Morgunblaðið - 09.12.1953, Side 16
VeðurútSif í dag:
SA-stormur. — Rigning.
282. tbl. — Miðvikudagur 9. desember 1953
Benzínleiðsla í Öskjuhlíð
rifnar, Tjónið nær 200 þús
Stór steinn féll á leiðsluna.
1 GÆRMORGUN sprakk benzínleiðslá suður í Öskjuhlíð. Munu
milli 70 og 80 tonn af benzíni hafa farið forgörðum. Af ótta við
eldhættu var flugvallasvæðið næst Öskjuhlíð lýst bannsvæði og
öll umferð um það bönnuð og öflugur lögregluvörður settur í
gærdag. Allt rafmagn var tekið af hættusvæðinu og menn látnir
hætta vinnu.
í Öskjuhlíðinni eru nokkrir^
geymar, sem Flugvöllurinn á. iosnaði er talin vera hin gífur-
Var sprengt fyrir þeim inn í hlíð- iega rigning, sem var í fyrrinótt
ina á styrjaldarárunum. Benzín h£r ^ bænurru
þetta var sameign Shell og Esso. | Tjón þetta er metið a um 173.
Var verið að dæla benzíni frá 000 grónur, miðað við útsölu-
einum geymanna um 8 tommu verð á benzíni.
víða leiðslu, suður í Shellstöðina'
við Skerjafjörð.
DEYR AF AF
LEID!!\!€UM BÍLSLYSS
Sviplegt slys suður í Njarðvík.
KEFLAVÍK, 8. des. — Á sunnudagsmorguninn lézt í sjúkrahúsinu
á Keflavíkurflugvelli, af afleiðingum slyss, átta ára drengur, Birgir
Guðmundsson, til heimilis í Njarðvík.
STEINN FELL A LEIÐSLUNA
Þar sem leiðslan kemur fram
úr klettaskorningunum, sem
geymarnir eru í, rifnaði leiðslan
er stór steinn féll ofan á
hana. Mun steinn þessi vera allt
að 1000 pund.
Þetta mun hafa gerzt milli kl.
8.20 og 9. Þá komu þangað tveir
starfsmenn Shell, sem skjótt j
urðu þess varir hvað gerzt hafði,
enda lagði mjög sterka Iykt frá
henzíninu, sem fossaði niður
hlíðina.
Áður en öðrum mannanna
hafði tekizt að loka fyrir benzín-
rennslið, hafði benzinið flætt yfir
vegskurð. Víða mynduðust
benzínpollar.
Ástæðan til þess að steinninn
Venlanir hljóta vi8-
urkenningu lyrir
verðmerkingar
NEYTENDASAMTÖK Reykja-
víkur hafa ákveðið að veita þeim
verzlunum viðurkenningu, sem
sérstaklega skara fram úr um
verðmerkingar og annað, sem
verða má til að flýta fyrir og
auðvelda bæði afgreiðslu og
vöruval.
Er mikil nauðsyn á úrbótum
í þessum efnum hér í bæ, ekki
sízt fyrir jólaösina. T. d. myndu
afgreiðslunúmer, sem fólk tæki,
um leið og það kæmi inn í búð-
ina, draga úr troðningi og tryggja
réttláta afgreiðsluröð.
Fólk er beðið að hafa samband
við skrifstofu Neytendasamtak-
attna, sími 82722, og gefa henni
upplýsingar um verzlanir, sem
gætu átt viðurkenningu skilið.
Sendisveinn slasast
a reiðhjois \ arekslri
SLYS var árdegis í gær, suður
á Þvervegi í Skerjafirði, er ung-
lingspiltur á sendiferðahjóli varð
fyrir bíl og slasaðist hann svo,
að flytja varð hann í sjúkrahús.
Pilturinn, sem heitir Páll Vil-
hjálmsson, Kaplaskjólsvegi 50,
var með 50 mjólkurflöskur í
vörukassa reiðhjólsins. Bíllinn
kom aftan á reiðhjóiið. Við það
lyftist pilturinn upp á aurbretti
bílsins, sem rann áfram nokkurn
spöl. Ein mjólkurflaska hentist
upp á vélarhúsið og fór gegnum
framrúðu bílsins. Er bílstjórinn
hemlaði, féll pilturinn af aur-
brettinu niður á götuna. Piltur-
inn handleggsbrotnaði illa og
skrámaðist. Hver einasta mjólk-
urflaska fór í mola.
Kristrrlánn Guðmundsson
,Arfur kynslóðanna'
eiiir Krisfmann
Kona fann tösku
með búsundum
“®VIÐ SAMKOMUHÚSIÐ
Slysið varð um klukkan 5 á
laugardaginn. — Jeppabíllinn
R 4015 var .á leið til Keflavíkur.
