Morgunblaðið - 22.01.1954, Blaðsíða 11
Fön+udagur 22. janúar 1954
MORGUTSBLAÐIÐ
11
EkppdrætfisláE
Sveinn
In memoriam
[ „Er þegar ungir
\ öllgir falla,
J sem sígi í ægi
sól á dagmálum".
SVEINN KARLSSON var fædd-
ur á Seyðisfirði 10. júní 1935. •—
Dáinn 10. desember 1953.
Hann var sonur hjónanna
Kristínar Halldórsdóttur og Karls
Sveinssonar sem eru búsett á
Seyðisfirði.
Það setti að mér sára hryggð
er ég heyrði að Sveinn væri dá-
jnn — enda er fátt hörmulegra
en þegar ungur og efnilegur mað-
ur hnígur í valinn, — rétt í þann
mund er lífsþrá og starfslöngun
hans hefur sprungið út að fullu.
Það er svo erfitt að sætta sig
við, að einn af góðvinum manns
Og félögum, séu í blóma lífsins,
kvaddir svo skyndilega til móts
við dauðann, og horfnir út í heið-
bláinn, ekki framar til í lífi
manns í minningunni.
Þegar öldungur deyr, kemur
dauðinn til hans sem vinur, vitj-
ar hans sem mildur svæfandi nið-
ur þúsund vatna. Hrifur hann
með sér fram til hafsins mikla,
þar sem enginn veit strönd fyrir
stafni.
Fóik sættir sig auðveldlega við
slíkt. En þegar ungu lífi er
skyndilega svipt upp með rótum,
er eins og bresti mjúkur strengur
í hinu mikla hljómborði lífsins,
og dagarnir eru ekki samir og
áður.
Því er alltaf sárt að fylgja ung-
um manni til grafar.
Sveinn var einn þeirra manna
sem mikils mátti af vænta, hefði
honum enzt líf til.
Þótt hann væri snauður á ver-
aldarvísu átti hann það til sem
er auði betra, en það var hin
aðlaðandi og ljúfmannlega skap-
gerð, hinn mildi og hlýlegi geð-
blær sem vann hvers manns hug.
Hans förunautur var lífsgleðin
og kýmnin, sem var þó laus við
alla kartni eða það sem kallað
er að skemmta sér á kostnað ann-
ara. Enda var Sveinn ætíð vel-
kominn þar sem hann þekkti til.
Það eitt að hugsa til hans gerði
manni glatt í skapi. Og alltaf var
gott að ná fundi hans.
Hann var vinum sínum trúr og
einlægur, og reyndist ætíð bezt
þegar mest á reyndi. Slíkum
mönnum farnast jafnan vel í líf-
inu, enda átti Sveinn margan
vinarhug..
Þó kynni okkar Sveins hefðu
ekki staðið lengi varð mér skjótt
Ijóst að hann myndi verða starf-
samur atorkumaður og komast
vel áfram, ef hann gengi heill
til skógar.
Hann var sparsamur og fór vel
með fé sitt, neytti hvorki tóbaks
né áfengis, en var löngum að
huga að, hvernig hann gæti
skapað sér og sínum sem væn-
legust lífskjör er tímar liðu. Að
lokum afréð hann að læra húsa-
smíði og hugðist hefja námið
sem fyrst.
Sveinn var sérlega músíkelsk-
Karlsson
ur og söngvin, og kunni sand af
ailskonar lögum, sem hann raul-
aði löngum við störf sín. Hann
var nýlega farinn að syngja með
stórum’kór hér í bænum, þegar
dauðinn kallaði hann á braut.
Sveinn var jarðsettur í Foss-
vogskirkjugarði 21. desember. —
Megi ljúfir vindar strá legstað
hans blómum, og hrímnætur hvít
um rósum.
Við fráfall Sveins er foreldrum
og systkinum búinn sár harmur,
sem enginn getur mildað nema
tíminn einn. Eg vil ljúka þessum
fátæklegu orðum með því að
votta þeim innilegustu samúð
mína í þessum beisklegu raun-
um.
Alfaðir réttu þeim höndina
þína.
