Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 5
r
Sunnudagur 6. des. 1953
MORGVNBLA&IÐ
Nýjasia iszka
Enn höfum við fengið úrval
af
FrÖngkum.
kjölaefnum
mjög failegum.
C H i C Vesturg. 2.
Af gefitu
iilefni
viljum við taka fram: Við
liöfum aldrei notað gaber-
dine eða annað líkt efni í
tjöld á barnavagna eða
barnakerrur. Höfum nú
fengið hina margeftirspurðu
barnavagnadúka í 6 litum:
svarta, rauðbi'úna, bláa,
dökkgráa, Ijósgráa og ljós-
gula.
FÁFNIR
I.augavegi 17 B.
Hlutabréf
til sölu
í Nýju sendibílastöðinni til
sölu, Tilboð, merkt: „Z —
255“, sendist Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld.
Sem nýr Rafha
*
Isskápur
til sölu með tækifærisverði.
Upplýsingar í síma 9901.
ÍBÚÐ
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu sem fyrst. Vil borga
15000 kr. fyrirfram. Komið
geta til máia afnot af síma.
Tilboð, merkt: „Vélstjóri —
000“, ieggist inn á afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
3-4 herbergja íbúð
óskast strax, til vors eða
lengur. Fyrirframgreiðsla
allan tímann. Allt fullorðið.
Tilboð, merkt: „Bygginga-
meistari — 999“, séndist á
afgi’. fyrir mánudagskvöld.
Samvinnu-
skólaneimi
óskar eftir vinnu. Upplýs-
ingar í síma 6352 kl. 2—3
í dag.
ÍBÚÐ
Barnlaus hjón, maðurinn í
fastri atvinnu, óska eftir
2—3ja herbergja ibúð. Hús-
hjálp og barnagæzla á
kvöldin eftir samkomulagi.
Tilb., merkt: „Reglusemi —
235“, sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld.
Mýkomið
Kvenskór
Karlmanna-inniskór
Earna-lakkskór
Skóverzlun
Péturs Andréssonar,
Laugavegi 17
Framnesvegi 2.
5 1
Gullmáfurinn.
Nýtt 12 m. kaffi- og matar-
stell. 1. sortering frá Bing
& Gröndahl, til sölu. Uppl.
í síma 80686.
Hafnarfjorður
Vel með farinn tvísettur
klæðaskúpiir til sölu. Verð
kr. 800,00. Uppl. í síma 9762
eftir kl. 1 í dag.
Fólksbifreið til sölu
Til sölu er amerísk Ford-
bifreið, smíðaár 1951. —
Upplýsingar gefur Jóhann
Baldurs Rauðarárstíg 9, III.
hæð t. v. miili kl. 1 og 5 í
dag.
PELS
Nýr Muscrat-pels til sölu.
Stærð 44.
Hatta- og skermabúðin,
Bankastræti 14.
Baðherhercpis-
mottur
tilvalin Jóiagjöf.
Hatta- og skermabúðin,
Bankaslræti 14.
irsnisleppar
á dömur. Ný sending.
Hatta- og skermabúðin,
Bankastræti 14.
Kaupmenn
Vönduð ung stúlka óskar
eftir afgreiðslustarfi í búð.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
geri svo vel að leggja nöfn
sín inn á afgr. Mbl. fyrir 9.
þ. m., merkt: „254”.
Fallegur nýtízku
SÓFI
ónotaður, er til söiu í Drápu-
hlíð 21, efri hæð.
4 þús. kr.
töpuðust úr vasa 2. til 4.
des. á Hlemmtorgi eða í ná-
grenni. Vinsamlegast skilist
til lögreglunnar gegn fund-
arlaunum.
VER2LUNIN
EDINBORG
Ameríaki
folÆLÖftl
undirfatnaðurinn
marg eftirspurði er kom
inn aftur. — Ennfremur
danskar
ULLARPEYSUR,
fjölbreytt úrval o. m. fl. til
jólagjafa.
i:in\uoiM
TIL SOLli
er að Ránargötu 7, I. hæð
PÍAiNÓ i vönduðum kassa,
nýlega yfirfarið.
