Morgunblaðið - 20.12.1953, Page 6

Morgunblaðið - 20.12.1953, Page 6
6 \tOR(.lJJSBLA ÐIÐ Sunnudagur 20. des. 1953 Linar G. E. Sæmundsen: Skógræktarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Fossvogi NEÐST í Fossvoginum austan við Hafnarfjarðarveginn er skóg | ræktarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur. Reykjavíkurbær afhenti Skóg- ræktarfélagi íslands, árið 1932, ' 9 ha. lands þarna til umráða um j aldur og æfi. Én þegar Skóg- ræktarfélag íslands var gert að sambandsfélagi héraðsskógrækt- arfélaga landsins haustið 1946, var stofnað Skógræktarfélag Reykjavíkur og féll þá stöðin í Fossvogi í hlut þess. Þegar farið er eftir Hafnar- fjarðarvegi vekur trágróðurinn í stöðinni strax athygli manns. Hann er hæstur heima við vinnuskálann, sem stendur mið- svæðis í stöðinni. Enda er þar elzti hluti hennar. En öll er stöðin hólfuð í sundur af skjól-1 j,effa skjólbelti er aðeins nokkurra ára gamalt. Birkið að baki beltum, flestum þeiua aðeins mannsjns 4 myndinni er gróðursett árið 1948, en Alaskaöspin, sem fremur hlynur, álmur og svo margar tegundir runna. ERLENDAR TRJÁTEGUNDIR Af barrtrjám er lögð mest á- herzla á sitkagrenið frá Alaska og aðrar tegundir þaðan svo sem hvítgreni, og í smáum stíl enn- þá, sakir skorts á fræi: fjallaþöll, marþöll, contortafura og fjalla- þinur. Af barrtrjám frá Evrópu eru þesssr tegundir í uppeldi nú: rauðgreni og skógarfura frá N.- Noregi, lerki frá Rússlandi og bergfura sunnan úr Pyrenea- fjöllum. hásumarið vinna 4—5 stúlkur að hirðingu reitanna og með þeim 2—3 karlmenn. VETRARUMBÚNAÐUR Um miðjan september hefst svo aftur upptaka á plöntum þeim sem afhenda á og dreif- setja næsta vor. Frá þeim er svo gengið til geymslu vetrarlangt. Um líkt leyti er einnig farið að búa um alla reiti sem standa eiga óhreyfðir,' undir vetur. Er það geysimikil vinna og fjárfrek. Ýmsar aðferðir eru hafðar við þetta verk og fer það eftir teg- ur.dum og aldursskeiði plantna, Auk þeirra tegunda, sem getið hver valin er. Þannig er gengið fárra ára gömlum og lágum lofti. LANDNEMAR, LANGT AÐ KOMNIR er framan við hann er gróðursett árið 1950. Fossvogsvegi og Hafnarfjarðar- nokkurar teg. aðrar setja þó svip vegi, sem mynda eiga öflugasta sinn á hann, eins og t.d. sitka- Á björtum sumardegi glampar °S yzta skjólið. | grenið, sem náð hefur sér vel á á vermireitagluggana, sem eru ' Oilum er skjólbeltunum ætlað strik innan um birkið. Tvær víði- yfir löngum beðaröðum milli bið sama hlutverk er fram líða tegundir frá N.-Noregi dafna skjólbeltanna. Þetta eru sáðbeð, stundir, en það er að mynda þarna með ágætum, en það eru ( borgararétt í gróðuri íki landsins. sem eru hinn fyrsti áfangi ör- skíó1 fyrir trjáplöntur á selja og viðja. Þarna vex nötur- hefir vexið, eru í fóstri í Fos^ogs stöðinni fjöldinn allur af tegrfnd- um sem verið er að reyna nú í fyrsta' sinni hér á iandi, svo sem tegundir ýmsar frá Eldlandi sem Sturla Friðriksson magister flutti hingað heim vorið 1951, sem plöntur eða fræ. Ennfremur eru margar tegundir runna og jurta frá Alaska, en þetta eru aðeins fáar plöntur hverrar teg- undar og ekki ennþá skorið úr því hvort þær muni vinna sér smarra landnema í íslenzkri bernskuskeiði. Plönturnar standa mold. Þessir landnemar skipta 1 allÞétt í þeim, til þess að vöxtur hundruðum þúsunda og þeir Þeirra