Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. jan. 1954 Happdræfti SÍBS Efitrtalin númer hlutu 150 kr. vinning hvert; 1 217 483 640 666 917 1048 1089 1407 1516 1548 1647 1800 1860 2274 2524 2534 2751 3156 3185 3219 3798 4065 4184 4331 4556 4698 4888 5273 5559 5682 6047 6162 6183 6329 6462 6557 6616 6690 6776 6868 7036 7038 7166 7672 7704 7825 8046 8093 8097 8226 8251 8402 8767 9022 9037 9437 9619 9737 9859 10007 10492 10600 10640 10812 11065 11681 11916 11986 12038 12093 12141 12235 12264 12454 12690 12745 12820 13353 13506 13930 14302 14537 14640 14915 15021 15752 15819 15825 16282 16530 16676 16926 17218 17450 17638 17642 18065 18098 18248 18393 18906 19259 19373 19494 19714 19841 20081 20109 20269 20385 20473 20875 20974 20977 20993 21042 21102 21372 21460 22362 23347 23579 23591 24063 24072 24310 24313 24626 24861 25377 25530 25542 25913 26044 26149 26252 26428 26652 26659 26903 27015 27031 27107 27164 27423 27808 27815 27819 28026 28349 28360 28378 28405 28647 28677 28691 28867 28887 29126 29303 29598 29965 30199 30326 30334 30610 30738 30847 30852 30879 31055 31361 31452 31465 31471 31506 31554 31602 31841 31984 32130 32238 32527 32793 32869 32925 33205 33259 33421 33462 33506 33532 35549 33651 33879 34192 34192 34707 34739 34975 35282 25351 35405 35599 35602 35737 35886 36035 36158 36187 36255 36580 36700 36702 36858 37197 37549 37663 37782 37934 37980 38032 38307 38395 38469 38797 39046 39085 39613 39779 40040 40043 40125 40471 40644 40744 40894 40898 41670 41986 42854 42977 43293 43575 43811 44501 45153 45159 45309 45650 46148 46243 46270 46353 46357 46431 46768 47017 47090 47233 47463 47592 47834 48084 48281 48584 49269 49634 49863 49886 Birt án ábyrðar. Ný stjóm í Viet-nam SAIGON, 12. jan. — Buloc prins frændi Bao-dais hefur nú mynd- að nýja ríkisstjórn í Viet-nam. Frú Guðrún Bjarna- dóltir 75 ára í dag SJÖTÍU og fimm ára er í dag frú Guðrún Bjarnadóttir frá Strönd í Vestmannaeyjum. — Guðrún er Eyfellingur að ætt, en flutti ung að árum til Vestmannaeyja, 1901. Guðrún giftist Ólafi Sigurðs- syni, fiskimatsmanni, 1904. Þau byggðu sér síðan hús í Eyjum, sem nefnt var Strönd. Þar bjó Guðrún þar til hún missti mann sinn, eða í fulla fjóra áratugi. Þeir munu margir, sem í dag, á þessum tímamótum Guðrúnar, minnast hinnar glæsilegu, glað- væru og gestrisnu húsfreyju frá Strönd. Þótt Guðrún hafi nú dregið sig í hlé frá veraldar- vafstri og lifi í skjóli barna sinna, þá er hún ekki gleymd þeim mörgu, sem nutu gestrisni hennar, og góðvildar á Strönd. Til hamingju á afmælisdaginn, Guðrún mín. Guð blessi þig um ókomin ár, þökk fyrir allt. Guðrún verður stödd í dag hjá Guðrúnu, dóttur sinni, í Stór- holti 24. — Kvittun - Framhald af bls. 7 inu, viti af hvaða toga hún er spunnin. — Þeir, sem ekki hafa lesið hana, hafa ekkert misst. Þetta var sama platan, sem var spiluð fyrir og eftir að Bería var skotinn. Helgí S. - Úr daglega lífinu Framh. af bls. 6. Vísindamennirnir, sem vinna að þörungarannsóknum njóta þess einnig að borða þörunga. Þeir segja að þeir séu líkir á bragðið og agúrkur. Og það hef- ur verið búið til þörunga-brauð, þörunga-spaghetti, já, meira að segja rjómaís með þörungum —, og flestir eru sammála um að það sé bragðgott. X—□—X ★ ÞAÐ líður líklega ekki á löngu, þar til við sjáum