Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.01.1954, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: AHhvass vestan eða NV, élja- ffan^ur. 9. tbl. — Miðvikudagur 13. janúar 1954. Ný aðferð við aldursákvörðun fornlcifa og jarðlaga. Sjá blaðsíðu 7. Innaðhvort eldgos eðn óvnnalegt þrumuveður Eldglæriiigar bjarma sló á loftið yfir Dyngjufjöllum eða Vatnajökli XJM KLUKKAN sex í gærkvöldi símaði fréttaritari Mbl. á Akur- eyri, að þaðan hefðu menn séð eldglæringar og að því er mönnum virtist eldblossa í áttina að Vatnajökli og gizkuðu menn þar á, -að Katla væri byrjuð að gjósa. Síðar bárust fregnir víða af Norð- austúrlandi um svipaða sjón frá bæjum. — í gærkvöldi var ekki fengin örugg vissa fyrir því hvort um væri að ræða eldgos eða , stórkostlegt þrumuveður. Þessar eldglæringar sáust úr Axarfirði, úr Mývatnssveit, frá 'Möðrudal, úr Bárðardal og víðar. ií BÁRÐARDAL VIRTIST ’KLDGOS í gærkvöldi átti Mbl. samtal við Kára að Víðikeri í Bárðar- •dal. — Hann sagði að það sem •sér þætti einna helzt benda til •að um eldgos myndi vera að *æða í Dyngjufjöllum eða Vatna- ijökli, væri hve stöðugur bjarm- tinn væri sem slæi á himininn. *Ofar þessum bjarma væru eld- ■glæringar. — Þetta virtist Kára vera á allstóru svæði. — Sé um gos að ræða getur það verið í íDyngjufjöllum eða sjálfum Vatnajökli. — Hér í dalnum hef- ur fólk heyrt drunur frá jöklin- um. VEÐURSTOFAN SEGIR: I-RUMUVEDUR Veðurstofan sagði Mbl., að í allan gærdag hefði verið mjög inikið þrumuveður yfir Vatna- jökli. Slík stór-þrumuveður geta staðið hér á landi í fullt dægur. t gærkvöldi klukkan 8 hefði ver- <*ð þrumuveður austur á Kirkju- ‘bæ. — Væri það álit veðurfræð- ninga, að eldurinn yfir jöklinum væri í sambandi við þetta mikla jjþrumuveður. BÍÐA ÞAR TIL í DAG í gærkvöldi voru engir mögu- 'leikar á að fá úr því skorið hvers konar fyrirbrigði hér hafi verið um að ræða. — Jarðfræðingar kváðust vilja bíða. þar til í dag ■og sjá þá hvort áframhald yrði á eldi þessum og eldglæringum. Kviknar í togara, tsem verið er að ríf a í GÆRMORGUN klukkan tæp- ilega hálf sjö, var Slökkviliðið kallað suður" í Fossvog. í fjör- unni þar er verið að rífa tog- •arann Óla Garða frá Hafnarfirði. — Þegar brunaverðirnir komu á vettvang var allmikill eldur í limburstafla í káetu og vélarúmi. Hafði timbrinu sem rifið hefir verið innan úr skipinu verið stafl ■aS þar upp. Hafði bersýnilega logað í timbrinu næturlangt því ■ allur staflinn var ein glóð. Allt timbrið, sem mun hafa verið all- jnikils virði, eyðilagðist af eldin- vm. Talið er að kviknað hafi í J>ví útfrá logsuðu. Talið í dag I DAG fer hér fram í Reykjavík talning atkvæða til biskupskjörs. ,—Yfirkjorstjórnin við kosning- arnar, en formaður hennar er Gústav A. Jónasson, skrifstofu- .stjóri í dómsmálaráðuneytinu, ;mun telja atkvæðin og hefst taln- ing atkvæðanna um klukkan 2 í dag og mun taka um 2—2 Vz klukkustund. «--------- Maður í GÆRDAG urðu tvö umferðar- slys. Maður á