Morgunblaðið - 03.01.1954, Qupperneq 5
Sunnudagur 3. janúar 1954
MORGUTSBLAÐIÐ
5
Þeir höfðu ekki óhugu á uð hætfu
heilsu sinni til |sss eins uð sjá
vélflupu — sem pt ekki flogið
spurt umferðalög til íslands
FYRIR skömmu átti flugið hálfr-
ar aldar afmæli sem kunnugt er.
Var þá minnzt eins stærsta
áfanga í tækniþróun mannkyns-
sns, staldrað við og litið til baka
til þess tíma, er margra alda
draumur mannsins um að fljúga
vélknúnu farartæki, varð að veru
leika.
KERLINGAR A KÚSXS-
SKÖFTUM
\ Þessi tímamót urðu árið 1903,
I desembermánuði. Að þeim tíma
höfðu f jölroargir reynt að komast
í vélflugu upp í heiðbláma lofts-
áns, en ekki tekizt. Að þeim
'tíma þótti alltaf eitthvað dular-
íullt við að geta flogið, menn
gátu einungis flogið í ævintýr-
Mm, kerlingar flugu á kústs-
sköftum og austurlandamenn á
teppum. Goðkynjaðar verur gátu
og lyft sér til flugs, enda var það
lengstum goðum líkast að fljúga,
•— en venjulegir menn, nei, —
jþeir gátu með engu móti flogið.
Svo urðu þáttaskil, menn komust
t. d. upp í loftið í loftbelgjum,
en hvað var það á móti því að
fljúga í vélflugum!
LÉT LÍFIÐ
! Áður en Wright-bræðurnir
flugu vélflugu í fyrsta skipti 1903
höfðu margir glímt við lögmál
flugsins, eins og fyrr getur. Einn
þeirra var Þjóðverjinn Lilienthal,
sem reyndi yfir 1000 svifflugstil-
raunir og þokaði flugtækninni
mjög fram á leið. En tilraunir
hans Og árangur var dýru verði
keyptur, — með lífi hans. Hann
hrapaði til jarðar í flugu sinni
1896 og lét lífið.
5 MENN — OG VIÐ
.■ Hetjudauði Lilienthals varð
þeim Wilbur og Orwille Wright
hvöt til þess að reyna að sigra
loftið. Til tilraunanna völdu þeir
hæð nokkra, Kitty Hawk að
nafni. Þar reyndu þeir flugur sín-
ar í 3 ár, áður en flugið heppn-
aðist. Svo var það einn kaldan
<og hráslagálegan dag í desember
<17. des.) 1903, að reynt skyldi
að svífa þöndum vængjum yfir
Kitty Hawk hæð. — Og nú skul-
um við láta bræðurna sjálfa hafa
orðið: „Einungis 5 menn voru við
staddir, auk okkar“, skrifa þeir.
Vélín íór ckki í cpng, - og óSaðamennirnir
fóru vonsviknir heim
— En margir hæfta við vegna dýrtíðar
JÓHANN Sigurðsson umboðsmaður Flugfélags íslands og Ferða-
skrifstofu ríkisins í Lundúnum gat þess í viðtali við blaðamenn i
gær að skrifstofunni í Lundúnum bærist mikill fjöldi fyrirspurna
um ísland. Hafa mjög margir ferðamenn hug á því að koma hingað
til lands, en margir hverfa frá þeirri ákvörðun að fengnum upp-
lýsingum og liggja til þess ýmsar orsakir. -
Wrightbræður
,,Og enda þótt við hefðum boðið
öllum í 10 km fjarlægð frá Kitty
Hawk að sjá þessa tilraun okkar,
höfðu fáir áhuga á að hætta
heilsu sinni, einungis til þess að
horfa á einhverja vélflugu, —
sem ekki gat flogið“. En flugan
flaug nú samt. Orwille varð fyrst-
ur manna í sögu heimsins til að
fljúga í vélflugu. í þessu íyrsta
flugi náði flugvélin 15 km hraða
á klst. og í loítinu var hún í 12
sekúndur. Af tilviljun tók einn
viðstaddra mynd af þessu fyrsta
12-sekúnda flugi, og fylgir sú
mynd grein þessari. Síðan voru
tilraunirnar endurteknar þrisvar
þennan dag með þeim árangri,
að lengst höfðu þeir flogið 250
m á 59 sek., þegar frá var horfið.
Á EINTIM HEC.I
Þannig varð draumur árþúsund
anna að veruleika á einum ein-
asta degi. Wright-bræður urðu
ekki fyrstir til að fljúga svifflugu
né heldur þeir fyrstu, er smíðuðu
vélknúna flugvél. En þeir urðu
fyrstir til að fljúga vélknúinni
flugvél og vaida straumhvörfum
í flugtækni okkar tíma. Þeim get-
um við þakkað frekar en nokkr-
um öðrum, hvað unnizt hefur,
árangur fórnfúss starfs þeirra í
þágu mannkynsins blasir hvar-
vetna við augum okkar og mótar
daglegt líf nú á dögum meira en
flest annað.
IJARS OR FLYERS?
