Morgunblaðið - 03.01.1954, Side 4

Morgunblaðið - 03.01.1954, Side 4
4 MORGUTS BL AÐJÐ Sunnudagur 3. janúar 1954 ! f <lag cr 3. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Helgidagslæknir er Kristjana Helgadóttir, Austurstræti 7, sími •82182. I.Ö.O.F. 3 135148 sé Da gh b bíð að heilsa" \ síðasía sinn • Messur • Dónikirkjan. Messa kl 11 f. h. j Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigspreslakall. Barnasam- koma í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 10,30 f.h. Sr. Jón Þorvarð- arson. • Brúðkaup • í gær voru gefin saman í hjóna- fcand af séra Þorsteini Björnssyni •ungfrú Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari og stud. oecon Jó- -ihann Ingjaldsson. Heimili ungu hjónanna verður í Mávahlíð 45. Á gamlársdag voru gefin sam- ati í hjónaband af Árelíusi Níeis-' Byni ungfrú Isabella Theódórsdótt- ir frá Blönduósi og Friðgeir Ei- TÍksson, starfsmaður hjá Reykja- víkurflugvelli. Heimili þeirra verð- ur á Langholtsvegi 158. Á annan jóiadag voru gefin saman í hjónaband í Keflavík af «éra Birni Jónssyni Elín Guð- mundsdóttir og Héðinn Jónsson. Ennfremur Vallý Valdimarsdóttir, Vatnsnessvegi 20 og Leslie M. Mckum. Á annan jóladag s. 1. voru gefin saman í hjónaband í Laugarness- kirkju af séra Garðari Svavars- syni ungfrú Guðrún Erla Ottós- ■dóttir og Páli Þorfinnsson raf- virki. Heimili þeirra er að Otra- teigi 4. Ennfremur á gamlársdag ungfrú Elín Ellertsdóttir og Birg- ir Kristján Kristjánsson, sjómað- ur. Heimili þeirra er á Hrísat. 24. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni Lína Bjarnadóttir, Njarðargötu 45 og Robert D. Rod- gers frá Kansas City. Á gamlársdag voru gefin saman 1 hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Helga Schev- ing frá Vestmannaeyjum og Hall- dór Bjarnason loftskeytamaður, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Heim- ili ungu hjónanna verður að Tjarn- arbraut 27, Hafnarfirði. Um jólin voru gefin samap í hjónaband af sr. Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Vigdís Þórey Þorvaldsdóttir og Matthías Krist- jánsson, rafvirki. Heimili þeirra er að Frakkastíg 13. Ennfremur ungfrú Sigþóra Vilhjálmsdóttir, símamær frá Siglufirði og Edwin Morris Stolter, slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli. — Einnig ungfrú Pálhiidur S. Guðmunds- dóttir og Jón Ingi Júlíusson, verzlunarmaður, Ánanaust C. f kvöld er síðasta tækifaerið til að sjá ballettinn Ég bið að hcilsa, eftir Erik Bidsted í Þjóðleikhús- inu. Sýningin hefst kl. 20.30. Myndin hér að ofan sýnir dans „báranna“ og „vorvindanna.“ • Hjónaefni • Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurjóna Sig- urjónsdóttir, Bakkastíg 4, Rvk. og Þórður Þórðarson, Syðra Lang- holti, Hrunamannahreppi. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elín G. Sæ- mundsdóttir, Hrauteigi 20 og Páll Árnason vélstjóri, Vífilsgötu 5. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elsa Jónsdóttir og Sigurgeir Júlíusson frá Hrísey. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Christina Ober- man, Laufásvegi 49 og Halldór Þorsteinn Briem, iðnnemi, Engi- hlíð 9. