Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. jan. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
6
Fleiri farþegar meS Föxun-
um '53 en nokkurt ar annað
FLUGVÉLAR Flugfélags íslands fluttu nálega jafnmarga far-
þega árið 1953 og fluttir voru fyrstu 10 árin, sem félagið starfaði.
Hafa aldrei fyrr verið fluttir fleiri farþegar eða meira vörumagn,
en hins vegar urðu heildarpóstflutningar heldur minni en í fyrra.
Á s.l. ári ferðuðust 42.076 far-
þegar með Föxunum, og flutt
voru 915.885 kg af vörum og
70.794 kg af pósti. Á innanlands-
ílugleiðum félagsins ferðuðust
35.434 farþegar og 6.642 á milli
landa. Nemur heildaraukning
farþegafjöldans 11% sé gerður
Samanburður á árinu 1952.
Vöruflutningar með flugvélum
F. í. aukast jafnt og þétt og hafa
aldrei orðið meiri en s.l. ár. —
Heildaraukning nam 20%, en
flutt voru 793.646 kg innanlands
Cg 122.239 kg milli landa. Eins og
Undanfarin ár hafa vöruflutning-
ar verið miklir á milli Öræfa og
Reykjavíkur, enda hefur mest af
afurðum og nauðsynjum Öræfa-
bænda verið flutt flugleiðis svo
og líflömb, sem send hafa verið
til fjárskiptasvæða.
Póstflutningar í heild urðu
heldur minni en í fyrra, en þó
hefur orðið 6,-5% aukning á inn-
anlandsflugleiðum. Hinn 1. októ-
ber s.l. gekk í gildi nýr samning-
auk Reykjavíkur yfir sumarmán-
uðina, en auk þess voru flugvél-
ar F. í. leigðar til síldarleitar og
ijósmyndatöku úr lofti. Ennfrem-
ur voru þær til reiðu fyrir sjúkra
flutninga, þegar á þurfti að
balda.
Flugfélag íslands starfrækti 6
flugvélar á s.l. ári, og flugu þær
samanlagt vegalengd, sem nem-
ur um 1,5 milljón km. Flugtímar
þeirra urðu 5357, þar af var Gull
faxi einn á flugi í 1584 klukku-
stundir.
Á s.l. vetri var samþykkt til-
laga frá fjárveitinganefnd Al-
þingis þess efnis, að ríkisstjórn-
inni sé heimilt að aðstoða Flug-
félag íslands við kaup á einni
millilandaflugvél og flugvél til
innanlandsflugferða með því að
veita ríkisábyrgð fyrir allt að 14
milljón króna láni. Hafa forráða-
menn félagsins að undanförnu
unnið að undirbúningi vegna
væntanlegra flugvélakaupa, og
mun allt kapp verða lagt á að
ÞEIR SEM skrifa í blöðin hér um
kvikmyndir þurfa að vera æði
viðbragðsfljótir ef þeir vilja ekki
eiga það á hættu að koma með
greinar sínar eftir „dúk og disk“,
því að svo ört skifta bíóin hér
um myndir, — Chaplinmyndin
„Leiksviðsljós“, sem Tripolibíó
sýnir nú, hefur „gengið óvenju-
lengi, enda er myndin mikið lista-
verk. Um hana hefur verið skrif-
að áður í þessum þáttum. Þá virð-
ist myndin Carúsó í Gamla bíó
sýnir nú, hefur „gengið" óvenju-
ætla að verða lífseig, enda er
það að mörgu leyti góð mynd.
Tvær myndir vekja nú einna
mesta athygli hér en það eru:
Virkið, sem Stjörnubíó sýnir nú
og Rauða myllan í Austurbæjar-
bíó.
„VIRKIÐ'
HÉR er um þrívíddarmynd að
ræða, í eðilegum litum. Hún ger-
ist í Norður-Ameríku fyrir um
tvö hundruð árum, þegar Bretar
og Frakkar börðust þar um yfir-
ráðin. Myndin er að vísu „spenn-
andi“, en hefur lítið eða ekkert
listgildi. Þegar á allt er litið, held
ég að það verði þrívíddartæknin
ein sem laðar fólk að myndinni.
