Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. des. 1953 MORGVNBLAÐIÐ 9 Söngkennari sveitanna GÓÐUE GESTUR Þegar veíra tekur og vegir teppast af snjó og ófærð eru fáir á ferð. Þá verður gestkoman kær- komin tiltaeyting í fásinni og fámenní strjáltoýlsins, ekki sízt ef það er jafn góður gestur og ég hef haft þes-sa dagana. Nú er hann á föruín. Við höfum haft góðan tiíDEa itii að skrafa saman og margt hefer borið á góma. Fátt eitt af þvi verður skráð á þessi bloS. j Gestminn, sem hér er átt við 1 er söngkennarinn og orgelleik- ; arinn Kjartan Jóhannesson aij Stóra-Núpi í Gnúpverjahreppi. Á sumrin beldur hann sig heima ' vinur barna og bióma: Kjartan j á þessu íagra, gamla prestssetri, jóhannesson heima á Stóra-Núpi, þar sem sr. Valdimar gerði garð- j i inn fraegaín, en á veturna leggur , ., „ . * L. . , , ,. ... aa. stamt og for að syngja með. Þa Kjarlan M und.r fot og fer ^ ^ Valdimar að orði við .svmt ur sv-eit og æfir hvern föður Kjartans: Bara að orgelið j kirkjukomm eftir annan af ein, vær. nú eing u og hann j stakn elju og þeirn aluðarriku Kjartan | varidvirfamá, sem hinum góða og ' göfuga listsumanni er í blóð borin. Rabbað við Kjarian Jóhannesson Þorvaldur Skúlason Innstn eðli listnverks- ins er nlltof bnð snmn Heimsókn til Þorvaldar Skúlasonar LISTAGAGNRYNENDUR Reykjavíkur-blaðanna hafa farið mjög lofsamlegum orðum um sýningu Þorvalds Skúlasonar. —■ Þorvaldur er einn af kunnustu brautryðjendum nútímalistar hér á landi, en liststefnur hvers tíma eru jafnan mjög umdeildar og lítt skiljanlegar meginþorra almennings. Fólk varpar fram mismunandi spurningum um til- gang og eðli „non-figurativu“ myndanna, um kunnáttu lista- mannsins og ástæðuna fyrir því, að hann fylgir hinni nýju stefnu að málum. í tilefni af sýningu Þorvalds sendi Morgunblaðíð tíðindamann á fund málarans til að ræða við hann viðhorf hans til málara- listar nútímans, enda þótt mynd- ir Þorvalds tali eflaust sínu máli. Margt bar fyrir auga á vinnu- stofu Þorvalds, og beindi blaða- maðurinn að honum þeim skeyt- um, sem oftast eru notuð af and- stöðumönnum nútímalistar. HEFUR SNEITT HJÁ FYRIRMYNDINNI Þorvaldi fórust orð eitthvað á þessa leið: „Það er rétt, að hin nýja stefna málum, og allar liststefnur hafa fóstrað meistaraverk. Innsta eðli hstaverksins er alltaf það sama, hver sem áhrif tíðarandans hafa verið á listamanninn. ÁLIT ANDSTÖÐUMANNANNA Andstöðumennirnir segja: „Málarinn hefur ekki vald á fyrirmyndinni, þess vegna málar hann svona. Hann kann ekkert, og málverkin hans eru svo hlægi lega einfeldningsleg, að hvert mannsbarn getur búið til svona myndir. Til að kasta tólftunum, setur hann svo verðmiða á þetta, hengir það upp á vegg og kallar það listaverk!!! Þessi maður gat einu sinni málað. Meira að segja fallegar myndir. Hann nennir því ekki lengur. Óhlutrænar myndir er fljótlegt að gera. Listsnobbarn- ir og þeir, sem lítt eru gefnir, en samt vilja þykjast fylgjast með tímanum, láta hann draga dár að sér. Ilann telur þeim trú um, vesaiingunum, að óhlutrænar myndir séu listaverk. En honum skal ekki takast að draga dár að mér!!!“ Svona voru setningarnar, sem þú baðst mig að svara, ségir Þor- í myndlist hefur sneitt hjá fyrir- valdur. Ég kannast vel við þær, myndinni. Fyrirmyndin ein hef- ur aldrei orðið til þess að lista- verk sé skapað eða ákvarðað gildi myndar. Þeir, sem eingöngu hafa yndi af fyrirmyndinni, sjá í rauninni ekki Iistaverkið, en horfa gegnum myndina eins og gegnum gler. Auga þeirra nemur FYRSTA ORGELIÐ Kjartan Jóhannesson óist að miklu leyti upp í Hlíð í Gnúp- verjahreppi. Þegar hann var 14 ára eignaðist hann sitt fyrsta orgel. Þá var Gísli Einarsson að flytja búferlum frá Ásum suður að Ráðagerði. Áður en hann fór setti hann alla muni sína á upp- boð. Þar á meðal var lítið orgel. Móðir Kjartans var á uppboðinu. Hún bauð í orgelið og var slegið það á 51 krónu. Það var mikil fagnaðarstund í lífi Kjartans þegar