Morgunblaðið - 03.01.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.01.1954, Blaðsíða 12
12 MORGTJTSBLAÐIÐ Sunnudagur 3. janúar 1954 Haukur Þorleíhson aðalbókari, 50 ára HAUKUR Þorleifsson aðalbókari Búnaðarbanka íslands varð 50 ára á gamlársdag. Hann er sonur hins þjóðknnna bændahöfðingja og fyrrv. alþingismanns Þor- leifs Jónssonar á Hólum í Horna- firði og konu hans Sigurborgar Sigurðardóttur, sem nú er látin. • » * Haukur lauk stúdentsprófi 1928 og sigldi sama ár til Þýzka- lands og lagði stund .á hagfræði. Áður hafði hann, jafnhliða námi, kennt við Gagnfræðaskólann á Akureyri, og sýnir það hversu mikils álits hann hafði þegar afl- að sér á unga aldri. Haukur dvaldist í Þýzkalandi við nám til ársins 1932 en þá sneri hann heim og gerðist starfsmaður Búnaðarbankans og gegnir nú embætti aðalbókara í þeirri stofnun. Kvæntur er hann frú Ásthildi Egilson hinni mestu ágætiskonu og eiga þau fjögur börn öll hin mannvænlegustu. Haukur er með afbrigðum vin- sæll maður, bæði meðal sam- verkamanna sinna og annarra, sem til hans þekkja, en þeir eru margir. Hjá honum fara saman ágætar gáfur og mannkostir, sem fátíðir eru. Gamli vinur, ég óska þér og fjölskyldu þinni gæfu og gengis í nútíð og framtíð. R. S. LUNDÚNUM. — í gær voru 6 uppreisnarmenn skotnir á Mal- akkaskaga. — Úr dðQÍeqa lífinu Framh. af bls. 8. sjá: Þú mátt ekki hjálpa náung- anum. Þá verður þú tortryggileg- ur, fyrirlitlegur. — Þetta er þeirra fyrsta boðorð, — þeirra jólaboðskapur. — Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhrmgjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum,’ brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Asinuridsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavík. LILLU- kjarnadrvkkjar duft. — Bezt; og ódýr- gosdrykk- H.f. E'r j " -ð 'leykjavíkur. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Björn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl 5—7. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vttrargarðinum í kvöld kl. 9. Híjómsveit Baldurs Kristjárssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM ■ Knattspyrnufélagsins Fram, verður haldin í Sjálfstæðis- j húsinu miðvikudaginn 6. janúar og hefst kl. 3 e. h. ■ ■ Aðgöngumiðar eru seldir á eftirgreindum stöðum: Verzlun ■ Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. Verzlun Axels : ■ Sigurgeirssonar, Háteigsvegi 20. Vérzluninni Straumnes, : Nesvegi 33 og Lúllabúð, Hverfisgötu 62. ■ ■ Þrettándadansleikur fyrir fullorðna um kvöldið og hefst j , hann kl. 9 e. h. ■ ■ Félagar fjölmennið á þessar skemmtanir og taki>3 með j ykkur gesti. ; KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - s i S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Nýjdizmyndin 1954 HESMSSNS lHESTA GLEÐI OG GAMAN (The Greatest Show on Earth) Heimsfræg amerísk stórmynd, tekin í stærsta fjölleikahúsi veraldarinnar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið fádæma miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Betty Hutton — Cornel Wilde — Dorothy Lamour Fjöldi heimsfrægra fjöllistarmanna kemur einnig fram í myndinni. Sj'nd kl. 3, 6 og 9. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s s ) s s s s s s s s s s ) s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur. Björn R. Einarsson og Carl BiIIich stjórna hljómsveitinni. I r Ath.: 10 af fyrstu gestunum fá andvii-ði miðanna endurgreitt. ■ ■ ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. MABKÚS Eftir Ed Dodd . <T'—? While mark’ trail waits for DAN BEARD TO TAKE HIM TC TAMPA, SCÓTTY IS LEAVINC.“ FOR THE JUKIIOR WILDLIFE CONFERENCE IN AAIDLAND X ÍVtLL, CHERE I‘LL WORK U WANT /SAE TO PA.PER SAVS TWt YOUNG FOLKS ARE COMING FROM AAILGS AROUND TO THE WILD LIFF. CCNFERENCE... I‘D l.l'K-E FOR YGU f 1 OH, I COULDí THA' 1) — Um sama leyti og Markús býður eftir Davíð, en hann ætlar með honum í stutt ferðalag, er Siggi að fara á unglingamótið. 2) — Siggi, nú verður þú að hafa það hugfast, að þú ert fyrst og fremst að fara á unglinga- mótið til þess að læra eitthvað gott. 3) — Já, Sirrí, ég skal hafa það hugfast. Ég lofa því að haga mér í öllu eins og Markús myndi óska að ég gerði. — Vertu bless, Siggi! Vertu ssell, sonur minn. 4) Á meöan, — rétt lijá ung- lingamótinu. — Hér stendur, að unglingar hópist hvaðanæva að á unglingamótið. — Sjana, þú ættir að fara á mótið. — Nei, það get ég ekki, afi. Mér var ekki boðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.