Morgunblaðið - 09.12.1953, Síða 9

Morgunblaðið - 09.12.1953, Síða 9
Miðvikudagur 9. des. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 9 Reynt nð styrkjn sem mest félngslegnr umbætur og efnuhugslegu ufkontu þjóðurinnur með hliðsjón SVO SEM nefndarálit raeirihluta fjárveitinganefndar ber með sér, hefur ekki náðst fullt samkomu- lag í nefndinni um fjárlagafrum- varpið. Breytingartillögurnar við gjaldabálkinn á þingskjölum 240 og 247 eru þó bornar fram af nefndinni allri, en háttvirtir full- trúar Sósíalistaflokksins og Al- þýðuflokksins töldu sér hins veg- ar ekki fært að fallast á tillög- urnar varðandi tekjubálkinn á þingskjali 242 og munu þeir því skila sérstöku nefndaráliti. Ég sé ástæðu til þess að taka það fram, að samstarf í nefndinni hefur verið mjög gott og afgreiðsla mála yfirleitt verið ágreinings- laus, þótt einstakir nefndarmenn og raunar nefndin í heild hefðu kosið að geta veitt meira fé til ýmissa framfaramála, en nefnd- inni var mjög þröngur stakkur sniðinn vegna þess, að greiðslu- afgangur var svo til enginn á fjárlagafrumvarpinu og tekju- liðir allir mjög hátt áætlaðir, svo sem ég mun síðar víkja að. Full- trúar stjórnarandstöðunnar í nefndinni gerðu nefndinni enga grein fyrir sér sjónarmiðum sín- um og gáfu meiri hluta nefndar- innar engan kost á því að kynna sér í hverju ágreiningur þeirra væri fólginn Hef ég því ekki í þessari framsöguræðu minni að- stöðu til þess að ræða sérsjónar- mið háttvirts minni hluta nefnd- arinnar. í nefndaráliti meiri hlutans er gerð grein fyrir starfi nefndar- jnnar og breytingartillögum hennar bæði þeim sem nefndin óklofin stendur að og einnig þeim foreytingartillögum, sem sérstak- lega eru fram bornar af meiri af greiðslugetu ríkissjóðs Ræða Magnúsar Jónssonar, framsögumanns meiri hluta fjár- veifinganefndar, við 2. umr, fjáriaga. eftir á og koma því aukaútgjöld þessi ekki með fulium þunga á ríkissjóð fyrr en árið 1955, en þá má ætla, að útgjöld á þessum lið geti orðið um 1750 þús. kr. Þykir hins vegar ekki verða hjá því komizt, að ríkissjóður leggi þenna skerf til sjúkrahúsanna, því að héröðunum er yfirleitt að verða um megn að standa undir reksturshalla sjúkrahúsanna. Mikið er nú um sjúkrahúsa- byggingar og ný sjúkrahús fyrir- huguð á ýmsum stöðum. Er Ijóst að ógerlegt er að fullnægja gjald- skyldu ríkissjóðs til þessara fram kvæmda með því 1 millj. kr. framlagi, sem áætlað er á fjár- lagafrumvarpinu og hefur nefnd- in því lagt til að þessi fjárveit- ing verði hækkuð um Vz millj. í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á því, að það hlýt- ur að kosta geysi mikið fé ef reisa á fullkomin sjúkrahús í öll- um sýslum landsins og kaupstöð- um og því er mjög mikilvægt að heilbrigðisstjórnin fylgist vel með framkvæmdum í sjúkra- húsamálum. Er það mikilvægt varðandi tilhögun alla og stað- setningar, þannig að sem bezt sé séð fyrir þörfum þjóðarinnar um sjúkrahúsakost, en um leið hluta nefndarinnar. Ég mun því | sé gætt fyllstu hagsýni. Auk til ekki nema að mjög litlu leyti víkja að hinum sérstöku breyt- íngartillögum nema eftir því sem tilefni gefst til, heldur ræða sjónarmið nefndarinnar í stórum dráttum. Mun ég fyrst skýra nokkuð einstakar tillögur nefnd- lagna landlæknis um fjárframlög til sjúkrahúsabygginga bárust nefndinni ýmsar óskir um sér- stakar fjárveitingar í þessu skyni, meðal annars til sjúkrahúss á Blönduósi og til kaupa á húsi fyrir heilsuverndarstöð í Vest- arinnar til viðbótar því sem segir . mannaeyjum. Fjárveitinganefnd í nefndarálitinu, síðan ræða horf- j hefur ekki skipt fé því sem veitt ur um