Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 2
MORGVISBLA&KÐ 1 Sunnudagur 6. des. 1953 ] Skýring ingi Hr. ritstjóri: - Llstsýninff Þorvaldar Skúlasonar í ÞAÐ er sannarlega mikill við- burður í menningarlífi þjóðar- ; innar, hverju sinni sem íslenzkur I listamaður sannar greinilega ár- v™»r» , ■, „ », angur af margra ára alvarlegu F * T ”Tl,mans °g ”A1- starfi, sem unnið er af alúð, með þyðublaðsins s. 1. fostudag og ósérplægni og þekkingu. i laugardag viðvíkjandi innflutn- sjaldan er samtíðin nægilega ingi á svokölluðum „enskum næm fyrir því, er menningar- ost, , leyfi ég mér herra ritstjóri, verðmæti skapast, sem þjóðirnar að biðja yður að birta í blaði síðan fá að erfðum og verða yðar eftirfarandi skýringar og þeirra stolt og kraftur um ó- athugasemdir mínar á þessu komna tíð, menningarverðmæti, „furðulega fyrirbæri“. sem óneitanlega stuðla að til- Hér er ekki um að ræða venju- veru smáþjóða, jafnvel þjóðar- legan ost, eða mjólkurost í lík- brota, og gera þær stoltar og dngu við þann, sem hér er fram- andlega sterkar. Lítil þjóð með leiddur, og því hlægilegt að kalla gróna menningu er þúsund sinn- þetta „tilræði gegn landbúnað- um sterkari en menningarsnauð inum“ eins og Alþýðublaðið feit- stórþjóð. letrar í grein sinni í dag. 1 Við íslendingar höfu.m aldrei Vara þessi er venjulega kölluð verið fjölmenn þjóð. Við höfum kryddostur, er örlítil stykki (16 löngum byggt afskekkt land, sem grömm), hvert pakkað inn í h^t var Þekkt meðal þeirra stóru. ■silkipappír, og notað aðeins til Samt höfum við átt þeirri menn- hátíðabrigðis, til að smyrja ofan *nSu u skipa frá fyistu byggð á brauð (Snyttur), heitir á ensku hérlenT’ að sumar stærri þjoðir máli „Cheese Spread“. hffðn htt um sma fortið vita«, Ef fara á að efnagreina ýmsar ef elja og hsthnelgð IslendmgS' 47 !»->£-• hnf Ai nbbi , rnr', A c>q»vi hnn uor s,líkar vörur, til þess að ganga úr skugga um að ekki séu í landbúnaðarvörur, þá er þeim ins hefði ekki verið sem hún var. Með menningu okkar höfum við | skapað okkur virðulegan sess í j ._ hætt heimslisl;inni; sem aldrei verður við að það verði ærið umfangs- af Qkkur tekinn mikið starf. Vil ég benda á, að Sýning Þorvaldar Skúlasonar, svo að segja daglega má lesa sem nd stendur yfir í Listvina- auglýsingar í blöðunum um vör- salnum, er glöggt dæmi, sem af- ur sem hér eru á boðstólum eins sannar slíka firru. Það er mis- og „Sandwich Spread“, „Mayon- skilningur, ef einhver skyldi á- naise , „Salad Craam“ o. fl., sem nta) að á okkar tímum verði ekki allar innihalda meira eða minna skopuð menningarverðmæti, sem mjólk, rjóma, eggjarauður og eigi sér mikla 0g glæsilega fram- eggjahvítu. f tig. Að iokum vil ég svo mótmæla Síðustu verk Þorvaldar eru of- því, að vara þessi hafi verið m úr slíkum glæsileik reynslu flutt ólöglega inn, að hún hafi og þekkingar, að stórfurðulegt er, verið flutt inn undir öðru vöru- að slík hst skuii þróast hér í fá- nafni, og í umbúðum með annari menninu úti á Fróni. Eðlilegt vöru, eins og „Tíminn“ vill vera væri að álíta, að slíkur menn- Játa í grein sinni. j ingarviðburður sem þessi sýning, Vara þessi heyrir undir báta-' væri óhugsanlegur nema í ein- gjaldeyrisleyfi (B-skírteini) eins hverri rótgróinni menningarborg og þær vörur sem ég nefndi hér