Morgunblaðið - 03.01.1954, Síða 15
Sunnudagur 3. janúar 1954
MORGUISBLAÐIÐ
15
Tapoð
GJeraugu
töpuðust nýlega á Keflavíkur-
flugvelli eða Herðubreið, Njarðvík.
Vinsaml. skilist á lögreglustöðina.
Somkomur
Fíladelfía.
Sunnudagaskólahátíð kl. 2. Al-
menn samkoma kl. 8,30. Allir vel-
komnir.
Zion, Óðir.sgötu 6 A.
Jólatrésfagnaður fyrir sunnu-
dagaskólabörnin í dag kl. 2 e. h.
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir. — Heimatrúboð
leikmanna.
Bræðraborgarstígur 34.
Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn
samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
■cnnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust-
nrgötu 6, Hafnarfirði.
^•■■■■•■■■••■•■■■•■■•■■■■•■■■■■ujQf
I. O. G. T.
Barnastúkan Unnur nr. 38.
Furidur í dag kl. 10 f. h. —
Mætið öll. — Gæzlumenn.
Barnastúkan Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 2. Inntaka ný-
liða. Kosning og innsetning emb-
aettismanna. Mætið vel! Gæzliim.
I.O.G.T.
Vikingur nr. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8j4-
Fundarefni: Kosning embættis-
manna. Sverrij- Jónssojj og Oddur
Jónsson annast hagnefndaratriði.
Mætið réttstundis með nýja félaga.
St. Freyja nr. 218.
Fundur á mánudagskvöldið kl.
8,30. Kosning embættismanna o. fl.
Æ.T.
Viðtalstsmi
minn verður eftirleiðis frá
kl. 4—5 í Austurstræti 3.
Gísli Ólafsson, læknir.
SKARTGRIPAVERZIUN
' f' M- & ■-& ,5 ;:r'. p æ t-: 1.-4
„HerDubreið“
austur um land til Þórshafnar
hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar,
Mj óaf j a rðar, Borgarf jarðar,
Vopnaf.iarðar, Bakkafjarðar og
Þórshafnar á morgun og árdegis
á þriðjudag. Farseðlar seldir á
miðvikudag.
„Skaftfeiiingur“
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja daglega.
; Innilegar þakkir flyt ég H. f. Hamri og samstarfsmönn- j
; um mínum þar fyrir höfðinglega hjálp í veikindum mín- ■
• um. Ég sendi þeim öllum beztu nýársóskir. Megi Guð ;
' ■
; blessa þeim framtíðina. — Með vinarkveðju.
; Kjarían Björnsson.
Yfirkjörstjórn
við bæjarstjórnarkosningar t Reykjavík, er fram eiga að
fara 31. janúar 1954, skipa:
Torfi Hjartarson, tollstjóri, oddviti.
Hörður Þórðarson, skrifstofustjóri
Steinþór Guðmundsson, kennari.
Framboðsíistum ber að skila til oddvita yfirkjörstjórnar
eigi síðar en kl. 12 á miðnætti laugardaginn 9. jan. n. k.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 2. janúar 1954.
GUNNAR THORODDSEN
Nr. 2/1954
Auglýsing
frá Innflutningsskrifstofunni.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember
1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest-
ingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum
skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar til og með 31. marz
1954. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“,
prentaður á hvítan pappír með brúnum og grænum lit. Gild-
ir hann samkvæmt því, sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500
grömmum af smjörlíki, hver reitur.
REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum
af smjöri (einnig bögglasmjöri).
Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- Og
rjómabússmjör, eins og verið hefur.
;,FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist aðeins
gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af
„FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ með árituðu nafni
og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Reykjavík, 2. janúar 1954
INNFLUTNINGSSKRIFSTOF AN
Stýrimann, annan vélamann,
matsvein og háseta
vantar á m.b. SVAN RE 88 til landróðra.
Uppl. hjá skipstjóra, sírni 81727.
! Vélbátur óskast til leigu
■
• 80 smálesta bátur eða stærri, óskast til leigu
; til þorskanetjaveiða.
■
■
■ Upplýsingar hjá
■
Landssambandi ísl. útvegsmanna.
Oezt á auglýsa í Morgunblaðinu
Konan mín og móðir okkar
GUÐRÚN FR. MAGNÚSDÓTTIR
andaðist 31. des. á heimili sínu, Sölvhólsgötu 12.
Sigurður Sigurðsson, börn og tengdabörn.
Maðurinn minn
GUÐBRANDUR SIGURÐSSON
Hrafnkelsstöðum, anndaðist í Borgarnesi á gamlársdag.
Ólöf Gilsdóttir.
Móðir okkar
BIRGITTA JÓNSDÓTTIR
andaðist 28. desember. — Jarðarförin fer iram frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 4. janúar kl. 1,30 e. h.
Bjarni Engílberts, Sigursteinn S. Engiiberts,
Jón Engilberts, Grímur S. Engilberts.
Eiginmaður minn
PÁLL EINARSSON
Holtsgötu 14A, sem andaðist 31. desember s. 1., verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. janúar og
hefst kl. 2 e. h. — Blóm afbeðin. — Athöfninni verður
útvarpað.
F. h. barna, tengdabarna og annarra vandamanna
Þóra Sigurðardóttir.
Maðurinn minn, faðir og sonur
PÁLL GUÐJÓNSSON
lézt af slysförum 31. desember.
Guðríður Guðmundsdóttir, Arnbjörg Pálsdóttir,
Guðjón Bárðarson.
Jarðarför móður okkar og ömmu
ÞÓRUNNAR BRANDSDÓTTUR
er andaðist að Elliheimilinu Grund 28. des. 1953, fer fram
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. jan. kl. 1,30.
Hólmfríður Jónsdóttir, Hjörleifur Jónsson,
Hilmar II. Grímsson.
Jarðarför móður okkar
RAGNHEIÐAR TORFADÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 4. jan. n. k.
kl. 1,30 e. h.
Torfi Hjartarson, Snorri Hjartarson,
Ásgeir Hjartarson.
Jarðarför
JÓNS ÁSMUNDSSONAR
trésmiðs, Bragagötu 31, fer fram þriðjudaginn 5. jan. frá
Hallgrímskirkju og hefst frá heimili hans kl. 1 e. h. —
Blóm afbeðin. — Þeim, sem vildu minnast hans, er bent
á Krabbameinsfélagið.
Eiginkona, börn hans og tengdabörn.
Hjartkæri maðurinn minn og faðir okkar
ÞÓR JÓHANNSSON
Hraunstíg 5, Hafnarfirði, verður jarðsettur þriðjudaginn
5. janúar. — Jarðarförin hefst með húskveðju heima kl.
1,30. — Jarðað verður frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði —
Blóm afþökkuð.
Þorvaldína Gunnarsdóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför móður okkar
KRISTBJARGAR GÍSLADÓTTUR
Barónsstíg 31.
Ásta Sigurðardóttir, Haraldur Leonhardsson,
Valdimar Leonhardsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför móður okkar og ömmu
GUÐBJARGAR EYJÓLFSDÓTTUR
Vesturgötu 54.
Hclga Sigurðardóttir, Eiður Sigurðsson,
Elísabet Hagen, fædd Sigurðardóttir og barnabörn.