tekjuöflun ríkissjóðs á er á þessum lið til einstakra næsta ári og loks ræða nokkuð sjúkrahúsa, læknisbústaða eða möguleika til samdráttar í út- sjúkraskýla og mun ekki heldur gjöldum ríkissjóðs, fjármálaþró- gera það nú, heldur ætlar ríkis- unina síðustu árin og framtíðar stjórninni að gera það með hlið- sjón af því hvar þarfirnar eru brýnastar. Vegna aðildar íslands að sótt- varnarsamningi þeim, sem verið hefur til meðferðar nú á þessu horfur. EKKI IIÆGT AÐ SINNA ÖLLUM ÓSKUM Svo sem háttvirtir þingmenn sjá, felur megin hluti tillagna þingi er áætlað að útgjöld vegna meiri hluta fjárveitinganefndar í tollbáta aukizt um allt að 70 þús. sér útgjaldahækkun fyrir ríkis- j kr. á næsta ári og kostnaður sjóð. Óskir þær sem nefndinni vegna sóttvarna við erlend skip foárust um margvísleg fjárfram- hækki einnig verulega. Á móti lög úr ríkissjóði nema þó marg- [ mun það koma, að útgjöld ís- faldri þessari upphæð. Margar , lenzkra skipa í erlendum höfnum ríkisstofnanir leituðu samþykkis nefndarinnar fyrir ráðningu nýrra starfsmanna, en • augljóst er að nefndin hefur enga aðstöðu til þess að meta þarfir einstakra stofnana að þessu leyti og telur að ráðuneytin verði að meta þarf ir ríkisfyrirtækja fyrir nýtt starfsfólk. Hefur því nefndin í sínar tillögur aðeins tekið örfáa starfsmenn, sem fjármálaráðu- neytið hefur þegar samþykkt. — Mun ég síðar víkja nokkuð að launamálum ríkisins almennt. RÍKIÐ ÞARF AÐ STYRKJA SJÚKRAHÚSIN Fyrir Alþingi liggur nú frum- var.p frá ríkisstjóminni, sem ger- ir ráð fyrir mjög aukinni þátt- töku ríkissjóðs í reksturskostn- aði sjúkrahúsa víðs vegar um landið. Þótt frumvarp þetta sé ekki enn orðið að lögum, þótti nefndinni óhjákvæmilegt að gera ráð fyrir þessum viðbótar út- gjöldum fyrir rikissjóð, þar sem ætla má að frumvarpið verði samþykkt. Leggur nefndín því til, að rekstrarstyrkur til sjúkra- húsa verði hækkaður um 600 þús. kr. Er þetta þó ekki nema nokk- ur hluti af gjaldauka ríkissjóðs vegna þessara væntanlegu laga, þjóðvegatölu, en hér er um mik ilvægar samgönguleiðir að ræða því að styrkurinn er greiddurmilli héraða, sem því ekki geta að hækka hana að öðru leyti en því, að framlag til byggingar húsmæðraskóla er hækkað um 300 þús. kr., sem aðallega er vegna mikilla endurbóta á tveim- ur húsmæðraskólum. Á 16. gr. er tekinn upp nýr liður, til þess að koma upp sýn- ingarreitum í jarðrækt, nám- skeiðum í því sambandi og til tilraunastarfsemi varðandi fisk- iðnað, samtals 750 þús. kr. Breytingar mun þurfa að gera á orðalagi þessa liðar, og er því tillagan tekin aftur til 3. umr. og mun ég ekki skýra hana nán- ar nú. Aðrar breytingartillögur við 16. gr. munu ekki þurfa skýr- ingar við umfram það, sem seg- ir í greinargerð meiri hluta nefndarinnar. MIKIL HÆKKUN VEGNA TRYGGINGA OG NIÐUR- GREIÐSLNA Hæstu útgjaldatillögur nefnd- arinnar eru viðbótaframlög til Almannatrygginganna að upphæð 2 milljónir 350 þús- und og hækkun fjárveitinga til dýrtíðarráðstafana um 2 millj. og 400 þús. Tryggingastofnun ríkis- ins hefir sótt mjög á um það að ríkið taki á sig allan áætlað- an halla Tryggingarstofnunar- innar á næsta ári, sem er tal- inn verða um 7 millj. kr. Nefnd- in telur ekki fært að mæla með því að raskað sé því greiðslu- hlutfalli sem nú er milli ríkis- sjóðs og annara gjaldenda Al- mannatrygginganna, en telur það atriði verða að takast til athug- unab í sambandi við endurskoð- un tryggingarlaganna, sem ætla má að fari fram á næsta ári. j Svo sem háttvirtum þingmönn- j um er kunnugt, tók ríkissjóður á sig mjólkurverðhækkun þá, I sem varð á síðastl. hausti, og hafa j þessar