Morgunblaðið - 05.01.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. janúar 1954 ] i í dag er 5. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,34. Siðdegisflæði kl. 17,50. Næturlæknir er í Læknavarð- ofunni, sími 5030. . Næturvörður er í Reykjavíkur .^póteki, sími 1760. • Afmæli • > Isleifur Guðmundsson fiskmats- jjraður, Vesturbraut 21, Hafnar- ^irði, verður sjötugur í dag. f • Bmðkaup • \ Á nýársdag voru gefin saman í 'flsjónaband af séra Jakobi Jónssyni Jknna Elíasdóttir og Örn Gunnars- ^on kennari, bæði til heimilis að Stórholti 33. Á gamlársdag voru gefin saman 7í hjónaband ungfrú Rúna Sigur- jónsdóttir og Jóhann Ólafsson bíl- ■etjóri. Heimili þeirra er á Ránar- götu 3 A. Á gamlársdag voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Margrét Ósk- arsdóttir, Hörpugötu 8 og Jens -Jónsson, málari, Ljósvallagötu 30. Heimili ungu hjónanna verður að Hörpugötu 8. Annan í jólum voru gefin saman í hjónaband af séra Birni Jóns- syni í Keflavík ungfrú Elín Guð- mannsdóttir og Héðinn Jónsson. Heimili ungu hjónanna er að Vatnsvegi 20. Þennan sama dag voru gefin jaman í hjónaband af séra Birni nngfrú Vallý Valdimarsdóttir og Leslie M. McKeen, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Heimili þeirra -er að Hafnargötu 78. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Jóna Ingvarsdóttir, Urðar- stíg 8 og Garðar Árnason, raf- virkjanemi, Skipasundi 10. Nýlega voru gefin saman í bjónaband af séra Einari Sturlu- syni prófasti ungfrú Ingibjörg J. Helgadóttir, Árnasonar járnsmiðs, Patreksfirði og Steingrímur Gísla- son, verzlunarmaður, Patreksfirði. Ennfremur samdægurs ungfrú Guðný Einarsdóttir og Magnús Jónsson bóndi, Hlaðseyri, Patreks- íij'ði. 26. des. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Ámasyni ungfrú Guðmundína Jó- hanna Júlíusdóttir og Helgi Haf- liðason, málari, Hverfisgötu 123. S: 1. laugai'dag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinsyni, Hafnarfirði, ungfrú Geirþrúður Ársælsdóttir (Magnús- sonar steinsmiðs), Grettisgötu 29, Rvík og Gunnar Ingvason (Brynj- ólfsonar bónda), Hliðsnesi, Álfta- nesi. Gefin voru saman í hjónaband í gær af séra Jóni Auðuns ungfrú Fanney Sigurðardóttir og Friðmar S. Markússon. Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Fjóla Sigurðardóttir og Guðlaug- ur Jónas Guðlaugsson. Heimili Jjeirra verður að Auðarstræti 15. Á aðfangadag jóla voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elísa- bet Lárusdóttir og Bergur N. Ól- afsson, bílstjóri hjá 'S.V.R. Heim- ili þeirra verður að Fólkagötu 6. Dagbóh Syngja jéiðsáima Ungar stúlkur frá sjö Iöndum syngja hér jólasálm. Þær eru allar nemendur í skóla einum í New York fylki. Stúlkurnar eru (talið frá vinstri) í fremri röð: frá Mexico, Hollandi, Bandaríkjunum og Póllandi. Aftari röð: frá Haiti, Japan og Frakklandi. Hjónaefni Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Dóra Hjaltadóttir, Æsustöðum, Mosfells sveit og Theódór Heiðar Péturs- son, bílstjóri, Hreyfli. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína á Akureyri ungfrú Björk Guðjónsdóttir verzlunar- mær, Rauðumýri 7 og Guðmundur S. Þórhallsson bókbindari, Hring- braut 73, Reykjavík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Gerður Egils- dóttir, Karfavogi 13 og Einar Jónson, Gienimel 8. Á nýársdag opinberuðu trúlofun «ína ugfrú Ester Ólafsdóttir, Lauf ásvegi 52 og Þorsteinn Júlíusson, Grenimel 8. Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Ólöf Svafa Indriða- dóttir, kjólameistari, Þingholts- stræti 15 og Benedikt Björnsson, ,‘ norrábraut 22. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Guðrún Jónsdóttir, Úthlíð 4 og Emil Jónsson, bílasmiður, Skóla- vörðustíg 26 A. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Auður Gréta Valdimarsdóttir, Höfðaborg 34 og Einar Hafsteinn Guðmundsson, prentnemi hjá prentsmiðjunni Odda h.f. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurbjörg Ax- clsdóttii', Melgerði 21 og Axel Lár- usson, Fjólugötu 3. Á gamláfsdag opinbei'uðu trú- lofun síná ungfrú Véný Viðars, skrifstofumær og Gylfi Jónsson, Framnesvegi 57. 30. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna B. Kristinsdóttir, Grensásvegi 58 og Magnús Björg- vinsson, Klausturhólum, Gríms- nesi. Á gamársdag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ragnheiður Guð- rún Haraldsdóttir, Vík í Mýrdal og Jón Vilberg Guðmundsson, Hverfisgötu 76, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Unnur Long (Þóris Long trésmíðameistara) Og Leifur Halldórsson (Jónssonar útgerðar- manns) frá Ólafsvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Jónasdóttir frá Stapa og Rafn Þórðarson frá Ól- afsvík, nemandi í Stýrimanna- skólanum. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Sigurjónsdótt- ir, Mávahlíð 13 og Sveinn Eiiíks- son, brunavörður á Keflavíkur- flugvelli. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Ingvarsdóttir, Hofsstöðum, Stafholtstungum og .