verði sem örastur en til komu hingað til lands i fyrra, 1 vaxtarlags þeirra eru ekki gerð- sem fræ, frá yztu hjörum heims. ar somu krofor. sem væri þetta Alaska eða Eldlandi, Nýja Sjá- skógarteigur a stóru svæði. — landi og Síberíu og sumir eiga Sumar trjátegundirnar eru kannske uppruna sinn austur á meira segja klipptar og stýfð- Kurileyjum. En það eru aðeins fyrstu árin tvö, sem þessum gest- um er veittur sumarauki, með því að fá að dafna undir gleri. Langstærsti hluti uppeldisreit- anna í Fossvogi eru dreifbeð þar sem tveggja ára gamlar plöntur voru dreifsettar í vor eða í ar eins og áður er frá sagt um álminn. í jöðrum skjólbeltanna eru gróðursettar runnaraðir, sem eru kiipptar en þeim eir ætlað að draga úr næðingi með yfir- borði jarðar. í miðraðir skjól- beltanna eru settar þær tegund- ir, sem hæst eiga að teygja sig fyrravor. Því í skógræktarstöð-1 eins °S 111 dæmis alaskaöspin. inni í Fossvogi er stundað upp- Trjáraðir skjólbeltanna eru eldi trjáplantna og það er ekki sex fil tólffaldar eftir legu úr vegi að við forvitnumst ofur- Þelrra- lítið um gróðurinn og starfið, sem þar er unnið svona rétt við bæjardyr Reykjavíkur. AHRIF SKJOLSINS Skjólsins af þeim fer fyrst að gæta að ráði, 8—10 árum eftir SKJÓLBELTIN gróðursetninguna. í Fossvogi Elztu skjólbeltin í stöðinni j hafa reitirnir þanist svo- ört út, voru gróðursett 1934, en flest eru j að oft hafa skjólbeltin verið þau mikið yngri. Þau eru gerð af ! gróðursett samsumars, eða þeg- ýmsum trjátegundum, en einna | ar bezt hefur látið tveimur ár- mesta athygli vekur þó álmur ; um áður en þeir hafa verið tekn- frá N.-Noregi, sem gróðursettur ir til uppeldisræktunar. Það er var árið 1937 og næstu árin t»æ. áberandi hversu betur hefur tek- Hann er orðinn um a m á hæö | izt uppeldið í þeim reitum, sem og myndar alveg þéttan skjól- 1 njóta bezt skjólsins af elztu belt- ösp frá Alaska, blæösp úr Fnjóskadal og fjallafura úr Ölp- unum. Við þennan lund er aukið árlega nýjum landnemum og STARFIÐ I STOÐINNI í skógræktarstöðinni í Foss- vogi er unnið allt árið. Frá des t. d. frá öllum barrplöntum 3ja ára, að fyrst er lagt reiðingstorf milli allra raða, en ofan á það er síðan þakið með birkilimi. Reiðingurinn er kominn langt að, austan úr Ölfusforum. Þar er hann skorinn á venjulegan hátt, en í stöðinni er hann sagaður í vélsög niður í hæfilega breiðar ræmur. Hlutverk reiðingsins er að draga úr myndun holklaka og til einangrunar á efsta hluta beðsins, þannig að skyndiblotar og hlýjindi að vetrinum nái ekki að þíða svo nokkru nemi ofan í beðin. Hrísið, sem síðan erbreitt yfir beðin, er klippt upp í Heið- mörk, austur í Laugardal eða »i.M ....... í þessum reit eru 4 ára sitlcagreniplöntur, sem gróðursettar verða á Heiðmörk næsta vor. í þessum beðum, sem sjást á myndinni eru 50—60 þús. plöntur. Skjólbeltið til hægri er álmur frá N-Noregi, gróðursettur 1937. mun þar kenna margra grasa er fram líða stundir. UPPELDITRJAPLANTNA Aðalstarfið í Fossvogsstöðinni er trjáplöntuuppeldi. Það hófst fyrst að marki árið 1948 og hefur aukizt síðan með hverju ári. Megin áherzla hefur verið lögð á framleiðslu skógarplantna, sem hæfar eru til gróðursetning- ar á víðavangi, og hefur allur þorri þeirra verið gróðursettur á Heiðmörk. Uppeldi trjáplantna í garða hefur orðið að sitja á hak- anum sakir