Vinur.
Komn í Keflavlk
skemmta gamla
fólkinu
KEFLAVÍK, 12. jan. — Sunnu-
daginn 10. jan. bauð Kvenfélag
Keflavíkur gamalmennum bæj-
arins til fagnaðar í Ungmennafé-
lagshúsinu. Skemmtun þessi er
árlegt tilhlökkunarefni þeirra
elztu og var því fjölsótt.
Setið var við jólatré og söng
og höfðinglegar veitingar, sem
kvenfélagskonur komu með frá
heimilum sínum. Kirkjukór Frið-
riks Þorsteinssonar annaðist söng
inn og allir tóku undir. Séra
Björn Jónsson talaði við gestina
og nemendur úr leikskóla Æv-
ars Kvaran fluttu leikþátt og
upplestra. Einnig las Helgi
Skúlason upp úr Gullna hliðinu
og kvikmynd var sýnd.
A eftir var svo slegið upp í
Polka og Ræl og Marsúkki og
Vals rifjaðir upp.
Gamla fólkið var mjög ánægt
með skemmtunina og þakklátt
Kvenfélaginu fyrir þennan
skemmtilega dag. Lítið er nú hér
af skemmtunu mvið hæfi þeirra
elztu. — Helgi S.
Jose Ferrer giffur
Allt í einu og öllum að óvörum
flaug sú frétt að hinn heimsfrægi
ameríski leikari Jose Ferrer, sem
kunnur er m. a. úr kvikmyndun-
um Cyrano de Bergerac og nú
síðast í Rauðu myllnnni hefði
gengið að eiga hina frægu
amerísku söngkonu Rosemary
Clooney, sem fyrir nokkrum ár-
um gat sér heimsfrægð fyrir lag-
ið Come on a my house. Brúð-
hjónin sjást hér á myndinni.
- Raforkumál
Framh. af bls. 6.
Þriðja ádeilan, sem einkum
kemur frá kommúnistum, er sú,
að ekki sé þegar búið að virkja
allt Sogið.
Skal nú þessum atriðum svarað
nokkuð.
VIRKJUN ELLIÐAÁNNA
Þegar undirbúin var virkjun
Elliðaánna í kringum 1920 voru
íbúar Reykjavíkur 17—18 þús.
Með þeirri íbúatölu var útilokað,
að Sogsvirkjun gæti borið sig.
Það var enginn möguleiki til að
selja nema nokkurn hluta af því
rafmagni, sem Sogsvirkjunin
hefði framieitt. Virkjunin hefði
fyrirsjáanlega verið rekin með
stórhalla um margra ára skeið.
Það þýddi aftur á móti, að úti-
lokað var að fá lán innanlands
eða utan. Þeir erlendu ráðunaut-
ar, sem leitað var til um málið,
töldu, að 30 þús. íbúa þyrfti til
þess að standa undir fyrstu virkj-
un Sogsins.
VIRKJUN LJÓSAFOSS
UNDIRBÚIN
Önnur ádeilan er jafn fráleit,
að Sjálfstæðismenn hafi verið á-
hugalausir um virkjun Sogsins
allt fram til 1932, er þeir hafi
verið ,,knúðir“ til fylgis við mál-
ið. Þegar rakin er saga Sogsvirkj-
unarmálsins, kemur í ljós, að
þegar á árinu 1917 tryggði
Reykjavíkurbær sér, fyrir for-
göngu Knúts Zimsens og Jóns
Þorlákssonar, eignaítök í Soginu,
með það fyrir augum að reisa
þar raforkuver.
Síðan var málinu haldið vak-
andi. Steingrímur Jónsson raf-
magnsstjóri vann að frumáætlun
um virkjun Sogsins, og var hún
tilbúin 15. júní 1928. Eftir ýtar-
legar umræður og undirbúning
var málið flutt inn á Alþingi
1931 og leitað ríkisábyrgðar á 7
millj. kr. láni til þess að bærinn
gæti ráðizt í Sogsvirkjunina.