Þessi nýja myndatækni er um
margt næsta athyglisverð, en-það
sem mig furðar mest, er að
myndatökufélögin skuli ekki
vanda betur til þrívíddarmynd-
anna að efni til en raun ber
vitni, því að enn hafa ekki komið
hingað þrívíddarmyndir sem vert
hefur verið að sjá efnisins vegna
eða vegna listræns gildis. Ég held
að það mundi flýta fyrir viður-
kenningu manna á þrívíddar-
myndum, ef betur væri til þeirra
vandað.
RAUÐA MYLLAN
AUSTURBÆJARBÍÓ sýnir um
þessar mundir ensku stórmynd-
ina „Rauðu mylluna“, er farið
hefur sigurför víða um heim síð-
an hún fyrir skömmu kom á
markaðinn. Er skemmst frá að
segja, að myndin er frábærlega
vel gerð og afbragðsvel leikin.
Hún er í eðlilegum litum og fjall-
ar um ævi franska listmálarans
Henri Toulouse-Lautrec, er uppi
var á síðari hluta aldarinnar sem
leið, samtíðarmaður Van Gogh,
Gauguin og annara inpressionista.
— Hann var franskur aðals-
maður, ólst upþ í alsnægtum, en
slasaðist barn að aldri. Leiddi það
til þess að fætur han uxu ekki og
hann var að því leyti örkumla
maðúr alla ævi: Þessi örlög höfðu
að vonum mikil áhrif á sálarlíf'
Toulouse-Lautréc’s. Hann henti
sér út í hið taumlausa skemmt-
analíf Parísar, þar sem kampa-
vínið freyddi og hinar léttúðugu
dætur götunnar gengu kaupum
og sölum manna á milli. En þrátt
fyrir þetta ólgandi líf, var
Toulouse-Lautrec einmana mað-
ur og ævi hans í rauninn óslitinn
innri harmleikur. Konur létu vel
að honúm því að hann var ör á
fé og írægur maður, en hann
treysti þeim ekki og þó að þær
fullvissuðu hann um að þær elsk-
uðu hann, tortryggði hann þær og
þóttist vita að þær gætu ekki
elskað svo bæklaðan mann, —
Hann eykur drykkjuskapinn
jafnt og þétt, en hann málar jafn-
framt mikið, einkum götulífið í
Paarís og á skemmtfistöðunum.
Að lokum verður hann drukkinn
fyrir slysi og deyr af afleiðingum
þess heima á greifasetri foreldra
sinna aðeins 37 ára gamall.
Aðalhlutverkið í þessari átak-
anlegu mynd, Toulouse-Lautree,
leikur José Ferrer af frábærri
snilld. Gerfi hans er stórfurðu-
lega líkt fyrirmyndinni og það
eitt hyersu leikaranum tekst að
sýna örkuml málarans, er allt að
því ótrúlegt og hlýtur að kosta
hann geisierfiði. Hlutverkin í
þessari mynd eru fjöldamörg og
Frh. neðst á næsta dálkL'
Ur milli póstmálastjórnarinnar
©g Flugfélags íslands um flutn-
ing á pósti með flugvélum innan-
lands, sem leitt hefur til þess að
Jsóstflutningar háfa aukizt til
mikilla muna á innanlandsflug-
Jeiðum félagsins síðustu þrjá
mánuði eins og bezt má sjá af
því, að á þessu tímabili 1952 voru
fluttar röskar 5 smálestir af pósti
Eamanborið við 36 smálestir á
Bama tíma s.l. ár.
Grænlandsferðir hafa verið
Iiokkuð tíðar á árinu. — Farnar
bafa verið 30 ferðir með farþega,
Vörur og póst og lent víðs vegar,
bæði á sjó og landi.
Haldið var uppi áætlunarflug-
ferðum til 23 staða á landinu
hraða þeim málum, svo sem kost-
ur er á.
Flólfamenn reknir
BERLÍN, 9. jan.: — Aðalfundur
æskulýðsfylkingar kommúnista í
Austur-Þýzkalandi var haldinn
dagana 6. og 7. janúar. Þar voru
m. a. tveir miðstjórnarmeðlimir
reknir úr fylkingunni, þeir Heinz
Lippmann og Gustl Vieweger. En
þeir hafa fyrir alllöngu flúið
land. Þeir og fjöldi annarra voru
yfirlýstir glæpamenn og land-
ráðamenn á þessari samkundu.
