Morgunblaðið - 03.01.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag:
1. tbl. — Sunnudagur 3. janúar 1954
|| '• r r
Nyjarsavorp
forseta og forsætisráðncrra. Sjá
blaðsíðu 2 og 9.
Dauðaslys í bílaárekstri hér
: í bænum á sramlárskvöld
Sendiferðabí! ekið undir vörupali
JKLUKKAN langt gengin fimm á gamlárskvöld varð enn eitt bana-
«lysið. — Á Snorrabrautinni rakst lítill sendiferðabíll á vörubíl,
jneð þeim afleiðingum að bílstjóri sendiferðabílsins, Páll B. Guð-
áöjjsson, Hofteigi 22, beið samstundis bana af. -— Þetta var fjórða
srrannslífið sem týndist með vofeiflegum hætti síðustu daga hins
3iðna árs. — í sendiferðabílnum voru tveir menn aðrir, sem báðir
slösuðust.
Þeir fara til starfa h’k c Þ.
SLÆMT SKYGGNI
Um það leyti sem slys þetta
Varð var mjög slæmt skyggni
tiér í bænum vegna rigningar-
«udda. — Sendiferðabíllinn R-
4743 var á leið suður Snorra-
brautina. — Var ferðinni heitið
euður á Landsspítala, þar sem
cinn hinna þriggja manna, sem
i bílnum voru, ætlaði að heim-
*ækja sjúkan föður sinn.
Slysið varð á móts við húsið
■Snorrabraut 73. — Þar hafði
vörubíl verið lagt hægra megin
ú götunni. — Bílstjórinn átti er-
:odi í fyrrnefnt hús. — Var vöru-
bíllinn ljóslaus, og hafði staðið
þarna um .það bil mín. áður en
*1ysið varð.
•5ÍLDRÖG SLYSSINS
Um tildrög þessa sviplega
tíyss er ekki fullkunnugt. Rann-
ÉÓknarlögreglan hafði ekki í gær
átt tal við mennina tvo sem slös-
uðust.
En af framburði manna, sem
Jiærstaddir voru, er slysið varð,
virðist sem Páll heitinn Guð-
jónsson, hafi ætlað að sveigja út
í götuna, fyrir pilt, sem var á
lítiu mótorhjóli, sem virtist ekki
vera í fullkomnu lagi, — og hafi
JPáll vegna hins slæma skyggnis,
ekki áttað sig á hve pallhorn
vörubílsins var hátt. — Ekkert
„Icattarauga“ var á vörupallin-
iim. — Horn pallsins gekk langt
inn í bílinn. Kom það á Pál, sem
*amstundis beið bana. Skömmu
eftir komu sjúkraliðsmenn og
lögregla.
MENNIRNIR SEM SLÖSUÐUST
Guðmundur Kr. Björnsson,
Tjarnargötu 10D, sem setið hafði
fyrir aftan Pál, var tekinn út úr
bílnum og fluttur í Landsspítal-
ann. Karl Sveinsson Ási á Sel-
tjarnarnesi, sem sat við hlið Páls,
skarst mikið á höfði. Var hann
fluttur heim til sín að lokinni
læknisaðgerð. Guðmundur er nú
rúmliggjandi vestur á Landa-
kotsspítala. Hann hefur laskazt á
hægra fæti.
ÞARF AÐ TALA VIÐ
LÖGREGLUNA
Pilturinn á litla mótorhjólinu
hefur ekki gefið sig fram við lög-
regluna. Hann er beðinn að koma
hið bráðasta til viðtals, svo og
aðrir þeir sem gætu gefið rann-
sóknarlögreglunni upplýsingar í
máli þessu.
Páll Breiðfjörð Guðjónsson
var 43 ára að aldri. Lætur hann
eftir sig konu, 12 ára gamalt barn
og annað barn tæplega níu ára.
(<
ÞRÍR ungir lögreglumenn úr götulögrtgluiiði Reykjavíkur fara
í dag flugleiðis vestur til New York. í aðalbækistöðvum Saineinuðu
þjóðanna þar, mur.u þeir str.ríY ua eins áis skeið. Verða þeir í
varðsveit þeirri er S. Þ. hafa til gæzlustarfa iiman endisnarka höfuð-
stöðvanna. Starf varðsvEit; nna er margvíslsgt, bæði innan húss og
utan. Lögreglumennirnir þrír era þeir: Haukur Bjarnason, Hall-
veigarstíg 9 (lengst til vinstri), Rúnar Guðir.undsson, Miklubraut
60 og Þorsteinn J. Jónsson Karlagötu 21 (lengst til hægri). Þá
félaga kvaðst hlakka mikið til liins nýja starfs. í götulögreglu
bæjarins hafa þeir starfað í þrjú ár og getið sér hins bezta orðs í
starfi. Munu þeir verða goðir fulltrúar lands s:ns í bækistöðvum
Sameinuðu þjóðanna. (Ljósm. Mbl.: G. R Ó.)