reiðhjóli varð fyrir bíl og slasaðist allmikið. — Suð- ur á Reykjanesbraut meiddist kona á handlegg og í baki, er bílar rákust á. Maðurinn á reiðhjólinu, Jón Árnason, Hrefnugötu 4, 63 ára, ók á reiðhjóli sínu eftir Njarð- argötunni um kl. 4 í gær, en er hann kom að horni Hringbrautar, sem er aðalbraut, varð hann fyr- ir bíl. — Jón fékk mjög slæma byltu og var fluttur í Lands- spítalann meðvitundarlaus. — Hann mun hafa fengið mikið höfuðhögg. Hann var ekki kom- inn til meðvitundar um klukk- an 11 í gærkvöldi. Á horni Álfhólsvegar og Reýkjanesbrautar rákust tveir bílar saman með þeim afleiðing- um að annar þeirra fór út af. I Kona sem var farþegi í öðrum bílnum, Anna María Hauksdótt- ir, Suðurgötu 13, Keflavik, meiddist á handlegg og í baki við áreksturinn. r I Hastings t Friðrik Ólafsson skákmcistari, var væntanlegur úr hinni glæsi- legu Hastingsför í nótt milli kl. eitt og tvö. — Um daginn birti brezka stórblaðið Times í London myndir af sjö skákmeistaranna í Hastings og er þessi mynd af Friðrik tekin úr blaðinu. — Mbl. leyfir sér í nafni bæjarbúa að óska Friðrik til hamningju með frammistöðuna í Hastings og vel- kominn heim. ★★★ KAIRO, 12. jan. — Bylting brauzt út mcðal stúdenta í há- skólanum hjá Kairo. Söfnuðu þeir saman liði á háskólalóð- inni, sem er austan Nílar. En er þeir ætluðu að fara yfir brýrnar til Kairo var þar fyr- ir sterkt herlið, sem tvístraði stúdentahópnum. — Reuter. Þau eru stöðug á „línunni"! Eins og kunnugt er hafa kommúnistar valið eintómt „réttlínufólk“ í fjögur efstu sæti framboðslista síns við bæjarstjórnarkosningarnar hér í Reykjavík. Teiknari blaðsins bregður hér upp mynd al þessu fólki, línunni frá Moskvu og sjálfum linuverði kommúnista nr. 1. Um hann var einu sinnl sagt í Moskvu, að Kristinn Andrésson væri sá maður á íslandi, sem valdhafarnir þar eystra gætu alltaf reitt sig á. Skal það engan veginn dregið í efa. — f Staksteinum í dag er rætt nokkru nánar um framboð kommúnista við næstu bæjarstjórnarkosningar og samanburður gerður á því og fram- boði þeirra við kosningarnar í janúar 1950. Pólsk sendinefnd komin lil að gera nýjan viðskiplasamning HINGAÐ til landsins er komin pólsk sendinefnd til að ræða verzl« unarsamninga milli Póllands og íslands, á árinu 1954. Er þetta I fyrsta skipti, sem umræður þessar fara fram hér á landi. Dawinn áður var selt fvrir 113 j þúsund krónur AKUREYRI, 12. jan. — Er al- þingiskosningar fóru fram hér í sumar, ýar og greitt um það at- kvæði hvort loka skyidi útsölu Áfengisverzlunar ríkisins. Þetta var samþykkt og var útsölunni lokað s. 1. Iaugardag. Á föstudaginn var selt áfengi í útsölunni fyrir 113,000 krónur. Mun meiri áfengissala aldrei hafa verið meiri á einum degi þau ár er ÁVR hefur haft hér útsölu. Frá áramótum til þess dags er lokað var mun áfengissalan hafa alls numið um 400,000 krónum. —Vignir. AUGLÝSINGASPJÖLD eru tal- in mjög þýðingarmikill þáttur í landkynningarstarfsemi. Opin- berar