stórþjóðanna. En hve glaður og að ofan, og var gjaldið 60% greitt stoltur verður maður ekki yfir áður en varan var pöntuð. Á inn- vera af þessari þjóð, þegar kaupsreikningi og farmskírteini samtíðin gefur manni gjafir sem er varan nefnd sínu rétta nafni. þennan viðburð. Þorvaldur Skúlason: Málverk. Rvík., 5. des. 1953. • Magnús Th. S. Blöndal h.f. G. Jóhannesson. - Ver Það er oft lítt öfundsvert verk að ryðja brautir, og fáir braut- ryðjendur eru metnir að verð- leikum af samborgurum sínum. Ekki hvað sízt sannar listasagan, hve margir hinna gömlu meistara hafa oft orðið fyrir barði dutt- lunga og dægurþrass samtíðar- Framh. af bls. 1. innar. Þessir leiðu kvillar allra ■annazt þær. Það eru einvörðungu tíma verða sjálfsagt seint lækn- stýrimenn sem gera verkfaHið. — aðir og virðast vera óumflýjan- Hafa þeir krafizt hærri launa og !egir. — Fjöldi íslenzkra skálda benda m. a. á það ósamræmi í kemur- hér rækilega við sögu, og launagreiðslum, að vélstjórar rnætti minna á þjóðskáldið Ein- hafa hærri ]aun en þeir. En verk- ar Benediktsson í þessu sam- fallið hófst að kvöldi 3. desem- bandi. Þer- I En það er athyglisvert, hve ---------------------- ; misskilningur, fordómar og fá- læti annarra hafa ætíð haft lítil áhrif á hinn sanna listamann. Meistarinn veit aUtaf betur en : leikmaðurinn, og sigur hans er ; óumflýjanlegur. Innri gíeði yfir I unnum sigrum yfir verkefninu ' sannfærir og hefur listamanninn langt yfir smámunasamt dægur- láta. Listamaðurinn þarfnast ekki hárs á herðar niður eða upp- ' gerðariegrar geðbilunar. j Einföld og ströng myndbygg- ing einkennir þessi verk Þor- ! valdar. Hárfínar litasamsetning- j ar í mismunandi tónum, íitur og form ofin I sterkar heildir. Verk- svið listamannsins er breitt, margþætt völundarhús, sem J greiniiega sýnir þá þekkingu og kraft, sem Þorvaldur ræður yfir sem málari. | Efnismeðferð hans er látlaus, en vald hans yfir efninu virðist ' ótakmarkað. Rúmmeðferð öll er á þann hátt, að segja má með sanni, að hverjum hluta lérefts- ins sé gefið tækifæri og hann notaður að fullu. | Það er ógerningur í svo stuttu máli sem þessu að skrifa sér- stakiega um einstök verk sýn- ingarinnar, enda óþarft, þar sem heildarsvipur sýningarinnar ber list Þorvaldar gleggst vitni. Svo sterkum tökum hefur Þorvaldur náð á listformi sínu og svo vel vandað til sýningarinnar, að þar gildir eitt verk fyrir öll og öll fyrir eitt. Allir þeir, sem fylgzt hafa með listamannsferli Þorvaldar Skúla- sonar, geta greinilega séð, hvern- ig list hans hefur þróazt ár frá ári meir og meir til hreinnar myndbyggingar, sterkari og tær- ari stíls. Þar hefur aHtaf verið ha!dið á brattann og ekki vikið. Við hverja raun hefur hann stælzt og ekki hikað við að brjóta hiekki smámunanna. Takmark hans hefur alltaf verið að mála mynd. Sá þroski og árangur, sem Þorvaldur Skúlason hefur öðlazt, er þjóðarauður, sem óefað er harðara gull en margan grunar. Þessar .fáu línur eru sannar- lega ófullnægjandi gagnvart þeim listamanni, er í hlut á, en ég vonast til, að einhver, sem þetta les, geri sér ljóst, hvilíka virð- ingu listamaðurinn á skilið og í hvaða þakkarskuld við, samborg- arar hans, stöndum við list hans. Við skulum gleyma dægurþrasi og persónuiegum duttlungum en reyna að auðgast af þeirri