Morgunblaðið - 19.12.1953, Síða 6

Morgunblaðið - 19.12.1953, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. des. 1953 Drengjaföt á 2ja óra, rauð og blá. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. BarnafatEiaðnr GLUGGINN Laugavegi 30. Berend postuEín Matarstell, kaffistell, kökuföt 0. m. fl. GLUGCINN Laugavegi 30. INtælon undirföt Nælonsokkar • Silkihálsklútar GLUGGINN Laugavegi 30. Reglusamur maður óskar eftir HERBERGI Tilb., merkt: „G. T. J. — 359“, seggist á afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld. Gæair og kaikunar nýslátraðir, sendir heim. Bezti jólamaturinn. Uppl. kl. 10—12 og kl. 1—2 í dag. Sími 7872. Skuldahréf 65 þús. kónur með 7% vöxt- um til 10 ára, tryggt með I. veðrétti til sölu. Tilboð, merkt: „7% skuldabréf — 361“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld. Brezka sendirdðið óskar eftir 2ja herb. íbúð (með baði) og helzt ein- hverju af húsgögnum á hita- veitusvæðinu. Sími 5883 og 5884. TORGSALAN við Hringbraut og Birkimel tilkynnir: Blómasalan verð- ur í Suðurgötu 31 (kjall- ara). Jólatúlípanar í skál- um, körfum og lausasölu. Torgverð. — Sigurður Guð- mundsson, garðyrkjumaður. Blómamarkaðurinr í Skátaheimilinu. Jólatúlí- panar í skálum, körfum og lausasölu. — Verzlið þar, sem ódýast er. Blómamarkaðurinn. Barnaöfiföt frá kr. 92,00 Barnasokkar kr. 10,65 Barnanáttföt. aa'8* prnfren Laugavegi 48. 2 vélamenn vanir Diesel-vélum (loft- pressum) óskast nú þegar Up^Bl. í síma 6871 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil seílja 12 silfurskeiðar, gaffla, te- skeiðar og bnífa. Uppl. í Drápuhlíð 42, II. hæð Barnarum (stórt) til sölu á Reynimel 35. — Sími 2722. Dvottavél (Mayfair) til sölu. Upplýsingar í sima 3223 njilli kl. 3—5 í dag Einlit kjólarifs kr. 42,50, breidd 115 cm. Taft, röndótt og einlitt. U N N U R Grettisgötu 64. STÚLKA óskast í vist. Þrennt í heim ili. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 7054 í dag og á morgun kl. 13 til 15. IVýjasta fízka Saumlausir nælonsokkar. UNNUR Grettisgötu 64. HÁLSMEN gull og platína, sett ekta steinum, smáum demöntum og rúbínum, smíðað af heimsfrægum gullsmið, Car- tier í París, til sölu í Skart- gripaverzlun Árna B. Björns- sonar. — Tækifærisverð. Stór stofa til leigu, e. t. v. gegn heim- ilisaðstoð. Aðeins fyrir ein- hleypinga. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 5155 eítir kl. 12. Góð STLLKA óskast strax til afgreiðslu- starfa. BJÖRNINN Njálsgötu 49. Loksíns eru Ladybird vörurnar komnar, drengjapeysur og buxur. BflöIN M f N Víðimel 35. ÍBtJÐ 2 herbergi og eldhús til leigu 14. maí. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilb. óskast send Mbl. fyrir 1. jan., auð- kennd: „K — 360“. Eem ný, stigin NECCHI Saumsavé! til sölu. Uppl. í síma 9406. IVIesta úrva! Tóbaksverzlunin Boston, Laugavegi 8. Fjölbreytt úrval af konfekt- kössum til jólagjafa eins og ávallt áður. BOSTON \ Grundar- silg 2 er nýkomiö «il jólagjafa: Fyrir dömur: Alls konar ilm- vötn og steinkvötn, slæður, samkvæmissjöl, hanzkar frá kr. 21,25, nælonblússur, næ- lonsokkar, undirfatnaður, náttkjólar, slifsi og svuntur, alls konar falleg kjólaefni, golftreyjur, fallegir dúkar, innkaupatöskur. Fyrir herra: Amerísk nátt- föt, hanzkar, sokkar, treflar. bindi, vasaklútar. Fyrir börn: Sokkar, hosur, golftreyjur, peysur, skriðföt, smábarnaföt og vöggusett. Ennfremur nýkomnir tilbún- ir storesar frá kr. 30,80 pr. meter, þykk og þunn gar- dínuefni, rósótt sængurvera- efni kr. 19,30, fiðurhelt og dúnhelt léreft, dömuregn- kápuefni kr. 15 til 25 meter- inn o. m. fl. Dagiega eitthvað nýtt. Verzl. Ólafs Jóbannessonar Grundarstíg 2. Sími 4974. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri 'tryggingu. JÓN MAGNflSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385 IBLÐ Hjónivi frá Lynghól, seni brann hjá 30. nóv. s.l. vant ar íbúð. Uppl. í Vesturbæj- arbúðinni, sími 82250, í dag. Jólasveinar einn og ótta Jólakortið með texta og iagi, gleður unga sem gamla. Fæst í hljóðfæraverzlunum og víðar. Kostar aðeins 2 kr. Dentugar jólagjaf ir: Gluggatjaldadamask, Ód-vrt. Náttkjólar. Kven- og barnaundiriot. Blúndukot á kr. 52,00. Svuntuefni og slifsi frá kr. 75,00 í settið. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóllur Öldugötu 29. — Sími 4199. Elna saumavél sem ný, til sölu. Uppl. í sima 81359. Ijeikfcing til sölu, notaður 4ra hjóla vagn fyrir barn, 6—12 ára gamalt. Uppl. í síma 7625. KeHaitsk Herbergi til leigu í Ytii- Njarðvík. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. í Keflavík, merkt: „155“. HERBERGl með sérinngangi óskast strax. Helzt í vesturbænum. Hringið í síma 80254. MeYjaskemman Laugavegi 12. Höfum fengið fallegar bálsfestar og eyrnalokka. Ágætir nælonsokkar ný- komnir. Elisabeth Post snyrtivörurn- ar eru góðar og ódýrar. Meyjaskemman Laugavegi 12. Gjafakort fyrir kjól eða kjólaefni er góð jólagjöf. ^JJjófíinn Þingboltsstræli 3. T ækif ærisver5 á kjélum Nokkrir kjólar seljast með niðursettu verði til jóla. -JJjóllinn Þingholtsstræti 3. Þýzku straujárnfn góðu og ódýru eru komin aftur. — Verð kr. 148,00 með hitastilli. Laugvegi 63. Sími 81066. Buick bíltækii til sölu. Einnig plötuspilari. Upplýsingar í síma 5144. Höfum fengið hinn þekkta hárlagningarvökva TRiSS frá L’Oreal, París. Lifgar og mýkir hárið, styrkir permanentliðun. Verð kr. 12,50 glasið. Mdfurinn Freyjugötu 26. Nytsamar jólagjafir i fjölbreyttu úrvali. l\|ora-IVIagasín GóEftcppi Glæsilegt úrval í 5 stærðum. Kaupfélag Hafnfirðinga. Sími 9224. Nælonsokkar með og áp svarts hæls, með saumi og saumlausir. Enn f remur Perlon-, ullar-, bómullar- og ísgarn ssokkar, svartir og mislitir. Barnasokkar, ailat' stærðir. Hosur á börn og fullorðna. DÍSAFOSS Rafknúin Saumavél í tösku, falleg, nytsöm og kærkomin jólagjöf. Kaupfclag Hafnfirðinga. Sími 9224. Air-wick LYKTEYÐANDI UNDRAEINIÐ Úr prjónasilki á fullorðna: Náttkjólar, undirföt Undirkjólar, stakir og buxur Á telpur: Náltkjólar, buxur, undirkjólar og náttföt. DÍSAFOSS Nælonblússur Nælonundirkjólar Nælonbuxur Vasaklútar í kössum. Velour, munstraður, grænn og rauður. Taft, einlitt, mislitt og hverfilitað. Voal, munstrað og ómunstr- að, hvítt og mislitt. Nýjar vörur koma daglega. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Efni í Peysufatasvuntur vírofin og píuss. Laugavcgi 33.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.