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Indriðadóttir mat- reiðsludama og Marteinn Ág. Sig- urðsson, húsgagnasmiður. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Heiða Guðjónsdóttir, Stórholti 14 og Guðmundur Clau- sen, Kársnessbraut 15 A. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í New York ungfrú Guðrún Marteinsson hjúkrunarkona, Balti- more, Md. og Mr. Joseph W. O’- Leary, jr., Oswego, N.Y. A aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Sig- uðardóttir frá Gengishólum í Flóa ' og Guðjón Magnússon frá Orustu- stöðum í Vestur-Skaftafellssýslu. I Nýlega opinberuðu trúlofun sína I ungfrú Margrét Óda Ingimars- dóttir, Ægissíðu 72 og ísak Hall- grímsson, Vesturvallagötu 6. ) Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína Þórunn Sólveig Krist- jánsdóttir hjúkrunarkona ft'á ( Vestmannaeyjum og Björn Júlíus- son læknastúdent frá Vestmanna- eyjum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Jakobína Guðmundsdóttir, 1 Akureyri og Páll Helgason, Sig- túni 25, Rvk. I Nýlega hafa opinberað trúlofun 1 sína ungfrú Steinlaug Sigurjóns- | dóttir, Fiólcagötu 31 og George Stieborsky, starfsmaður á Vífils- stöðum. J Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Matthildur Jóhannesdóttir ' frá Gauksstöðum í Garði og Georg Ólafsson, Skaftahlíð 15, Reykja- vík. j Annan jóladag opinberuðu trú- lofun sína Kristín Linnet, Linnets- ' stíg 3, Hafnarfirði og Þórður Ein- arsson, Bergstaðastræti 24, Rvk. - A f m æ 1 i • 70 ára verður á morgun Jóna. Svavars. Hún dvelst nú hjá dótt- ur sinni í Útvegsbankahúsinu á Siglufirði. | 50 ára er í dag Margrét Sig- urðardóttir, saumakona hjá And- rési Andréssyni klæðskera, Lauga- j vegi 40 B. 65 ára er í dag Sesselja Helga- [ dóttir, Vesturgötu 26 B, fíafnar- firði. 1 Sjötug er í dag frú Halldóra Sigurjónsdóttir. Borgarholtsbraut 48, Kópavogi. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: j Brúarfoss -kom til Reykjavíkur 29. f. m. frá Antwerpen. Dettifoss fór frá Hull 30. til Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Goða- foss fór frá Reykjavík 30, til Vent- spiels í Lettlandi. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 30. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akra ness og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 24. Selfoss fór frá Reykjavík 27. Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. ti! Prince Edward Island, Norfolk og New York. Tungufoss fór frá Malmö 30. Vatnajökull fór frá New York 29. til Reykjavíkur. í Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær- morgun austur um land í hring- ferð. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur urn land í hring- ferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill var í . Hvalfirði í gærkvöldi. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík upp úr helginni til Vestmannaeyja. • Blöð og tímarit • SkátablaðiS er nýkomið út. Efni er m. a. það, að Gísli S. Sigurðs- son segir frá ferð skáta á V. al- þjóða rekkamótið i Sviss. Skýrt er frá væntanlegu landsmóti skáta næsta sumar, en það verður haldið í Húsafellsskógi, grein um jóla- fund, grein um Borgarvíkurmótið. Þá eru sögurnar Stöðvið lestina eftir Petersen og Tveir jólasvein- ar. — 1 blaðinu er minnzt tveggja skáta, sem létust á árinu. Síðan eru kvæði, skrítlur, krossgáta, myndagáta og fleira. Dýraverndarinn, tvö hefti, 7. og 8., eru nýkomin út. Efni 7. tbls er m. a. Við gegningar eftir Þórunni Ólafsdóttur, Fjandmenn fuglanna eftir Bjarna Sigurðsson, grein um alþjóðasamband dýraverndunarfé- laga o. fl. — Efni 8. tbls. er m. a. Jólakveðja úr sálmi eftir séra Pál Sigurðsson, Krossnefurinn eftir Þorstein Einarsson íþróttafull- trúa. Rjúpan, kvæði eftir Orn Arnarson, smágreinar um skóga- hreinsanir í Alaska, hugsað til smáfugla o. fl. Hin kirkjulega listsýning Unnar Ólafsdóttur í Þjóðminja- safninu er opin í dag frá kl. 1—4 eftir hádegi. Gjafir og áheit, sem S.Í.B.S. hafa borizt að undanförnu: Frá Vestmannaeyjum kr. 1200. Kona 20. Árni Guðm. 100. Berkla- vörn, Vestm.eyjum, 1000. Ólafur Lúðvíkss. til minningar um konu hans, Gróu Einarsdóttur 10 000. Meyvant Sigurðsson 100. Ólafur Stefánsson 100. Höskuldur Ágústs son 100. Hálfdan Helgason 100. O. Ólafsson 100. Árni Guðmunds- son 100. Ásgeir Norðdahl 100. Guðl. Stefánsson 100. Sverrir Meyvantsson 100. Helgi Guðmunds son 100. Pétur Runólfsson 50. Erl. Kr. 10. Konráð NPétursson 100. Kjartan Guðnason 100. Gestur Þorkelss. 50. Kristinn Hermanns- son 40. Níels Jónsson 50. Ragnar Kristinsson 10. S. Jóhannesson 50. Frá Ólafsvík 30. N.N. 50. Frá Grafarnesi 5. Halldór Jónsson 200. N.N., Eyrarbakka, 300. N.N. 100. Karl Teitsson 50. — Kærar þakkir. — F.h. S.Í.B.S. M. H. Gjafir til Háteigskirkju. Eftirtaldar gjafir til Háteigs- kirkju hafa mér verið afhentai': Ónefnd kona, jólagjöf, kr. 500,00. Kirkjugestur kr. 100,00. Frá X, áheit, kr. 100,00. Frá X 200. Frá X 50. J.G. 100 og Páll Pálsson, á- heit, 100. — Beztu þakkir. — Jón Þorvarðsson. Millilandaflug Pan American. Flugvél frá Pan American er væntanleg hingað frá New York aðfaranótt þriðjudags og fer héð- an til London. Frá London kemur flugvél aðfaranótt miðvikudagsins og heldur áfram til New York. Úthlutun skömmtunarseðla. Nýju skömmtunarseðlarnir verða afhentir gegn greinilega merktum stofnum frá síðustu miðum, í Góð- templarahásinu uppi, á morgun, mánudag, þriðjudag og miðviku- dag frá kl. 10—5 alla dagana. Jólatrésskemmtun K.R. verðúr að öllu forfallalausu haldin laugardaginn 16. jan. í hin- um stóra íþróttasal félagsins í Kaplaskjóli. Til fólksins á Heiði 1 gamskotum til fólkgins á Heiðj í Gönguskörðum, hefur Mbl. m. a. borjzþ 3000 krónur frá starfsfólki sm j ö r 1 í k i sge rðan n a. Gjafir til Mæðrastyrks- nefndarinnar. , Marz h.f., starfsf. Kirkjusandi kr. 525. B.B. 100. Maren Péturs- dóttir vörur. S.J. 500. Ragnar Sig- urðsson 80. Matthildur, Margrét og Sigríður- 500. Sigurl. og Asta 100. M.S. 100. N.N. 100. Ónefn.lur 300. S.L 50. M.G. 50. Eggert Knst- jánsson 300. Þrjú systkini 15. Veggfóðursverzl. Victors Helga- sonar 150. Frá konu 50. Ræsir h.f. 400. Anna 1000. Starfsf. Ræsis h.f. 75. Útvegsbankinn 300. Ónefnd 100. Ónefnd 10 og fatnaður. Eim- skip, starfsf., 1380. Þ.