reynslu og þekkingu, sem Þorvaldur Skúlason sannar með þeim ár- angri, sem hann hefur náð. Við skulum hrósa happi yfir að eiga slíkan listamann á meðal okkar. Valtýr Pétursson. Snjóiaaður RISI AÐ ÞROSKA MILLI MANNS OG APA Framh. af bls. 1. VÍSINDAMENN 1 LEIÐANGRINUM Daily Mail ætiar að standa þras. — Sannfæring og þroski undir öllum kostnaði í sambandi hljóta ávallt að skapa með raun- við ferð könnunarsveita. Kvik- verulegum iistamanni *eitt tak- mynd verður tekin af leiðangr- mark, að vera sjálfum sér sam- inum og sérstakur fréttaritari kvæmur og trúr. Sá, sem grynnra Daily Mail verður með í förinni. ristir, lætúr sér hins vegar nægja Þegar er búið að ákveða 6 þátt- augnagaman og lipurt hand- takendur. Eru þeir mannfræð- bragð. ingar, fjallgöngumenn, dýrafræð- Þorvaldur Skúlason er einn ingar með meira. þeirra fáu gæfumanna, sem tek- izt hefur að komast það nálægt hinum eilífa leyndardómi hstar- innar, sem ekki verður lýst með Enn er lítið vitað með vissu orðum, að það er freistandi að af Snjómanninum mikla, ann- nefna hann meistara. að en það sem ráða má af Eftir margra ára baráttu og frásögnum Sherpanna og sieitulausa vinnu við erfið lífs- einnig af ljósmyndum, sem kjör, hefur Þorvaldi tekizt að ; brezki fjallgönguíeiðangurinn skapa hreinan og sérlega per- 1951 og svissneski ieiðangur- sónulegan stíl í myndgerð sinni, inn 1952 tóku af fótsporum sem stendur jafnfætis þeim klass hans. En allt bendir til að hér iska. Sýning-in sannar þá miklu sé um að ræða stórt og geysi- alvöru, sem þessi málari leggur - kraftamikið dýr, sem að í verk sín. Hvergi er kastað til þroska stendur einhvers stað- hendi, hvergi finnanleg yfirborðs l ar milli manns og apa. Vrði leg loddaralæti, hvergi látið yaða * það stórkostlegur vísindaleg- á súðum. Verkefnin eru krufin ur atburður, þegar slíkur til mergjar á sannfærandi og ein- Snjómaður yrði handsamaðar. faldan hátt, án hávaða og skrípa- Frystihúsin á Akranesi ksiipa nær aEIan afia togaranna þar AKRANESI 5. des. — Hraðfrystihúsin á Akranesi munu kaupa mestahan afla Akranestogaranna frá nýári til 31. maí, að því er Jón Guðmundsson forstjóri Bæjarútgerðarinnar skýrði fréttaritara Morgunblaðsins frá. NOKKUÐ MAGN TIL HERZLU Var nýlega undirritaður um , þetta samningur milli Bæjarút- gerðarinnar og eigenda hrað- ■ frystihúsanna. Verður allur afli j togaranna seldur frystihúsunum að undanskildum nokkrum hluta ! sem bæjarútgerðin tekur hér sjálf til herzlu eftir 1. marz. | Þannig er bæjarbúum tryggð atvinna við vinnslu togarafisks- ins, en eins og kunnugt er á j Akranesbær tvo togara, Bjarna Óiafsson og Akurey. BJARNI ÓLAFSSON Á VEIÐAR UM MIÐJAN MÁNUD } Eins og sakir standa er Akur- ey að veiðum, en væntanleg jhingaðh næstu viku. Bjarni Ól- afsson er í slippnum í Reykjavík og hefur verið þar til viðgerðar síðan hann strandaði í haust. — .Verður togarinn tilbúinn til veiða um miðjan þennan mánuð. — Oddur. \n — ny í GÆR var opnuð ný verzlun í Hafnarstræti 8. Nefnist hún Músikbúðin, og eru eigendur þeir Kristján Krisíjánsson og Svavar Gests. Svo sem nafnið ber með sér, er þar verziað með Mjóðfæri, nót ur, hljómplötur og yfirleitt allt, sem viðkemur tónlist. Hafa þeir félagar aflað sér um- boða erlendis fyrir ýmislegt, sem við kemur tónlist og hyggjast hafa