrifstofu Hilmars Foss,
Hafnarstræti 11 (sími 4824).
Stjórn ANGLÍA.