Enda þótt þeir bræður hefðu
unnið þetta einstæða afrek sitt,
trúðu þeim fáir. Blöðin sögðu lít-
ið frá fréttinni, og helzt sem lyga
frétt, sbr. fyrirsögn æsiblaðsins
New York Heralds, sem sagði í
fyrirsögninni: Liars or Flyers?
(Lygarar eða flugmenn?) Er þeir
bræður voru að því spurðir, hvers
vegna þeir reyndu ekki að aug-
lýsa betur afrek sitt, sagði Wilbur
ijæversklega: „Sá fugl, sem mest
blaðrar er páfagaukurinn, — og
enginn fugl flýgur eins hræðilega
og hann“.
VÉLIN FÓR EKKI I GANG
í mai 1904 ætluðu þeir bræður
eS sýna blaðamönnum svart á
livitu, að þeir gætu flogið. Veður
var slæmt, og nú, — eins og oft
þegar mest liggur við — þurfti
það endilega að koma fyrir: —
Vélin fór ekki i gang, og ekkert
varð af fluginu. Blaðamennirnir
hristu kollana sína (og hver
láir þeim það) — og héldu
heimleiðis. Síðan liðu full fjögur
ár, þangs.ð til flug þeirra var
viðurkennt. Fyrsta opinbera flug-
ið fór fram hinn 8. ágúst 1908 við
Le Mans í Frakklar.di. í það;
skiptið sat Wilbur við stýrið. I
ÖRLÖG HEILLA ÞJÓÐA
Eftir flugið sagði Baden- ■
Powell: „Engum blöðum er um
AUGLYSINGASTARFSEMI
Jóbann sagði að deild Ferða-
skrifstofunnar í Lundúnum ræki
allmikla auglýsingastarfsemi um
ferðalög til íslands bæði með
kvikmyndum og auglýsingum.
Bæri hún þann árangur að mikill
fjöldi fólks bæði í Englandi,
samveldislöndunum og Ameríku
gerði fyrirspurnir um þessi ferða
lög, en flestir kæmust ekki
lengra, aðallega vegna þsss hve
ferðalögin væru dýr. Ferðalag til
íslands væri vart hægt að fara
fyrir minna en 70—80 pund, en
það væri helmingi meira heldur
en allur almenningur gæti hugs-
að sér að.eyða í sumarferðalög.
j — Aðrir hyrfu frá íslandsferð er
þeir heyrðu um gistihúsaskort og
ástandið í áfengismálunum. Þeir
trúa varla að slíkt ástand sé
nokkursstaðar ríkjandi og telja
að það geti aðeins tilheyrt for-
tíðinni.
ÁHUGAMÁL BREZKRA
FERÐAMANNA
Þeir Bretar sem hingað koma
nú eru yfirleitt náttúruskoðarar.
Þeir vilja koma hingað til að
veiða lax, silung, en að slíku er
ekki hlaupið og það er e. t. v.
ótrúlegt, en satt er það, sagði
Jóhann, að fuglalíf á íslenzkum
heiðum hefur mikið aðdráttar-
afl.
í því sambanai gat Jóhann
þess að Sir Peter Scott hefði
auglýst landið vel. í haust hefði
hann flutt erindi í Festival Hall,
sem rúmar 3000 manns í sæti.
Aðgöngumiðar að fyrirlestrinum
voru uppseldir hálfum mánuði
fyrirfram. 6. janúar næstkom-
andi flytur Peter Scott 20 mín.
erindi í BBC, sem fjallar um
ísland óg fuglasöng á íslandi.
Scott er einlægur íslandsvinur,
hvggur á aðra íslandsferð og hef-
ur sagt að hann vildi gjarnan
búa hér og ann engum stað sem
Akureyri.
um mætti auka mjög straum.
Englendinga til Islands Þeir vilja:
gjarnan koma hér til skíðaiðkana,
skólanemendur vilja koma L
rannsóknarleiðangra og aðrir
vilja sjá Geysi, Heklu og önnur
fræg náttrirufyrirbæri, sagði Jó-
hann að lokum.
Samningar undirrit-
aðir á Akranesi
AKRANESI, 2. jan. — Daginn
fyrir gamlársdag voru samningar
undirritaðir milli Útvegsmanna-
félags Akraness og vélstjóra og
sjómanna-deilda Verkalýðsfélags
Akraness. Voru sex samnings--
menn frá hvorum aðila.
Samningarnir eru óbreyttir frá
því í fyrra, en nú eins og þá
bíða menn eftir að fiskverðið
verði ákveðið. Þegar er fiskverð-
ið er fastbundið, hefja bátar héð-
an róðra, þó getur orðið bið á
því, ef samningar hafa ekki tek-
izt í Reykjavík og víðar, vegna
þess að Verkalýðsfélag Akraness.
hefir þá boðað samúðarverkfall
frá 6. þ. m. •—Oddur.