niðurgreiðslur í för með sér útgjaldahækkun, sem áætl- að er að muni nema um 2,4 millj. kr. á næsta ári. HRAÐA ÞARF BYGGINGU KENNARASKÓLANS Hinn nýi menntaskóli að Laug arvatni er nú tekinn til starfa af að veita viðbótar j fullum krafti, en mjög skortir í þessu skyni, en enn á nauðsynleg húsakynni, og Magnús Jónsson talizt sýsluvegir og telur nefndin rétt að greiða fyrir þessum fram- kvæmdum. Þá hefur nefndin tekið upp fjárveitingar til nokk- urra ræktunarvega og til vega- lagningar á landi ríkissjóðs í Kópavogi svo sem er í fjárlög- um þessa árs. Liðurinn til ferju- ® G^^P ® G\_^ ® Fyrri hluti ® ---- ® ® halds lækkar um 30 þús. kr. í samráði við vegamálastjóra. ENDURBYGGING ÞJÓÐVEGA MIKIL NAUÐSYN Ýmsir gamlir þjóðvegir eru nú orðnir mjög illa farnir og brýn nauðsyn á endurbyggingu þeirra. Hefur þó yfirleitt ekki verið tal- ið fært að veita nýbyggingarfé til þessara framkvæmda og vega- málastjóri hefur á hinn bóginn talið mjög erfitt að nota við- haldsfé í þessu skyni. Leitaði vegamálastjóri nú eftir 1 millj. kr. fjárveitingu til endurbygg- ingar þjóðvega. Vegna hækkunar á nýbyggingarfénu taldi nefndin ekki auðið fjárveitingu lækkaði hins vegar fjárframlag- ið til viðhalds þjóðvega um minnka hvað snertir hliðstæð gjöld. Nefndin telur rétt að at- huga hvort ekki sé rétt að hækka afgreiðslugjöld skipa þannig, að hægt sé að verulegu leyti að vinna upp þennan tekjulið FRAMLÖG TIL VEGA, BRÚA OG HAFNA HÆKKUÐ I fjárlagafrv. voru framlög til vega-, brúa- og hafnagerða lækkuð um 4 millj. frá fjárlögum þessa árs. Nefndin telur með engu móti mega lækka fjárfram- lög til þessara mikilvægu fram- kvæmda, sem er undirstaða þess að við geti haldizt byggð og at- vinnulíf þróazt víðsvegar um landið. Hefur því nefndin lagt til, að f járveitingar til þessara fram- kvæmda hækki samtals um 5 millj. kr. Hefur nefndin að venju skipt þessu fé svo sem breyting- artillögur_ á þingskjali 240 bera með sér. í sambandi við hækkun fjallvegafjár um 150 þús. kr. skal það tekið fram, að nefndin hefur hér sérstaklega í huga tvo fjall- vegi, Múlaveg fyrir Ólafsfjarðar- múla og Vestfjarðaveg. Hvorug- vegna barnaskóla, 3 millj. vegna ur þessara vega er kominn í gagnfræðaskóla og 1 millj. vegna húsmæðraskóla. Hefir mjög ver ið sótt á um aukna fjárveitingu, en nefndin ekki séð sér fært er lagt til að 250 þús. kr. verði varið til byggingar menntaskóla- milljón kr. og leggur til að þeirri' húss á Laugarvatni á næsta ári. upphæð verði varið til endur- [ Starfsskilyrði Kennaraskólans byggingar þjóðvega. Er þessi [ eru fyrir löngu orðin óviðunandi og er brýn nauðsyn að koma upp nýju skólahúsi. Leggur nefndin til, að áætluð fjárveit- ing í þessu skyni verði hækkuð um 250 þús. kr. í neíndaráliti meiri hluta fjár- veitingarnefndar er ekki vikið að tillögum nefndarinnar til viðbót- ar við heimildagrein fjárlaga og vil ég því víkja að einstökum at- riðum þeirra tillagna nokkrum orðum. Fyrirhugað er að taka allt að 4.5 millj. kr. lán handa bændum á Austurlandi, sem misst hafa bústofn sinn af völdum garna- veikinnar. Á að verja láni þessu til kaupa á nýjum bústofni. Lán- ið mun verða tekið í Búnaðar- bankanum. Lagt er til að ríkið taki að sér hluta vaxtanna, sem munu verða um 7%, þannig að vaxtagreiðsla bændanna verði svipuð og vextir af stofnlánum Búnaðarbankans. 