Morgunblaðið - 23.01.1954, Page 11

Morgunblaðið - 23.01.1954, Page 11
Laugardagur 23 janúar 1954 MORCUNBLAÐIÐ 11 Cesfar Bjarnason Hjarðarblti Miœfiigarortl Áhaldahús bæjarins láta lítið á sér bera, þar sem þau standa á hornlóðinni við ÍSkúlatún og Borg- artiin. En þarna eru stórbrotin smíða- og viðgerðaverkstæði og má segja að þar sé miðstöð allra (yngri) Stefánsson frá Blönd- holti. Meðan Gestur var í vinnu- ( mennsku þótti hann framúrskar- andi gott hjú. Enda var hann einstakur umgengnismaður í hví- vetna bæði til orða og verka. Qg svo var hann mikill þrifa- og hirðumaður, að fáa hefi ég séð ganga eins vel um hsy og hann og engan betur. Svona var yfirleitt allt sem Gestur lagði hönd að, enda lagvirkur í bezta lagi, og einnig ber býli hans þess GffiHBS fæddur að Mið- daísfeoís 5 lEjSs: tnnn 24. júní 1875 og léz£ IS. jfíis: s. 1. Voru foreldr- ar ham: ijgjmámi Þórdís Gestsdótt- ir og BfÍBEisrii .lónsson. Ókarsntffigf er mér um ætt Þór- dísar. jyfeins einn bróðir hennar kannast ég við og hefi heyrt um- getið, JÓK Gestsson, er um eitt skeið biö í Litlabæ hér í sveit. i gleggstan ^ hver einstakur Var taann faðir Guðrunar, er all- j snyrtimaður Gestur var í verk- lengi bjó á Þyrli á Hvalfjarðar- um sínum. Að vísu hafa fleiri verklegra framkvæmda bæjarins. (Ljósm.: S. Vignir). í Áhnldahúsi bæjarins Framh. af bls. 9. un áhaldanna við hin ýmsu verk- efni. Sú leiga er eingöngu miðuð vig það að standa undir reksturs- kostnaði við Ahaldahúsið og er hún því miklum mun lægri en almennur taxti fyrir samskonar vélaleigu. Kemur fram í þessu verulegur sparnaður við hvers- konar framkvæmdir á vegum bæjarins. STEFNT AÐ AUKINNI NOTKIJN DÍSELHREYFLA — Ég hef nýlega, segir Sig- mundur, gert kostnaðarútreikn- ing til samanburðar á rekstrar- kostnaði á benzínhreyflum og díselhreyflum. Og eru díselhreyfl hefur Áhaldahús bæjarins sparað bæjarbúum stórfelld útgjöld. En eins og forstjóri þess skýrði frá með dæminu um díselhreyflana, má koma á enn meiri reksturssparnaði með síaukinni aðgæzlu, án þess að það leiði á nokkurn hátt til lakari afkasta. Og þannig verður þetta í fram- tíðinni, meðan Sjálfstæðis- flokkurinn fer með forustu bæjarmála Reyltjavíkur, þá verður lögð ríkasta áherzla á örugga og aðgæzlusama stjórn bæjarfyrirtækjanna. strönd. Dugmikil og góð kona, sem fjölmargir munu kannast j komið þar við sögu, bæði konan við. Svo mörgum gestum tók! 0§ börnÍT1 >eirra’ Guðrún við er hún var húsfreyja I Að Hjarðarholti fluttust þmi á Þyrli. Bjarni, faðir Gests, var . híónin um 192L Voru Þessi W' sonur hjónanna Sesselju Sigurð- íhæði lihil 0R kostarýr. Þegar ardóttur og Jóns Sæmundssonar IGestur hóf búskap í Hjarðar- á Neðra-Hálsi. Var Jón orðlagð- !holti- var har aðeins lítm tún' ur hestamaður á sinni tíð og átti blettur °S yfirleitt mjög ógreitt marga gæðinga. Einn föðurbróð- ir Gests, var Sigurður í Lamb- haga, fékkst hann við smá til ræktunar, vegna stórgrýtis. En þeir, sem fylgst hafa með því, sem unnið hefir verið í Hjarðar- Axel H. Samúelsson Minriingarorð