Morgunblaðið - 13.12.1953, Side 6

Morgunblaðið - 13.12.1953, Side 6
6 MORGXJTSBLAÐIÐ Sunnudagur 13. des. 1953 ^J(riótján (j. (jLólaóon (s? (Jo. L.p. Útvegum frá CENTROTEX LTD., TÉKKÓSLÓVAKÍU alls konar sokka og nærföt \H er ekki ofsögum sagt! I að TIDE er bezta þvottaefnið ■ ■ TIDE gerir ekki aðeins þvottinn hreinan og hvítari en önnur þvottaeíni, heldur sparið þér yður líka erfiði með því að nota TIDE — Það freyðir betur og þér þurfið að nudda þvottinn minna — og hann endist lengur. I TIDE - er drýgra og því ódýrara - er þvottaefnið yðar | Gólfteppafilt - Gólfteppafilt ; Okkar velþekkta gólfteppafilt er komið. í Breidd 140 cm. m m m I Pantið tímanlega.. — Sendum. ■ ■ I Gólfteppagerðin h.f. : Barónsstíg — Skúlagötu — Sími 7360. Bezt ú auglýsa i Morgunblaðinu Jólavömrnar komnar: Fyrir dömur: Amerísk náttföt og nátt- kjólar. NÆLON nærföt, blússur, buxur, sokkar, brjósta- höld, með og án hlýra. Morgunsloppar, fallegir. Jersey-peysur og pils, nýtt úrval. Teygjubelti, flauel og úfs- teygja. Indverskir og amerískir smádúkar og löberar. Plastdúkar. Borðdúkar frá Japan. Hanzkar, treflar, höfuð- klútar, slæður. Burstasett. Manicuresett. Skrautkambar, gulllitaðir. Myndaveski. Skrautskrín. Ilmvötn. Baðsölt. Margs- konar snyrtivörur og ótal margt fleira. Fyrir herra: Skyrtur, flestra tegunda. Nærföt, stutt og síð, þýzk, ensk og innlend. Náttföt, fallegt úrval. Silkisloppar. Skinnhanzkar. Treflar, margar gerðir. Sokkar í úrvali. Peysur. Bindi. Þversláufur. Raksett. Rakvélar. Leður- belti. Skjalatöskur. Möppur. Kveikjarar á borð og í vasa. Fyrir börn og unglinga: Amerískir og íslenzkir barnagallar og úlpur. Matrósaföt og kjólar, mjög ódýr. Golftreyjur og peysur telpna, mikið úrval. Telpubuxur, sokkar, leistar. Drengjaföt, ensk; stakar buxur, skyrtur, nærföt. sokkar, vesti, peysur, húfur, belti, slaufur, skólatöskur, barnavett- lingar, amerískir. Smábarnafatnaður alls kon- ar í miklu úrvali. Margs konar LEIKFÖNG ívrir börn og unglinga. Jólatré, jólatrésskraut, jólabönd, jólapappír, jóla- merki og kort. Ennfremur allavega hent- ugar JÓLAGJ.4FIK. — EitthvaS fyrir alla. SPARIÐ HLAUPIN og 1,'tið inn, þar sem er: MARGT Á SAMA STÁÐ Laugavegi 10. — Sími 3367. Litlir PEUÍM hentugir í heimahús, nýkomnir. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 1500 Jólaskór KVENSKÓR glæsilegt úrval. — Nýjasta tízka. tej^án (jannaróóon L.p. Skóverzlun — Austurstræti 12. 12 volta, 70 og 9 Amper- Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279 tíma. — Takmarkaðar birgðir. Pressað Houikól og hvítkúl er drjúgt, ódýrt og gott. 1 plata samsvarar IV2 kg. af nýju grænmeti. HEILDSÖLUBIRGÐIR: 'IUHmmhíQlsem^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.