Friðrik vann Tarla-
kower í Hastings
EFTIR þrjár fyrstu umferðirnar
á skákmótinu í Hastings var
Friðrik Ólafsson með IV2 vinn-
ing. f fyrstu umferðinni tapaði
hann fyrir Rússanum Tolush. í
annarri gerði hann jafntefli við
Belgíumanninn O’Kelly, en í
þriðju umferð vann hann Frakk-
ann Tartakower.
Er þetta samkvæmt fréttum
útvarpsins, og blaðinu ekki kunn
ugt um heildarstöðuna.
ekki Eokið
Verkfall að heijasl á nokknn
Áramótabrennur í stað skríls-
láta settu svip sinn á kvöldið
Ánægjuleg áramót um land allt
HÉR í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum landsins, dróg ekki
"til neinna sérstakra tíðinda um áramótin.
í REYKJAVÍK
Mikið var af fólki á götum
Keykjavíkur um kvöldið, enda
injög milt veður og gott. Strák-
lingar höfðu sig lítilsháttar í
frammi og tók lögreglan nokkra
þá verstu og „geymdi“ fram yfir
miðnætti. Þá ók hún þeim heim
lil foreldra sinna. Slökkviliðið
var kallað út nokkrum sinnum,
«n ekki var um að ræða neina
meiriháttar bruna. Brennur þær,
*em efnt var til hér í bænum,
þóttu takast vel. — Miklu af
ílugeldum var skotið. Ölvun var
talsverð svo sem vænta mátti.
I'ÚSAVÍK
Fréttaritarar Mbl. í öllum
stærri kaupstöðunum símuðu
blaðínu í gær að rólegt hefði
verið um áramótin. Á Húsavík
•cfndu íþróttafélagið „Völsungar"
til brennu og álfadans. Var dans-
AS við jólatréð á torginu fyrir
íraman samkomuhúsið. Á eftir
íóru nær 100 Völsungar í blysför
upp í Húsavíkurfjall, þar sem
blysförin myndaði í logandi bók-
stöfum og tölustöfum einkennis-
stafi félagsins „Í.F.V. 1954“. Sið-
an var eldur borinn að feikn
miklum kesti, sem logaði í þar
til síðdegis í gær. Höfðu Húsvík-
ingar af þessu hina mestu
skemmtan, sagði fréttaritarinn.
Á SIGLUFIRÐI
Siglfirðingar fóru með fjölda
blysa upp í Hvanneyrarskál, en
á brún hennar og allt upp í fjalla
toppa var ein samfelld röð blysa,
sem loguðu glatt og í fjallshlíð-
inni fyrir ofan bæinn mynduðu
þau ártal hins nýja árs. — Var
þetta mjög falleg og tilkomu-
mikil sjón úr bænum að sjá. —
Á miðnætti var fjölda flugelda
skotið úr Skálinni yfir bæinn. —
Á íþróttavellinum var brenna og
unglingar í annarlegum fötum
með grímur dönsuðu og skemmtu
— Karlakórinn Vísir skemmti
með söng.
í GÆR var viðræðufundur hér í Reykjavík með fulltrúum Lands-
sambands islenzkra útvegsmanna og fulltrúum sjómannasamtaka
víðsvegar á landinu. Var rætt um samninga á vélbátafiotanum á
komandi vetrarvertíð, Samkomulag hefur ekki ennþá náðst milli
aðilja um þessi mál. En næsti viðræðufundur fulltrúa þeirra
verður n.k. þriðjudag.
____________________^ Yfir helgina munu fulltrúar
frá L. í. Ú. ræða við fulltrúa
fiskikaupenda um fiskverðið á
vertíðinni.
í Kópavðgi
SAMIÐ UM
GJALDEYRÍSFRÍÐINBIN
Á gamlársdag náðist hins veg-
RÚTUR oddviti í Kópavogs- ar samkomulag við ríkisstjórn-
hreppi rekur mi djúphugsað- ina um fyrirkomulag gjaldeyris-
an kafbátahernað í hrepps- fríðinda útvegsins. Verður það
félagi sínu. Heíur hann feng
ið bróður sinn, formann AI-
Piltur finnst
óremliir í híl
KEFLAVÍK, 2. jan. — í morgun
klukkan 10,40 var lögreglunni
gert aðvart um bíl, sem í væri
einn maður og myndi ekki allt
með felldu. Stóð bíllinn upp hjá
bílaverkstæðinu við Hringbraut
hér í bæ.
Þegar lögreglumenn komu á
vettvang, var bílUnn, sem er
vörubíll, Ö-132, í gangi. Inni í
honum fundu þeir ungan mann
örendan. Hafði hann látizt úr
kolsýringi, frá útblástursrörinu.
— Frá því og inn í stýrishúsið,
gegnum framrúðu bílsins, hafði
hann lagt gúmmíslöngu. í bíln-
um fannst bréf frá hinum látna.