ferðaskrifstofur og ferða- stofnanir erlendis verja árlega miklu fé í þessu skyni. Ferða- skrifstofa ríkisins hefur ekki getað varið miklu fé til slíkra auglýsingastarfsemi. Hún hefur þó staðið að gerð þriggja tcgunda slíkra auglýsingaspjalda, sem send hafa verið á ferðaskrifstof- ur, til skóla og ýmissa annarra stofnana víðs vegar um heim. En þessi auglýsingaspjöld eru nú ýmist gengin til þurrðar eða þurfa breytingar og endurnýjun- ar við. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur því ákveðið að iáta gera ný land- kynningarspjöld, er kynna eiga ísland á erlehdum vettvangi sem ferðamannaland og vekja at- hygli á sérkennum og fegurð landsins. Til þess að tryggja sem mesta fjölbreytni í fyrirmyndum að slíkum spjöldum, hefur verið ákveðið að efna til samkeppni meðal þeirra, er áhuga hafa á þessu og veita verðlaun fyrir Fyrsti fundur pólsku sendi- nefndarinnar og fulltrúa ís- lenzkra stjórnarvalda og útflytj- enda, fór fram á mánudaginn. Viðskipti fslands við Pól- lanðs voru mikil á síðasta ári, er innflutningurinn nam milli 24—25 milljónir króna og út- flutningurinn mun vera milli 12 og 15 milljónir. PÓLSKA NEFNDIN í pólsku viðskiptanenfdinni, beztu fyrirmyndirnar. Auglýs- ingamyndir þessar þurfa að vera í fjórum litum og er stærð þeirra 60 x 100 sm. Teikningarnar (tillögurnar) skulu vera auðkenndar með sér- stöku merki. Skal nafn éigenda fylgja í lokuðu umslagi merkt á sama hátt. Teikningarnar skulu berast Ferðaskrifstofu ríkisins eigi síðar en 28. febrúar n.k. Dómnefnd hefur enn ekki ver- ið skipuð, en ákveðið er að veita ein verðlaun: Kr. 2.500.00. Þó áskilur Ferðaskrifstofan sér rétt til þess að hafna öllum til- lögunum og veita þá engin verð- laun teljist þær ekki nægilega góðar að úrskurði dómnefndar. Vindum og straumi að kenna VARDÖ, 12. jan. — Skipstjórinn á rússneska togaranum, sem tek- inn var í norskri landhelgi við- urkennir nú að hafa verið innan landhelgi. Segir hins vegar að það hafi verið af misgáningi. Vindur eða straumur hafi borið hann af leið. sem kom á föstudaginn með Gull faxa frá Kaupmannahöfn, eru fjórir menn og er formaður henn ar Andrzej Kruczkowski, þá er verzlunarfulltrúinn við pólska sendiráðið í Osló, Michal Wos- zczek, Marian Szelag, fulltrúi frá pólska innflytjendasambandinu og Jendra Trzebiner, fúlltrúi frá pólska kolaútflutningssamband- inu. w r ÍSLENDINGARNIR I íslenzku nefndinni, sem ræð« ir við Pólverjana eru: Þórhallur Ásgeirsson, skrifstofustjóri, Finn bogi Kjartansson, stórkaupmað- ur, Helgi Bergsson, skrifstofu- stjóri, Helgi Þorsteinsson, for« stjóri, Jón Þórðarson, formaður síldarútvegsnefndar, dr. Oddur Guðjónsson, forstjóri Innílutn- ingsskrifstofunnar, Ólafur Jóns- son, framkvæmdastjóri og Svan- björn Frímansson, aðalbókari Landsbankans. Skákcinví«ið HAFN ARFJÖRÐ UR VESTMANNAEYJAR 3. leikur Vestmannaeyja I Rbl—c3 J 2500 kr. verðlaun fyrir gerð auglýsingaspjalds

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.