Morgunblaðið - 12.12.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. des. 1953 MORGUNBLABtÐ 7 Núverandi stjórn Austfirðingafélagsins í Reykjavík. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Páíl Guðmundsson, Leifur Ilalldórsson, Pét- ur Þorsteinsson, Árni Benedikísson, sr. Jakob Jónsson og Sig- urður Eiríksson. „Ættir Austfirðinga^ koma út á ára afmæli Austfírðingafé Á ÞESSUM vetri er Austfirðingafélagið 50 ára og er það elzta átthagafélagið hér í bænum. — Að fruinkvæði Jóns Hermannsson- ar, úrsmiðs, komu Austfirðingar hér saman skömmu eftir alda- mót til hangikjötsáts og drykkju, og var það upphaf að svonefnd- um Austfirðingamótum, sem síðan hafa verið haldin ár hvert. — Árið 1940 var starfsemi félagsins víkkuð út til muna, og síðan hefur það í senn verið skemmtifélag Austfirðinga hér í bæ og annast útgáfu á austfirzkum fræðiritum. Austfirðingafélagið hefur gef-<^ ið út ritið Austurland. Hafa nú komið út 4 bindi af því. Ritstjóri Austurlands er Halldór Stefáns- son fyrrv. alþm. ÆTTIR AIJSTFIRÐINGA í tilefni af 50 ára afrnæli fé- lagsins hefur það nú gefið út nýtt rit, Ættir Austfirðinga, eftir Ein- ar Jónsson prófast á Hofi í Vopna firði. Er þetta ættartal sr. Einars eitt hið merkasta sinnar tegundar hérlendis, og er gert ráð fyrir, að bindin verði alls 4, auk sér- stakrar nafnaskrár. Á eitt bindi að koma út á ári hverju. — Þetta fyrsta bindi er tæpar 32 bls. að stærð. Fremst í því er mynd af höfundi. Benedikt Gíslason frá Hofteigi ritar grein um séra Ein- ar Jónsson, Einar Bjarnason end- urskoðandi skrifar um ritið og auk þess er formáli eftir höfund sjálfan, sem hann skrifaði 1929. — Þá tekur ættartalið við. — Þeir Benedikt Gíslason og Einar Bjarnason hafa séð um útgáfuna. Séra Einar Jónsson átti 100 ára afmæli hinn 7. des. s.l. AFMÆLÍS MINNST Að lokum má geta þess, að Austfirðingafélagið hyggst minn- ast afmælisins síðar í vetur. — í stjórn félagsins eru eftirtaldir menn: Pétur Þorsteinsson, lögfr. form., sr. Jakob Jónsson vara- form., Árni Benediktsson frá Hofteigi ritari, Sigurður Eiríks- son bankam. gjaldkeri og Páll Guðmundsson véism. og Teitur Halldórsson, forstj., meðstjórn- endur. í DAG verður borinn til hinnstu hvíldar í heimagrafreit að Ósum á Vatnsnesi Eggert Levy fyrrum hreppstjóri, en hann andaðist 28. f. m. að heimili sínu að Ósum, þrotinn heilsu og kröftum. Eggert Levy var fæddur að Tjörn á Vatnsnesi 30. nóv. 1875. Hann lauk gagnfræðaprófi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði árið 1895 og kennaraprófi lauk hann þar og sama vor. Tveimur árum síðar kvæntist hann eftir- lifanai konu sinni Ögn Guð- mannsdóttur bónda í Krossanesi á Vatnsnesi og byrjuðu þau árið 1900 búskap á Efri-Mýrum í Engihlíðarhreppi en fjórum ár- um síðar fluttust þau að Ósum. Snemrna hlóðust opinber trún- aðarstörf á Eggert Levy, sem hann gegndi meðan heilsa og kraítar leyfðu. Hann varð hrepp- stjóri Þverárhrepps árið 1909 og sýslunefndarmaður árið 1914. í fasteignamatsnefnd Vestur Húnavatnssýslu tók hann sæti árið 1928 og í stjórn Héraðsskól- ans á Reykjum í Hrútafirði árið 1930, og er þá fátt eitt talið. Tvisvar var Eggert Levy í fram boði við alþingiskosningar, árið 1919 fyrii Heimastjórnarmenn og árið 1927 fyrir íhaldsflokkinn í Vestur-Húnavatnssýslu. í bæði skiptin fékk hann mikið fylgi og í síðara skiptið munaði litlu að hann næði kosningu. Heimilið að Ósum var og er Viiuiinpr í 12. fl. Hnppdrættisins HÉR fara á eftir hæstu vinn- 5476 5521 5595 5665 57C9 | ingarnir í 12. fl. happdrættisins, 5807 5878 5971 6313 6463 ásamt 500 króna vinningunum. 