fjárskorts, en nú verður lagt kapp á að auka þá grein ræktunarinnar, enda mjög aðkallandi, þar sem eftirspurn á trjáplöntum í garða fer sívax- andi. Flatarmál sáðbeða ár hvert er góður mæiikvarði á vöxt stöðv- . . ... .. - mA* ti . f „ * arinnar. Árið 1948 var sáð í Þessi sitkagremlundur var groðursettur anð 1944. Ilann hefur 23Q fermetra en hin työ síðustu strax myndað nokkuð skjol. | árin 1300 og 1400 fermetra. Er I mestur hluti þessara sáðbeða vegg, enda verið klipptur í því unum. Þar er vöxtur plantnarma undir gleri. Dreifsetning 2ja ára skyni. Þarna er fallegur sitka- mestur og vanhöldin minnst. Að plantna yar um 230 þús. síðast- grenilundur, sem gróðursettur j vetrinum helst snjórinn lengur liðið vor. En úr stöðinni voru af- var árið 1944 og eru hæstu trén 1 í þessum reiturn og áhrifa af hentar s.l. vor umlOO þús. plönt- orðin 3,50 m. Þessi lundur fellur jsnöggum veð»abrigðum gætir ur. Næsta vor verða afhentar um ým í eitt skjóibeltið. í yngri : Þar minna en annars staðar. 1 200 þús. trjáplöntur, þar af er •skjólbeltunum er aðallega birki: • . ■ I sitkagreni 2/2 um 60 þús. ta sinr. og alaskaösp. Þau eru flest gróð- MARGAR TEGUNDIR j Lauftvé' þau sem mest e~ rækt- ursett umhverfis uppeldisreitina, j í norðausturhorni stöðvarinn- að af eru, birki af íslenzkum, en nú síðustu árin tvö hafa verið ; ar e sr ot-artf’'-~ur °ð mfstu vax- j norskum og Alaskastofnum, al gróðursett brelð bglti meðfranj inp ember til marzJoka vinnur þar jafnvel flutt ofan úr Skorradal. | Því er einkum ætlað að vernda toppa barrplantnanna gegn næð- ingum á útmánuðum. Auk þess dregur hrísið mikinn snjó í sig, en hann veitir hið bezta skjól. Sú breyting hefir orðið á sán- ingartíma hin síðari ár í Foss- vogsstöðinni, að í vaxandi mæli hefir verið sáð að haustinu, í stað vorsins. Hefir haustsóning - yfirleitt gefið betri raun með flestar tegur.dir trjáfræs. Er hvorttveggja, að fræið spírar bet ur og að plönturnar ná meiri þroska fyrsta sumarið en ella. S. 1. haust hefir tíðarfar ver- ið með afbrigðum stirt til allrar útivinnu. Frost hafa að vísu ekki valdið töfum eða skemmdum, en samfelld úrkomutíð og á stund- um stórúrfelli ollu því að ekki fékkst gott sáðveður fyrr en fyrsta vetrardag, en þá var sáð í 300 m2, ýmsum tegundum. Þar á meðal var sáð 44 tegundum runna, lyng og blómjurta frá Alaska, sem skógverkstjórarnir þrír, er dvalið hafa þar í sumar, höfðu sent hingað. Lang flestum þessara tegunda var sáð þarna í fyrsta sinni hér á landi. aðeins 1 rhaður eða 2 að stað- aldri, við ýmisskonar undirbún- j ingsstörf fyrir vorið og viðgerðir. j í maíbyrjun hefst venjulega STOFNKOSTNAÐUP, mesti annatími ársins með upp- j Stofnkostnaður við trjáplöntu- töku plantna og afhendingu uppeldi er ótrúlega mikill. Má þeirra, sáningu og dreifsetningu Þennan tíma, sem venjulega stendur um 6—8 vikna skeið, starfa 20—30 manns í stöðinni og er meirihlutinn stúlkur. Yfir þar til nefna gróðursetningu og hirðingu skjólbelta, jarðvinnslu og undirbúning ræktunar, bygg- ingu vinnuskále,, matstofu og Framh. á bls. 14. Ilér sér yíir nokkurn hluía af sáðbeðum tveggja síðustu ára. Þau voru samtsls að flaíarmáli um 2700 m2 og í þeim standa uin 2 milljónir plantna. Bæjarstaðaskógarbirki, en askaaspir, reynir íslenzkur, enn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.