Morgunblaðið - 12.12.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.12.1953, Blaðsíða 10
MORGUNBLABÍÐ Laugardagur 12. des. 1953 Siítaáfc cýafaci Símar 81860 og 82150. Við höfum jafnan reynt að vanda sem mest til jólabóka (jj okkar. — í ár hefur skáldsagan Olivia. eftir Mariu Marnies (j' orðið fyrir valinu. • Olivia er fögur skáldsaga. • Olivia er bók um óvenjulegt og sérstætt efni. • Olivia er í senn skemmtileg aflestrar og vekur til umhugs- unar um vandamál lífsins. • Olivia fjallar um ástir og einkennileg örlög. • Olivia segir frá dulrænum öflum og sterkum ástríðum. ® Olivia er hók, sem hlotið hefur mikla frægð erlendis, og vakið umtal og deilur. | • Olivia er bók, sem jafnt ungir, sem eldri og jafnt karlar 3 sem konur munu hafa ánægju af að lesa. $ Olivia er tilvalin jólagjöf handa | ungum stúlkum og konum ATRE LANDGRÆÐSLUSJÓÐS Sala hefsl í dag — Aðalútsala Laugavegi 7 Aðrir sölustaðir: Vesturgata 3, Hafnarstræti 17, Bankastræti 2, Kakt- usbúðin Laugavegi 23, Laugavegur 47, Laugavegur 89, Blönduhlíð 2, Höfðaborg 38 (hornið Nóatún og Samtún), Langholtsv. 136 (KRON), Efstasundi 28. Trén eru frá Heiðafélaginu danska og tryggir það gæðin VERÐ: 0.70—1.00 m. kr. 30.00 1.01—1.25 ---- 40.00 1.26—1.50 ---- 50.00 1.51—1.75 ---- 60.00 1.76—2.00 ---- 75.00 1 1 J I í í 1 fi J i 1 1 2 § 2 I I I SCi c)> | f | f J I . ( ^..... .. , ívj I RAUPIÐ JÓLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓÐS § JóSeköiI Lanágræðs!us3ðs sýna, að vér getum ræktað vor eigin Sendið vinum yðar þessi kort með jólakveðjum. — Þau fást i Rcykjavík í Bóka- búðum Helgafells, Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Lárusar Blöndal, Verzlun Hans Petersen, Týli, Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, V. B. K. og skrifstofu Landgræðslusjóðs, Grettisgötu 8. — í Hafnarfirði í Bókabúð Böðvars. Á Akureyri í Bókabúðinni Eddu, Blómabúð K.E.A., Blómabúðinni Flóra og hjá Ármanni Dalmannssvni. — Á Selfossi hjá Sölvason & Co. Með því að efla Landgræðslusjóð flýtið þér fyrir því að íslenzk jólatré verði á boðstólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.