— Reuter.
Fjórir flokbr leita en fiima ekki
Reykvíkin§ar verða að bægja voöa flokka-
glundroðans frá
ÞAÐ eru nú liðnir fullir 6 mánuðir síðan eitt af blöðum
rauðu flokkanna fór að lýsa eftir borgarstjóraefni, sem gæti
orðið samnefnari fyrir allt hrossakaupaliðið, ef það næði
.meiri hluta í bæjarstjórn. Var í blaðinu lögð hin mesta
áherzla á, að nú þyrfti endilega að finna „ráðdeildarmann
úr hópi borgaranna“, þ. e. rauðu flokkanna, sem gæti tekið
við, ef þeir slysuðust til að vinna meirihlutann.
Nokkuð löngu síðar var þetta svo ítrekað. Blaðið gaf frá
sér langt neyðaróp um að „andstæðingar íhaldsins verða
að koma sér saman um borgarstjóraefni“, því ef slíkt tækist
ekki væri það „aðstoð við núverandi bæjarstjórnarmeiri-
hluta“. Þar er átt við, að sýni þessir 4 flokkar þann van-
mátt, að geta ekki bent borgurunum á neitt borgarstjóra-
efni fyrir kosningar, þá auglýsi þeir glundroðann svo ber-
lega, að það verði þeim álitshnekkir í kosningabaráttunni.
Það er skemmst að segja, að rauðu flokkarnir
f jórir hafa ekki komið sér saman um neitt borg-
arstjóraefni og það vita allir, að það er voníaust,
að þeir geti það. Allir hinir fjórir glundroða-
flokkar róa hver á sínum báti í kosningabarátt-
unni. Nú síðustu dagana birta þessir flokkar
stefnuskrá sína í austur og vestur.
Þeir koma sér ekki saman um eitt einasta
stefnuskráratriði.
Því síður geta þeir bent á nokkurn mann, sem
vildi eftir kosningar gerast uppboðshaldari á því
mikla þingi hrossakaupanna, sem tæki við, ef
rauðu flokkarnir yrðu þá einum fleiri en nú.
Ósamkomulagið og glundroðinn, sem nú ríkir meðal
andstæðuflokka Sjálfstæðismanna er spegilmynd af því,
sem tæki við, ef þeir töpuðu meirihlutanum í bæjarstjórn.
Allir, sem unna hag Reykjavíkur og allir, sem gera sér
grein fyrir þeim áhrifum, sem það hefði á hagsmuni hvers
einasta borgara í bænum, ef bæjarfélagið yrði glundroða
fjögurra flokka að bráð, þeir sameinast um að kjósa Sjálf-
stæðismenn.
Með því að bægja ógæíu flokkaglundroðans frá dyrum,
þá slá menn skjaldborg um hagsmuni Réykjavíkur, sem
heildar og verja um leið sinn eigin hag.
Yið Rín, í Simplonskarði og á
Miðjarðarhafsslröndinni með
Ferðaskrifslofu ríkisins
Ekið í fullkomínni íslenzkri bifreið um Evrópu \
í SUMAR býður Ferðaskrifstofan upp á tvær nýstárlegar ferðir.
Er það bilferð suður um alla Evrópu á bifreið sem Norðurleiðir
munu láta smíða í Danmörku. Fyrri hópurinn fer með Gullfossi
til Hafnar, síðan verður ekið suður um Þýzkaland, suður meS
Rínarfljóti til Sviss, ekið um Alpafjöll og Simplonskarðið til Ítalíu,
dvalizt á Miðjarðarhafsströndinni, farið til Monte Carlo, ekið til
Parísar og flogið heim. Seinni hópurinn flýgur til Parísaí og ekur
öfuga leið við fyrri hópinn og siglir heim með Gullfossi.
FRÉTTIR
I stuftu máli
★★★
PARÍS, 12. jan. — Kosningar
forseta franska þingsins fóru
frain í dag. Gaston Monner-
ville var endurkosinn forseti
efri deildar. Engin úrslit feng-
ust í neðri deildinni. Hlaut
enginn frambjóffenda nægi-
legan meirihluta. Flest atkv.
fékk Pierre Pflimlin, 171 atkv.