á boðstólnum margbreytiieg ar tónlistarvörur. Verzlunin er hin smekklegasta. Innréttinguna teiknaði Kristján Davíðsson. Hann sá um ljósaupp- setningu og um niðurröðun á lit- um. ® —ö ® a ÍRVAM/mn ® ® ev^u>c a AUGLÝSINGABRELLA i „SÉR eignar smalamaður _féð, þó enga eigi hann kindina“. Á svip-> aðan hátt fer þeim kommúnist- unum í bæjarstjérn. Þeir vilja eigna sér allt, sem gert hefur. verið til framfara í bænum og ef eitthvað skortir, er engu um acS kenna nema „íhaldinu" Komm- únistar leika oft broslega leiki | þessu sambandi. 1 Á dögunum bar t.d. einn aj fulltrúum kommúnista fram til- lögu um hækkun svonefnds jóla- giaðnms til styrkþega. Þessi full- trúi á sæti í framfærslunefnd og vissi þvi sjálf, að búið var að 1 fela yf irf r amf ær sluf ulltr ú anumj að gera tillögur um hækkun á jólaálaginu til styrkþeganna. Ení : tillagan var auðvitað sett frarn til að geta auglýst hana í Þjóð- j viljanum daginn eftir. - - > FROÐAR AÐFERÐIR ÞAÐ gegnir ekki ósvipuðu málii j um hitaveituna í Bergþórugötu- i húsin. Kommúnistar vissu, að a£ háifu verkfræðings bæjarins var undirbúið að leggja hita í þessi hús og að fyrir dyrum stóð að framkvæmdir yrðu hafnar. Þeg- ar kommúnistum var orðið ljóst að svo langt var komið, fóru kommúnistar í bæjarstjórn að gera fyrirspurnir i mjög höstug- um tón, um hvað verkinu liöi, Þegar svo því er svarað til, að framkvæmdir hefjist bráðlega, eins og iöngu var fyrirhugað, þá kemur Þjóðviljinn til skjalanna og segir að sinn fiokkur hafi átt í „áralöngu stríði“ við að „knýj a“ bæj arstj órnarmeirihlu t- ann tii þessara framkvæmda'! Það er með kommúnista í bæj- arstjórn eins og með Fróðárhii ð- ina forðum, að þeir sækjast eítir „að verma sín hræ við annarra eld og eigna sér bráð, sem af hinum var felld“, eins og skáld- ið sagði. Og væntanlega fer Jíka fyrir kommúnistum, eins og draugunum á Fróðá, að þeim verður vísað til sinna réttu iiúsa að lokum. MINNA LJÓS OG MEIRI KULDI EF MARKA mætti skrif I-jóð- viljans um meirihlutann í bæjar- stjórn skyldu menn hald að það sé í rauninni minnihlr.linn, sem öllu komi fram og allt sé að þakka. Það má aðeins kenna rnciri- hlutanum um það sem miður fer. Allt hið góða kemur frá kirara- únistum. Þeir hafa jafnan reynt að þakka sér að írafossstöðm er orðin að veruleika. I því sam- bandi má þó minnast þess, að e£ kommúnistar hefðu mátt ráða, hefðu íslendingar ekki tekið þátt í efnahagssamvinnu hinna vest- rænu þjóða, en fjárveitingar hennar gerðu virkjunina mögu- lega. Kommúnistar vildu að ís’end- ingar útilokuðu sig frá fjári:ags- legu samfélagi við nágrannabjóð- irnar til þess að þeir gætu orðið kommúnismanum auðveidari bráð. Kommúnistar börðust með hnúum og hnefum gegn þátiöku íslendinga í þeim samtökum, sem bezt stuðluðu að framgangi íra- fossvirkj unarinnar. Kommúnist- ar gátu ekki heldur bent á aðrar leiðir. En ef þeirra stefna hefði fengið að ráða væri víða kalt þar sem nú er hlýtt og dimmt þar sem nú er bjart. ,,í dagrenning“ Á ÁRINU 1945 birtist hér í Mbl. framhaldssagan í dagrenning, eft ir Sommerseth Maugham. Var þetta vinsæl framhaldssaga með- al lesenda blaðsins. Nú er sagars komin út í bókarformi. — Frá- gangur hennar góður og fengur að því að fá þessa sögu útgefna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.