>•
Ibú5 óskasf
Ung, nýgift hjón óska eftir
1—3ja herb. íbúð. — Lítils
háttar húshjálp kæmi til
gi’eina. Uppl. í síma 82116.
KONA
sem getur unnið sjálfstætt
heima, óskar eftir lítilli í-
búð eða góðri stofu, gegn
því að sjá um lítið heimili.
Tilboð, merkt: „Heppin —
231“, sendist Mbl. fyrir 8.
þ. m.
Sænskur
EEektrolux
kæliskápur til sö!u,Skarp-
héðinsgötu 14. Til sýnis í
dag frá kl. 1.
PLÖTtiR
33% — 45 — 78 snún.
Úrval við allra hæfi:
Gamanvísur:
Áramótasyrpa. Domino.
Brynjólfur Jóhannesson
syngur.
Dægurlög:
Nýjar sænskar plötur.
Du. Du. Du.
Oo-sho-be-do-be.
The song from Moulin
Rouge (Rauða myllan).
Seven lonely days.
I’m walking behind you.
Limelight o. fl. o. fl.
Oscar Peterson. Charlie
Parker. Billie Hoiiday.
Lester Young. Flip Phi-
lips. Dizzie Gillespie.
Anita O’Day. Stan Getz
og fleiri.
Klassiskar:
„Long Piaying" 33% snún.:
Béla Bartok. Beethoven.
Dvorak. Grieg. Lizt. Le-
har. Mendelssohn. Mozart.
Puccini. Rossini. Schu-
mann. Smetana. Strauss.
Tchaikovsky. Verdi.
Wagner.
Jólaplaían:
Heims um ból.
í Betlehem.
Söngur: Anny Ólafsdóttir
(12 ára).
Organleikur: Dr. Páll ís-
ólfsson.
Við erum með á nótunnm.
A\ LJ Ó DFÆRWLRZLl N
'jutpt/Aa t ‘ffe/gar/ö f /// *,
Lækjargötu 2. - Sími 1815.
Ungiirggspilt
vantar á gott sveitaheimili.
Upplýsingar á Fjölnisvegi 8
eða í síma 5181.
Hluskraf-p@!s
fyrsta flokks, til sölu.
Guðm. Guðmundsson,
Kirkjuhvoli, II. hæð.
Herbergi oskast
Einhleypur sjómaður, sem
oftast er á sjónum, óskar
eftir herbergi sem næst
miðbænum. Má vera í kjall-
ara. Uppl. í síma 82294.
Landbúviaðar-
Jeppi
til sölu og sýnis frá kl. 2
í dag við Leifsstyttuna.
tJrvföl
af nýjum og notuðum
karlmannafölum.
Verð frá kr. 250,00.
NOTAÐ OG NÝTT
Lækjargötu 8.
Kápur
og kjólar
NOTAÐ OG NYTT
Lækjargötu 8.
Plötuspilarar:
33% — 45 — 78 snún.
3 tegundir. Verð frá að-
eins kr. 885,00.
Ferðagrammóf ónar.
Armar fyrir plötuspilara
(pic-up).
Nýung:
Armar fyrir ferðagrammó-
fóna til að tengja þá við
útvarpsviðtæki.
Guitarar (7 tegundir).
Ukulele (3 tegundir).
Sérstök jólapakkning. —
Veið frá kr. 08,00.
Strengir fyrir guitara,
ukulele, fiðlu og bassa.
Við erum með á nótunum.
rcerciuerzliAn
JJljdfc
Sicfrihar ^ÁJelyaclolt
Lækjargötu 2. - Sími 1315
ur
Fallegur, þægilegur
Svefnsófar fyrirliggjandi.
HÚSGAGN ABÓLSTRUNIN
Einbolli 2.
Gólftsippi
gott úrval.
ppRraWN-
TRAOE MARK BEO. U. S. PAT. OFP.
Og
HNAPPAR
Ný sending.
Bergstaðaslræti 28.
Sími 82181.
„VERITAS”
saumavélar
handsnúnar og stignar.
Garðor Gíslason hi
Reykjavík.
* Amáluð
strairBiuaiuófif
sjöl, treflar, hanzkar, kjóla-
exni, kaffidúkar, ullarsokk-
ar, herra- og dömupeysur.