Eins og kunnugt er var þing
rofið, áður en sú tillaga yrði
samþykkt, og málgagn Fram-
sóknarflokksins taldi eina á-
stæðuna fyrir þingrofinu vera
hættuna á því, að þessi ríkis-
ábyrgð yrði samþykkt. „Tím-
inn“ kallaði þessi áform um
ríkisábyrgð vegna Sogsvirkj-
unarinnar „samsæri andstæðinga
Framsóknarflokksins."
Þrátt fyrir þessi viðbrögð
Framsóknarflokksins, hélt Sjálf-
stæðisflokkurinn áfram barátt-
unni fyrir virkjun Sogsins og
undir forystu Jóns Þorlákssonar
var því stórmáli hrundið í fram-
kvæmd.
VIRKJANIR ÞURFA
AÐ BERA SIG
Þriðja árásin er svo frá komm-
únistum. Hversvegna er ekki bú-
ið að virkja Efri-fossa og jafn-
vel ljúka fullnaðarvirkjun Sogs-
ins? Slíkri spurningu er fljót-
svarað: Reykjavík hefur nægi-
legt rafmagn nú og næstu ár.
Frekari rafvirkjanir fyrir Reykja
vik gætu ekki borið sig nú og
hlytu að verða reknar með stór-
halla.
Út af svipaðri ásökun sagði orð-
heppinn borgari fyrir nokkrum
árum: Það vár ljóti afturhalds-
maðurinn, hann Ingólfur Arnar-
son, að vera ekki búinn að virkja
Sogið!
Sjálfstæðismenn hafa frá önd-
verðu haft forgöngu um raf-
magnsmálin. Rafvirkjanir hafa
verið vandlega undirbúnar og
síðan framkvæmdar strax þegar
j f járhagslegur grundvöllur var
fenginn undir stofnkostnað og
rekstur.
Bæjarbúar vita það af reynslu
undanfarinna áratuga, að Sjálf-
stæðismenn hafa unnið að þess-
u mmálum með festu og fram-
sýni. Sjálfstæðismenn óska þess,
að kjósendur byggi skoðanir sín-
ar um framtíðina á reynslu for-
tíðarinnar. *
ríkissjóðs
VINNINGASKRÁ
15. janúar 1954
Kr. 75.000.00
106517
Kr. 40.000.00
134697
Kr. 15.000.00
105876
Kr. 10.000.00
69474 76337 104584
Kr. 5.000.00
41107 86868 87297 126059
141590
Kr. 2.000.00
1793 3987 14218 55335
85192 86086 88007 97856
103421 116088 122665 123308
126205 126733 126824
Kr. 1.000.00
1500 17812 28301 40458
40487 49968 53329 58856
64693 65816 70171 70717
73923 74459 95027 103838
108351 118825 121988 122989
124202 125472 127522 143145
147566
Kr. 500.00
1183 1232 1711 2595
3577 5899 7488 7738
10142 11434 11531 12034
12459 13183 14423 15247
16929 18506 20603 21280
22738 23436 24927 26924
27848 29011 29574 31022
31448 32434 32467 33463
34654 35484 36515 38431
38946 40361 43978 44469
45171 46029 46150 46839
46983 47145 47586 48150
50012 50989 51528 52103
52856 58072 60749 62066
63646 65040 65788 65930
67683 68688 70150 73405
74338 74890 75150 76161
76355 76616 78690 78887
85348 86040 89485 91458
92953 94548 96468 96526
96872 97668 97882 98754
99347 100429 101251 102909
103617 104393 104983 108724
108953 111868 113434 114346
115313 115357 117083 117918
118834 119591 119599 122334
122499 123204 123229 123978
124055 125545 125483 125785
127209 128419 129906 130239
132828 135201 135669 136695
137501 140160 141652 141871
142857 143466 145703 147341
148003 149099
Kr. 250.00
326 1191 1469 1653
2389 2672 2814 3060
3988 4423 4437 4636
4705 6028 6079 7112
7837 7982 8271 8435
9359 9462 9672 10521
11041 11137 11142 13044
13262 13508 13752 14816
15394 16439 16560 18086
19999 20009 20217 20326
20377 20834 22479 22497
23050 23180 23227 23265
24242 24830 25744 25914
