Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUISBLAÐÍÐ Sunnudagur 6. des. 1953 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9. anna í utanríkis- og landvarnar- , málum. Þessari annexíu sinni hafa kommúnistar gefið fallegt nafn, ef verða mætti að einhver fróm sál kynni að glæpast á því En innihald annexíunnar er allt sora blandið. Gunnar skinnið „gegnherílandi“ fær að pára þar greinar í umboði Einars heitins ÞveræingsH Skyldi nokkur hetja fornsagnanna hafa fengið aumari umboðsmann? Allt bendir til þess að honum takist þar ekki betur um sköpun „þjóðareiningar“ gegn vernd ís- lenzks sjálfstæðis en í Vestur- ísafjarðarsýslu, þar sem hann hlaut um 30 atkvæði í aukakosn- ingu. í Reykjavík tókst honum að skafa 1400 atkvæði af komm- únistum í alþingiskosningunum á s.l. sumri, er hann var settur þar í baráttusæti. En stofnun þessa nýja blaðs kommúnista undir fölsku flaggi sýnir greinilega á hvílíkri hor- rim kommúnistaflokkurinn hang ir um þessar mundir. Fást ekki til að svara HVERNIG stendur annars á því, að kommúnistar fást ómögulega til að svara þeirri fyrirspurn Morgunblaðsins, hvernig á því standi að gífurlegur fjöldi fólks skuli hafa flúið sovétskipulagið fyrir austan járntjaldið undan- farin ár. Skyldu þeir vera í ein- hverjum vandræðum með skýr- ingar á þessu fyrirbrigði? Líklega eiga þeir eitthvað erfitt mcð þær. Sannleikurinn er auðvitað sá, sem liggur öllu venjulegu fólki í augum uppi, að fólks- flóttinn frá leppríkjum Rússa er greinileg sönnun þeirrar harðstjórnar, öngþveitis og vandræða, sem kommúnistar hafa leitt yfir þjóðirnar. Þess- vegna treystir „Þjóðviljinn“ sér ekki til þess að gefa nein- ar skýringar á fólksflóttanum. Einar Ásmundsson hwstaróttarlögmaður Tjamargata 10. Simi 5407. Allskonai lögfrœðistörf. Sala íasteigna og skipa. Viðtalstlmi út af faiteignaa&ltt •ðallega kl. iO - 12 Lh. AIJSTIIV varahlutir í miklu úrvali. 500X16 525X16 550X16 600X16 525X17 550X17 750X20 Garðar Gíslason h.f Bifreiðavöruver/.Iun. LILLU- kjarnadrvkkjar duft. — Bezti og ðdýr- asti gosdrykk- urinn. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. BREIÐFIRÐING^ð SÍMÍ €©mlu danscarnii' í KVÖLD KLUKKAN 9. Hljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Söngvari Ólafur Briem. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur í dag frá klukkan 3,30—5. BREIÐFIRÐINGABÚÐ Hafnarfjörður Afmælisfundur Slysavarnadeildarinnar Hraunprýði Hafn- arfirði, verður haldinn n. k. þriðjudag kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Sameiginleg kaffidrykkja. Upplestur: Frú Jóhanna Hjaltalín. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. Dans. STJÓRNIN Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjajavlk heldur fund mánud. 7. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Upplestur: Helgi Hjörvar, skristofustjóri. Tvísöngur og dans. Fjölmennið. STJÓRNIN Skaftfellingafélagið í Reykjav’ík heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 13. desember n. k. — Fundurinn hefst kl. 8.30 síðdegis stundvíslega. Venjuleg aðalfundarstörf. — Sýndir verða þættir úr nýrri kvikmynd úr Skaftafellssýslum. — Dans. Skaftfellingar mætið og takið með ykkur gesti! w*** Göanlu oej nýfu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Ingibjörg Þorbergs syngur. Björn R. Einarsson og Carl Biliich stjórna hljómsveitinni Ath.: 10 af fyrstu 50 gestunum fá miðana endurgreidda. Aðgöngumiðar scldir frá kl. 6,30 — Sími 3355 Skíðaskór eru tilvalin jólagjöf handa vinum og kunn ingjum yðar. Þeir fást smíðaðir eftir pöntun og nákvæmu máli hjá Skóvinnustofu PÁLS JÖRUNDSSONAR Vitastíg 11 — Rvík. VETRAKGARDURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V G. Gömlu dausarnir í kvöld klukkan 9 í samkomusalnum Laugavegi Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Austfirðingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarcafé n. k. þriðjudag kl. 8.30. — Nánar auglýst á þriðjudaginn. STJÓRNIN Bazar — Kaffisala — Bazar B a a Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur bazar í : a Skátaheimilinu við Snorrabraut, sunnudag- : a inn 6. desember kl. 2 e. h. : a a a Á bazarnum er fjöldi fallegra og góðra muna, sem E B hentugir eru til jólagjafa. — Til sölu verður einnig hið ■ góðkunna kvenskátakaffi með heimabökuðum kökum. ■ Skátastúlkur syngja og spila. ■ Jólasveinninn Kjötkrókur selur börnum 2ja ltr. lukkupoka Z a Eitthvað við allra hæfi. K. S. F. R. : 4AAAAAÍ tAAAAAAAAAAAAA< M A R K Ú S Eftir Ed Dodd (T>—■> * Tifr; GOT PAUL D'CKSOM OUTA’ tO, I TK/ THROW A SLUe_ IMTO VOU TWÖ I THAT UUfj T IM TPWE... Í5 V/AÞ OUTa' H'A ríEAD AN' ^ 1 f iGGERED iT WOULD B£ N;CE ‘ TO HAVE A HALP-W.T ACOUMD TO SI..A1AE, IM CAEE THE SHEIKIFF stakteo askimg 'vsour that, WAPTí-K I KH.I..EDf 1) — Þið ættuð nú að fara að læra það, piltar' mínir, að þið getið aldrei leikið á gamla Halla. Ég er slægur eins og hreysikött- ur. 2) — Áður en ég skýt ykkur, þá langar mig til að skrifta fyrir ykkur. Það er altlaf gott fyrir sálina að skrifta svolítið, sérstak- lega þegar þeir kjafta ekki frá, sem skriftirnar heyra. 3) — Ég náði Páli út úr flug- vélinni, nær dauða en lífi. Hann missti minnið og ég hugsaði sem svo, að það gæti verið gott að hafa hann til þess að kasta sök- inni á vegna varðmannsins er ég drap.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.