Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 10
■■■■■■I 10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 22. janúar 1954 Tilboð óskast í þessa hluta húseignarinnar nr. 14 við Aðalgötu, Siglufirði: 1. 2. hæð (3 herbergi, eldhús og bað) ásamt hálfri rishæð. (1 herbergi, V2 þvottahús og % þurrkloft) 2. Neðstu hæð (núverandi skrifstofuhúsnæði Hafliða h.f.) 3. Búðarherbergi í norðausturhorni hússins. Tilboð má gera í þessa hluta hússins hvern fyrir sig, tvo saman, eða alla saman. — Húsið er 90—95 ferm. að flatarmáli, byggt úr steinsteypu 1935—1936. — íbúðar- húsnæðið er laust til íbúðar nú þegar, svo og búðar- herbergið, en skrifstofuhúsnæðið verður laust á kom- andi vori. Tilboð ber að senda undirrituðum fyrir 1. marz n. k. — Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna þeim öllum. Skiptaráðandinn í Siglufjarðarkaupstað Einar Ingimundarson. Húseign til sölu •Húseignin Skipasund 63 er til sölu. — Húsið er byggt á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt að eigninni skv. lögum. Þeir, sem vilja nota forkaupsréttinn, verða að hafa lagt inn tilboð á skrifstofu félagsins, Austurstræti 5, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Fyrir hönd félagsstjórnarinnar Jóhannes Elíasson. Jörðin Arnarhóli í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Upplýsingar í skriístofu kaupfélagsins Þór, Hellu. 1 Utvegsnrtenn — Skipstjórar !■ j Þorskanetjasteinar ' Z ■ fyrirliggjandi. — Hentug gerð fyrir nælonnet. — Hag- stætt verð. — Leitið uppl. sem fyrst í síma 6903. Veiiingastofa Óska eftir húsnæði fyrir veitingastofu eða veitinga- stofu til kaups eða leigu. Annað húsnæði, sem hentar fyrir veitingarekstur, kem- ur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr., merkt: „Veitingarekstur — 193“. Stúlka óskast hálfan daginn í matvöruverzlun. — Tilboð ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, sendist afgr. Mbl. merkt: „Stúlka — 192“, fyrir mánudagskvöld. Einar Ásmundsson hattarilUttðflakður Tjamourgato 10. Sími 540?. Allskonat lögfiorðittörf. Sala iaitoigna 00 akipa. ViSulutlml út ll Ultllgnaatla ■aalUg* U. IO - 13 Lh. Matsvein annan vélstjóra og landmenn vantar á m.s. SÍLDIN, frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9328 og um borð í bátnum í Hafnarfirði. Stórmerk nýjung frá Gefjuni: GRILON-GEIJUNAR0ARN Ullarverksmiðjunni Gefjunni hefur nú eftir umfangsmiklar til- raunir tekizt að framleiða nýja tegund af garni, stórum betri og full komnari en hér hefur þekkzt áður. Garn þetta er íslenzkt ullar- garn blandað svissneska undraef ninu GRILON, sem hefur alla kosti nælon og tekur við ullarlitum að auki. Þetta nýja GRILON-GEFJ- UNARGARN hefur alla kosti hinnar ógætu, íslenzku ullar, en kosti GRILON að auki. Þessir kostir GRILON gera garnið miklu sterkara en ella og auk þess verulega mýkra. Allir þeir, sem notað hafa Gefjunargarn. munu reyna þetta nýja garn af forvitni og eftirvæntingu, og það mun standast prófraunina. Það mun tryggja sterkari og mýkri prónavörur og konúr munu hafa ánægju af að prjóna úr því. GRILQN-GEFJUNARGARNIÐ ei mýkra og miklu sterkara en ann- að fáanlegt garn. — Fjórtán litir þegar fyrirliggjandi. GRILON-GEFJUNARGARNIÐ fæst hjá öllum kaupfélögum. Gefjun-Iðunn, Kirkjustræti, Reykjavík, og ýmsum verzlunum. ULLAR VERKSMIÐJAN GEFJUN Vér viljum vekja athygli bifreiðaeigenda á því, að um síðast liðin áramót ákváðum vér, að lækka iðgjöld ábyrgðartryggingum bifreiða í sveitum landsins um 40 af hundraði, frá og með 1. maí næst komandi. Samtímis var ákveðið í tilraunaskyni, að hætta að gefa þar afslátt af iðgjöldum fyrir tjónalaust ár, en Félag lenzkra bifreiðaeigenda hefur lengi óskað þess. Vér viljum því hvetja alla tryggingartaka til, að kynna sér iðgjöld vor, áður en þeir tryggja annars staðar. Umboðsmenn vorir um land allt munu góðfúslega veita yður allar upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.