Við götu þá, sem liggur heim
að samkomuhúsinu í Njarðvík,
mætti jeppinn bíl, sem var að
koma frá Keflavík.
kominn út
króna
ANNAÐ bindið í ritsafni Krist-
manns Guðmundssonar kom út
í fyrradag. Er það Arfur kyn-
slóðanna, sem flytur sagnabálk-
inn „Morgunn lífsins" og „Sig-
mar“, en þær sögur skipuðu Krist
manni í fremstu röð norrænna
i rithöfunda, þegar þær komu úti
í Noregi.
I „Morgunn lífsins", hefur áður
komið út í íslenzkri þýðingu og
flutti höfundur hana sem út-
varpssögu fyrir nokkru við al-
menna aðdáun. „Sigmar“ hefir
ekki áður komið út á íslenzku,
en þar segir frá niðjum Halldórs
Bessasonar, söguhetjunnar í
j „Morgunn lífsins“.
i Bækur þessar hafa verið þýdd-
ar á fjölda tungumála og hlotið
prýðisgóða dóma að verðleikum.
Fyrsta bindið í ritsafni Krist-
manns kom út í fyrra. Var það
„Höll Þyrnirósu“, sem er smá-
sagnasafn.
hússkjallaranum
NORRÆNA félagið heldur Luciu
hátíð í Leikhúskjallaranum á
Luciudaginn 13. des. n. k. og
hefst hún kl. 20.30. Félagið hef-
ur undanfarið ár gengist fyrir
Lucíuhátíðum, er orðið hafa mjög
vinsælar og fjölsóttar. Síðastl.
ár féll hún þó niður sökum alls-
herjarverkfalls er þá var.
Á Lúcíuhátíðinni á sunnudag-
inn kemur talar lektor Anna
Larson um jól í Svíþjóð, lektor
Ivar Orgland syngur, með undir-
leik dr. Páls ísólfssonar, Simon
Edwardsen óperusöngvari rabb-
ar um Luciur, ungt danspar sýna
listdans og ung dansmær dansar
sóló. Loks kemur Lucía ásamt
þernum, prýddar ljóskró'nsum og
syngja Lucíusönginn.
Meistaramót Ryíkur
i
Fiskiþingið mælir með
byggingu fullkomins
fiskiðjuvers á ísafirði
Á FUNDI fiskiþings 7. þ. m.
var gerð svolátandi sam-
þykkt:
„Fiskiþingið skorar á ríkis-
stjórn og Alþingi að styðja
öfluglega byggingu fullkom-
inna fiskiðjuvera, þar sem góð
skilyrði til fiskiðnaðar eru
fyrir hendi og góðar hafnir.
Fiskiþingið leggur áherzlu
á, að á nokkrum stöðum, t. d.
á ísafirði, sé um aðkallandi
nauðsynjamál að ræða og
væntir að Alþingi og ríkis-
stjórn veiti málinu fyllsta
brautargengi."
Það mun samhljóða álit
kunnugustu manna, að fsa-
fjörður hafi þýðingarmikla
sérstöðu til þess, að þar verði
hið fyrsta byggt fullkomið
fiskiðjuver. Má í þessu sam-
bandi benda á þessar stað-
reyndir:
Nálægð við auðug fiskimið.
Fjölbreyttar fiskitegundir.
Sjósókn óslitið nær allt
árið.
Ágæt höfn og hafnarað-
staða.
ísfirðingxun er það mesta
áhugamál, að bygging fisk-
iðjuvers verði hafin sem fyrst.
helst í kvöld
MEISTARAMÓT Reykjavíkur í
handknattleik (síðari helmingur)
hefst miðvikudaginn 9. des. með
þátttöku eftirtaldra félaga: Ár-
manns, Fram, ÍR, KR, Vals, Vík-
ings og Þróttar. Sem gestir í
mótinu taka þátt íþróttabanda-
lag Hafnarfjarðar.
| Leikir í mótinu verða alls 60.
— I dag verða háðir eftirtaldir
leikir. — Konur: 2. fl. Fram—
Ármann og meistarafl. KR og
ÍBH. — Karlar: 3. fl. B-sveit
ÍR og Víkingur og A-sveit KR
og Víkingur. 2. fl. Fram og Ár-
manns, Vals og ÍR, Þróttar og
KR. —
Á fimmtudag verða þessir leik-
ir. Konur: 2. fl. Valur og Þrótt-
ur, 3. fl. B-sveit Fram og Valur
KR og Víkingur. A. og B-sveit
Þróttur og Ármann, A-sveit Val-
ur og Fram. 1. fl. Ármann og
Fram, Valur og KR.
Mótið hefst kl. 20,00 hvert
kvöld og lýkur 18. þ. m.
