Morgunblaðið - 19.12.1953, Qupperneq 12
12
MORGUNBLA&1B
Laugardagur 19. des. 1953
TJARNARCAFÉ
Dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Felzmans
Aðgöngumiðar- seldir frá kl. 5—7
■■■■■■■■■
Skip sem mætast á nnttu
hin ódauðlega saga
ensku skáldkonunnar
Beatrice Harraden, í
þýðingu Snæbjarnar
Jónssonar, er óefað cin
hin fegursta ástarsaga á
íslenzkri tungu.
Ein gáfaðasta kona
landsins sagði eitt sinn
í ritdómi um bókina, „að
það væri eitthvað sem
minnti á stíl Bunyans í
Pílagrímsförinni, hann
er tilgerðarlaus, hreinn
og háleitur og íslenzkan
fer henni svo vel sem
faldbúningur islenzkri
konu.“ Þetta er bókin
sem bætir alla, sem
hana lesa, þetta er hið
sígilda verk heimsbók-
menntanna, þettað er
tvímælalaust Jóiabók
íslenzkra lesenda.
Békaverzkiii
Sigfúsar Eymundssofiar
i
i
Séra Þorsteinn Björnsson
syngur:
Heims um ból
INú gjalla klukkur
Ó, live dýrðlegi er að sjá
Ó, Jesú bróðir bezti
Nú árið er liðið
Vísl ert þú, Jesús, . .
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ
Bankastræti 7.
Þdrscafé
Gömlu dunsurnir
að Þórs"afé i kvöld kl. 9.
Jónatan Olafsson og hljómsveit.
Miðar ekki teknir frá í sínia en seldir frá kl. 5—7
■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■
JL
SKIPAUTGCRV
RIKISINS
Skpstjóra- og stýrimannafélagið ALDAN og
Stýrimannafélag íslands
Baldur ^ Jólatrésfagnaður
Jóla-Bazarinn
er í fullum gangi
Amerísku leikföngin vekja mikla eftirtekt
allra barna
Nýjar vörur daglega
Ragnar Blöndal h.í
fer til Hjallaness og Búðardals á
mánudag. Vörumóttaka árdegis
í dag.
Fallegar hetidur
geta allu hait. þótt unnrn séu
dagleg hússtört og þvottai
Haldtð höndunum hvlt-
um og m|újcum með
þvt að nota daglega.
félaganna verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudag-
inn 28. des., kl. 15, fyrir börn félagsmanna og klukkan 21
fyrir fullorðna.
Miðar eru seldir hjá:
Kjartani Árnasyni, Hringbraut 89,
Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41,
Kristjáni Kristjánssyni, Fálkagötu 23,
Brynjólfi Jónssyni, Barmahlíð 18,
Pétri Jónassyni, Bergstaðastræti 26,
Stefáni Björnssyni, Hringbraut 112.
Morgunblaðið
er helmingi útbreiddara ea
nokkurt annaS íalenzkt blaS.
akapar aukin viðskipti. —
i* f
<t
4
4
ý .
4
PLÖTUR
eru heppilegasta jólagjöfin fyrir tónlistarunnendur.
Mikið úrval af klassískum „Longplaying" plötum tekið
upp á morgun. M. a. „Masses“, „Oratorios" og „Organ
concertos“ eftir Bach, Handel, Beethoven, Haydn, Schu-
bert og Vivaldi.
Ennfremur verk eftir Chausson, Fauré, Corelli, Bela
Bartók, Prokofieff, Dvorak, Chopin, og marga fleiri.
Mikið úrval af dans- og dægurlagaplötum, ennfremur
harmonikuplötur með John Molinari.
HVERGI eins mikið úrval af jazzplötum.
LÍTIÐ í GLUGGANA
HAFNARSTRÆTI 8
Jólabazarinn
so
■
; býður yður hentugar jólagjafir við hagstæðu verði.
■
: Vefnaðarvörur með miklum afslætti.
Epli og appelsínur — Snyrtivörur —
Leikföng, mikið úrval — Jólapappír — Jólaskraut
Jólalöberar — Jólabönd — Jólamerkimiðar. —
Kerti — Spil o. m. fl.
| i KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ
JOLABAZARIIMM
Hverfisgötu 50
Trésmiðjnn VÍÐIR
■ jf’ Mjög falleg póleruð stofuborð. Fjölda margar tegundir
; - fyrirliggjandi. Einnig saumaborð úr birki. Útvarpsborð
:' birki, mahogni og máluð.
Mikið úrval annarra húsgagna.
Komið og skoðið hjá okkur
áður en þér festið kaup
annars staðar.
IIÚSGAGNAVERZLUN
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
Laugaveg 166
JÉ