Morgunblaðið - 19.12.1953, Side 3

Morgunblaðið - 19.12.1953, Side 3
Laugardagur 19. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ s Blússur, peysur sjöl, slæður, hunzkar, vettlingar og margs konar aðrar gjafavörur. Na-lonsokkar saumlausir og með saum. Nýjasta tízka. Nærfatnaður og náttföt kvenna og barna við ailra hæfi. Góðar vörur. Fallegar vörur. Ódýrar vörur. Koniið í Vesturgötu 4. iSlytsaimar jólagjafir: Amerískir BORÐLAMPAR verð frá kr. 295,00. GÓLFLAMPAR með þrískiptri peru, 100 — 200 —- 300 watt, og með ljósi í fæti. Verð frá kr. 825,00. ARMSTRONG strauvélar. Verð kr. 1645,00. HAMILTON BEACH hrærivclar ásamt vara- hlutum og varaskálum. NORGE ísskápar. HRAÐSUÐUKATLAR margar stærðir. Verð frá kr. 249,00. Amerískar BAÐVOGIR margir litir. Verð kr. 235,00. BRAUÐRISTAR sjálfvirkar. Verð kr. 420,00. G. E. C. rafinagnsperur, 15—300 wött. Helgi Magnússon & Co. Hafnarslræti 19. Sínii 3184. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðarhæð, sem mest sér og 6 herb. íbúðarhæð, I. hæð, helzt alveg sér og á góðum stað í bænum. — Útborgun getur orðið mikil. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7 Sími ■ 518 og kl. 7,30—8,30 e.V 81546. Karlmanna- skór svartir og brúnir, . ný sending. •: Kvenskér Fjölbreytt úrval nýkomið. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17, Framnesvegi 2. Saltvíkurrófur Safamiklar, stórar og góðar, fást enn þá á kr. 1.50 kíló- ið. Kr. 60,00 fyrir 40 kg. poka heimsent. Pöntunar- sími 1755. INíyjunJg Sniðin efni í síðdegis-pils sem hver og einn getur saumað á svipstundu. Mjög skeinnitileg jólagjöf. c Vesturg. 2. Hinar marg eftirspurðu Svefntreyjicr nýkomnar. C H S C Vesturgötu 2. Góð Fólksbifreiið óskast keypt gegn háum af- borgunum. Eldra model en 1942 kemur ekki til greina. Tilboð sendist Mbl., merlct: „Góður bíll — 357“. Kjólar Kiápur DKússur Garðastræti 2. GRÆNAR BAtiNIR? OPA N/Ði/PJOOA J/M/ 790 Kr. 325,00 kosta kjóiar í úrvaSi BEZT, Vesturgötu 3 Andlitsþurrkur og Pappírsvasaklútar Tohnson & Johnson anity Jeltex. Ingólfs-apótek Damask kaffidúkar með servíettum. Svarlar nælonblússur. ÁLFAFELL — Sími 9430. — Hafblik hefur alls konar jólavörur. Munið eftir fallegu jóla- kortunum. HAFBLIK Skólavörðustig 17. Keflavík Herraskyrtur Herranærföt Herraslifsi Herrahattar Herrapeysur Herravesti Ilerrasloppar Herranáttföt Herratreflar Herrahanzkar úr skinni og nælon. Ennfremur alls konar vörur fyrir dömur og börn. Postulínsboðlampar. Hjá okkur er opið í matartímanum. BLAFELL Túngötu 12 og Vatnsnestorgi. £ nóon PeHonsokkar nýkomnir Uerzt Jhicfiljarqar Jok i Lækjargötu 4. Mjög falleg efni í Peysufatasvunftui UerzL Jhtyiljaryar J/ohmon Lækjargötu 4. Herrasokkar í miklu úrvali. UJJL iíjarýar ^ohnóon Lækjargötu 4. Nælon- hárborðarnir komnir aftur. UrzL Sny ibjaryar Jokníon Lækjargötu 4. Derðasjöl frá kr. 62,50. JJoá Skólavörðustig 22. Angora Barnahúfur, telpna undir- föt, amerískir barnagallar, barnanáttföt, plastfóðraðar smekkbuxur. A N G O R A Aðalstræti 3. — Sími 82698. Angora Frönsk samkvæmiskjólaefni með kögri á kr. 85,00 m, amerísk kjólaefni í úrvali. A N G O R A Aðalstræti 3. — Sími 82698. Angora Regnhlífar, nælon undir- kjólar, undirföt, nælonblúss- ur, skjört. silkislæður, seðla- veski. ANGORA Aðalstræti 3. — Sími 82698. RenaissancestólL útskorinn, sem nýr, til sölu. Sömuleiðis 2 notaðir hæg- indastólar með tréörmum (eik). Simi 3091 eftir kl. 1. Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 114X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 2X214 — — 1415,00 2X3 — — 1690,00 214X3 -- — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X314 — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 314X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — -- 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið oss annast að taka mál af gólf um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.