Hinn aldni forseti, Edouard
Herriot, hefur sagt að fyrir
aldurs og lasleika sakir geti
hann ekki tekið endurkosn-
ingu. — NTB.
★★★
PARÍS, 12. jan. — Eftir að
frönsku hersveitirnar sigruðu
skæruliðasveitir Viet-minh í
Laos-ríki hafa þær rekið flótta
kommúnistanna gegnum myrk
viði. Tilkynna hersveitirnar
nú að kommúnistar séu horfn-
ir úr augsýn og eftirförinni sé
hætt að svo komnu. Þar með
hafa að vísu brostið vonir
Frakka um að umkringja upp
reisnarmannaherinn, sem var
kominn á flótta. En nærri 2000
uppreisnarmenn hafa fallið í
árásinni á varnarlínu Frakka
hjá Mekong-fljóti. •— Reuter.
þar má sjá margar góðar og
skringilegar manngerðir. Colette
Marchand leikur Marie Charlet,
eina af vinkonum Toulouse-
Lautrec’s, drykkfellda og léttúð-
uga — jafnvel spilta unga stúlku.
Er leikur hennar ógleymanlegur,
svo sannur er hann og tilbrigða-
ríkur. — Suzanne Flon leikur
Myriamme Hayem, aðra vinkonu
listamannsins, sem virðist unna
honum. En hún yfirgefur hann af
því hann trúir ekki á ást hennar.
Söngkonuna Jane Auril leikur
Zsa Zsa Gabor. Ekki finnst mér
leikur hennar jafngóður og
hinna tveggja, — minnir hún um
of á amerískar „glamour“-stúlkur
til þess að hún geti hrifið mig.
Allir þeir, sem eru vandfýsnir
á kvikmyndir verða að sjá þessa
áhrifaríku mynd.
Ego.
6000 KRÓNUR
Ferð þessi stendur í 23 daga
og er áætlaður kostnaður um
6000 kr„ en Ferðaskrifstofan hef-
ur enn ekki lokið að fullu vifí
skipulagningu ferðarinnar. Frest
ur til að tilkynna þátttöku er til
1. marz n. k.
MARGAR UTANREISUR
Forstjóri Ferðaskrifstofunnar
ræddi við blaðamenn í gær. Gat
hann þess að sumarið 1949 heíði
Ferðaskrifstofan efnt til fyrstu
skipulögðu hópferðarinnar fyrir
almenning til útlanda og var það
í fyrsta skipti sem til slíkrar
fjöldaferðar var efnt héðan. Síð-
an hefur Ferðaskrifstofan séð um
margar ferðir. — Hann sagði að
Ferðaskrifstofan væri í sambandi
við margar erlendar ferðaskrif-
stofur, sem gætu skipulagt ferð-
ir fyrir íslendinga, en Ferða-
skrifstofan kysi heldur að skipu-
leggja ferðirnar að mestu leyti
sjálf, eins og áður.
ÍSL. FARKOSTUR
Skortur á fullkomnum íslenzk-
um farkosti hefur lengi hindrað
að hægt væri að fara í hópferð
í ísl. bifreið. Nú hafa Norður-
leiðir ákveðið að láta smíða nýja
langferðabifreið, sem að öllu
leyti mun standast samanhurð k
sams konar erlendum farkosti
Gert er ráð fyrir að bifreiðiu
verði tilbúin í aprílmánuði. Tek-
ur bifreið þessi 45 farþega.
LÖND OG BORGIR
í suðurferðinni verður farið
um Danmörku, Þýzkaland, Sviss,
ítaliu, Monaco og Frakkland. Ai
þorgum þeim sem viðkoma verð-
ur höfð í má nefna, Edinborg,
Kaupmannahöfn, Frankfuit,
Stuttgart, Basel, Montreux, Genf,
Lusanne, Milano, Genúa, Mont®
Carlo, Grenoble, Dijon og Paris.
Enskur
BARIMAVAGIM
til sölu.
Uppl. í síma 6217.
GABOON
fyrirliggjandi.
Kristján Siggeirsson H.F.
Laugavegi 13.
STlJLiiA
s
helzt vön afgreiðslustörfum, óskast strax. ' H
Tilboð merkt: „Hlíðar —6Q“, sendist afgreiðslu Mfcl. Z
■‘
fyrir föstudagskvöld. 5