AXEL H. Samúelsson að Gunn- arnir miklu ódýrari í rekstri. Höf arsfelli andaðist í sjúkrahúsi hér um við nú í hyggju að taka upp miklu víðtækari notkun dísel- hreyfia en þekkzt hefur áður. S.l. vor leitaði ég tilboða hjá öll- um þekktustu vélaverzlunum í því augnamiði að fá díselhreyfil, sem passaði í sem flestar af vinnu vélum bæjarins. Er ætlunin að kappkosta að nota eina hreyfil- tegund í flestar eða allar vinnu- vélarnar. Er enginn vafi á því að slíkt hefði í för með sér mik- inn vinnusparnað við bifvéla- verkstæðið og fjárhagslegan sparnað í heild. Það er ekki hægt í stuttri grein sem þessari að lýsa öllum deild- um Áhaldahúss bæjarins. T. d. birgðastöðinni miklu, sem geym- ir allt sem til þarf við rekstur bæjarstofnana, allt frá ljósaper- um, nöglum og skrúfum upp í heila díselhreyfla og vinnuskúra. Þarna eru húsanúmer og götu- skilti, umferðarmerki eru smíð- uð og máluð, vatnsslöngur, og vatnsfötur, uppþvottaklútar og tvistur. Öllu er þessu smekklega raðað niður, mörg þúsund mis- munandi hlutum og hægt að ganga að þeim, hvenær sem á þarf að halda. í bænum 30. okt. s. 1. Hafði hann lengi verið sárþjáður heima, fór í sjúkrahús í sumar og fékk nokk- urn bata. Fór síðan heim, en stundar Þau hjónin fengu sér gvjóturðarblett í Selásnum hjá Jens Eyjólfssyni byggingarmeist- ara reistu sér lítið hús, unnu og unnu, lögðu nótt við dag, ruddu urðina, plægðu, sáðu og settu niður svo að úr vaTð hinn fegursti skrúðgarður (og gott er þar fuglum sín hreiður að byggja), og sögðu vegfarendur, skammtalækningar og leituðu jholti siðan Gestur kom Þ™3’ margir til hans, og fór allmikið i un(^ras^ sem ^ar ^efuv vei^ orð af lækningum hans, var hans eert með jafn fáum höndum 0g því víða getið. Gestur var fæddur að Miðdals- litlu fjármagni. Ög sá, sem séð hefði þetta býli um það bil sem þau hjónin komu þangað fyrst koti (sem nú hefir verið lagt 0g ekki komið þar síðan, fyr en undir Miðdal). Um það bil 9 ára gamall fluttist hann að Meðal- nú, myndi vart þekkja þeð fyrir sama býli, svo er breytingin felli og dvaldist þar, þar til hann | mikil. Bæði að ræktun og húsa fór að búa. Fluttist þá að Mið- j kótum. Á þessum tíma, er búið dalskoti, laust eftir aldamótin, ag þyggja upp öll hús tVisvar, ásamt konu sinni, Guðrúnu , hæðí yfir fólk og fénað. Komið Stefánsdóttur. Hafa þau nú verið kefur verið upp snotrum trjá Og gift í full 50 ár. Foreldrar Guð- rúnar voru Guðbjörg Guðmunds- blómagarði við íveruhúsið. Allt vel raflýst, (en samt ekki frá ÖRUGG STJÓRN SPARAR ÚTGJÖLDIN En öll þessi stofnun, Áhalda hús bæjarins,- ber sama svip öruggrar stjórnar og góðrar skipulagningar. Þar er ekki versnaði fljótt aftur. Aftur fór er þeir óku framhjá: Ég ætla að hann í sjúkrahúsið, en lézt þar J staldra við og horfa á litla skóg- arhúsið í brekkunni við ána. Axel hafði aðlaðandi viðmót, góðar gáfur og mikla mannkosti. Hann var öllum velviljaður og vildi hvers manns vanda leysa, ef hann mátti, enda var hann líka vinsæll með afbrigðum — og var á hans ungu árum talið að ekki j