Morgunblaðið - 19.12.1953, Síða 1

Morgunblaðið - 19.12.1953, Síða 1
40. árgangur 293. tbl. — Laugardagur 19. desember 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins I Ausfursiræfi í gærdag loguðu mislit Ijós jólaskreytingarinnar í Austurstræti og settu ævintýrablæ á miðborgina. Úr Bankastræti var Austurstræti eins og ævintýrabraut á að sjá. Margt manna var á ferli á götunum og allir í jólaskapi — enda hefur bærinn nú tekið á sig sannkallaðan jólasvip. Hver verður Frukklundsforseti? Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. PARÍS, 18. des. — Síðdegis í dag fór fram þriðja atkvæðagreiðslan í sameinuðu franska þinginu um eftirmann Auriols forseta. —■ Fundirnir eru haldnir í hinni gömlu Versalahöll. Er það í fyrsta skipti í sögunni, sem greiða þar atkvæði um forsetaefni í Frakk- landi oftar en tvisvar. í þessari þriðju atkvæðagreiðslu fékk ekkert forsetaefn- anna tilskilinn meiri hluta: Laníel forsætisráðherra (hægri- maður) fékk 358 atkvæði (bætti við sig 82 atkv. frá annarri atkvæðagreiðslunni), annar í röðinni var jafnaðarmaðurinn Naeguelen, fyrrum landstjóri í Algier, hlaut 313 atkvæði (hann var efstur í annarri umferð roeð 299 atkv.) og radi- kalinn Delbos fékk 225 atkv. Umælur urn segir Daily Mail liería-iitiáfié: Mulenkov notur nú sömu lögin og Stulin, þegur hunn þurfti uð kontu keppinuutum fyrir kutturnef BREZKA stórblaðið Daily Mail segir frá því hinn 14. des. s.l., að sennilegt sé, að innan skamms hefjist viðræð- ur milli Breta og íslendinga um fiskveiðideiluna. — Ó- formlegar viðræður hafa farið fram milli þessara aðila, segir blaðið enn fremur. Tók Jack Croft Baker þátt í þeim fyrir hönd brezkra togaraeigenda, en ekki er skýrt frá, hver flutt hafi mál íslendinga. — Á fundum þessum kom ým- islegt fram, sem vel getur orð- ið til þess að leiða mál þetta til farsælla lykta, segir blað- ið. — ALLT í ÓVISSU Þegar er þriðja umferðin hafði farið fram, tilkynnti Laniel, að hann yrði í fram- boði við fjórðu atkvæðagreiðsl una. — Einnig tilkynntu jafn- aðarmenn, að Naeguelen yrði áfram í framboði. Fulltrúar allra flokka nema kommúnista og jafnaðar- mannaflokksins komu saman til fundar eftir þriðju umferð til þess að athuga, hvort þeir gætu ekki komið sér saman um forsetaefni. — Enn frem- ur tilkynnti sósíal radikalinn Queuille, fyrrum forsætisráð- herra, að hann ga!fi kost á sér, ef jafnaðarmenn drægju fram boð Naeguelens til baka. SIÐUSTU FRETTIR herma, að fjórða atkvæðagreiðslan hafi farið á sömu leið og hin- ar, þ. e. a. s. enginn fram- bjóðandi hlaut tilskilinn meiri hluta. LUNDÚNUM, 18. des. — Kremlstjórnin hefur ákveðið að „réttar-®------------------------------------ höldin“ yfir Bería fyrrum öryggismálaráðherra Sovétríkjanna og ! ? fyrir r^ttinum félögum hans sex, (yfirmönnum rússnesku öryggislögreglunnar), | BERLÍN, 18. des. ____ í dag hóf- skuli fara fram samkvæmt gömlum lögum er Stalin notaði í rétt- usf rétt'arhöld í Austur-Berlín arhöldunum frægu, sem fram fóru á 4. tug þessarar aldar, þegar ' yfjr 7 mönnum, sem kommúnist- hann lét Iífláta marga rússneska kommúnistaleiðtoga og keppi- nauta ar segja, að njósnað hafi fyrir Vesturveldin. ÞEGAR KEPPINAUTUR DUKKAÐI UPP . Lög þessi voru sett 1. des. 1934 ] og ætíð þegar Stalín greip til þeirra fylgdu ofboðslegar blóðs- úthellingar og manndráp, enda fer hrollur um hvern Sovétborg- ara, sem heyrir á þau minnzt. — Stalin notaði alltaf þessi lög, þeg- ar hann þurfti að koma keppi- naut fyrir kattarnef og svo virð- ist sem Malenkov hafi nú tekið við því hlutverki. NÆST: LIFLAT BERÍA? Svo virðist sem Malenkov ætli Neinnig að feta í fótspor Stalíns að því leyti að láta „réttarhöld- in“ fara fram fyrir luktum dyr- um og koma algerlega i veg fyrir, að sakborningur fái verjanda eða geti varið sig sjálfur. Óvíst er, hvenær „réttar- höldin“ hefjast og þykir sennilegast, að næsta tilkynn- ing Malenkovsstjórnarinnar verði um líflát Bería og félaga hans. Það sem einkum