í GÆRKVÖLDI um kl. 6,30
kom bílstjóri utan af landi í skrif
stofu rannsóknarlögreglunnar og
tilkynnti að hann hefði tapað
tösku með 6000 kr. í. Bílstjór-
inn gerði nákvæma grein fyrir því
hvar hann hefði yerið. Pening-
ana áttu ýmsir menn í heimahér-
aði hans og átti að nota pening-
ana til þess að annast ýmiss kon-
ar erindarekstur fyrir þá. Hafði
hann skilið töskuna eftir í bíln-
um, þar sem hann kom við.
Skömmu eftir að maðurinn
hafði átt tal við blöðin, hringdi
kona að nafni frú Steinunn Tóm-
asdóttir, Hrísateigi 18, til rann-
sóknarlögreglunnar og skýrði frá
því, að hún hefði fundið tösk-
una með peningunum í, inn hjá
Vatnsstíg.
SKIPTI ENGUM TOGUM
Um leið og bílarnir lækkuðu
ljós sín, sá bílstjórinn á jeppan-
um drenginn ganga á undan bíln-
um í 3—4 m. fjarlægð. — Það
1 skipti engum togum. Drengurinn
' varð fyrir jeppanum. Slasaðist
! hann mikið á höfði og vinstri
lærleggur brotnaði. Drengurinn
var fluttur til læknis í Keflavik,
en hann fór samstundis með
drenginn í sjúkrahúsið á Kefla-
víkurflugvelli. Þar lézt hann kl.
um 10 á sunnudagsmorguninn.
VAR í SENDIFERÐ
Litli drengurinn, Birgir Guð-
mundsson, var einn þarna á ferð
er slysið varð. Hann var að fara
með skó til viðgerðar í Kefla-
vík. Foreldrar hans eru nýlega
flutt til Njarðvíkur utan af landi,
en þau eru Guðmundur Ólafs-
son og Soffía Sigurjónsdóttir.
— Ingvar.
Yerður Ægir úlbúinn sem
fiskirannsóknaskip ?
FISKIÞINGIÐ samþýkkti tillögu þar sem rík áherzla er lögð á,
að varðskipið Ægir verði á þessum vetri útbúið þannig, að fiski-
fræðingum verði sköpuð fullkomin starfsskilyrði til allskonar fiski-
rannsókna um borð í skipinu, á líkan hátt og nú er í fiskirann-
sóknarskipinu G. O. Sars.
Ný lióðabók
eftir Kristjáii
frá Djúpalæk
NÝ LJÓÐABÓK eftir Kristján
frá Djúpalæk er komin út. Nefn-
ist hún: Þreyja má þorrann. —
Bókin er 96 blaðsíður að stærð
og eru í henni 45 kvæði. Útgef-
andi er Sindur h.f. á Akureyri
Ennfremur var samþykkt, að á^
síldveiðitímabilinu fyrir Norður-
landi verði um borð í skipinu
reyndur síldveiðiskipstjóri, sem
stjórni síldarleit þess í samráði
við síldarleitastjóra.
Einnig var því beint til stjórn-
ar Fiskifélagsins að gangast fyr-
ir athugunum á því, hvort ekki
sé hægt að samræma stjórn hinna
einstöku þátta síldar- og fiski-
rannsókna meira en nú er.
HÚSBYGGING FISKI-
IÐNAÐARDEILDA
Fiskiþingið mælir eindregið
með því að framlengdur verði
næstu fjögur ár núverandi tekju-
stofn, V8% af útflutningsgjaldi til
áframhaldandi byggingar rann-
sóknarstöðvar og leyfi verði
veitt, samkvæmt umsókn bygg-
ingarstjórnar.
Telur Fiskiþingið knýjandi
nauðsyn á því, að þessi fyrirhug-
aða bygging komist sem fyrst
upp, svo þessari mikilvægu vís-
indastofnun verði sköpuð sem
bezt starfsskilyrði.
Utanríkisráðherra
farinn til Parísar
DR. KRISTINN Guðmundsson,
utanríkisráðherra, fór í morgun
flugleiðis til Parísar, þar sem
hann mun sitja fyrir íslands hönd
ráðherrafundi Evrópuráðsins og
Atlantshafsbandalagsins, er
standa yfir frá 11.—17. desember.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
bíl í Keflavík
KEFLAVÍK, 8. des.: — Kl. 15.40
í dag varð það slys hér á hafnar-
götunni, að fjögurra ára drengur,
Guðmundur Helgi Elíasson, hljóp
út á götuna og lenti á vinstra aft-
urhjóli vörubíls, er ók þar fram-
hjá.
Drengurinn fékk höfuðhögg og
heilahristing, en frekari meiðsli
hafa ekki komið í ljós.
Skákeinvigi MbL:
Akranes-Keflavík
KEFLAVIK
1
......... ...m, HH éHI
m&m wiiiw
yíyyfy/. '///7?// '—’
■ ■ ■
AKRANES
23. lelkur Keflavíkur:
a7 — a5