hann fékk orgelið. Samt hafði músikkin ekki haft neitt góð áhrif á hann við fyrstu kynni. Þá var hann þriggja ára og fór til messu að Hrepphólum með fóstru sinni. Þegar byrjað var að spila fór Kjartan að hágráta og vildi ekki láta huggast fyrr en ung og falleg stúlka lánaði honum úrið sitt til að leika sér að. Þessi góði huggari litla kirkju- gestsins var heimasæta í Birt- ingaholti, Katrín Helgadóttir, seinna prestsfrú á Stóra-Núpi. Þau Kjartan og hún áttu eftir að eiga mikla og góða samvinnu um hljómlistar- og söngmál í Eystra- hrepp. UNGUR ORGANISTI Haustið 1907 fór Kjartan að læra á orgelið. Kennarinn var hin unga húsfreyia á Mæli, Mar- grét Gísladóttir frá Ásum. Hún hafði fyrst lært að spila hjá Árna Eiríkssyni í Fossnesi og síðar í Reykjavík hjá Jónasi Helgasyni og Önnu móður Helga Péturss, sem kenndi fjölda manna píanóleik. I sex vikna tíma var Kjartan hjá Margréti. Auk þess kom hann síðar nokkr- um sinnum að Hæli til að fá frekari leiðbeiningar. Einu sinni var Kjartan að æfa sig á orgelið heima í Hlíð. Þá bar þar gesti að garði. Það voru þau presthjónin á Stóra-Núpi frú Katrín og sr. Ólafur Briem. Þá stóð svo á, að ogranistalaust var Sr. Valdimar ætlaði að messa sjálfur þennan sunnudag, eins og hann gerði oftast á heimakirkj- unni þau ár, sem hann hélt prestsskap enda þótt sr. Ólafur sonur hans væri aðstoðarprestur hjá honum í 18 ár. Hann lét Kjartan hafa númer- in á sálmunum, sem syngja átti við messuna og organistinn hafði laugardaginn til að æfa sig. HANN AÐ OSS LEITAR UNGUM BRÁTT Þessi fyrsta messa Kjartans Jóhannessonar var 18. febr., eins og fyrr segir. Þá var 1. sunnu- dagur í 9 vikna föstu. Guð- spjall þessa sunnudags er: Verkamenn í víngarði (Matthe- us 20). Sr. Valdimar lét byrja messuna með sálminum nr. 135 í gömlu sálmabókinni. Fyrsta versið er svona: Guð drottinn vor í víngarð sinn til vinnu kveður alla og þreytist eigi þangað inn oss þrjóska menn að kalla. Hann að oss leitar ungum brátt og mun oss vitja síðan þrátt unz hreysi holdsins falla. hef oft heyrt þær áður. Ég mun nú leitast við að svara þeim að við stóra-Núpskirkju. Þegar frú nokkru. TÍÐARANDINN HEFUR ÁHRIF Á LISTINA Hér birtist mynd af einni elztu og stærstu kirkju Vestur-Skafta- Prestbákka- Katrín heyrði Kjartan spila kom fellsprófastsdæmis, hún til hans og sagði: Nú, þú kirkju á Síðu. getur bara sem bezt farið að spila í kirkjunni Kjartan litli. í hvert skipti, sem ný viðhorf j Qg það varg jjha svo j>ann 18. til fyrirmyndarinnar hafa komið febrúar 1908 spilaði Kjartan Jó- ékki staðar við listaverkið sjálft. fram, hafa þessar setningar verið hannesson við sína fyrstu messu. Gildi listaverka hinna gömlu meistara er ekki falið í fyrir- myndinni heldur meðferð forms og litar, myndbyggingunni. Ald- arandinn olli því, að feia varð myndina bak við viðfangsefnið. Það var því eðlilegt, að mynd- byggingin væri látin koma upp á yfirborðið og fyrirmyndin hyrfi í djúpið. Þetta er það, sem skeð hefur í myndlist nútimans. Hins vegar er það firra að halda fram, að listamenn nútímans séu teknar í notkun. Á tímum im- j>ag vjj gg kalla stórviðburð i pressionismans hljómuðu sömu ís]enzku kirkjutónlistarlífi á orð frá vörum almennings, svo þessari öld. Svo ómetanlegt starf hefur þessi yfirlætislausi lista- maður unnið fyrir íslenzkan að dæmi sé tekið. Flestir þeir málarar, sem í dag fylgja hinni nýju stefnu, hafa numið við listaháskóla. Skilyrðið fyrir inntöku í þessa skóla er, að nemandinn skili prófverkefni, sem sanni kunnáttu hans í að teikna eftir fyrirmynd. Ætti það eitt þvi að fullivssa almenning um, að hin nýja stefna hefur arfirði og oft í Dómkirkjunni i forföllum Sigfúsar Einarssonar. Auk þess spilaði hann við ótal kirkjulegar athafnir og í ýmsum félögum, svo sem KFUM, Stjörnufélaginu, hjá guðspeking- um o. fl. Hann kenndi mikið orgelleik og rétt er að taka það fram hér, að það munu vera urn 9—10 hundruð manns, sem allt í allt hafa