Þorvaldur Helgason, Hvolsá, Hrútafirði. Á jóladag opinheruðu trúlofun sína ungfiú Ásdís Hai-aldsdóttir, Karlagötu 1 og Þorvaldur Ragn- arsson, Reykjum Við Sundlauga- veg. Um jólin opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Kristjánsdótt- ir, Geirakoti í Flóa og Sigurjón Jónsson, Smjördölum, Flóa. 27. desember opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Anna Margrét Guðjónsdóttir, Birkimel 6 A og Sverir Guðmundsson, Seljavegi 17. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sina Katla Ólafsdóttir, Hað- arstíg 6 og Páll Pétursson, Kárs- nessbraut 9. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka í dag kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bóiu- sett verður að þessu inni í Kirkju- stræti 12. Peysufatakvöld á þrettándanum. Breiðfirðingabúð efnir til peysu- fatakvölds á þrettándanum, hinn 6. jan., en þar fá aðeins stúlkur, klæddar íslenzkum búningi, að- gang; er þeim boðið. Karlmenn- irnir eiga að vera í dökkum fötum. Dömurnar eru beðnar að vitja boðskortanna á sama tíma og að- göngumiðarnir eru seldir. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur jólatrésskemtun í kvöld í barnaskólanum. Fyrir yngri börn kl. 3—6 og fyrir 10 ára og eldri kl. 7—10. Gjafir, em borizt hafa skrif- stofu R.K.Í. til fólksins á Heiði: Guðjón 60 kr. Ónefnd 100. H.F. P. 50. Hildur 100. Margrét 100. Ónefndur 30. Einar 50. G.J. 200. J. K. 100. Sigrún 100. S.S. 200. X. 100. Gamall 50. Kristín 100. N.N. 20. Ónefndur 100. K. 20. G.R. 30. J.J. 200. Ennfremur hafa borizt fá- einar fatagjafir. — Rauði kross Islands. Leiðrétting. Móðir Elinar Einarsd.óttur var Sigrún Kristín Baldvinsdóttir, systir Jóns Baldvinssonar, fyrrv. alþingismanns. Vegna línubrengls féll nafn hennar niður í grein um Elínu í sunnudagsblaðinu. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 5. jan. (í kvöld) kl. 8,30 í Sjómannaskól- Misritun. Sú prentvilla slæddist inn í af- mælisfregn í sunnudagsblaðinu, að Halldóra Sigurjónsson, Borgar- holtsbraut 48, var sögð vera Sig- urjónsdóttir. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. — 16,78 1 enskt pund ......— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk mörk.......— 7,09 1000 lírur............ — 26,13 100 þýzk mörk ........— 389,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 00 gyllini ...........— 429,90 (Kaupgengx): 1000 franskir frankar kr. 46,48 00 gyllini ...........— 428,50 100 danskar krónur .. — 235,50 100 tékkneskar krónur — 225,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar . — 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .. — 16,72 Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kvöld. Sýnd vei'ð- ur kvikmynd. Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur skemmtifund í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 7. þ. m. • Útvarp 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Fram- burðai'kennsla í ensku. 19,15 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20,30 Ein- leiku-r á píanó (Árni Kristjánsson) 20,50 Erindi: Kyprianus kirkju- faðir (Kári Valsson stud. theol.). 21,15 Einsöngur: Frú Lisa-Britta Einarsdóttir Öhrvall syngur; Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21,40 NáttúiJegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Ingimar Óskarson grasafræðing- ur). 22,10 Erindi: Palestína (Kr. Albertson sendiráðsfulltr.). 22,30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich leikur lög eftir amerísk tónskáld, úr óperettum og kvikmyndum. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Norcgur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið a3 morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41! og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir 'með fréttaaukum. 21,10 Erl. út> 1 varpið. SvíþjóS: Otvarpar á helztu stutf bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25; 1 m fyrri hluta dags, en á 49 m að i klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatími; 17,00 Fréttir og frétta- auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Sei> vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- 1 ar með mismunandi styrkleika hé? á landi, allt eftir því hvert útvarpa 1 stöðin „beinir“ sendingum sínum, ' Að jafnaði mun bezt að hlusta á' ! 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrrj hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt a?! skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 jfréttir; 14,00 klukknahringing Big ] Ben og fiéttaaukar; 16,00 fréttir ,og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- ■ fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. UngLinga Vanlar til að bera blaðið til kaupenda á Sjaínargöfu Fjclugöiu Gerðin Talið við afgreiðsiuna. — Sínii 1600. Af sérstökum ástæðum óska ég eftir fveim herbergjum og eldhúsi sem fyrst í aust- urbænum. Erum tvær mæðg- ur; vinnum báðar úti. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „G. S. — 422“, fyrir laugard. Húseigendur Vil kaupa milliliðalaust lítið hús eða 3—5 herb. íbúð á hitaveitusvæðinu í Austur- bænum. Þyrfti að vera laust til íbúðar nú þegar eða með vorinu. Utborgun strax 100- 150 þús kr. Tilboð, merkt: „Austurbær-— 431“, sendist afgi'. Mbl. fyrir 9. jan. n. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.