6539 6551 6673 6865 7070 7431 7526 7552 7716 7809 150,000 kr. 7980 8252 8298 8633 8692 23132 8708 8747 8748 8769 8920 9007 9121 9160 9168 9401 40.000 kr. 9621 10010 10619 10705 10733 22014 11183 11309 11378 11392 11452 11924 12048 12207 12444 12537 25.000 kr. 12841 12851 13007 13030 13052 26685 13088 13237 13301 13500 13613 13686 13930 13965 13988 14064 10,000 kr. 14169 14334 14336 14430 14823 1373 2405 8315 9359 19415 14895 14991 15053 15200 15587 19546 29341 16006 16079 16103 16109 16275 16445 16826 16868 16902 17008 5000 kr. * 17027 17553 17414 17745 17854 17574 18600 20250 22212 23110 18226 18296 18343 18348 18547 23270 23696 18689 19307 19453 19461 19621 2000 kr. 19679 19685 19966 20053 20066 20091 20201 20254 20742 20890 77 383 890 2143 2671 20973 21176 21177 21446 21514 4771 5006 5038 5107 5211 21599 21669 21729 21805 22530 5318 8865 9396 9630 10303 •22603 22768 22826 22996 23023 11425 11681 12161 14441 15483 23121 23271 23318 23376 23455 16862 17270 17367 17510 17632 23525 23549 23667 23709 23731 17725 17780 17900 18403 19567 23815 24134 24193 24478 24917 20218 21588 21737 22249 23225 25190 25401 25557 25564 25583 23437 23601 24065 24226 24930 25690 25726 25763 25946 25991 24931 25196 26217 26300 26523 26009 26258 26368 26391 26631 26750 26865 28239 28647 28784 26714 26997 27089 27136 27233 28946 29034 29791 27345 27403 27420 27541 27544 1000 kr. 27725 27787 27805 27889 27945 4 116 150 291 318 27972 28265 28658 28871 28958 388 645 767 785 965 29176 29220 29331 29367 29373 1213 1324 1336 1455 1663 29384 29400 .29402 29520 29782 1737 1751 1863 2105 2247 29837 29859 29905 29943 29990 2278 2282 2383 2637 2726 fííífii Lrr 3078 3392 3553 3606 3726 14 39 52 61 84 4142 4492 4636 4655 4718 88 147 166 201 302 380 414 415 624 666 673 718 768 813 923 — minnmg hið mesta gestrisnis- og myndar- heimili og samheldni fjölskyld- unnar alveg einstök. Börn áttu þau hjónin 8, öll hið mannvæn- legasta fólk og hefir yngsti son- urinn, Óskar, tekið fyrir nokkru við búi á Ósum, svo og hrepp- stjórn í Þverárhreppi, af föður sínum. Til viðbótar þessum fjöl- menna barnahópi ólu þau hjón- in á Ósum upp eitt fósturbarn og eina kjördóttur, svo og tvær stúlkur að miklu leyti. Sannast þar, að þar sem hjartarúm er fyrir, þar er og húsrými. Eggert Levy var í engu meðal- maour, enda stóð nokkur styr um hann á köflum. Hann var maður fluggáfaður, vel lesinn, ritfær og mælskur vel á mann- fundum. Hann var kappsmaður að hverj.u sem hann gekk, og vildi leggja hverju því máli lið, sem til framfara horfði. Þau hjónin á Ósum og börn þeirra breyttu jörðinni úr koti í höfuð- ból. Eru þar nú tún víðlend og húsakostur góður og raflýstur. Eggerts Levys verður minnst sem eins þeirra Húnvetninga sem á fyrrihluta þessarar aldar stóðu í fylkingarbrjósti í barátt- unni fyrir aukinni ræktun og aukinni menrttun aimennings. Hans verður og minnst sem ást- ríks heimilisföðurs og vinar, sem var tryggur sefri 'tröll. Fjölmenni fylgir honum í dag' síðasta spöl- inn. Þ. B. 960 2767 2965 3138 3306 3382 3539 3749 4050 4137 4438 4602 4791 5106 5370 5504 6066 6210 6349 6530 7617 7731 7914 8122 8325 8464 8868 9196 9255 9446 9640 9797 9913 10030 10174 10250 10361 10488 10672 10820 11010 11157 11246 11562 11812 11929 12062 12232 12326 12486 12761 12946 13096 13249 13387 13623 13756 992 2869 3005 3139 3311 3442 3546 3886 4053 4191 4475 4629 4816 5110 5373 5727 6081 6274 6369 6577 7642 7831 7924 8148 8337 8625 8976 9197 9277 9458 9662 9845 9959 996 2874 3022 3173 3315 3493 3573 3930 4112 4235 4537 4686 4910 5269 5425 5739 6156 6320 6408 6587 7648 7837 7972 8179 8347 8662 9016 9205 9283 9475 9679 9864 9960 10054 10101 10175 10180 10266 10268 10368 10379 10500 10549 10711 10737 10837 10881 11071 11102 11213 11220 11418 11499 11752 11763 11869 11916 11949 11985 