Morgunblaðið - 05.01.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1954, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. janúar 1954 ] © (T>—5 ® <3^_2 ® STAKSIEIHIAR © <3^—? ® ! i Sex manns i hvolfdi, en í jeppa seui engan sakaði FRAMBOÐSLISTARNIR HÉR í Rcykjavík munu nú aliir framboðslistar við bæjarstjórn- arkosningarnar fram komnir. Hafa því höfuðborgarbúar fcng- ið tækifæri til þess að kynnast J>ví mannvali, sem fimm stjórn- tnálaflokkar bjóða þeim upp á til þess að stjórna málum þeirra. Á þessum listum eru samtals nöfn 150 manna. En eins og kunnugt er á aðeins að kjósa 15 aðalfulltrúa í bæjarstjórnina. Má l»ví segja að margir séu kallað- ir en fáir útvaldir. Reykvíkinga greinir sjálfsagt «kki á um það, að brýna nauð- syn beri til þess að hæfir, sam- hentir og dugandi menn viljist til þess að stjórna málum þeirra. -Allir bæjarbúar vilja auðvitað »ð bænum þeirra sé sem bezt stjórnað. Ágreiningurinn stend- ur um hitt, hvaða flokki eða flokkum sé bezt treystandi í þess- Tim efnum. ÖNNUR SJÓNARMIÐ EN VIÐ ALÞINGISKOSN- INGAR ENDA þótt bæjarstjórnarkosn- Sngar hér sem annars staðar séu flokkspólitískar, ríkja þó nokk- wð önnur sjónarmið í þeim en almennnm alþingiskosningum. Hefur þetta komið greinilega í Ijós við bæjarstjórnarkosningar siðari ára. Sjálfstæðisfiokkurinn Jiefur yfirleitt fengið töluvert meira fylgi í þeim en við al- þingiskosningar. Sprettur þetta r.f því, að allmargt fólk, sem ekki fylgir flokknum við alþingis- kosningar telur heppiiegra að fela einum flokki meirihlutavald í bæjarstjórn en flýja á náðir samstjórnarskipulags margra and jstæðra flokka. Sjálfstæðismenn hafa jafnan boðið fram vinsæla menn, sem þekkja vel þarfir og hagsmuni Reykvíkinga. Meiri- hluti bæjarbúa hefur treyst þess- im mönnum. Þessvegna hafa Sjálfstæðismenn borið sigur af hólmi enda þótt hart hafi oft verið að þcim vegið. Meirihluti hæjarbúa hefur einnig séð, að hæjarstjórnarmeirihluti Sjálf- stæðismanna hefur stjórnað bæn- »m af framsýni og dugnaði. Mark víst hefur verið unnið að stór- felldum umbótum í bænum. Að vísu hefur ekki verið unnt að gera allt í einu. Ekki hefur ver- ið mögulegt að fullnægja öllum þörfum hins hraðvaxandi bæjar- félags samtímis. Þetta hefur al- menningur skilið og þessvegna hafa hinar órökstuddu ádeilur minnihluta flokkanna ekki hlot- ið byr meðal fólksins. BílsSjéftiiR missli stjórnina á iiálkis HVAMMSTANGA, 4. jan. — Um helgina hvolfdi jeppa sem í voru sex manns, við brúna yfir Króksárgil hjá Stóra-Ósi. — Er veg- kanturinn mjög hár. Húsið brotnaði af jeppanum, en farþegarnir sluppu furðanlega lítið meiddir. Þetta gerðist um kl. 3 aðfara-< nótt sunnudagsins. — Fólkið var að koma af skemmtun í Ásbyrgi að Laugarbakka. — Hvassviðri var og rigning. Fyrr um kvöldið hafði verið lítilsháttar frost og snjókoma. 4 M. HÁ VEGIILEÐSLA í brekku ailbrattri, sem er niður að brúnni og sveigja er á áður en ekið er inn á brúna, missti bílstjórinn stjórnina á jepppanum vegna flughálku í brekkunni. — Bílnum hvolfdi við vegbrúnina og brotnaði húsið þá af honum. — Rann bíllinn síðan | á hliðinni niður 4 m. háa vega- i hleðsluna og stakkst á framend- i an út í ána, en afturendinn ; hvíldi á árbakkanum. — Fólkið, ' sem var allt ungt fór niður með bílnum. Það var því til lífs hvern- ig bíllinn stöðvaðist. Hollt var undir honum miðjum. Fólkið skreiddist undan bílnum. AÐEINS SKRÁMUR Skömmu eftir kom annar bíll á slysstaðinn. Tók hann allt fólk- ið og flutti hingað til Hvamms- tanga, en það er um 5 km vegur. Hér var gert að skrámum fólks- ins, en einn farþeginn, stúlka, hafði skorizt á handlegg og var sárið saumað saman. — Að ein- um undanskildum var fólkið allt frá bænum Syðri-Völlum. Við brú þessa getur verið stórhættulegt að aka. — Ekkert handriði er á brúnni, eða varnir á vegarbrúninni. Vegurinn