lært að spila á hljóð- færi hjá Kjartani Jóhannessyni. RÖMM ER SÚ TAUG En Kjartan Jóhannesson kunni ekki allskostar við sig í fjölmenn inu og gróðurleysinu á stein- strætum höfuðstaðarins. Eftir rúman áratug er hann horfinn úr músiklífi Reykjavíkur á forn- ar slóðir í Eystri-hrepp. — Síð- an hefur hann átt heima þar eystra fyrst í Ásum í 18 ár —• eftir það á Stóra-Núpi, en lang- dvölum hefur hann alltaf veriií öðru hvoru annarsstaðar við söngkennslu. Lengi starfaði hann fyrir ungmennafélögin á Suður- landi og enn er hann tengdur við þann félagsskap trausturn böndum. Nú hringir síminn og ég heyri að Kjartan svarar: Nei, heillin mín góða, ég er alveg upptek- inn fram að jólum. Já, því er nú ver. Feginn vildi ég hjálpa upp á þá, en það er bara ekki nokkur leið. Beiðnin, sem Kjartan vérður að synja í símanum í þetta sinn er frá ungmennafélagi úti í Land- eyjum. Þar er hópur af ungu fólki, sem hefur hug á að æfa söng fyrir jólin í vetur. En Kjartan getur ekki sinnt því, þótt honum þyki það illt. Þann 1. okt. í haust byrjaði hann að æfa kirkjukóra og hann er búinn að ráðstafa hverjum degi fram að jólum. Vonandi hefur unga fólk— ið í Landeyjunum einhver önn- ur ráð. AUSTUR YFIR ÞJÓRSÁ Þegar Kjartan er heima á Núpi spilar hann vitanlega í kirkjunni þar. í forföllum hans og fjarveru hleypur einn af hans fjölmörgu nemendum í skarðið. I tíu ár var Kjartan ennfremur organisti við Skarðskirkju í Landssveit. Þangað er 2 % klst. ferð frá Núpi og yfir Þjórsá að fara. Margur hikar nú við að leggja slíkt á sig fyrir eina kirkjuferð. En þarna vann Kjartan mikið starf og fagurt eins og loflega var minnzt af sóknarprestinum í Fellsmúla er hann reit um Kjartan sextugan í s. 1. mánuði. Um starf Kjartans Jóhannes- sonar að söngmálum á Suður- landi sérstaklega á vegum ung- mennafélaganna mætti skrifa langt mál og verður eflaust gért á sínum tíma. En hin síðustu misseri hefur hann verið í þjón- ustu Kirkjukórasambands ís- lands og unnið frábært starf í fjölmörgum sóknum landsins eins og nú mun sagt verða. STARF í 55 SÓKNUM Síðan vakning hófst í söng- málum íslenzku kirkjunnar und- ir forustu herra Sigurgeírs biskups, hafa verið stofnaðir' í landinu kringum 160 kirkjukór- ar. Af þeim hefur Kjartan Jó- hannesson sjálfur stofnað níu. En það sýnir bezt alúð hans og áhuga í starfi, að á þeim stutta tíma, sem hann hefur verið í Þetta var eins og talað sér- staklega til oragnistans, sem svo ungur var kvaddur til starfa í víngarði kirkjunnar. Margir af þeim, sem við messu voru í þetta sinn ráku upp stór augu, þegar þeir sáu þennan unga mann við kirkjuorgelið. þjónustu Kirkjukórasambands- kirkjusöng. Svo leynt hafði Kjartan farið með músikgáfu sína að þeir voru bara fáir, sem vissu að hann var farinn að spila á hljóðfæri. SPILAÐ VIÐ HÚSLESTUR Ungi oragnistinn kom heim á „staðinn“ tveim dögum áður en ÞUSUND NEMENDUR messa skyldi. Faðir hans, sem Eftir þetta var Kjartan Jó- þá var í Ásum, var í fylgd með hannesson oragnisti við Stóra- honum. Kirkjuorgelið var borið Núpskirkju samfleytt í einn ára- fráhverfir fyrirmyndínnL Við- j ekki skapazt af kunnáttuleysi inn i bæ til þess að hægt væri tug og fullkomnaðist mjög í list leitni þeirra liggur eínungis á málarans gagnvart fyrirmynd- að spila undir sálmasönginn við sinni. Síðan dvaldi hann lengi í öðru sviði. Myndbygging fortíð- inni. húslesturinn um kvöldið. Við Reykjavík og var oragnisti í frí- ar og nútíðar lýtur svipuðum lög I Framh. á bls. 14. að kofna inn í hitann varð það kirkjunum bæði í Rvík og Hafn- ins hefur hann æft 55 kóra —• eða rúmlega Vs hluta af kórum landsins — og suma þeirra oft og lengi. Oftast hefur hann verið við æfingar í Landsveit, enda var hann þar lengi oragnisti eins og að framan getur. Og ein- hvernveginn finnst mér hann hafa tekið sérstöku ástfóstri við þennan kór í heimakirkju Fells- múlaklerksins. Framh. á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.