Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 13. jan. 1354 MORGZJHBLAÐIÐ 11 Vinna Ung dönsk bóndadóttir óskar eftir stöðu á dansk-íslenzku heimili í kaupstað sem aðstoðar- stúlka húsmóður. Getur komið um 1. apríl eða 1. maí 1954. Tilboð sendist: Birgit Leth-Möller, „Midt- gaard“, Jordrup, v/Kolding. Kaup-Sala Dönak mdlverk til sölu, mörg eða fá saman. — A. Poitlsen, Kratvænget 1, Köben- havn, Charlottenlund, Danmark. Nýr barnavagn til sölu á Lindargötu 43. ■ ■ ■ «jra ■>«■■■■■■■• Tapoð Eyrnalokkur (gylltir hringir) tapaðist í gær frá Landssímartum að Pósthús- stræti. Finnandi hringi vinsamleg- ast í síma 7327 eða 1Í)00. Félagslíi Körfuknatlleiksdeild t.tl. Stúlkur! Æfing í kvöld í Í.R.- húsinu kl. 8,40. Mínar hjartans þakkir færi ég starfsfólki Hraðfrysti- stöðvar Reykjavíkur, sem hélt mér skilnaðarsamsæti og færði mér gjafir s.l. laugardag. Guð launi ykkur öllum. Ingólfur Sigurðsson, verkstjóri. Hugheilar þakkir til allra vina, starfsfélaga og ættingja fyrir allar þær góðu gjafir og heillaóskir á 70 ára af- mælisdegi mínum þann 31. desember síðastliðinn. Þuríður Benónýsdóttir, Holtsgötu 12. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásv. 13. Kristniboðsamkoma í kvöld kl. 8,30. Benedikt Jasonar- son og Gunnar Sigurjónsson tala. Fórn til hússins. Allir vel- komnir. •un I. O. G. T. Einingin nr. 14. Félagar! Fjölsækið hátíðafund Þingstúkunnar í kvöld kl. 8!4- — Æ.T. Stórstúka Islands. Munð 70 ára afmælishóf Góð- templarareglunnar á íslandi í Sjálfstæðishúsinu á sunnudaginn kl. 8 e. h. stundvíslega. Aðgöngu- miðar seldir í Bókabúð Æskunnar í Reýkjavík, hjá Kristni Magnús- syni í Hafnarfirði og fyrir og eftir hátíðarfund Þingstúku Reykjavíkur í kvöld, ef eitthvað verður óselt. Miðinn kostar 25,00 kr. fyrir nianninn. Ekki sam- kvæmisklæðnaður. Léttið störf há- tíðarnefndar. Kaupið miða strax í dag. Þingstúka Reykjavíkur. Fundur verður í kvöld, miðviku- dag í Góðtemplarahúsinu kl. 8,30 StuPdvísl. Minnzt 70 ára al'inæl- is Góðteniplarareglunnar. Dagskrá 1. Stigveiting. 2. Söngur. 3. Erindi Einar Björnsson. 4. Hljómsveit leik-ur undir stjórn Carls Billich. 5. Upplestur: Ingimar Jóhannes- son. 6. I.O.G.T.-kórinn syngur. — Templarar, fjölsækið! — Öllum heimill aðgangur frá kl. 9,15. — Nefndin. STUL K\ óskast til heimilisstarfa all- an daginn. Kunnátta í mat- reiðslu æskileg. Tvær hálfs- dags- stúlkur kæmu einnig til greina. Gott forstofuher- bergi með sérinngangi og sérbaði. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „M - 65“. ■ STULKA vön vélritun og venjulegum skrifstofustörfum, óskast. Sínti 7142. A liHZT AÐ AUCLYSA Á, T / MORGWBLAÐIIW T Útsala ■ ■ Góðar vörur — Lítið verð. ■ ■ Ýmsar vefnaðarvörur fyrir hálfvirði: Kvenkápur frá kr. 100.00, blússur, frá kr. 20,00, Nælon sokkar frá kr. 15,00, undirföt frá kr. 50,00. I * : Karlmannafrakkar frá kr. 100.00. ■ Manchettskyrtur frá kr. 50.00. ■ Húfur frá kr. 15.00. Jakkaföt frá kr. 300.00. ; ■ ■ ■ ■ Þetta og ótal margt fleira selzt í dag og næstu daga ■ fyrir mjög lítið verð. ■ ■ Verzlunin' Vík \ LAUGAVEG 52 \ Rýmingarsaía Allar vörur verzlunarinnar verða seldar með stór- lega niðursettu verði til næstu mánaðamóta. Selt verður: vefnaðarvörur, prjónavörur, tilbúinn fatnaður og margt fleira. Allt nýjar og góðar vörur. Ktcmmtm Njálsgötu 86. Otsala Vegna flutnings Ullarvörubúðarinnar í Þingholts- stræti 3, verður allur eldri lagerinn seldur með • mjög vægu verði. — Opið aðeins kl. 1—6. Ijllarvörubúðin Laugaveg 118 Verzlunarpláss óskast j Húsnæði fyrir vefnaðar- og smávöruverzlun óskast til leigu eða kaups. Ennfremur gæti komið til greina kaup á verzlun í fullum gangi. — Þeir, sem vildu sinna þessu sendi blaðinu tilboð merkt: „Verzlun ársins 1954 — 62“. Með öll tilboð verður farið sem fullkomið trúnaðarmál. Skrifstofustúlka Okkur vantar nú þegar vana skrifstofustúlku. Upplýsingar á skrifstofu vorri fimmtudaginn 14. þ. mán. kl. 10—12 f. h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sveinn Egilsson h.f. LAUGAVEG 105. Fósturfaðir minn SIGURJÓN GUÐMUNDSSON Hverfisgötu 65 A, andaðist á Landakotsspítala að morgni 12. janúar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ólafur Jónasson. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar LOVISU KRISTJÁNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili sonar okkar, Hlíðar- gerði 8, kl. 1 e. h. — Jarðarförinni verður útvarpað. — Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. Óskar Pálsson og börn. Jarðarför mannsins míns JÓNS JÓNSSONAR, Lindargötu 28, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudag 14. jan. n. k. kl. 1,30 e. h. — Blóm eru vinsamlega af- þökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Guðrún Jónsdóttir, börn og tcngdabörn. Jarðarför mannsins míns JÓNS JÓNSSONAR Sumarliðabæ, sem andaðist 5. janúar, fer fram frá Kálf- holtskirkju laugardaginn 16. jánúar og hefst með bæn að heimili hans kl. 11 árd. — Bílferð verður frá Varðarhús- inu kl. 7,30 árd. Þeir, sem vildu nota bílferðina, láti vita fyrir föstudag að Melhaga 9 eða í síma 82921. Jónína Þorsteinsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR EIRÍKSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýnt hafa samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns PÁLS GUÐJÓNSSONAR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Guðríður Guðmundsdóttir. Hjartanlegar þakkir fyrir samúð og vináttu við fráfall og útför móður okkar RAGNHEIÐAR TORFADÓTTUR, Torfi Hjartarson, Snorri Hjartarson, Ásgeir Hjartarson. Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns PÁLS EINARSSONAR Holtsgötu 14 A. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Þóra Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURGEIRS JÓNSSONAR Aldaminni, Stokkseyri. Jónína A-ðalbjörg Jónsdóttir, Hörður Kristgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.