kom á ó- vart í nýjustu tilkynningu Sovétstjórnarinnar um mál Bería er sú yfirlýsing, að Merkulov leynilögregluráð- herra, hafi verið handtekinn. Enginn hefur vitað annað en hann væri enn í stöðu sinni. Framh. á bls. 2. Fjárlög iyrir árið 1954 aigreiddi í gær LOKAAFGREIÐSLA fjárlaga fyrir árið 1954 fór fram á Alþingi i gær. Heildarniðurstöðutölur þeirra eru eftir atkvæðagreiðsluna í gær þcssar: Tekjur á rekstraryfirliti 443,6 millj. kr. og rekstrar- afgangur 37.6 millj. kr. Innborganir á sjóðsyfirliti eru 446.8 millj. kr. og greiðslujöfnuður hagstæður um tæpar 600 þús. króna. Atkvæðagreiðslan um breytingartillögur þær, er fyrir lágu við þriðju umræðu frá fjárveitinganefnd og einstökum þingmönnum hófst kl. 1,30 í gær. Samþykktar voru allar breytingartillögur fjár- veitinganefndar og fjórar breytingartillögur frá einstökum þing- mönnum. Voru það eftirfarandi tillögur: ATKVÆÐAGREIÐSLAN Frá Páli Þorsteinssyni og Jör- undi Brynjólfssyni við 15. grein um að greiða Þorleifi Jónssyni, fyrrv. alþm., heiðurslaun í eitt skipti fyrir öll, 20 þús. krónur. Frá Sigurði Bjarnasyni, Emil Jónssyni, Jóhanni Jósefssyni, Bernharð Stefánssyni, Jörundi Brynjólfssyni og Sigurði Guðna- syni við 22. grein, að heimila ríkisstjórninni að greiða Jóni Björnssyni, rithöfundi, 25 þús. kr. styrk vegna húsbyggingar. Frá Eysteini Jónssyni og Bjarna Benediktssyni við 22. grein, að heila ríkisstjórninni að greiða allt að 700 þús. krónur upp í áfallnar rekstrarskuldir Þjóðleikhússins. Frá Jörundi Brynjólfssyni, Ing ólfi Jónssyni, Sigurði Ó. Ólafss., Birni Björnssyni og Jóni Kjart- anssyni við 22. grein, að heimila ríkisstjórninni að kaupa jarðirn- ar Kirkjubæ vestri og eystri á Rangárvöllum og leigja þær Landssambandi hestamannafé- laga fyrir hrossaræktarbú. HELT VELLI • OSLÓ, 18. des. — Finnska stjórnin fékk traust hjá þinginu, þegar greidd voru atkvæði í dag um efnahagsfrumvarp þess. Bændaflokkurinn hafði borið fram vantraust á stjórnina vegna þess að hún ætlar að lækka verð á ostum og smjöri. — Einnig var fellt vantrausj frá demókrötum. Þingfundum frestað þar til í byrjun febrúar Vonir standa til að ekki komi til vandræða vegna bátaútvegsins FUNDUM Alþingis var í gær frestað. Á fundi sameinaðs Alþingis bar Ólafur Thors forsætisráðherra fram tillögu til þingsályktunar um samþykki til frestunar á fundum Alþingis samkv. 23. gr. stjórn- arskrárinnar. Er í tillögunni svo fyrir mælt, að þingið komi aftur saman eigi síðar en 5. febrúar 1954. TILLAGA FORSÆTISRÁÐHERRA Forsætisráðherra kvað ýmis rök hníga að þessari tillögu. Nefndi hann það fyrst, að eins og kunnugt væri hefði núver- andi ríkisstjórn ekki tekið við völdum fyrr en rúmum hálfum! mánuði áður en þingið kom sam- an. Henni hefði því ekki gefist | nægilegur tími til að undirbúa þau mál er hún þarf að leggja fyrir Alþingi til efnda á mál- efnasamningi þeim er gerður var þegar stjórnin var mynduð. Hefur stjórnin eftir fremstu getu undirbúið mál sín svo sem frá var skýrt í eldhúsdagsumræðun- um, en hyggst nú að nota þing- hléið til þess að reyna að kom- ast nokkuð lengra áleiðis í þeim efnum. Þá er það, hélt forsætisráð- herra áfram, vilji margra þing- manna, ekki sízt utan Reykja- víkur, er ýmsum störfum þurfa mótin, að hlé verði á störfum Alþingis. Enn get ég þess að líklegt er að bæjarstjórnarkosningar víða um land myndu trufla störf þingsins, og fleira mætti til nefna, sagði Ólafur Thors. FYRIRSPURN Um tillöguna tóku til máls Einar Olgeirsson og Haraldur Guðmundsson. Spurðu þeir um það hvort stjórnin myndi í hlé- inu á störfum þingsins gefa út bráðabirgðalög. Kváðust þeir agtla að ýmis vandamál myndu á þessum tíma koma til ríkis- stjórnarinnar í sambandi við bátaútveginn. Framh. á bls. 2. Barn með tvö höfuð WASHINGON — Á sjúkrahúsi hér í borg fæddist batn með 2 höfuð og fjóra arma, en að öðru leyti eðlilegt. Það virðist ætla að gegna í heimahögum um ára- að lifa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.