Maður þessi hét Páll Skarp-
héðinsson.
Nýárskveðjur til i
forseta fslands
MEÐAL áramótaóska sem for-
seta íslands bárust á nýársdag
voru heillaóskaskeyti frá Hákoni
Noregskonungi, Reza Pahlavi ír-
anskeisara og Francisco Franco,
ríkisleiðtoga Spánar.
ÁRAMÓTAMÓTTAKA
FORSETA ÍSLANDS
Forseti Islands hafði móttöku í
Alþingishúsinu á nýársdag, svo
sem venja hefur verið.
Meðal gesta voru ríkisstjórnin,
fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir
embættismenn og fleiri.
hið sama og á s.l. ári.
Vegna þess að samningar hafa
þýðuflokksins til liðs við sig. ekki tekizt milli sjómannasam-
Milli beirra mun nú hafa sam- j tekanna og L. í. Ú. er verkfall
ist svo um, ao Guðmundur 1 hafið á bátaflotanum á nokkrum
Hagalin eigi að fara í hrepps-' stöðum. í Reykjavík og Hafnar-
nefnd fyrir Alþýðuflokkinn flrði hófst verkfall frá 1. janúar
og mynda þar bandalag við en a öðrum stöðum á Suðurnesj-
kommúnista undir forystu um’ her við Faxaflóa og í Vest-
Rúts hins „ópólitíska“. mannaeyjum mun verkfall hefj-
Þetta ráðabrugg Rúts og |£st 4' og 5’ Januar-
bróður hans hefur mælzt mjög j ----------------------------
illa fyrir meðal Alþýðuflokks-
fólks í Kópavogshreppi, þar
sem vitað er að mesta óstjórn
hefur verið á hreppnum und-
ir forystu Rúts. Vill flest Al-
þýðuflokksfólk losa sig við
forystu hans við næstu kosn-
ingar.
íslendingar erlendis
hyggjasl sendl ís-
lendingum heima
gjöf
ÁÐUR hefur verið skýrt frá því
í blöðum að fram kom meðal
íslendinga búsettra í Evrópulönd
um, fyrir utan ísland, hugmynd
um að gefa íslendingum heima
styttu af Sveini Björnssyni,
fyrsta forseta íslands.
Það er Björn Björnsson kaup-
maður, formaður félags íslend-
inga í Lundúnum, sem er upp-
hafsmaður að hugmynd þassari.
Hugmyndinni hefur hvarvetna
verið vel tekið. Hafa félags-
stjórnir íslendingafélaga, í Eng-
landi og á meginlandinu skrifast
á og nú er ákveðið að formenn
þeirra allra komi saman til fund-
ar í Kaupmannahöfn. Sá fundur
verður haldinn nú einhverm
næstu daga. Verður þar skipu-
lögð söfnun fjár. Henni verður
hraðað eftir mætti og þá væntan-
lega byrjað þegar í stað á smíði
styttunnar.
Landað á Akranesi
AKRANESI, 2. jan. — Togarinn
Jón forseti, eitt af skipum Alli-
ance-félagsins, kom til Akraness
snemma í morgun. Var byrjað að
landa fiskinum kl. 6. Skiptist
hann milli frystihúsanna hér. —
Afli togarans var 223 tonn mest-
allt þorskur.
Skeljungur kom í dag. Liggur
hann nú við hafnargarðinn og er
að losa olíu. —Oddur.
íöngum sleppt úr haldi í Keflavík
KEFLAVÍK, 2. janúar. — Hér var yfirleitt rólegt um áramótin, era
aðfaranótt nýársdags, var farið inn í fangageymsluna hér og þrir
fangar, sem þar voru, leystir úr haldi. — Er þetta í annað skiptið
í vetur sem föngum er hjálpað til að komast út úr fangageymslunni.
MAÐURINN ATTI AÐ
„SITJA INNI“ 1
Hér eru þrír lögreglumenn að
daglegum störfum, og fanga-
geymslan er í gömlum hermanna-
skála. Er hún alls ófullnægjandi,
eins og áður hefur verið bent á
í fréttum. Komið var nokkuð
fram á nótt aðfaranótt nýársdags,
er lögreglumenn har.dtóku mjög
ölvaðan mann á gÖtunni hér í
bænum. Kom þá í Ijós, að maður
þessi hafði um kvölaið verið
handtekinn og settur í varðhald
ásamt tveim mönnum öðrum. 1
FANGAGEYMSLAN OPIN
Er lögreglumennirnir komu aði
fangageymslunni, var hún opira
og hinir fangarnir tveir hlaupn-
ir á brott.
Nokkru síðar um nóttina tókst
lögreglunni að hafa hendur í hári
manns þess sem opnaði fyrir
föngunum. Hafði hann komizfc
inn um glugga í snyrtiherbergi
fangahússins, en úr því herbergi
er ‘góður aðgangur að herbergi
því, sem mennirnir voru geymd-
ir í. — 'Hinir fangarnir tveir