FRAMTÍÐARÁÆTLANIR
Að ýrhsum aðstæðum breytt-
Sæmd FálkaorSunni
á nýársdag
það að fletta, að Wilbur Wright ^ ^ NÝÁRSDAG sæmdi forseti ís-
getur ráðið örlögum heilla þjóða ]ancjs þessa menn fálkaorðunni
með þessu orkuknúða farartæki að tilhjutan orðunefndar:
sínu“. Tíminn hefur leitt í ljós, | Davíð ólafsson, fiskimála-
að þessi ummæli voru ekki fjarri stjóra; riddarakrossi — fyrir
lagi. Og nú eru liðin um 100 stðrt j þágu sjávarútvegsins.
ár frá þvi, að danska ævintýra- I Einar Bjarnason; aðalendur-
skáldið H. C. Andersen orti kvæð- shoðara) riddarakrossi — fyrir
ið „um þá, sem eftir nokkur þús- , embættisverk í þágu stjórnarráðs
und ár koma yfir hið mikla heims
Álfðáam á þrelí-
Á ÞRETTANDANUM ætlar
Karlakór Reykjavíkur að halda.
álfadans og brennu með flugelda-
skoti o. fl. á iþróttavellinum í
Reykjavík.
Kórinn hefur fengið sér til að-
stoðar Þjóðdansafélag Reykjavík-
ur og einnig Þjóðdansaflokk.
Glimufélagsins Ármanns. Frú
Sigríður Valgeirsdóttir mun æfa
dansana og stjórna þeim. Þá hef-
ur kórinn einnig fengið sér til
aðstoðar nokkra lúðrasveitar-
menn. Mjög verður vandað til
álfadansins í heild. — Á annaS
hundrað álfa með blys taka þótt
í dansinum. Einnig verða nokkr-
ir skrautbúnir hestar. Álfadrottn-
ing og konungur hafa ekki enn.
verið valin.
Verði ekki hægt að halda álfa-
dansinn á réttum tíma, verður
hann fyrsta góðviðrisdag eftir
þrettánda.
Börnum á JaSri
r
a
íns.
Huldu Stefánsdóttur, forstöðu-
konu Kvennaskólans á Blöndu-
haf á þöndum vængjum", eins og ,
hann kemst að orði. Draumar
hans og spádómar rættust, ðsi> ric](]arakrossi — fyrir störf í
ekki éftir þúsundir ára, heldur þagU húsmæðrafræðslu.
nokkur ár.
FYKS Li : Gíí) — Þessi mynd var tekin þcgar annar Wright-
lbræðranaa flaug ■'.clflugu í fyrsta sinn. Flugið stóð yfir í 12 sek.,
pg á meðan smellti Ijósmyndarinn af. Er þetta einhver sögu-
Jrægasta ljósmynd, sem tekin hefur vcrið.
Gat ekki losað
aflann v egna brims
AKRANESI, 2. jan. — Togarinn
Bjarni Ólafsson héðan frá Akra-
nesi, kom aí veiðum s. 1. mið-
vikudag. Vegna brims þann dag
allan, var ekki hægt að losa afl-
ann ú - skipinu. Um kl. e:!t að-
fara.F** 'r',mlársd''r«'. vó-f-*-
skipunin sem lokið var 12 klst.
síðar, en afli togarans var 220
tonn. — 1 dag var verið að landa
úr Jóni Forseta. —Oddur.
Jóhönnu Egilsdóttur, frú,
Reykjavik, riddarakrossi — fyrir
félagsmálastörf.
Kristínu Thoroddsen, yfirhjúkr
unarkonu, riddarakrosssi — fyrir
störf við Landsspítalann frá stofn
un hans.
Maríus Helgason, forseta Sam-
bands íslenzkra berklasjúklinga,
í iddarakrossi — fyrir stöi'f í
þágu berklavarnamála.
Pálma Hannesson, rektor, stór-
riddarakrossi — íyrir störf að
skólamálum og öðrum menning-
armálum, og
Þorstein Sigurðsson, bónda að
Vatnsleysu, formann Búnaðarfé-
lags íslands, riddarakrossi — fyr-
ir störf í þágu landbúnaðarins.
urflugvelli m jólin
Á JÓLADAG var börnunum á
Jaðri boðið í jólaveizlu suður á
Keflavíkurflugvöll og var skóla-
stjórinn í fylgd með þeim. Jóla-
boð þetta var haldið af stúku.
frímúrara þeirra, sem starfandi
eru á flugvellinum. Börnin, sem
voru á aldrinum 6—13 ára voru
sótt til Reykjavíkur í fólksflutn-
ingavögnum frá verkfræðinga-
deild varnarliðsins, fóru þau frá
Ferðaskrifstofunni laust eftir
hádegi og var skilað aftur heim-
til sín undir kvöldverð á jóla-
dag.
Margt var gert til að gleðja
börnin. Fyrst var dansað og sung
ið kringum jólatréð á íslenzka
vísu og hafði hinn vinsæli
harmóníkuleikari Bragi Hlíðberg
verið fenginn til að leika 'jóla-
sálma og jólasöngva fyrir börn-
in. Jólasveinn úr Reykjavík kom
og talaði við börnin og útdeildi
góðum gjöfum. — Höfðu börnin
mikla ánægju af þessu jólaboði.