Morgunblaðið - 19.12.1953, Page 10

Morgunblaðið - 19.12.1953, Page 10
10 MORGVHBLABIÐ Laugardagur 19. des. 1953 OPNUM NÝJUM HUSAKYNNUM VARA- HL UTIR í flestar tegundir bifreiða í miklu órvali. eftir helgina Sölubúð vor í Hafnarstræti 23 (áö'ur Kauphöllin) hefur nú verið stækkuð og myndarlega innréttuð, en jafnframt hafa vörubirgðir verið stórauknar. IHikið úrval heimiiistækja: WESTINGHOUSE kæliskápar, 8 rúmfet FRIGIDAIRE kæliskápar, 7,4 og 8,6 rúmfet KITCHEN AID hrærivélar, 3 stærðir SIMPLEX strauvélar LAUNDROMAT sjálfvirkar þvottavélar og þurrkarar frá Westinghouse og margt fleira jA Komið og kaupið í Hafnarstræti 23 HAFNARSTRÆTI 23 REYKJAVIK - SIMI : 61395 - SIMNEFNI : lCETRACTORS IVú sem endranær bjoðum við yður glæsilsgt úrval af rafmagnstækjum N ý k o m i ð Þýzkir náttborðslampar með vekjaraklukku, mjög ódýrir. Þessir litlu jólasveina-lamp- ar fara mikla sigurför um bæinn þessa dagana. Þýzku stofuvegglamparnir margeftirspurðu eru nú fyrirliggjandi. H.F. Þessi margeftirspurðu þýzku gangaljós eru loksins komin. Einnig margar aðrar gerðir af gangaljósum. LJOSAKRONUR 3—4—5 arma. Verð frá kr. 295.00. Þýzku hringbakaraofnarnir eru komnir aftur í tveim stærðum. Verð kr. 275.00 og kr. 285.00 með snúru Rafmagnsvindlakveikjari er smekkleg jólagjöf. Vinsamlegasf afhugið verð og vörugæði hjá okkur, áður en þér fesfið kaup annars staðar. RAFMAGN Vesturgötu 10 — Sími 4005

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.