er all- miklu breiðari en sjálf brúin. um áramótin ALLS voru 299 vistmenn á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund um síðustu áramót, 224 konur og 75 karlar. Á heimilið komu á ár- I inu 112, þaðan fóru 51, en 621 létust. Elzti vistmaður, sem lézt, var karlmaður, rúmlega 92 ára að aldri, en sá, sem lengst hafði dvalið, var kona 87 ára að aldri. Hafði hún verið á heimilinu í 21 ár. Fæðisdagar vistmanna á árinu voru alls 110260, eða fleiri en nokkru sinni áður. Árið 1952 voru þeir 103663. í Elli- og dvalarheimilinu í Hveragerði eru 18 vistmenn, 6 konur og 12 karlar. Laníel beóinn að sifja PARÍS, 4. jan. — í dag afhenti Laniel Auriol forseti, lausnar- beiðni sína og ráðuneytis síns. — Eftir að hafa rætt við hinn ný- kjörna Frakklandsforseta, René Coty, bað Auriol forsætisráðherr- ann að segja ekki af sér fyrr en að aflokrium Berlínarfundinum. Laniel mun fara fram á traust franska þingsins á miðvikudag. F jármála ráðstefna Samveldisins liefst 8. janúar næstkomandi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDÚNUM, 30. des. — Fjármálaráðstefna Samveldislandanna brezku hefst í Sidney í Ástralíu hinn 8. jan. n.k. — Ráðstefnu þessa sitja fjármálaráðherrar Bretlands, Ástralíu, Suður-Afríku, Kanada, Nýja-Sjálands, Indlands, Pakistans, Ceylons og Mið- Afríku-sambandsins. A LEIÐ TIL ASTRALIU T Butler fjármálaráðherra Breta er nú á leiðinni til Ástralíu, þar sem hann mun sitja fjármálaráð- I stefnuna. — Hann hyggst dvelj- ast 1 dag í Karaehi og 2 daga í Singapoore. JÖFNUÐUR Á STERLINGSSVÆÐINU ANDLITIN Á LISTUNUM ! A® þessu sinni gcfst ekki tóm til þess að ræða mikið um hina ýmsu framboðslista. En almennt er álitið, að ö!l efstu sæti komm- únistalistans séu skipuð hreinum Jínukommúnistum. Brynjólfur Bjarnason hafi orðið þar alger- lega ofan á. En hann stendur eins og kunnugt er, alltaf með vald- Þöfunum í Moskvu, hverjir sem þeir eru. Hefur hann nú t. d. ’átið „Þjóðviljann“ taka afstöðu með Malenkov í Bería málunum. Hinsvegar þarf enginn að draga í efa, að ef Molotov tæki allt í einu upp á því að „hreinsa“ Malenkov, þá myndu þeir Brynj- ólfur og Kristinn línuvörður nr. 1 standa með hinum fyrrnefnda. Þessi afstaða línukommúnist- anna byggist á þeirri alþekktu staðreynd, að þeir vcrða alltaf að lúta valdi þeirra, sem á topp- inum eru í Krernl, hvernig sem allt velltist. Bæjarmál Reykja- víkur eru þeim í raun og veru •einskis virði. Aðalatriðið er, að léíðtágar flokksins í bæjarstjórn «g annarsstaðar séu stöðugir á „línunni“. Með þetta í þuga hef- nr Brynjólfur áreiðanlega skipað framboðslista sinn við þessar bæjarstjórnarkosningar. „LEIÐINLEGASTI" MADUR BÆJARSTJÓRN- ARINNAR Á Framsóknarlistanum er efstur maður, sem almennt hefur verið kallaður „leiðinlegásti maður bæjarstjórnarinnar“ á líða'ndi kjörtímabili. Um þessa skoðun eru áreiðanlega allir bæjarfull- trúar, minnihlutaflokkunna einnig, sammála. Hefur kveðið svo rammt að óskemmtilegheit- um hans, að kommúnistar og Aíþýðufiokksmenn hafa ekki haldist vio í sætum sínum undir ræðum Framsóknarfulltrúans. ..n til þess að bæta upp þenn- an frambjóðanda sinn hafa Fram sóknarmenn sett Þórarinn Tíma- ritstjóra í annað sæti Iistans. Má nærri geta, að Reykvíkingar munu verða glaðir við, að eiga kost á svo sanngjörnum manni og alþekktum að stuðningi við hagsmunamál þeirra. Er sannar- lega ekki að furða þótt Tíminn heimti „oddaaðstöðu“ í bæjar- stjórninni með slíka kjörgripi í fararbroddi!!! í dag sagði ráðherrann, að á ráðstefnunni yrði m. a. rætt um jöfnuð í verzlun á sterlingssvæð- inu. Væri hún.haldin í því skyni að efla fjárhag Samveldisins, eins og unnt er, og koma verzluninni á fastari grundvöll. Butler ætlar að vera kominn heim aftur fyrir febrúarbyrjun og á heimleiðinni heimsækir hann Indland. Sendiherraim í Moskvu kallaður heirn • KAIRO, — Sendiherra Egypta í Moskvu hefur verið kallaður heim til að gefa byltingarráðinu skýrslu um viðhorf Sovétstjórn- arinnar til ýmissa vandamála, sem risið hafa upp í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, hafa sendiherrar Egypta í Lundúnum, Washington, Karachi og Nýju Dehli einnig verið kvaddir heim til skrafs og ráðagerða. — Reuter. Þetta er nýjasta gerð hinna frönsku Renaultbíla, svonefnð La Frégate gerðin. Nvir bílar •- Framboðslisti Sjálf- stæðismanna á Akranesí FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi hefir ger.gið frá framboðslista flokksins til bæjarstjórnar, og er hann þar.nig skipaður: 1. Ólafur B. Björnsson, ritstjóri, Miðteig 2. 2. Jón Árnason, útgerðarmaður, Grund. 3. Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri, Suðurgötu 34. 4. Þorgeir Jósefsson, vélsmiður, Kirkjubraut 4. 5. Sturlaugur B. Böðvarsson, útgcrðarmaður, Vesturgötu ■ 2. 6. Þórður Egilsson, pípulagningameistari, Jaðarsbraut 1 7. Valgarður Kristjánsson, fulltrúi, Jaðarsbraut 5. 8. Jón Guðmundsson, húsasmíðameistari, Kirkjubraut li 9. Fríða Proppé, lyfsali, Suðurgötu 32. 10. Jakob Sigurðsson, verzlunarmaður, Suðurgötu 78. 11. Guðni Eyjólfsson, skipstjóri, Heiðarbraut 12. 12. Guðmundur Þór Sigurbjörnsson, bifreiðarstjóri, Suðurg. 64. 13. Þorvaldur Ellert Ásmundsson, útgerðarm., Suðurgöti 27. 14. Ásta Sighvatsdóttir, frú, Heiðarbraut 24. 15. Sigurbjörn Jónsson, sjómaður, Bjargi, Vesturgötu 7* 16. Sverrir Sverrisson, skólastjóri, Vesturgötu 55. 17. Þorkell Halldórsson, skipstjóri, Bakkatúni 20. 18. Sigurður Símonarson, múrarameistari, Sóleyjargötu 8. lagður fram BOLUNGARVÍK, mánudag. — Sjálfstæðisfélögin í Bo’ ngarvík, „Þjóðólfur" og „Þuríður sundafyllir", hafa nýlega ákveðið fram- boðslista sinn við hreppsnefndarkosningarnar, sem frar. eiga að fara 31. janúar n. k. — Er hann skipaður þessu fólki: 1. Kristján Ólafsson bóndi. 2. Guðmundur Kristjánsson verzlunarmaður. 3. Þorkell E. Jónsson sjómaður. 4. Einar Guðfinnsson útgerðarmaður. 5. Hálfdán Einarsson skipstjóri. 6. Ósk Ólafsdóttir húsfrú. 7. Benedikt Þ. Benediktsson fulltrúi. Á lista Sjálfstæðisfélaganna við kosningu sýslunefni’armanns er Einar Guðfinnsson aðalmaður og Kristján Ólafsson tií vara. —■ Fréttn: itari. Smlði fiskiðjuvers Seyðis- fjarðar miðar ve! dfram SEYÐISFIRÐI, 20. des.: — Bygg- ing fyrsta áfanga af „Fiskiðju- veri Seyðisfjarðar“ er nú lokið. Húsið er 35.40 metra á léngd, en 15.40 metra á breidd. Tvær hæð- ir auk rishæðar. Húsið er byggt þannig að ekki eru steyptir út- veggir, heldur eru eingöngu súl- ur, sem halda húsinu uppi, og svo hlaðið á milli úr steyptum stein- um, venjulegum á neðri hæð, en með vikurholsteini á þeirri efri. Gólffletir hússins eru 1235 fer- metrar, en rúmstærð eru 4220 rúmmetrar. Fyrirhuguð notkun þessa húss, er saltgeymsla og salt fiskverkun á neðstu hæð, en þurrkhús, geymslur, kaffistofa o. fl. á efri hæð, og er hægt að aka bifreiðum inn í þær báðar. Á irs- hæðinni á að vera netaverkstæði og skreiðargeymsla o. fl. Húsið er byggt í ákvæðisvinnu af Byggingarfélaginu „Snæfell" á Eskifirði. Formaður þess er Bóas Emilsson á Eskifirði. Yfirbygg- ingamcistari hússins var Berg- steinn Ólason, en verkstjóri Jón Ólafsson. Eftirlitsmaður fyrir hönd Seyðisfjarðarkarpstaðar var Jón Vigfússon byggingafull- trúi. Byrjað var á verkinu í byrj un ágústmánaðar, en því aö mestu lokið síðustu viku róvem- ber. Teikningar gjörðu Gr 11 Her- mannsson og Marteinn Bjcrnsson í Reykjavík. — B. Tók 360 fonn af fi$k- flökum á Akraneil AKRANESI, 4. jan.: — Hér Jand- aði togarinn Egill Skallagnms- son 137 tonnum af þorski. Hér var Lagarfoss í nótt og lestaði 300 tonn af fiskflökum til Bahda- ríkjanna. í kvöld hefur veður breyzíí og er nú frost með nokkru fjúki, —Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.