5 MILLJ. VEITTAR TIL ATVINNUBÓTA Lagt er til að veita ríkisstjórn- inni heimild til að verja allt að breytingartillaga gerð í samráði við vegamálastjóra. EFLA ÞARF LÁNASJÓÐ STÚDENTA Fjárveitingarn. leggur til að framlag ríkisins til lánasjóðs stúd enta verði hækkað um 100 þús. kr. Með stofnun lánasjóðsins er gert ráð fyrir að létta í fram- tíðinni af ríkissjóði styrkjum til háskóla stúdenta. Felur lánasjóð- urinn tvímælalaust í sér mjög heilbrigða stefnu og því nauðsyn- legt að stuðla að því að hann geti sem fyrst orðið fær um að sinna hlutverki sínu. Óskað var eftir 500 þús. kr. fjárveitingu í þessu skyni. Nefndin hefur ekki séð sér fært að taka upp alla þá fjárhæð, en væntir þess að hægt sé að einhverju leyti að leysa fjárþörf sjóðsins með lán- töku. Skuldir ríkissjóðs vegna skólabygginga, munu nú nema um 14 millj. kr., þar af 10 millj. 5 millj. kr. til að bæta úr atvinnu örðugleikum í landinu og er hér um að ræða jafn háa heimild og' er í fjárlögum þessa árs. Fé það, sem veitt hefur verið í þessu skyni síðustu tvö árin hefur orð- ið að mjög miklum notum og bætt víða úr brýnni þörf og stuðlað að því að viðhalda þvi jafnvægi í byggð landsins, sem þjóðinni er svo mikil nauðsyn á. Mun naumast þurfa að efa a@ allir háttvirtir þingmenn séu hér á einu máJi. AUKIN FRAMLÖG TIL FLUGVALLA Þá hefur nefndin einnig talið rétt að leggja til að heimilað verði að verja hugsanlegum um- fram tekjum flugvallanna á næsta ári til nýrra flugvallá- gerða. Sýnist mjög eðlilegt að verja nettó tekjum flugvallanna til þessara mjög mikilvægu fram kvæmda í þágu flugsamgangna í landinu. Samkvæmt lögum nr. 11/1951 er gert ráð fyrir að leggja niður alla minnkarækt í landinu og er óhjákvæmilegt að greiða eigend- um minkabúa einhverjar bætur vegna þessarar löggjafar. Nauðsynlegt þykir að stuðla að því, að Sölufélag garðyrkju- manna geti komið upp söluskála fyrir framleiðsluvörur sínar og er lagt til að ríkisstjórninni verði heimilað að lána Sölufélaginu allt að 300 þús. kr. til þessarar byggingar, sem gert er ráð fyrir að kosti alls um 1200 þús. Samkvæmt núgildandi lögum greiðir rikissjóður helming hita- kostnaðar héraðs- og húsmæðra- skóla. Flestir þessara skóla njóta jarðhita, en hitakostnaður þeirra skóla, sem ekki hafa þessi þæg- indi er miklum mun hærri — Þykir sanngjarnt að ríkissjóður taki nokkurn þátt í aukaútgjöld- um þessara skóla og er því lagt til að ríkisstjórninni verði heim- ilað að greiða % hluta af hita- kostnaði þessara skóla, sem ekki búa við jarðhita, en það munu vera tveir héraðsskólar og fjórir húsmæðraskólar. Lagt er til að heimila að á- byrgjast allt að 550 þús. kr. rekstrarlán fyrir Samband ísl. byggingafélaga (samvinnu- og verkamannabústaða). Heimild var í fjárlögum 1947 til að ábyrgj ast 750 þús., en það er orðið alveg ófullnægjandi. Sambandið hefur með höndum ýmis innkaup fyrir félögin og starfrækir verkstæði. Er þessi starfsemi vaxandi og nú t.d. fyrirhuguð framleiðsla á alu- miniumgluggum. Ég hef þá lokið athugasemd- um mínum við gjaldabálkinn en vil aðeins bæta því við, að enn liggja óafgreiddar hjá nefndinni nokkur erindi er snerta gjalda- bálkinn og enn fremur mun nefndin samkvæmt venju ekki leggja fram breytingatillögur sín ar við 18. grein fyrr en við 3. umræðu. Þá hefur nefndin held- ur ekki gert neina tillögu um fjárveitingn til flóabáta, því að samvinnunefnd samgöngumála mun gera tillögur um heildar- upphæð og skiptingu þess fjár. Samkvæmt tillögum meiri hluta nefndarinnar nema gjalda- hækkanir kr. 17.193.054 en gjalda lækkanir kr. 1.355.300 og verður þá nettö gjaldahækkun kr. 15.837.754. Bannað að höggva jélafré BERLÍN 7. des. — Kommúnista- stjórnin í Austur-Þýzkalandi hef ur bannað mönnum að höggva grenitré til að nota sem jólatré. Verður litið á slíkt sem efna- hagsleg skemmdarverk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.