25955 26664 26754 28634
29206 29318 29783 30355
30794 32440 32765 33145
35898 36248 36427 36992
37085 37201 '37426 37704
38136 39003 39025 39383
39775 39927 40059 40206
40765 41858 42376 42752
42864 43341 44543 45149
45158 45973 48018 49658
49723 50331 51963 52033
52724 53420 53572 53788
54128 54721 54873 54940
58701 59460 60663 60758
61225 62795 63106 63377
63609 64388 64613 65205
65914 66064 66393 66641
66902 67993 68675 70479
70666 70909 71441 73216
74788 75384 75514 75597
75729 75945 76175 76468
77372 77491 77839 78050
78931 79128 79154 79485
80575 80772 81452 81486
81523 81580 81891 82103
B-flokkur
82330 82383 82807 83198
83242 83662 84553 85551
85569 86589 86747 87194
88186 88264 88798 89314
90656 90813 90851 90923
92773 92824 93640 93952
94990 95137 95295 95823
96785 97344 97770 97841
98091 99249 99640 99807
100777 101732 101748 101816
102353 102882 103087 103190
104562 105434 106989 107754
107987 108125 108578 108636
108678 108709 110810 111977
112147 112469 112533‘ 112575
113415 113642 113826 114348
115022 115503 115771 116845
116952 117195 117789 117917
118215 119335 119483 119511
120181 120627 121267 121525
121761 122231 122994 123296
125358 126408 126511 127512
126866 127353 127412 128444
129611 130920 132270 132366
132557 133842 134554 134566
136316 136467 136912 137047
137340 137574 138242 138488
138569 139099 139347 13965Z
139869 139871 139947 140126’
140638 140667 142771 143913
145145 146354 147363 148061
148575 148589 148682 149741
(Birt án ábyrgðar).
Systir mín
Sigurlaug Jakobína
sextug
Heill þér sextugri, systir mín,
sjáðu nú yfir liðna vegu,
manndómsárin þín merkilegu,
guðs röðull yfir öllu skín.
Þá hart var barizt hélstu velli
þó hisrni utanaf kjarna félli,
þú stóra hetja í stormsins raun,
þín stilling vinnur sigurlaun.
Þig Drottinn gæddi glöðum hug,
að gjöra lífið bjart og fagurt,
ef daglegt brauð varð beizkt
og magui'i
þú áttir hjartans auð og dug.
Þú gesta veittir mörgum munh-
um,
af mildi’ og rausnarsið alkunh-
um,
og hvar var hlýrra’ um hrund
og mann
en heima í þínum gleði rann?
-l‘
Þar kvað við barnakórinn þinh,
sem kvaki sætar englaraddir, ,
þú vinarorðum alla kvaddir, f
ailir vissu sig velkomna* inn.
Með kórnum tóku allir undir
og áttu sínar beztu stundir,
og þessi minning helg og heið,
hellir geislum á vora leið.
Þótt tíminn líði’ og árin ótt ?
yfir vor silfruð höfuð færist, ;
af englasöngnum sál vor nærist,
því skaðar okkur ekkert ljótt.
Þér æskudraumur býr í barrrtí,
þú brosir gegn um tár á
hvarmi,
enn blika augun blá og skser,
því birtu Guðs á framtíð slær.
Svo heill þér, heill þér, systir sæl,
siunga, hýra draumagyðja,
sem vildir æ hið veika styðja, ,
ég man það vel þú varst inndæl,
gulllokka safn þitt silfrast,
vina',
en sjáðu bara okkur hina,
sem voru’ að árum yngri’ en
þú„
en ellilegri sýnast nú!
Gakk örugg fram þá löngu leið,
sem liggur upp á sigurhæðir,
þar sem að vísu nepjan næðir,
en útsýni’ er þar hrein og heið.
Hve sæi, hve sæl er ungum.
anda
sú yfirsýn til fegri landa,
og trú og von og ást í arf,
er aijt sem vegfarandinn þai'í.
fl
Með hjartans afmæliskveðju. ;
Kristín. ’j