Þ. 300. Frá mömmu 100. Ekkja 100. Þ.G. 50. Oddur Kristjánsson 50. Ester og Steingrímur 100. N.N. 50. Óskar Hannesson 200. M.O.S. 100. Nafta h.f. 250. Þorbiörg og Inga 25. B.S. 100. Sigr. Zoéga St. Th. 100. As- geir Þorsteinsson 300. Kristín Ói- afsdóttir 100. Hamar h.f. 1000. N. N. 100 og föt. Jón Heiðberg held- verzl.. 250. Z.Z. 200. Leiftur Ii.f., starfsf., 90. Frá Kalla og Óla 100. J.C. Klein og frú 207. K.G.S. 50. Frá Löllu 100. Skóbúð Reykjavík- ur skófatnaður. H.N. 50. Kiartan Kjartansson 50. Margrét 50. Ninna 100. Unnur 100. Þorv. Hannesson 100. Ónefr.d 50. Á.S. 200. Helgi Ólafsson 50. Gyða 50. 219 200. Ó- nefndur fatnaður. N.N. 100. N.N. föt. S.F. 1000, Görrtul kona 50. N. N. 200. Guðm. Helgason 100. S.R. 50. S.Þ. 100. Ingibjörg Jósepsdótt- ir föt. ódýri rnarkaðurinn 200. Sighv. Einarsson & Co. 500. Jó- hanna Einarsd. prjónles. Sæm. Þóiðarson 50. E.H. 50. N.N. 30. N.N. 10. Sjómaður 500. E. og H.B, 100. S.J. 50. Auður og Eygló 100, K.S. 30. S.H.S. 50. I.V. 50‘. Snell h.f., starfsf., 470. S.A. 50. T,.H, 150. Frá Véladeild S.Í.S., starfsf.j 170. nefndur 200. Áburðarverksm, Óstarfsf. 190. Agó 50. X. 10. Á< heit frá K.M. 50. Nýzkur 150. —■ Kærar þakkir. — Mæðrastyiks-i nefndin. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. — 16,'7SÍ 1 enskt pund ..........— 45,70! 100 danskar krónur .. — 236,30! 100 sænskar krónur .. — 315,50! 100 norskar krónur .. — 228,50! 100 belgiskir frankar.. — 32,671 1000 franskir frankar — 46,63! 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 lírur............ — 26,13! 100 þýzk mörk .........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 gyllini ...........— 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 00 gyllini ............— 428,50 100 danskar krónur .. — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur . . — 314,45 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .. — 16,72 - Ut varp 9,20—10,00 Morgunútvarp. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju. 13,15 Er- ir. di: Frelsi og manngildi; upphaf erindaflokks eftir John MacMur-< <ay prófessor í Edinborg (Jónas Pálsson þýðir og flytur).. 15,15 Fréttaútvarp til Islendinga erlend- is. 15,30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónleikar: Serge Rachmaninoff leikur á píanó (plöt- ur). 20,15 Erindi: Afvopnunar- málin (Kristján Albertsson sendi- ráðsfullti'úi). 20,30 Einsöngur: Hjördis Schymberg óperusöngkona frá Stokkhólmi syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar (Hljóðritað á plötur s. 1. vor). 21,00 Erindi Helgivenjur jólanna (séra Óskar J. Þorláksson). 21,20 Dagskrá fi'á Akureyri. (Kirkjutónlist). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrár- Iok. Mánndagur 4. janúar: 18,00 íslenzkukennsla; I. fl. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Skák- þáttur (Baldur Möller). 19,15 Þingfi'éttir. — Tónleikar. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðm. stjórnar). 20,40 Um daginn og veg- inn (Rannveig Þorsteinsdóttir lög- fræðingur). 21,00 Tónleikar (plöt- ur): Paganini-tilbrigðin eftir Bralims (Egon Petri leikur á píanó). 21,15 Erindi: Frá Samein- uðu þjóðunum (Viihjálmur Þór forstjóri). 21,45 Hæstaréttarmál (Ilákon Guðmundsson hæstarétt- arritari). 22,10 Útvarpssagan. 22,35 Dans- og dægurlög.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.