Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. janúar Í954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Húsgagnamálun. Málura notuð og ný húsgögn. Málarastofan Njálsgötu 34. Kaup-Sala Kaupl íslenzkar bækur, Popular Mechanics á kr. 3,00, hasarblöð á kr. 2,50. Sótt heim. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. — Sími 3664. T a p a ð Gleraugu töpuðust 20. þ. m. Uppl. í síma 2070. Leiga Gott geymsluherbergi til leigu strax í Miðbænum. Tilboð sendist Mhl., merkt: „Mið- bær — 186“. Samkomur Bræðraborgarstíg 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Állir velkomnir. Félagslíf Knattspyrnufélagið Þróttur. Æfing í kvöld fyrir 4. fl. kl. 6,50 í K.R.-heimilinu. — Þjálfarinn Knaltspyrnufélagið Valur, 4. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7,30 í K.R.-salnum við Kapla- skjólsveg. Mætið stundvíslega. Ármann. — Afmælisskí?amót. 1 sambandi við 65 ára hátíða höld félagsins fer fram svigkeppni í Jósefsdal sunnud. 7. febr. Keppt vérður í fjögurra manna sveitam, í A, B og C fl. karla og í drengja- flokki og kvennaflokki. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. febrúar til Árna Kjartanssonar. — Stj. Fimleikamenn K.R. Æfing í kvöld kl. 8 í íþrótta húsi Háskólans. Allir þeir, sem æft hafa í vetur, eru sérstaklega minntir á að mæta. — Stjórnin. Handknattlciksdeild K.R. Æfingar í kvöld kl. 6—6,50 III fl. 9,20—9,52 II. fl. kvenna, 9,52 —10,25 m.fl. kvenna. 10,25—11,00 m. og II. fl. kárla. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í st. Mörk kl. 8,30 í kvöld stundvíslega. Sr. Jakob Kristinsson flytur erindi: „Bar- átta og bra>ðralag“. — Gestir vel komnir. M.s. ,Dettifoss‘ fer héðan mánudaginn þ. 25. þ. m. Z til Austur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: V estmannaeyj ar, Fáskrúðsf jörður, Eskifjörður, Norðfjörður, Húsavík, Akureyri, Dalvík, Siglufjörður. H.f. Eimskipafélag íslands. * t BEZT AÐ AUGLÝSA MORGUISBLAÐINU Beztu 09 ódýrustu f ötin fáið þér ávallt hjá oss. Fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. ^ II Kirkjustræti. HJ OLBARDAR með slöngum 450x17 kr. 297,00 600x16 kr. 494,25 32x6 (720x20) kr. 1.106.15 Garðar Gíslason h.f. Sími 1506 ■:rrar>vrrr« ■lYikíii ■ ■ < Plymouth 1939 í mjög góðu lagi, til sölu nú þegar, Til sýnis hjá Ræsi h.£ Nánari uppl. í verzluninni. irrnrrrrrsai■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sjómenn Nokkra háseta vantar á m.b. Goðaborg, sem mun róa frá Reykjavík. Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Magnetur í, 2, og 4 eyl. Ennfremur Startkaplar, Blöndungar, Coil 6 og 12 volta, Tjakkar, Þurrkur, Armar, Blöð, Handföng. Amperxnælar, Ösku- bakkar, Málmkítti, Innsogsbarkar, Lím og bætur, Sam- lokur 6 og 12 volta. Zeróne frostlögur. — Rafkveikju partar í Dodge, Chevrolet, ChrysTer, Plymouth, Buick, Pontiac, Oldsmobile, Ford, Hudson, Jepp, Willys, Packard, Studebaker, Nash, Citroen, Renault, Peugeot, — Platínur frá 10,50—31,00. Hamrar frá 3,50—19,00. Þéttar frá 8,25—11,50. Lok frá 18,50—52,00. < Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli — Sími 2872 Nýkomið Kambgarn í samkvæmisföt, 3. teg jOórhallur innóÁon, klæðskeri — Veltusundi 1 Skrifstofuh.úsnæbl ■msstm sem næst miðbænum óskast strax. - Tilboð merkt: „Skrifstofur —201“, leggist inn á afgreiðslu Morgbl. Einnig upplýsingar í síma 5370 klukkan 6—8 í dag og á morgun. Bróðir okkar ERLENDUR MAGNÚSSON frá Heylæk, andaðist miðvikudaginn 20. þ. m. F. h. systranna og annarra vandamanna Ari Magnússon. Bróðir okkar ÞORSTEINN HRÓBJARTSSON lézt að Gimli, Kanada, 15. janúar s. 1. Systkini hins látna. Jarðarför móður okkar, tengdamóður, fósturmóður og ömmu, THEÓDÓRU HELGADÓTTUR fer fram laugardaginn 23. þessa mánaðar. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu Snorrabraut 87, klukkan 12,30. Jarðað verður frá Keflavíkurkirkju kl. 2,30. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Eggertína og Óskar Smith. ÚtfÖr föður okkar, GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 2 e. h. Ólafur H. Guðmundsson. Sveinn Þ. Guðmundsson. Útför GESTS BJARNASONAR Hjarðarholti, Kjós, fer fram frá Reynivallakirkju, laug- ardaginn 23. jan. kl. 2 e. h. — Bílferð frá Ferðaskrifstof- unni kl. 12,30. Guðrún Stefánsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem hafa sýnt mér samúð við andlát og jarðarför JÓNS ARNÓRSSONAR Tjarnargötu 8. Gróa Helgadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fósturföður míns SIGURJÓNS GUÐMUNDSSONAR Hverfisgötu 65 A. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Ólafur Jónasson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður JÓNS JÓNSSONAR Sumarliðabæ. Jónína Þorsteinsdóttir, börn og tengdabörn. ié S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.