væri auðfundinn betri félagi en | hann. Ég tala hér af reynslu, við Axel hittumst í fyrsta sinn í byrjun septembermánaðar 1910, er stríðið var milli Austur- og Vesturbæjar. Við vorum sam- herjar, og frá þeim degi tókst með okkur vinátta, sem hefir enzt æ síðan. Með Axel Samúelssyni er góð ur drengur genginn. Hann var um margt óvenjulegur maður og mun seint gleymast vinum sín- um eða öðrum samferðamönn- um, sem kynntust honum nokk- uð nánar. Gunnar. rúnar konu Stefán án þess að til nokkurs bata kæmi. Banamein hans var illkynjaður hjarta- og lungnaasmi, og furð- uðu læknar sig á því, að hann hefð) lifað svo lengi með slíkan sjukdóm. Axel H. Samúelsson fæddist í Reykjavík 13. sept. 1890. Hann var af góðu bergi brotinn. For- eldrar hans voru Samúel Guð- mundsson járnsmiður í Reykja- verið að dunda við hlutina, | vík og kona hans, Anna Guð- heldur er lögð áherzla á að mundsdóttir frá Stóra-Kambi. starfsmennirnir vinni sitt verk | Eru ættir beggja þeirra svo al- vel og vandvirknislega. Um j kunnar að ekki er þörf að rekja leið er reynt að gera alla nánar hér. Systkini hans eru: frú starfsaðbúð þeirra sem bezta.' Kristín Samúelsdóttir, ekkja í Má nefna það að í fyrra voru sett sterk olíukyndingartæki í bifvélaverkstæðið o. s. frv. Með góðri skipulagningu Hefi flutt saumastofu mína frá Lækj- argötu 8 að Kjartansgötu 10, niðri. Tek kjóla í saum með stuttum fyrirvara. Sníð einnig, þræði saman og máta og tek kjóla til að breyta. Sara Finnbogadóttir Kjartansgötu 10, niðri (við , Rauðarárstíg).. , Hafnarfirði, Guðmundur skó- smiður í Reykjavík og Karl bygg- ingameistari á Selfossi. Þrjú börn á Axel af fyrra hjónabandi, gift og búsett í Reykjavík. Ungur gerðist Axel sjómaður, en seinna vann hann í landi ýmis störf og þótti vel á verkfærunum haldið, þar sem hann var. Á síð- ari árum hneygðist hugur hans til garðyrkjustarfa. Fyrir 15 árum kvpngaðist Axel eftírlifandi konu sínni Kristínu Stefánsdóttur frá Arnarbæli, hinni ágætustu konu, og studd'i hún mann sinn með dáð og dugn- aðí í blíðu og stríðu til hinztu MIG setti hljóðan, er ég heyrði lát þitt, vinur. Þú varst alltaf svo léttur og glaður, ávalt með gamanyrði á vörum, þótt þú ætt- ir við hina mestu vanheilsu að stríða árum saman. En mann- legum mætti eru takmörk sett og svo var með þig, sigð dauð- ans slær, þegar tíminn er kom- inn. Axel var fæddur í Reykjavík 13. sept. 1890, sonur hjónanna Önnu Guðmundsdóttur frá Stóra- Kambi og Samúels Guðmunds- sonar, járnsmiðs í Reykjavík. Hann var því af traustum stofni i báðar ættir. * Ungur að árum, aðeins 12 ára gamall, gerðist hann sjómaður. Hann vandist því snemma hinum enda kunni hann vel að beita Jífsknerri sínum á hverju sem gekk án þess að æðrast, því kjarkurinn var óbilandi til hinztu stundár, hanh' sá ávalt eirthverja leíð út ur öllum ógöngum, dreng- ur' hinri bezti, sem ávalt gekk í lið með þeim, sem voru minni Framh. á bla. 12 dóttir frá Hvítanesi í Kjós. Systir j g0ginUi enda ekki enn komið í Helga bónda þar og Guðmundar, lSveitina). Ruddur