stór- ar laugar við sólríkar strendur, þar sem þörungar eru ræktaðir á stórbúum. Þar eru þeir veiddir, hreinsaðir og þurrkaðir og síðan fluttir til matvælaverksmiðjunn- ar. Þeir verða prýðilegir bæði til manneldis og húsdýrafóðurs. Og líklega geðjast okkur sæmi- lega að þessum nýja mat, ekki sízt þar sem hann verður ódýr og hollur. — (Þýtt og endursagt). — Á gæðingum Framh. af bls. 8. auglýstar ytra. — Kostnaðurinn er áætlaður 1500 kr. (allt innifal- ið, matur, gisting, hlífðarföt o. s. frv.). Ferðin tekur 8 daga. / HESTAFERÐALÖG Hestaferðalög eru skemmtileg á marga lund. Aldrei nýtur ferða langur betur náttúrufegurðar en af hestbaki. í fylgd með kunnug- um manni er fátt skemmtilegra en að ferðast á góðum reiðskjóta. HNOT A fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson H.F. Laugavegi 13. ■ ■ Þorrablót ■ ■ ■ ■ ■ ■ ; Hið vinsæla þorrablót Eyfirðingafélagsins verður í ; ■ ■ : Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 23. þ. m. : ■ ■ J ■ ■ ■ I Nánar auglýst síðar. : ■ ■ ■ ■ • ■ ; Skemmtinefndin. : BANDSÖG ■ ■ ■ 30” hjól og 10 ha. mótor til sölu. • ■ ■ Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. Iðnfyrirtæki : > : : til sölu að nokkru eða öllu leyti. Fyrirtækið á nylegar ; 5 ■ • vélar og er 1 goðu husnæði. : : ■ ; Tilvalið fyrir mann, sem vildi skapa sér framtíðar- • ; : atvinnu. — Tilboð merkt: „Framtíð —55“, sendist afgr. ; J ■ ; Morgunblaðsins fyrir næstkomandi helgi. : ■ JORÐ, eða óræktað land, 100 til 200 ha., í nágrenni bæjarins : ■ óskast til kaups. • ■ Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt; „Jörð —52“. DÖMUR athugið! Tek að mér að sníða næstu vikur allan kven- ; og barnafatnað, einnig hálfsauma og sauma, ef óskað er. : Hef kennarapróf í kjólasaumi. : Borghildur Jónsdóttir, Klöpp, Seltjarnarnesi. Sími 7329. * Verzlunarstarf Piltur getur fengið átvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 3812, klukkan 3—4 í dag. Fulltrúaráðsfundur Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu Dagskrá Rætt um undirbúning Bæjarstjórna^kosnmganna Fulltrúar mætið vel og |tundvíslega. STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS Mjðg Mýr UM8UÐA- PAPPÍR tál sölu. Magnus Thorlacius hæslaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. M A R K Ú S Eftir Ed Dodd I ...UKE ^HAYING * THE MEASL£St OH, rrs NOT TOO i BAD, GWEN...VOU SEE, I’M HOPINS TO BE A BIOLOSIST WHEH I GET OUDER... LIKE MARKTRAILf 'WHO IN HEAVEN'S 1 NAMS IS MARK “ TRA/L?...SOM6 DOPEV BUG-CHASER, I J suppose» &m. V'.'LiP-l A r£i-EGATS TO J'JNIOC WILDLIPE CON- 'iNCE, THAT must be- Eycrr.No.., > OUTDOOR I PHOTO- GRAPHER, AND... HAVE ONLV THOROUGH- BCED HOCSES...I SUP- POSE VOU'VE NEVER 1 M CIDDENf k V MULE ONCE» 1) — Jæja, 3vo þú ert fulltrúi á þessu þingi ungra dýravina. En hvað þap hlýtur að vera spenn- andi. 2) — Ætli það sé eins spenn- andi og að fá mislinga. —Það er skemmtilegt. Sjáðu til Gyða. Ég ætla að verða líf- fræðingur þegar ég verð ,stór eins og Markús. ■, 3) — Hver er þessi Markús? Er það einhver aulabárður, sem elt- ir fiðrildi? — Hann er mjög leikinn dýra- lífsljósmyndari. 4) — Hérna eru hesthúsin okk- ar. Við höfum aðeins hesta af beztu kynjum. Þú hefur líklega aidrei komið á hestbak. — Ég hef riðið múlasna. ., _í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.