12138 12160 12243 12262 12357 12387 12530 12534 12770 12773 12975 12995 13154 13158 13255 13292 13413 13426 13641 Í3642 13759 13817 1035 2920 3107 3192 3323 3537 3598 3981 4130 4362 4577 4740 4931 5321 5764 6193 6326 6489 6607 7725 7866 8057 8216 8417 8730 9077 9211 9292 9509 9688 9872 10023 10137 10217 10350 10385 10592 10806 10882 11134 11233 11506 11783 11926 12019 12192 12272 12402 12691 12775 13003 13195 13344 13537 13664 13877 1056 2960 3120 3265 3342 3675 4025 4133 4417 4587 4789 5019 5334 5827 6198 6343 6517 7550 7728 7869 8120 8230 8442 8705 9114 9239 9335 9539 9716 9892 10025 10158 10240 10352 10388 10622 10810 10965 11146 11236 11520 11795 11928 12026 12194 12317 12476 12707 12904 13033 13230 13369 13538 13717 13907 13923 14044 14278 14398 14475 14702 14749 14767 14906 15071 15265 15473 15741 15847 16197 16354 16550 16724 16949 17207 17484 17707 17803 17829 17928 18240 18354 18664 18755 18768 18798 19051 19304 19504 19674 19850 20089 20484 20595 20752 21006 21120 21365 21483 21924 22109 22259 22457 22644 22849 22970 23064 23201 23588 23834 23966 24133 24271 24533 24748 24840 25019 25153 125282 |25561 ' 25677 j 25841 j26014 '26238 í 26348 j26534 26789 I 26939 '27042 i27323 27439 27750 28018 28187 28343 28521 28664 28820 29012 29166 29389 29536 29779 13945 14027 14038 14062 14105 14179 14288 14293 14339 14415 14417 14427 14534 14603 14631 14706 14709 14739 14773 14914 15119 15266 15677 15748 15897 16221 16390 16556 16829 16964 17279 17502 17726 17804 17839 17945 18246 18429 18668 18762 18771 18811 19142 19345 19507 19708 19925 20383 20527 20693 20836 21034 21129 21377 21508 21952 22140 22290 22468 22688 22860 22S73 23089 23411 23662 23855 23967 24161 24299 24536 24765 24883 25020 25170 25300 25593 25718 25867 26058 26275 26363 26613 26823 26951 27066 27341 27529 27790 28023 28216 28372 28537 28720 28832 29046 29209 29446 29552 29879 14871 14926 15122 15312 15691 15762 15989 16264 16397 16571 16894 16999 17389 17544- 17746 17819 17862 18110 18250 18509 18672 18763 18788 18826 19164 19375 19517 19751 19980 20387 20577 20715 20845 21050 21134 21400 21562 22010 22144 22354 22492 22747 22904 22985 23087 23432 23739 23358 24012 24205 24349 24640 24768 24889 25065 25229 25343 25600 25739 25869 26119 26278 26399 26763 26851 26955 27227 27369 27535 27807 28063 28254 28385 28565 28724 28913 29047 29213 29496 29712 14887 14975 15201 15340 15719 15769 16036 16270 16416 16626 16921 17097 17396 17578 17771 17824 17899 18175 18283 18520 18726 18764 18791 18875 19177 19390 19634 19782 20021 20420 ' 20579 20736 20888 21058 21244 21405 21597 22051 22187 22355 22522 22786 22943 22997 23115 23456 23749 23859 24055 24331 24367 24710 24781 24893 25140 25237 25435 25659 25781 25878 26162 26287 26432 26775 26885 26958 27281 27377 27664 27974 28071 28260 28394 28599 28755 28920 29155 29322 29507 29726 14040 14200 14343 14457 14665 14745 14899 15016 15263 15368 15733 15824 16130 16233 16528 16684 16947 17171 17458 17670 17793 17328 17906 18221 18314 18560 18753 18766 18793 18996 19210 19391 19635 19718 20083 20470 20581 20747 20935 21093 21304 21482 21719 22069 22215 22454 22600 22828 22953 23003 23174 23467 23807 23900 24091 24244 24382 24743 24833 24915 25147 25279 25470 25670 25808 25889 26200 26322 26530 26782 26888 27018 27322 27380- 27686 27997 28108 28264 28414 28540 28758 28961 29160 29333 29517 29765 Aukavinningar: 5000 kr. 215 22468 26074 2000 kr. 22013 22015 23131 23133 j 26686 i (Birt án ábyrgðar) 26684 AlúðarfyllstU þakkir færi ég öllum þeim, er minntust mín á sextugsafmæli mínu, 2. þ. m. með hlýjum afmælis- kveðjum og margskonar sóma. Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.