akfær vegur síðar í Hvammsvík. Eru þeir j-jgij-,-, ag bæ, þar sem áður voru báðir vel þekktir og eiga marga | +roðningar einir. Liggur býli merka afkomendur, sem freist- þetta nokkuð frá aðalvegi. Af andi væri að minnast á, en verða j þvi sem ag framan getur, má myndi of langt mál. Faðir Guð- j segja ag ekfei þafi verið etið let- innar brauð. Enda var það all- fjarri Gesti að horfa aðra vinna og hafast ekki að á meðan heils- an leyfði. En að siðustu voru kraftarnir þrotnir. Þó lá hann aðeins fáa daga fyrir andlát sitt. Þau hjón eignuðust átta mann- vænleg börn, sem öll eru á lífi, 5 syni og 3 dætur. Hafa þau get- ið sér hið bezta orð. Fóru þSú smám saman að heiman, er þau eltust. Enda ekki verkefni handá þeim öllum heima. Eiga 6 þeirra heima. í Reykjavík. Öll eru þaú gift, nema ein stúlka, sem við og við skreppur heim til þess að létta undir við heimilisstörfiri;. Enda er móðir þeirra farin að heilsu. Einn sonur þeirra býr á G>'íms- stöðum í Kjós. Einn sonur þeirra, Bjarni, hefir alltaf verið heima og er því aðalstoð og stytta for- eldra sinna og aðaldrifjöðrin í margskonar umbótum, sem um hefir verið getið hér að framan, enda frábær verkmaður. Það er mikið afrek að koma upp áttg börnum á jafn litlum býlum, eins og þessi góðu hjón hafa gert með miklum sóma og á Guðrún þar sinn stóra hlut í. Það gefur auga leið, að ekki hefir alltaf verið allsnægtir í búi og vegur þeirra pví ekki ætíð blómum stráðdr. Gestur var grandvar og góður drengur, ágætur eiginmaður og umhyggjusamur faðir. Enda reyndu börnin að endurgjal^a það á ýmsan hátt á meðan haús naut enn við. Allir, sem kynj'p*- ust Gesti nokkuð til hlýtar m u»u minnast hans með þakklæti íg virðingu fyrir gott og göfu|:t starf. Ég er þess fullviss, að haiin fer héðan með hreinan skjöld og í sátt við allt og alla. Kona hans og börnin þeirra minnast hans með trega, Og mikiu þakklæti fvrir allt sem hann var þeim allt til hins s.íö- asta dags. St. G. . BJORN GUÐJONSSON, tromp- etleikari, sem dvalizt hefir í Khöfn í 4 ár við nám, hefir lok- ið fullnaðarprófi í trompetleik við konungl. Tónlistarskólann þar í borg. Aðalkennari Björns var Kurt Pedersen, sólótrompet- leikari við konungl. kapelluna. Björn lék á trompet í hljómsveit við „Det ný Theater" síðasta ár- ið, sem hann var í Khöfn. Auk þessa hefir hann leikið einleiks- hlutverk m. a. við norrænt tón- listarmót í Khöfn 1952, er hann lék ásamt Lanzky-Otto trompet- sónötu eftir Karl Ó. Runólfsson. Björn er nú kominn heim aftur og tekur sæti í sinfóníuhljóm- sveitinni. Björn mun koma fram sem einleikari á næstu æskulýðs- óbliðu kjörum og hörku lifsins, j tónleikunum í Austurbæjarbíói um næstu mánaðarmót. Leikur hanri þar með dr. Urbancic fyrr- nefnda sónötu eftir Karl Ó. Run- ólfsson. Bætist hér áfbragðsmað- ur í hóp ísl. hljóðfæraleikara, þar sem Björn Guðjónsson er. Hann er sonur Guðjóns Þórðarsonar, sem í mörg var formaður Lúðra- sveitar Rcykjavikui', * ’ 1 BEZT AÐ AUGLYSA í MORGUmLAÐlNU é

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.